Ísland


Ísland - 01.05.1897, Qupperneq 4

Ísland - 01.05.1897, Qupperneq 4
72 ISLAND. NÝKOMIÐ til verslanar W. Fischer’s: Reyktóbak í dÓ8um, ágætlega gott, margar tegundir. Verslun B. H. Bjarnason, Reykjavík. Aðalstræti nr. *7m Verslunin hefur nú með „LAURA“ feing- ið byrgðir af alls konar jurta- og nýlendu- vörum, tóbaki og vindlum, mikið af glys- varningi, VÍN og ÖNNUR ÁFEINGI, ýmis konar kramvöru, þó ekki álnavöru, birgð- ir af hinum frægu smíðatólum, skrár, lamir og saum af öllu tagi, hestskónagla, gler og leirvarning, málningu af öllum litum og margt fieira. Enn fremur mitt alkunna Korsör Margarino, sem hefur reynst betur en allt annað „margarine11. Verðið er nú líka töluvert lægra en áður. Þegar búið er að taka npp hinar nýju vörur, mun koma nákvæm vöru-upptalning. Þeir, sem kaupa fyrir PENINGA, ættu að finna mig, ef ekki fyrr, þá þegar þeir eru búnir að spyrja sig fyrir um verð hjá öðrum, slíkt mun í flestum tilfellum borga sig. Verslunaráformið er: Vanda vörugæðin sem best og láta hönd selja hendi. 4—S GÓÐIR SJÓMENN geta feing- ið pláss á fiskiskipi í sumar; semja má við Jón Þórðarson kaupmann. K.alli og Cement fæst i verslun Th. Thorsteinssons (Liverpool). Nú með „LÁURA“ hefi jeg feingið annsfatnaöi (með Kaupmannahafnarsniði), sem verða seldir með afar-Iágu verði. Komiö og skoðið. Jón t>órðarson. 1. Þingholtsstræti 1. ÚRVAL AF ALLS KONAR VERKTÓLUM úr besta efni og ÍSENKRAMVÖRU er nú komið til verslunar Th. Thorsteinssons (Liverpool). Allir þeir heiðruðu viðskiftamenn minir, sem annaðhvort hafa gleymt eða ekki get- að borgað skuldir sinar á rjettum tíma, eru vinsamlega beðnir að borga það sem þeim er mögulegt, ekki seinna en 10. þ.m. Kvík Vb 1897. Jón Þórðarson, kaupmaður. Verslun W. FISCHEK S. Nýkomið: Ágætt Hveiti (Flðrmjöl) á ix au.ra pundið. Raníel Símonarson i Þingholtsstr. O í Reykjavík selur með lágu verði sööla, lmalil5.a, töskur, púða, ólar, gjarðir o.fl. Cyclar (reiðhjól), nýir og brúkaðir, nýkomnir til W. FISCHER’S verslunar. Emailleraðar og fortinaðar vörur. Kaffikönnur Thepottar Katlar Kastarholur Þvottaskálar Náttpottar Vatnsfötur galv. og Olíumaskínnr. Ljereft Sjertingur MOLESKINN Sjöl Jerseylif Stórt úrval af tvististauum og Sirtsum Klukkur og Úrkeðjur. Allt mjög ódýrt gegn peningum í verslnn Th. Thorsteinssons (Liverpool). A. KRAUTWALD, Nörregade 42, Kjöbenhavn, borgar fyrir hvert hundrað af brúkuðum íslenskum frímerkjum, sem eru gallalaus: 3—5 a. . . . Þjónustufrímerki: 6 a.. . . . . — 4,00 . . . kr. ,%00 10 a.. . . , . . — 1,50 5 a.. . . . . . — 4,00 16 a.. . . , . . — 9,00 10 a.. . . , . . — 5,00 20 a.. . . . . — 6,60 16 a.. . , , . . —15,00 40 a.. . . . . — 10,00 20 a.. . . . . — 8,00 50 a.. . . , . . — 30,00 60 n — KO 00 100 a.. . . , . . —40,00 Skildingafrímerki: 25 a.. . . . . kr. 2,00 Talxiö eftir. Hjer með tilkynnist öllum mínum heiðr- uðu skiftavinum fjær og nær, að jeg flyt vinnustofu mína 14. maí næstkomandi í hús það, er jeg hef keyft, sem er í Bröttugötu nr. 5, fyrir ofan verslunarhús hr. kaupm. W. 0. Breiðfjörðs. Jeg vona, að allir mínir góðu skiftavinir hafi viðskifti við mig eins eftir sem áður. Góður aðgangur að húsinn; inngangur um forstofudyrnar. Sömuleiðis hef jeg tilbúinn skófatnað, unninn á minni alþekktu vinnustofu. Allar pantanir og aðgjörðir fljótt og vel af hendi leystar, svo ódýrt, sem hægt er, móti pen- ingum út í hönd. Enn fremur vil jeg biðja alla þá, er skulda mjer, að greiða skuldir sínar til mín fyrir 14. maí þ. á., nema öðruvísi sje um samið. Virðingarfyllst. M. A, Matthiesen, skósmiður. Við verslanir W. FISCHER’S í Reykjavík og Keflavik er reilinmgsveröiö á eftirfylgjandi vörum þannig: Rúgur........pundið 6 aura Bankabygg prima . — 10 — do. almennt. 9 — Hrísgrjón nr. 1 . . — 11 — do. — 2 . . — 10 — Rúgmjöl — 7 — Overheadmjöl . . . — 8 — Kaffi — 75 — Kandissykur . . . — 34 — í kössum 30 Hvítasykur .... pundið 32 anra i toppum 28 a. Allt góðar vörur. Mótl peningaborgun út í hiind er veröiö lægra. Góöur son er til sölu með góðu verði. — Ritstj. vísar á. FUllClUr í Iðnaðarmannafje- laginu á morgun, sunnudaginn 2. maí kl. 4 e.m.; áríðandi að sem flestir mæti. Nýjar vörur! Nýjar vörur! V erslixniii EDINBORG Hefur nú með „VESTU“ og „LÁURU“ felngið mjög miklar og margbreyttar byrgðir af alls konar vörum. í Vefnaöarvöruaeilciiiia hefur komið: Rúmteppi hvít og misl. frá 1,46—5,60 Borðdúkar hvítir og misl. margs konar Serviettur Kommóðudúkar hvítir og misl. Handklæði hvít og misl, frá 15—90 Vasaklútar „ „ „ — 0.06—0.75 Muslin margs konar Ijómandi falleg Ilvítii ljereftin ágætu og ódýru Lakaljereft bleiuð og óbleiuð Sirts ótal tegundir yndislega falleg og góð Silfur silki í svuntur, fásjeð og smekklegt Sateen Cretonne í gardinur 0.30—0.45 Kjóla- og Svuntutau margs konar Svart Skotskt vaðmál — Merinc Höfuðsjöl — Jerseyliv Vetrar- og Sumarsjöl, óvenjulega gott verð Prjónaðaðar Treyjur karlmanna Píjónuð Vesti karlmanna Barnahettur prjón. — Barnastígvjel prjónuð Kvenn-bómullar, skinn- og silkihandskar Fóðurtau alls konar — Nærbuxur karlm. Skyrtur karlm. ullar og manchett Kvennbolir — Kvennpils — Dreingjapeisur Ferðákistur — Speglar Burstar fata- tann , nagla- og hár- Hnífar — Vasa, Borð og Fisk. — Skæri Skeiðar — Mat-, desert- og te- Album margs konar — Myndarammar Stúlku- og Barnasvuntur — Lífstykki Kvennmannssvuntur — Slöratau Blómstur og Blómsturvasar Greiður og Kambar Há'sbönd, Dúkkuhöfuð, Barnaúr, Boltar Kvenn Etui — Lykiafestar — Iimvatn Nankin, Moleskin, Fataefní, Yfirfrakkar Brodergarn — Fiskegarn — Prjónagarn Zephyrgarn — Shetlandsgarn Silkiborði margar breiddir — Silki sv., misl. Plyss — Belti karlm. og kvennm. — Bolpör Kögur á hyllur — Gardinubönd patent Tvinni — Bendlar — Kantabönd — Vatt Sængurdúk fl. teg. — Vaxdúk br. og mjóan Borðvaxdúk — Handklæðí, Handklæðadúk Sól- og Regnhlífar mjög fallegar Rekkjuvoðir ullar ensk ísaumssilki — Angola Regnkápur karla og kvenna, Kv.-Regnslög Stráhattar drengja, stúlkna og karlm. Tvisttauill breiðll, margar tegundir Flanelette fl. teg. og margt fieira. X KTýlondll- og paltltliúscioilclinci hefur komið: Lemonaðe — Hveiti 4 tegundir Klofnar baunir — Hafrar og Haframjel Cocoa fl. teg. Brjóstsykur raarg. nýjar teg. Kirsiberjasaft — Niðursoðið kjöt og fiskur Maskínuolía — Hella — Blásteinn Vitriol — Indigo Hársigti — Penslar — Katlar Kaffikönnur — Hurðarlásar — Hengilásar Hjólsveifar — Sentrumborar Ullarkambar — Skaraxir — Brauðbakkar Sagarblöð — Kaseroller — Kaffikvarnir Hófíjaðrir — Skóflur — Sykurtangir Sporjárn — Hefiltannir — Vefjaskeiðar ístöð — Beisliskeðjur — Harmónikur og margt margt fieira. P-alijárniö góða. Af því koma miklar byrgðir með seglskipi, sem jeg á von á daglega. Baðmeðulin þekktu stórar byrgðir. Cement. Munið að verslunarmeginregla mín er: Lítill ábati, fljót skil. Ásgeir Sigurðsson. Verslun W. FISCHER’S selur Margarine, Færi, Kaðla og allar aðrar vörur til þiiskipaútgjörðar með óvana- lega vægu verði. Hjer með læt jeg alla hina heiðruðu skiftavini vita, að vinnustofa mín er flutt upp á 1. sal í Glasgow. Með virðingu. Reinholt Andersen. Taliiö eftir. Næsta mánudag verður fatnaður til sýnis í BÚÐ JÓNS ÞÓRÐARSONAR. Sömu- Ieiðis höfuðföt af ýmsum sortum og margt fleira, sumt sem ekki hefur verið til sölu hjer á landi áðnr. * * * Feit naut verða keyft í verslun Jóns Þórðarsonar. Þá, sem eiga hjá mjer myndir, bið jeg að koma til að taka þær fyrir mánudagskvöld, þvi þá bregð jeg mjer burt úr bamum. GuðlU. J. Ólafsson. H. ANDERSEN. 16 Aðalstræti 16. NÝKOMIÐ : Fataefni, margar nýjar tegundir (efni í alfatnaði, huxna- og snmaryfirfrakkaefni) Manch.skyrt., Kragar, Flibbar, Manchettur SliPsi stórt úrval Handskar: bómullar-, silki- og skinn- í öllum litum og stærðum. Hattar og sumarhúfur (hæst móðins). Mikið af alls konar fatuaði, sem selst með mjög lágii voröi. Nýkomið með Yestu: Falleg og ódýr nýmóðins sumarfatnaða- efni; Cheviot, Kamgarn í alfatnaði, sumar- frakka og buxur. Reinholt Andersen. ___________________Glasgow.____ Allskonar Sápur hjáC.Zimsen. hvergi eins góðar og ódýrar.

x

Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.