Ísland


Ísland - 02.10.1897, Síða 4

Ísland - 02.10.1897, Síða 4
160 IS|LAND. er efalaust lang-besta baðlyfið. Á Þýskalandi, þar sem það er Latínuskðlinn var settur í gær kl. 1 e.h. Pilt- voru þá ekki nærri allir komnir, en komu margir með Rvíkinni í gærkvöld. Töluverðar breytingar hafa nú verið gerðar þar í skólanum. Helst er sú, að heimavistirnar eru af teknar og er eingin eftirsjón í þeim, því vistin í svefnloftum skólans var vond og óholl. í undir- búningstímum geta piltar lesið í skólanum, ef þeir vilja, en ekki eiga þeir að lesa í „bekkjunum" eins og áður, heldur er stærra svefnloftið gert að lestrarstofu. Önnur breytingin er sú, að nú fá skólapiltar 10 minútur friar milli kennslustundanna i stað þess að áður voru það að eins 6 minútur. Þriðja breytingin er sú, að skólauppboðið er nú bannað, en á því seldu piltar hver öðrum skóla- bækur á haustin og feingu frí til að halda upp- boðið, venjulega 2—3 daga eftir að skólinn var settur. Reykjavíkin kom frá Straumfirði og Borgarnesi í gærkvöld og með benni rúm tvöhundruð manns. Með henni kom Páll læknir Blöndal, Priðjón Jens- son læknir, sjera Magnús Andrjesson, eand. theol. Sigurður P. Sivertsen, sjera Einar á Borg, margir skólapiltar o.s.frv. Aðalfnndur fornleifafjclagsins var haldinn hjer i Bvík 18. f.m. í stjórn voru kosnir: Eiríkur Briem, formaður, Indriði Einarsson, skrifari, Þórhallur Bjarnarson, gjaldkeri, en fulltrúar Björn M. Ólsen, Steingrímur Thorsteinsson, Pálmi Pálsson og Han- nes Þorsteinsson. Premierlautenant Daníel Bruun var gerður að heiðursfjelaga. Á fundinum hjelt herra Bruun fyrirlestur um rannsóknarferð sina i sumar. Nefnd hefur myndast hjer i bænum til þess að sjá um, að sýndir verði á sýningunni i París árið 1900 islenskir forngripir, til skýringar menningar- sögu landsins. í nefndinni ern: amtmaður (for- maður), biskup, sjera Eiríkur Briem, Pálmi Páls- son (skrifari) og Jón Jakobsson. Á bæjarstjórnarfundi á fimmtndaginn var sam- þykkt, að bærinn seldi landssjóði barnaskólahúsið og á það nú að verða pósthús. En nýtt og miklu stærra barnaskólahús á að byggja snður við Tjörn- ina á lóð þeirri, sem áður átti Jakob Sveinsson trjesmiður. „Leikfjelag Reykjavíkur“ ætlar að hyrja á sjón- leikjum i Iðnaðarmannahúsinu i þessum mánuði og er nú byrjað á æfingum. Hitt og þetta. — Kennarinn: „Hvað geturðu sagt mjer um ástandið í Rómaborg 290 árum fyrir Krists fæð- ingu? Lærisveinninn: „Árið 290 fyrir Kr. fæð. skeði það í Rómaborg, að 200 árum áður var bar- daginn á Maraþon á Grikklandi“. — A: „Sierðu aumingja dreinginn þarna? Pað- ir hans dó úr brjóstveiki fyrir ári síðan". B: „Aumingja dreingurinn!“ A: „Og móðir hans dó úr sykursýki fyrir hálfu ári síðan“. B: „Ósköp eru að heyra þetta!“ A: „En hörmulegast er það samt, að nú hefur dreingurinn feingið — brjóstsýkursýki". — Reyktóbaksnautn ýmsra þjóða er samkvæmt nýjustu skýrslum þessi (tölurnar i svigum fyrir aftan nafn landsins er ibúatala þess, en hinar töl- urnar merkja tóhaksnautnina fyrir hvern einstakl- ing, og er tóbakið talið í grömmum, en 1 gram er 7.5 16ða): Rússland (108,143,000).................. 910 gr. Bandarikin í N.-Amer. (68,275,000) . 2110 — Norður-Þýzkaland (51,758,000). . . 1485 — Austurriki og Ungv.land (41,384,000) 1350 — Kanada (4,833,000)..................... 1050 — Belgía (6,341,000)..................... 1552 — Spánn (17,565,000)...................... 550 — Ítalía (30,913,000)..................... 635 — Eingland (39,134,000)................... 680 — Frakkland (38,228,000).................. 933 — Danmörk (2,172,000).................... 1125 — Norvegur (2,000,000)................... 1135 — Sviss (2,917,000)....................... 610 — Australía (3,522,000).................. 1400 — Svíþjóð (4,873,000)..................... 940 — Holland (4,795,000).................... 3400 — Portúgal (4,712,000).................... 850 — Efst á blaði er Holland; þar reykir að meðaltali hver einstaklingur 3400 gr., en alls er þar í landi neytt 16,303,000,000 gr. tóbaks; minnst reykja Spánverjar, 550 gr. hver einstaklingur eða þeir allir samtals 9,960,750,000 gr., en þeir reykja mest vinla, minna úr pípu. Næst Hollendingum reykja Bandamenn mest. — Það er í mæli, að það eigi að setja enn þá víggirðingar í kring um París. Kostnaðurinn ein- ungis við grunninn til þeirra er áætlaðnr 134— 193 milj. króna. r Askorun. Allir þeir, sem boðsbréf voru send til síðastl. vor, um gisti- og fundarhúsbygg- ingu á Þingvöllum, og sem ekki ennþá hafa látið heyra frá sér, ættu sem allra- fyrst að láta undirskrifaðan vita um, hvað þeim hefur orðið ágengt með að safna hlutum til þessa fyrirtækis. Nö hefur alþingi veitt helming (nfl. 2500 kr.) af því fé, sem áætlað var að þyrfti til þess að koma upp vel viðunan- legu gisti- og fundarhúsi á Þingvöllum, og væri það mjög undarlegt, ef ekki fynd- ust á öllu landinu 100 menn, sem þyrftu að hugsa sig lengi um, hvort þeir ættu að hætta einum 25 kr. hver í þetta þjóðlega fyrirtæki, sem var kallað síðast á alþingi gróðafyrirtœhi. Reykjavík 30. sept. 1897. Sigfús Eymundsson p. t. gjaldkeri. Laglogt sltriftoorQ óskast til leigu í vetur. — Ritstj. visar á. J6g undirskrifuð tek að mjer kennslu í HANNYItÞUM og guitarspili. Halla Waage. Cadburys COCOA er algerlega Hreint. Þykknar ekki í bollanum. Er þunnur hressandi drykkur eins og kaffi og te en miklu meira nærandi. Er ekki blandað á nokkurn hátt og er þess vegna storliast og toost og ód^rast í reyndinni. Agætt fœði fæst keyft í Þingholtsstræti 1Q (húsi Helga Helgasonar kaupmanns). Hjermeð leyfi jeg mjer að tilkynna hinum heiðruðu sveita- mönnum, að jeg tek að mjer sölu á sauðfje. Sigurður E. Waage. LÖgtali á ógreiddum gjöldum til dóm- kirkjunnar fer fram eftir nokkra daga. Reyktóbak °g Vindlar fást bestir og ódýrastir í versl. E. Þorkelssonar. Austurstr. 6. undir nafninu: CREOLim Bruland, dýralæknirinn norski, MÍÖdLegÍsmat, enn fremur allt fæði, selur hússtjórnarskólinn. Iðnaðarmannahúsið. Ingangur á uorðurhlíð. Hólmfríður Gísladóttir (kennslukona skólans). 1 ö g s k i p a ð baðlyf, er það betur þekkt PE5ARSOKT. konar handavinnu. Þóra Björnsdóttir. AUST DRSTRÆTI nr. 5. Gott íslenskt smjör fæst stöðugt hjá C. Zlmsen. sem hjer var í fyrra, mælir sterklega með Kreolini sem baðlyfi og segir hann meðal annars: „Pearsons Kreolin er hið bezta, sem til er búið“. Magnús Einarsson dýralæknir segir: „Það b a ð l y f, sem nú er í einna mestu áliti og m e s t mun notað á Þýzkalandi, Englandi og víðar er hið enslta DE5-r©OlXIX (Pearson Creolin, Jeyes Fluid) og ber til þess einkum þetta þrennt, að það drepur kláðamaura og lýs fullt svo vel sem uokkuð annað baðlyf, er menn nú þekkja, að í því eru engin eiturefni, er skaði skepnu þá, sem böðuð er, og að það skemmir ekki nje litar ullina“. Blaðið „The Scottish Farmer" (Hinn skozki Bóndi) getur um JEYES FLUIÐ í 237. tölubl. sínu þ.á. og segir meðal annars: „Jeyes Fluid er í miklum metum meðal fjárbænda þessa lands“. «T ili "y JE3 JS Jb' T . XT133 hefur verið sýut á öllum hinum helstu allsherjar-sýningum víðsvegar um heim og hefur áunnið sjer 9S meaalíur auk annara verölauna. JEYES FLUIi) er alveg óeitrað, svo engin hætta fylgir að fara með það, eins og t.d. getur átt sjer stað með Karbólsýru. Úr 1 gallon (47/10 pott) má baða 80 til XOO kindur, og þar eð 1 gallon kostar að eins 4 kr. kostar ekki nema 4—5 aura á kindina. Notkunarreglur á íslensku fylgja. Afsláttur ef mikið er keypt. Einka-umboð fyrir ísland hefur Ásgeir Sig'urðsson, kaupmaður. Reykjavík. K. o m 1 ö og Is. aupiö handsápu hjá C. ZIMSEN. I=*ar fæst: God Morgen fyrir 5 aura. 10 aura stykki stór og góð. Ekta Rosenolíusápa og Vioi-sápa á 20 aura. Carbólsápa, Ti vit, á 22 aura. Bóraxsápa. Tjörusápa. Aseptín-sápa, sem alstaðar er annáluð. Sögu-sápa — mjög góð — og fylgir henni skemmtisaga —, fyrir að eins 15 aura. Ladies soap 25 aura og margar aðrar tegundir. Gleymið ekki Marseille-sápunni — með Kolumbusarmyndinni —, sem er hin besta sápa, sem fæst, í allan þvott og kostar að eins 35 aura puudið. Grænsápa, góð og ódýr. Vellyktandi vötn eru best og ódýrust á sama stað. UNDIRSKRIFUÐ veitir stúlkum tilsögn i alls

x

Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.