Ísland - 13.11.1897, Side 4
184
ISLAITD.
Skilaðu, Varus!
herskörum mínum!
INGÓLFUR og ÍSAFOLD
sem komu með „Hjálmar11, „liafa sýnt sig“ að vera hinar iDöJSlrU. r> -
OlíUlllClSlS.ílIUl^, sem hingað hafa flutst, og fást þær að eins hjá
Jóhannes Hansen.
Á mánudaginn vildi slis til í Laugarnesi. Þar
er verið að byggja grunn undir holdsveikraspítal-
ann og voru þrír menn að spreingja sundur klöpp,
en í spreingiefninu kviknaði fyr en skyldi og
meiddust við það tveir mennirnir. Bald, eldri
sonur Balds tímburmeistara, skemmdist hættulega
á augum, en er nú í bata. Hinn maðurinn heitir
Gunnlaugur Sigurðsson og fótbrotnaði. Þriðji mað-
urinn meiddist ekki.
Austan af Síðu er skrifað 18. f.m.: Hjer er eins
og orð liggur á almenn fátækt og ómögulegt að
fá peninga síðan fjársalan bætti. Þó stöku trippi
sje selt, þá er í mörg horn að líta. Sumarið var
með öllu þerrilaust framan af, svo hey hröktust
og skemmdust mjög. Matjurtagarðar hafa almennt
brugðist. íslenska kornið spratt bæði seint og illa
og þar á ofan eyðilagðist það að mestu af storm-
veðrum. Allt bendir til, að bjargarskortur verði
hjer með meira móti.
Magnús Einarsson dýralæknir er nú á ferð suð-
ur um Hraun og Hafnarfjörð að bólusetja fje.
Reykjavík.
Til minnis.
Landsba'ilcinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 slðdegis. —
Bankastjóri við kl. II1/,—iy2. — Annar gæslustjóri
við kl. 12—1.
Söfnunarsjóðurinn opinn i barnaskólanum kl. 5—6 slð-
degis 1. mánud. i hverjum mánuði.
Landsbókasafnið: Lestarsalur opinn daglega frá kl. 12—
2 siðd.; á mánud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán
sömu daga.
Fofngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis.
Bœgarsjórnar-tunAir 1. og 3 fmtd. i mán., kl. 5 siðdegis.
Fákekranefndar-fundir 2 og 4. fmtd. i mán., kl. 6 siðd.
Náttúrugripasafnið (í Glasgow) opið hvern sunnudag kl.
2—3 siðdegis.
Framan af vikunni stillur og frostlaust, en síð-
ari dagana kuldastormur á norðan.
Á fimmtudaginn kom hingað frá Einglandi gufu-
skipið „Mereur“ með vörur til Ásgeirs Sigurðsson-
ar kaupmanns o.fl. Með því komu frfi Þorbjörg
Jónsdóttir, móðir Jóns Ólafssonar ritstjóra, frú
Helga Eiríksdóttir, kona hans, og börn þeirra þrjú:
Sigríður, Gísli og Páll. Þar kom og vesturfara-
agent Wilhelm Paulson frá Winuipeg.
„Mercur" á að fara hjeðan vestur til ísafjarðar
og koma við aftur á Ieiðinni fil baka.
í nótt kom seglskip, „Hermod“, til verslunar
W. Fischers með sajt.
Baðhúsið verður opið í vetur tvisvar á viku.
Til að halda því við Ijet baðstjórnin ganga með
lista um bæinn til að fá að vita, hve margir vildu
nota böðin og gekk það svo, að hún rjeð af halda
þeim áfram. Líklegt væri líka, að bærinn kostaði
heldur einhverju til baðanna, en að þau yrðu að
leggjast niður.
í hvelfingu dundi’, er hófu þeir
háreystan vígslusaung; —
það voru öll af orgel-hljóm
ómandi kirkjugaung.
Skuggsýnt er, Lofn, í skógaslundum þínum .. .
... „Skilaða, Yarus, herskörunum mínum!“
í brúðarskarti björtu hún stóð,
blómleg við gráturnar;
það tindruðu i augum yndisblóm,
elskunnar demantar.
Og ljósin skjálfandi skinu á
skrautlega brúðkransinn, —
og það var eins og þau óttust
á honum Ijómann sinn.
Á loftsvalirnar leit hún upp,
litum hún ekki brá,
en eitthvað glampaði annarlegt
í augunum hennar þá.
í augunum tindruðu yndisblóm,
elskunnar demantar; —
hún gaf sig honum og annað allt,
en — ekki þær gersemar.
Það veitti’ honum allt, er átti hún sjálf,
hið örlagaþrungna já.
En aldrei fegri’ en við altarið
þá undragripi jeg sá.
Að vígslulokum þau leiddust út,
lofkvæði fólkið saung.
Frá kirkjuturninum kvað við hátt
kærleikans líkabaung.
Skuggsýnt er, Lofn, í skógarlundum þínum . . .
... „Skilaðu, Varus, herskörunum mínum !“
Guðm. Guðmundsson.
TOMBÓLA.
Þar eð Iðnaðarmannafjelagið í Reykja-
vík hefur feingið leyfi landshöfðingja tii
að halda TOMBÓLU á yfirstandandi hausti,
til ágóða fyrir húsbyggingu nefnds fjelags,
þá leyfum vjer undirskrifaðir oss, er vald-
ir vorum til að standa fyrir tombólunni,
að tilkynna heiðruðum bæjarbúum og öðr-
um, að nefnd tombóla verður haldin í byrj-
un næsta mánaðar (desember).
Eru því þeir, sem kynnu að vilja styrkja
þetta fyrirtæki með því að gefa muni til
tómbólunnar, vinsamlega beðnir að gera
einhverjum af oss undirrituðum aðvart,
svo að vjer getum vitjað munanna.
Keykjavík, 5. nóv. 1897.
H. Andersen. Reinh. Andersen.
Arinbjörn Sveinbjarnarson.
GIísli Finnsson. I»orv. Þorvarðarson.
Á afgr.stofu ,íslands“
eru seldir:
Pappírsflibbar
(Meys Stoff wásche)
af öllum stærðum m. m.
La Esperantistoj islandaj
estas petataj memori, ke Ia „Lingvo Inter-
nacia“ estas la sola gazeto esperanta, ko-
stas jare kr. 3,00. Riceoebla de 1’ Klubo
Esperantista, Vppsala, Sverige.
Málafærslumaður
Marinó Hafstein
er til viðtals heima (Hafnarstræti 1)
kl. 12—3 hvern virkan dag.
Saumavélar
beztar og ódýrastar útvegar Guðjón
Sigurðsson. Sýnishorn, bæði handmaskínur
og stignar, geta menn fengið að sjá á
vinnustofunni.
Maður, sem útskrifaður er af verslunarskólanum
í Keykjavík, hefur feingist við verslunarstörf í
nokkur ár og kann vel dönsku, óskar eftir atvinnu
við skriftir eða verslun nú þegar eða næstkomandi
vor, einhverstaðar á iandinu. — Bttstj. vísar á.
JÓl a- og Nýárs-ls. OT t
eru nú nýkomin í Þingh.str. -4t.
Porv. Þorvarðarson.
* n. d. o. 7
5. Magvihn. 22.
Fataslittpu.r óskast til leigu.
Bitstj. vísar á.
T E F A
! — H 13 h IX A
^SUNNANFARI"
VII. ár, 1. hefti (sex arkir, í sama broti og áður)
kemur út um næstu mánaðamót. í honum verður
meðal annars: Frá Ameríku, ræða, sem Jón
Ólafsson flutti hjer í Bvík í vor.
Haustbyrgðír
mínar fjekk jeg nú með gufuskipinu „Mer-
cur“. Þær helstu vörutegundir, sem kom-
ið hafa, eru: Steinolía, Kaffi, Kandis,
Exportkaffi, Reyktóbak, Bankabygg,
Hafrar, Sago, stór og smá, Hveiti, Kex
margar tegundir, Epli, Vínber, Laukur,
Lampar margs konar, og margt fleira,
er síðar mun nákvæmar verða auglýst.
Ásgeir Sigurðsson.
Á afgr.stofu „íslands",
Austurstr. 6,
eru seldir:
vindllar og
reyntónaK.
Cadburys COCOA
er
algerloga nreint.
Þykknar ekki í bollanum. Er þunnur
hressandi drykkur eins og kaffi og te
en miklu meira nærandi. Er ekki
blandað á nokkurn hátt og er
þess vegna
storliast og toost
og
ódL^rast
í reyndinni.
Á afgreiðslustofu „ISLANDS“
Austxurstr. 6
eru seld:
„GrRATlILATIONSKORT".
Frímerki.
Munið eftir, að eioginn borgar hærra
verð fyrir íslensk frímerki en
Olafur Sveinsson,
gullsmiður í Reykjavík.
‘ViII 'W ‘nm8«pnuuns 9
T .XTfLTpxiVt^r
Loksins —já, loksins er hin nýja og snotra sölubúð undirskrifaðs, í Hafnarstr. 6,
fullgerö, og verður hún opnixö nœstliomandi þriöjudag*, 16 þ. m.
Eins og áður hefur verið auglýst fást þar:
Kornvörur, nýleiiduvöriir, kryddvörur, niðursoðið kjöt — og fiskmeti, ávextir, ’syltetau4, ’saft4, söltuð og reykt inatvæli, ostur, smjör,
’margeriiie’, brauð (inargar tegundir), vindlar, reyktóbak, rulla, rjól, vínfaung.
Tlet’- og ’nikkel’-vörur, glysvarningur, leikfaung, smíðatól, jarðyrkjuverkfæri, eldhilsgögii og fleiri járnvörur,
sópar, burstar, penslar, góltinottur, liattar, húfur.
stærsta úrval af r ey'Kjapípn m og gaungustöfu m.
Aiit tiiheyrandi íömpum, bvo sem íampaglös, Ixúplar, Peliolclere , reymiettúr o. fl.
Miklar birgðir af liengi-, ÚOrÖ- og eltl ~hú s-1 Ómpnm koma moð póstskipinu næst.
K.-urteisleg: og* fljöt afgreiösla!
Vlrðingarfyllst.
Johannes Hansen.