Ísland


Ísland - 24.05.1898, Blaðsíða 3

Ísland - 24.05.1898, Blaðsíða 3
IS'LA'ND. 83 vera hringjari. Viitu ieyfa nijer að leggja eina eða tvær spurningar fyrir þennan vinnukarl ?“ „Já“, sva’-aði konungur hugsandi, og var sem ský drægi fyrir andiit hans. Þá skrefaði herforinginn fram báðum fótum, setti á eig drembilegan svip og sagði við manninn: „Heyrðu iieilla-karl, hve leingi höfum við verið hjer að vinnu?“ „Tvær kkkkustundir eða þar í kring, eftir sóliiini að dæma“, segir hann. „Og hversu mikið af þinni vinnu höfum við leyst aí hendi á þðim tíma?“ segir herforinginn og depiar um ieið framan í hann augunum. „Herra“, segir maðurinn, og bonum verður það óvart að brosa lítið eitt, „reið’ ist þjer ekki af orðum míuum. Fyrsta hálftímann uunuð þið fjörutíu og fimm mínútur fyrir okknr, næsta liálftímann þrjátíu mísút:ir, þriðja hálftímann fimmt- án mínútur og fjórða háiftímann tvær min- útnr“. Hann var nú hættur að brosa; en það brá fyrir leiftri í augum hans, þogar hann sagði: „Nú tel jeg líklegt, að ykkar dags- verk sé á enda og að þið farið til mið- degisverðar og borðið sætt og drekkið sterkt; og við eigum að fá brauðbita og halda síðan áfram að vinna hjer, þangað tii sóiin er sest og tunglið komið upp. Ekki veit jeg nú, hvernig eða hvar þið eigið að sofu, nje hverja hvíta veru þið fáið að vafjti í faðmi ykkar, meðan nóttin líður og stjörnurnar lýsa; en að því er okkur snertir, þá eigum við að vera komn- ir til vinnunnar aftur, meðan stjörnurnar eru enn á lofti — hugsið þið eftir því. Ekki veit jeg hverja gleði og gaman þið munuð tala ykkur saman um til morguns, meðan þið eruð að ríða heimleiðis; en þegar við komum hingsð aftur á morgun, þá er fyrir okkur eins og einginu dagur hefði verið í gær' og ekkert hefði þá ver- ið gert, og sú vinna, sem framkvæmd verður í dag, á líka að vera sem ógerð, því að samt verður ekkert h!je á okkar striti, og næsta dag byrjum við enn á nýj- an leik og svo geingur koll af kolli, þang- að til við lifum eingan morgundag fram- ar. Ef þér því hafið í hyggju að leggja á okkur nýjan skatt eða skuldbindinga, þá hugsið þjer yður vel um áður, þvi að verið getur, að við rísum ekki undir því. Allt þetta segi jeg því óhræddari, sem jeg sje, að þessi maður hjer við hlið mjer í svörtu flauelistreyjunni og með gullkoðj- una um hálsinn er kouunguriun; ekki hugsa jeg heldnr, að hann drepi mig fyrir það, sem jeg hef sagt, þar sem hann hef- nr nógu raarga Tyrki til að bera sín voldugu vopn á“. Þá sagði herforinginn: „Á jegaðvega manniun konungur? Eða hefur hann haldið þá ræðu, sem þjer bar að heyra?“ »Högg þú hann okki, því að hann hef- ur talað það, sem mjer bar að heyra“, mælti konungur. „Heyrið ræðu þessa raanns, herrar mínir og ráðgjaf&r! En meðán annar hefur sett fram hugsanir vorar, hefur það fætt af sjer aðrar hugs- anir, og nú á jeg eftir að halda aðra ræðu; en jeg ætla að sleppa því að sinni. Nú skulura við fara til miðdegisverðar“. Síðan fóru þeir, konungur og hans göf- ugu fylgdarmenn og settust á fljótsbakk- ann við þytinn í öspunum og þeir sátu og drukku og voru glaðir. Og konungurbauð að bera leifarnar til víngarðsmannanna á- samt með væuu tári afvíui bogmaunaaua, og verkstjóranum gaf hann stóran guli- pening og hverjum verkmanni þrjá silfur- peniuga. En þegar manna-aumÍDgjarnir höfðu allt þetta milli handa, var sem þeir hefðu himin höndum tekið. Konungur og fylgdarmenn hans riðu heimleiðis í kvöldsvalanum. Konungur var ýmiss hugar og þögull; en loks sagði herforinginn sem reið við hlið honnm: „Haltu nú síðari ræðuna yfir mjer, herra konungur!“ „Jeg hugsa að þú vitir hvernig hún muni hljóða“, svaraði konungur, „annars mundir þú ekki hafa talað við manninn eins og þú gerðir; ensegðumjer: hver er atvinna þín og allra þessara m&nna? á hverju lifið þið eins og leirkerasmiðurinn lifir á leirnum?“ Þá svaraði herforinginn: „Eins og ieir- kerasmiðurinn íifir á leirnum, eins lifum við á því, að ræua frá fátæklingum11. Aftur spurði konungur: „Og hver er mín atvinna?“ Hinn svaraði: „Þín atvinna er, að vera konungur slíkra þjófa; þó ert þú ekki verri en hiuir“. Koaungur hló. „Mundu þetta“, sagði h&nn, „svo skal jeg segja þjer, hvað jeg hugsaði, meðan þessi maður var að tala. „Maður sæll“, hugsaði jeg, „væri jeg í þínum sporum eða þinna lagsbræðra, þá mundi jeg taka mjer í hönd sverð eða spjót eða þá raft, ef ekki væri annað til, og jeg mundi skipa kinum að gera eins, og síðan skyld- um við haida á stað; og fyrst við vær- um svo margir og hefðnra ekkert að mipsa nema okkar auma líf, þá mundam við berjast og vinna sigur og gera enda á at- vinnu konunga og okurkarla, og þá skyldi að eins vera ein vinna í heiminum — sú, að við skyldum vinna ánægðir fyrir okkur sjálfa og lifa ánægðir á því“. Herf'oringinn svaraði: „Þetta er þín ræða. Hver mun gefa gaum að henni, ef þú flytur hana?“ Konungur svaraði: „Þeir, sem vilja t&ka vitlausa konunginn og setja haun á vitfirringaspitala fyrir konung; þess vegna flyt jeg ekki ræðuna. Og samt skal hún verða „Eu þó án þess að neinn gefi gaum að henni“, sagði herforinginn, „nema þeir, sem hálshöggva og heiugja þá, sem flytja nýj- ar kenningar, sem eru heiminnm til góðs. Okkar atviimu er óhætt um marga ætt- liði“. Meðan þeir ræddust þetta við, komu þeir að höll konuugs, og þeir átu og drukku og sváfu og heimurinn var í sömu skorð- um og áður. Málaferli Björns prests Þorlákssonar. Þar sem málaíerli íalonskra presta hafa nýlega hvað eftir annað verið gerð að um- talsefni í blöðunuro, og þar á meðal í „Verði ljós“-inu, seft. ’97, þá sendi jeg yður, herra ritstjóri, skýrslu yfir mála- ferli Bjarnar prests Þorlákssonar á Dverga- steini írá 1885 til 1893, sem jeg hef feing- ið í staðfestn eftirriti frá sýslumanninum i Norður-Múlasýslu, og vona jeg að þjer ljáið henui rúm í blaði yðar ásamt þess- um línum frá mjer. Því skýrslau ætti sannarlega að geta orðið öðrum til við- vörunar og kirkjustjórninni til upplýsing- ar, sem áður er ef til vill ekki fullkuun- ugt um þassi aukaverk Bjarnar prests fyr- ir utan prestsyerkin. Hjer er þá ÍJtdráttur úr dómsmAlabóknm Norður-Múlasýslu yfir mál, sem Björn ptestur Þorláksson hefnr átt í ríðan hann varð prestur í Dvergasteins- prestakalli. * * * 9. júlí 1885. Björn prestur Þorláksson kærður fyrir síldartöku úr annara mannanót á sunnndagskvöldi og þar með að hafa spillt veiðinni; dæmdur í lögreglurjetti Norður- Múlasýsln 4. maí 1887 í 200 kr. sekt og skaðsbætur og málskostnað og 40 kr. sekt fyrir ósæmilegau rithátt; sýknaður í lands- yfirrjetti 15. ágúst 1887, þareð málið að á- liti rjettarins væri ekki rjett höfðað, en prestur dæmdur í 10 kr. sekt fyrir ósæmi- legan rithátt og allan málskostuað fyrir undir- og yfirdómi. 9. júlí 1885. Málið: Björn prestur Þorláksson á Dvergasteini gegn nótafor- manni Östen Johnsen út af því, að hann hefði þjófkennt prestinn fyrir síldartöku. 9. júlí 1885. Málið: Björn prestur Þorláksson gegn síldarformanni Chr. Sam- úelsen út af sama efni og næsta mál á uodan. 9. júlí 1885. Málið: Björn prestur Þorláksson gegn Otto Wathne út af sama. Allir þessir þrír ofannefndu eru dæmdir sýknir af kærum og kröfum prestsins. 20. okt. 1885. Málið K. A. Strömsvald, norðmaður, gegn Birni presti Þorlákssyni út af geymslu á síldarnótum hans. Með dómi 1. desbr. 1885 or presturinn skyld- aðnr til ’ð greiða K. A. Strömsvald 55 kr. upp í viðskifti þeirra. 28. desbr. 1886. Málið Björn prestur Þorlákssoa gegn Oddi Jóussyni á Búðar- eyii fyrir að hafa lagt síldaruet fyrir Sel- staðalandi; Oddur dæmdur i 2 kr. sekt og til greiðslu andvirðis þeirra sílda, er hann veiddi. 28. desbr. 1886. Málið: Bjarni Sig- geirsson gegn Birni presti Þorlákssyni. Bjarni fiytnr œálið sem sækjandi fyrir hönd tengdamóður sianar, prestsekkju Bjargar Magnúsdóttur, og var risið út af því, að presturinn vildi ekki inna af hendi til prestsekkju þessaiar 18 kr. 16 aur., sem var tekjuhluti sá, er henni bar að lögum sem prestsekkju í Dvergasteinsprestakalli og var presturinn með dómi uppkveðnum í aukarjetti Norður-Múlasýslu 28. febr. 1887 dæmdur til að greiða nefndri prestsekkjn þessa upphæð 18 kr. 16 aur. svo og í málskostnað 20 kr. 8. janúar 1887. Málið: 0. Wathne gegn Birni presti Þorlákssyni út af því, að presturinn hafði látið draga síldarnet hans í laud fyrir Selstaðalandi og þar með skemmt netið og spillt veiðinni. 5. ágúst 1887. Rjettvísin gegn Birni presti Þorlákssyni á Dvergasteiai fyrir brot gegn 113. gr. hegningarlaganna; dæmt í hæstarjetti 7. nóvbr. 1889 og hinn ákærði prestur þar sýknaður fyrir eigi lögfullar sannanir, en að öðru ieyti var hjeraðsdómurinn og yfirrjettardómur- inu staðfestur, þannig, að hinn ákærði prestur var dæmdur í sekt fyrir ósæmi- legan rithátt fyrir hjeraðsrjettinum og til að greiða málskostnað að öllu leyti. 15. ágúst 1887. Málið: Björn prestur Þorláksson gegn hreppsnefnd Seyðisfjarð- ar út af greiðslu peninga úr sveitarsjóði Seyðisfjarðarhrepps til kirkjubyggingar á Vestdalseyri. Málið unnið af prestinum. 23. apríl 1888. Rjettarraunsókn gegn Birni presti Þorlákssyni út af því, að hann bar fram á sök á hendur hlutaðeig&ndi dómara, að sjer hefði verið ókunnngt um framburð vitnisins Stefáns Einarssonar, annars sáttasemjara í Brimnes-sáttaum- dæmi, í sakamáii út af áflogum nefnds prests á sáttafuudi við Bjarna Siggeirsson og gaf þannig tilefni til að dómarinn neydd- ist til að láta vitni þau, er hann notaði við rjettarhaldið (rjettarvituin) staðfesta með eiði að bókin væri rjett færð við á- minnst próf eftir því sem fram kom í málinu. 23. apríl 1888. Björn prestur Þorláks- son kærir, að Stefán prestur Halidórsson i Hofteigi hafi tent i áflogumvið Bjarna Siggeirsson á sáttafundi. Mil þetta fjell niður, þareð kæraa reyndist ekki á rökum byggð. 28. maí 1888. Rannsóku út af kæru Bjarnar prests Þorlákssonar til amtsins út af því, að Þórarinn verslunarstjóri Guð- mundsson hafi tekið trefii af líki manns, er vorið 1886 datt út af biiggju á Seyðis firði og drukknaði. Eftir haldna rannsókn og fengnar npplýsingar fann amtið ekki ástæðu til að láta halda lengra út í mál þetta. 26. júlí 1888. Rjettvísin gegn Birni presti Þorlákssyniút af meiðyrðum um sýslumann- inn í Norður-Múlasýslu sem dómara í varnarskjali lögðn fyrir rjett, þar sem sýslumaðuriun sat sem dómari. Dæmdnr með hæstarjettardómi 13. mars 1890 í 200 kr. sekt og málskostnað fyrir öllum rjettum. 5. nóvbr. 1892. Málið: Sveinbjörn Sveins- son á Hjartarstöðum gegn Birni presti Þor- lákssyni út af kaupreikningi. Málið sætt fyrir rjetti. 29. desbr. 1892. Kæra gegn Birni presti Þorlákssyni út af meintum horfelli og illri meðferð á skepnum. Málið undir rann- sókn. 27. janúar 1893. Málið: Björa prestur Þorláksson gegn Sigurði Eiríkssyni á Búð- areyri út af umkvörtun frá Sigurði, er hann ásamt mörgum fleirum hafði sent bisknp- inum yfir íslandi gega þessum sókuar- presti sínum. Málið lekki útkljáð. Samkvæmt dómsmálabókum Norður-Múla- sýslu vottar. Skrifstofu Norður-Miilasýslu 8. febrúar 1893. Gjald: Einar Thorlacius. BO-fimmtíu-aurar. E. Th. Lagt fram í aukarjetti Norður-Múlasýslu 10 febr. 1893. Einar Thorlacius. Rjett eftirrit af fylgiskjali nr. 3 við Ltra E í málinu: Björn prestur Þorláksson gegn Sigurði Eiríkssyni. Ritlaun: staðfestir BO-fimmtíu-aurar. Jóh. Jóhannesson Borgað. Jóh. Jóh. Að því er sjerstaklega snertir 3 málin 9. júlí 1885, þá er þess að geta, að dóms- úraiitin þykja hjer ekki heppileg, heldnr jafnvel hneyxlanleg, þar sem prestur á í hlut, sem situr og á að geta setið í em- bætti. Selnesi í Breiðdal, 30. mars 1898. B. Siggeirsson. Frá fjallatindum til fiskimiða. Hvítárvelli í Borgarfirði hefur Andrjes Pjeld steð nú selt þýskum baróni, sem dvalið hefur þar upp frá um tímn í vor. Þjððverjinn kvað ætla að dvelja þar á sumrin, reka þar landbúnað og lax- veiðar, og er sagt að Sigurður Pjeldsteð, Bonur Andrjesar, verði bústjóri bans. Hvítárvellir eru

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.