Ísland


Ísland - 02.12.1898, Blaðsíða 3

Ísland - 02.12.1898, Blaðsíða 3
islan;d. 183 ÁÆTICN um gufskipaferöir frá hinu sameinaða gufuskipafélagi milli Kaupmaimaliafnar, Færeyja og íslands. Athugáscmdir yið áætlunimi. Frá Kaupmannahöfn. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. I 18. Laura. Vesta. Laura. Laura. Thyra. Vesta. Laura. Thyra Botnia. Vesta. Laura. Botnia Laura. Vesta. Tbyra. Lflura. Vcsta. Laura. frá Kaupmannahöfn 15. jan. l.mrs. 5.mrs. lð.apr. 25.apr. 14. maí 28. maí ll.júní 20. júní 1. júlí 9. júlí 30. júlí 13. ág- 8.seft. 15-seft. 26.seft. 13.okt. Ið.nóv. — Leith .... 19. — 5,— 9. — 19,— 29,— 18.— l.júní 15. — 24. — 5. — 13. — 3. ág. 17. 12. — 19.seft. 30. — 17. — 19.— — Trangisvogi. . 11.— 21. — 20. — 17. — 15. — . 19. — . 2.okt. 21.— — Þórshöfn . . . 22. jan. . . 12.— 22. — 21,— 17. — 26.júní 7. jú'lí 16.— 5 ág. 20. — 14.seft. , . 3,— 19.okt. 22. — — Klakksvik . . 23. — . 13,— 23. — 22,— 18. — 27. — 16.— 6. ág.* 21. — 4,— 23.— — Berufirði . . . 9.mrs. , . , , 9. júlí . . , — Fáakrúðsfirði . 9. — 24. — . , 10,— . . 22.okt. — Eskifirði . . . 10. — 24. — . 11.— 14. ág. 16.seft. . , 23,— — Norðttrði . . . . , 10. — . 20,júní 11,— 23. — — Seyðisfirði . . 12. — 25. maí 21. — . 12.— 15. ág. 17.seft. 24.seft. 24,— — Vopnafirði . . . . 13. — 21. — 13,— . . . 24.— — Húsavík . . . . . 14. — . 22. — , 14.— 16. ág. 25. — •— Akureyri . . . 17. — 27.— 24. — 16. — 18. — 26.seft. 27,— — Siglufirði . . . 17. — . . 16. — . . 27,— • y — Sauðárkrók . . 18. — 28. — 24. júní 17. — 19. ág. . . . , 28,— •—■ Skagaströnd . . 19. — . . 25. — , , 17. — 19. — , 28. — — Blönduðs . . . . . 19. — , 18.— , 27.seft. — Borðeyri . . . . , . . . . . 19. — . . . . . . — Reykjarfirði . . . . 20.mrs. . 20. — . , . . . 29.okt. — ísafirði . . . 22. — 30,— 26. júní 21.— 21. ág. 29.seft. 31.— — Öuundarfirði . , 23,— , . . 21. — . — Dýrafirði . . . 23. — 30. — . , . 22.— 21. ág. 31.okt. — Arnarfirði . . . . 24. — . . . , 22.— — Patreksfirði . . 25. — . , 23,— . , . . , — Flatey.... 26. — 27. júní 23. — , . . . . — Stykkishðlmi . . 27.— 31. maí 27. júní 24. — 22. ág. 30.seft. . — Reykjavik . . 28.jan. 29.mrs. 17.mrs. 26.apr. 4. maí 2.júní ð.júni 28. júni 30.júní 25. júli 20. júli 24. ág. 24. ág- 20.seft. l.okt. 8.okt. 2.nóv. 27.nóv. Frá íslandi. Frá Reykjavík . 12. fbr. 4.apr. 23. mrs i. maí 19 maí 7.júní 19.júní 2. júlí 12. jölí 29. júlí 26 júlí. 28. ág. 29. ág. 24,seft. 9,okt. 26.okt. 9.KÓV. 4. des. — Stykkishólmi 5,— . . 30.— 30. — . — Flatey . . 5,— , . 30,— 30. — . , — Patreksfirði 6. — 31,— — Arnarfirði . 6. — 31,— — Dýrafirði . 7. — . . . 1. ág. 31. ág. — Önundarfirðí 7. — . 1.— — ísafirði . . 9.— . 9.júni 4. — , 3. — l.seft. 12. okt. — Reykjarfirði , . . . 3,— 13,— — Borðeyri . . . 4,— , , — Blönduós . . 5. júli . 5,— , , 14.okt. — Skagartrönd lO.apr. . 5. — l.seft. 15,— — Sauðárkrók 11.— . lO.júní 6. júlí 6.— 2. — 16. — — Siglufirði 12.— . . . 6. — . 7.— , 17. — — Eyjafirði 14.— . 13,júni 7. — 9.— 4.seft. 20,— — Húsavík 14.— . 9.— 4. — 20. — — Vopnafirði 15. — , 14.júní 8. júlí . 10. — . . 21. — — Seyðisfirði . 17,— 22 maí 15. — 9. . 11. — 6.seft. 23,— — Norðtirði 17. — . 11.— — Eskifirði 17.— 23 mai . , 9. júlí . 12,— 5.seft. 24,— — Fáskrúðsfirði 18,— . 12,— 24,— — Berufirði . 18.— 15.júní 12,— 25. — — Klakksvík . 15. fbr. 26. mrs 4. maí 25 maí 22.júní 15. júlí , . 29. júlí 7.seft. 27 seft. 29. ok't. 12 nóv. 7.des. — Þórshöfn 16. — 20.apr. 27. — 4. — 26 — 22. — 16. 14. ág. 29. 8. — 27 — 30. — 13. — 8.— — Trangisvog 27. — 5. — 23. — — 9,— — Leith . . 19. fbr. 23.apr. 30. — 8. maí 29 maí 19. júní 26. — 13. — 19. jölí 17. ág. 2. ág- 2.seft. ll.seft. 30 seft. 30. okt. 2.nóv. 17. — 12,— í Kaupmanuahöfn 24. — 28. — 4. apr. 12. — 3 júní 23,— 30. — 18. — 23. — 22. — 2. 6.seft. lð.seft. 5 okt. 4.nóv. 6.nóv. 21,- 18,— *) Beina leið til Rvíkur, kemur þangað 9. ágfist, fer aftur 12. ágúat suðw um laud til Eskiíjarðar. 169 Agnes Rænd og flett við rauna-stand, roflð hinsta jarðar-band! (stendur grafkyr stundarkorn; smámsaman færist hinn mesti gleðisvipur yflr andlit hennar. Brandur kemur; hfln hleypur fagnandi um háls honum og kallar upp). Nú ég frjáls og alfrjáls er! Agnes! Brandur Agnes Myrkrið búið er! AUar þessar ógnir störu, ég Bem martröð bera hlaut, niðr’ í svarta sogið fóru; sigur er á viljans braut! Nú eru burtu bleikar þokur, bólstrin svört og veðra-strokur; gegnum nótt og dauðadoðann daga sé ég morgunroðann. Kirkjugarður! Kirkjugarður kvelur nú ei táraharður, bítur eigi blððugt arið; barnið er til himins farið! Brandur Agnes, Bignrsæl ert þú! Agnes Sannlega unnið hef ég nú, horfi beint á bel í trú. Horf þú upp að sólna sól, sérðu’ ’ann Alf við Drottins stól brosa sætt og blítt sem fyr, benda oss á lífsins dyr? 170 Þó ég ótal ætti munna, og ég margfalt þættist kunna, engan þeirra’ ég opna skyldi tii að kalla’ ’ann ofan aptur, Ó, sá Drottins vísdómskraptur leið að finna, líkn og mildi! Fórn mins barns í feigðarnauðum frelsar mína sál frá dauðum. Gnð sem gaf, og Guð sem svifti, gegnum freistni’ og stríð mér lyfti. Haf nú þökk að þú mig leiddir, þú varst trúr og veg minn greiddir. Þíua sá ég sálarkvöl. Sjálfum þér nú mætir völ, nú er kjörið: Ekkert, alt, einmitt nú þú velja skalt! Brandur Viltu’ í gátum til mín tala? Trúðu’ á endit stríðs og kvala! Agnes Gleym þú ekki; beyr, ó heyr: Hver sem lítur Guð, hann deyr! Brandur (hopar aflur). Ógnarljós þú, Agnes, kveykir; en ég svara: Margfalt nei! Eru þessir armar veikir? Agnes, ég þér sleppi ei! Fari sérhver heilla hagur, hverfi sérhver lukkudagur, hverfi alt, en ekki þú! 171 Agnes Einmitt kjósa skaltu nú. Slökk þú aftur birtu bjarta, byrg þú jólaljða míns bjarta; fáðu töfrafötin mér farin burt ei konan er; og raig reyndu aptur draga inn í blindni fyrri daga; sökk mér aptur, sérðu’ ei fenið, sálar minnar dauða-slenið! Viltu? Þú átt vald á mér, ,veik er ég á móti þér. Stýfðu væng minn, sveltu sál, set við hæl minn blý og stál; steyp mér í hinn sama sjó, sem þín hönd mig upp úr dró. Viltu’ opna voða-dyr? Vera skal ég þín sem fyr. Veldu, heitt er viljans bað. Brandur Vei mér ef ég gjörði það! Ó, 6, líðum langt á braut, langt frá okkar stóru þraut, sæla’ og líf hvar saman renna! Agnes Sérðu ei, þig binda, spenna kalls og fórnar kraptar hér? Sagði ei Drottinn sjálfur þér: Sauði þessa skaltu græða, hirða, vakta, verma, fræða, leiða heim í ljóssins stað. 1. Til Vestfjarða fara skipin, rftir að þiu hafa komið frá útlöndum tii Reykjavíkur, í 1., 5 , 7., 9. og 16. ferð og koma þá við á þessum höfn- um: Stykkishólmi, Flatey, Patreksfirði, Arnarfiiði, Dýrafirði, Öaundarfirði og ísafirði á noiðurleið, en á snðurleið koma þau hvergi við frá ísrtirði iil Reykjavíkur. í fyrstu ferð (!. febr.) kemur skip- ið þó ekki við i Stykkishólmi og Fiatcy, og í uí- undu férð (2. júlí) kemur það ekki við í Stykkis- hólmi, Flatey, Patrekaíirði og Önundarfirði; anaars koma skipin við á öllum þeim höfnum sem taidar hafa verið. Frá Rvík fara skipin vestur : 1. febr., 6. maí, 9. júní, 2. júlí og 12. október og koma til ísafjarðar 6. febr., II. maí, 13. júní, 6. júlí og 19. okt., en fara frá ísafirði 7. febr., 13. maí. 14. júní, 9. júlí og 23. okt. Aths. 2. Féíagið áskilur sér rétt að skifta um skip. Aths. 3. Burtfarartími skipanna frá Kaup- mannahöfn og Reykjavíker fast ákvoðinn ogleggja þau jafnan á stað frá Khöfu kl. 9 að morgni, en frá Reykjavík kl. 1 á nóttu. En að þvi er suertir viðkomustaðina, þá er það hér ákveðið hvenær skip- in megi í fyrsta lagi fara frá hverjum stað fyrir sig, en við því mega ferðamenn vera búnir, að skipin fari eigi eins fljótt frá viðkomustöðum og til er ætlast. Dvölin á viðkomustöðunum verður svo stutt, sem unnt er, ef veður og annað leyfa skip- unum að koma þar. Aths. 4. Ef veðnr leyfa koma skipin við í Vestmannaeyjum í hverri ferð sunnan um land, hvoit heldur þau eru á ferð að austan eða vestan. Eftir að þau koma til Reykjavíkur utan að, fara þau til Hafnarfjarðar, ef þau hafa meðferðis svo mikinn flutning þangað, að taka þyki að gera sér ferð með bann. Einnig fara skipin þá til Akra- ness, ef eins stendur á og því verður við komið. Aths. 5. Með þeim skipum er fara norður um landið, verður því að eins tekinn flutningnr til Reykjavíknr, að ekki sé fullakipað í þau vörum til annara hafna á íslandi. Aths. 6. Et’ veður eða ís hindra skipiu frá að fylgja áætluninni, þá verða farþegar fluttir á land 4 næstu höfn, sem skipið kemur á; þð geta þeir fengið að vera með skipunum til einhverrar ann- ar hafnar, ef þeir kjðsa það heldur. . Þótt svo viiji til, verður farþogum ekkert borgað aftur af far- gjaldi, og fæðispeninga verða þeir að borga allan þann tíma, sem þeir eru með skipuuum. Að því er farangur og vörur snertir, þá verður ef svo stendur á, fylgt sömu reglum, og skera skipstjór- ar úr, hvort vörum og farangri skuli þá ekipað upp á næstu höfn oða þeim haldið i skipinu í þeirri von, að þær komist á ákveðinn stað síðar. 172 Yeldu; heitt er viljans bað! Brandur Yei, ef ég ei st.æðist það! Agnes (leggur hendur um háls Brandi). Þökk fyrir alt og einnig þetta, að mig studdir frá að detta, Að mér þyngsla-þoka fer þú munt vaka yfir mér. Brandur Vel erunnið; sofðn sætt! Agnes Svefnhúss-ljósið mitt er glætt. Dvaiarsvefn mig sækir ótt, sigurinn tók mitt fjör og þrótt. Brandur, góða, góða nótt! Guð er hægt að biðja’ og lofa. Brandur Góða nótt. Agnes Já, góða nótt! Þökk fyrir alt, Nú sætt skal sofa! (fer). Brandur (heldur höndum að brjósti sér). Sól, ver trú, þó sortni gata, sigursæld er 'óllu’ að glata. Ef þú missir alt, þú vinnur; eilífðin hið týnda finnur.

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.