Ísland


Ísland - 16.12.1898, Blaðsíða 3

Ísland - 16.12.1898, Blaðsíða 3
ISLAND. 199 flytja þetta rugl; liafði hann þð auglýst, að töluvert væri eftir af því. En nú xnun hann hafa sent síðari greinarnar heim aft- ur til höfundarins, hvaðan þær aldrei hefðu átt að fara. Fyrir þrem vikum síðan byrjaði Valdi- mar á grein, sem átti að vera svar fyrir Dalbúann, og skálmar þar fram á skinn- sokkum eins og til standi iangur og erf- iður leiðangur móti ritstjóra „íslands“. Eu ánamaðkinum hefur aldrei látið stökk- ið, og Valdimar kallinn hefur aldrei verið neinn áhlaupamaður. Hann stekkur þarna svo vígamannlega fram og velur sér auð- vitað vígvöll í sínu „E!ementi“, forinni, en stendur fastur í fyrsta spori. Það birtist ekkert framhald af greininni hans og verður því að taka hana eins og húu liggur nú fyrir. Reyndar er engu mótmælt af því, sam sagt var hér í bíaðinu, og verðskuldar greinin að því leyti ekki avar. Eu þar fyrir utan kemur hún við ýmislegt, sem ekkert er á móti að minst sé frekar á. Valdimar hefur auðsjáanlega haldið, að hann gæti gart sér mat úr því, sem sagt var hér í blaðinu um ritmensku ýmsra ómentaðra manna, sem stöðugt skrifa greinar um alls konar mál í blað hans. 0g svo þrammar þessi sultargörn fram og læst vera að h&ida vörn uppi fyrir sveitamenn yflrleitt gegn „íslandi“. Honum kemur það því eflaust vel, að „ísland“ vill á eng&n hátt draga úr hin- um fyrri ummælum sínum. Það þorir að leggja það undir dóm allra skynsamra manna, hvort allsendis ómentaðir menn, hvort heldur eru úr sveitum eða sjávar- plássum, gætu ekki gert eitthvað annað þarfara en að hella sér út í blaðagrein- um. Og það sem Valdimar var víttur fyrir var ekki það, að hann flytti greinar frá sveitamönnum, því vitanlega eru marg- ir ritfærir og mentaðir menn búsettir í sveit, heldur hitt, að nú á síðustu árum hefur hann að öllum jafnaði fylt blað sitt með vílsuðu og volgreinum, sem þar að auki bera það með sér, að þær eru aldar í gersamlega ómentuðum og lítilsigldum sálum. Á þennan hátt hefur honum tek- 233 Farvel! og hlaðið hverja skeið! Klultkarinn Já, þetta’ ern menn með mildu hjarta! Kennarinn Sem meður trúarhógværð skarta. Konur Svo yndislega ávarps-nettir. Aðrir Alþýðuvinir, sannir, réttir! Kennarinn Þeir kvelja’ ei úr osa krapt og þor. Klukkarinn Þeir kunna meir en faðir-vor. Prófasturinn Já, þetta eykur von sem vald, og vist fer margt að lagast hér; og þökk sé Guði, þrotið er ei það, sem kallast apturhald. Fógetinn Nei, þakka mér þér megið mest, hve merkilega vel gekk ferðin. Prófasturinn Ó, kraptaverkið kom oss bezt. — Fógetinn Hvað, kraptaverkið? Prófaslurinn I’iskimergðin. Fógetinn Nei, — það var eintómt þvaður, það. Prófasturinn Hvað? Þvaður? ist að gera blað sitt á síðustu árum að máltóli alls hins auðvirðilegasta sultar- jarms, ræfllsskapar og kotungshugsunar- háttar, sem til er hjá þjóðinni, með öðrum orðum, að gera Fj.-kon. að hljóðpípu óæðri enda íslenzku þjóðarinnar. Að þaðan sé andinn í volgreinum dalalæðunnar, um það geta allir sannfærst, sem:<nenna að lesa þær. Eias og margir ómentaðir sjálfbyrging- ar er Valdimar, hvar sem því verður við komið, að hnýta í hina svo kölluðu „lærðu menn“. Þeir sem lesið hafa Fj.-konuna munu kannast við, að þessi grútarháleist- ur hefur oft og tíðum verið að hrósa sér af því, að hann væri ólærður maður, eða talað um það mjög drjúglega. Getur vel verið, að til sé einstaka auli af hans tagi, sem þyki þetta gott. Ástæðan hjá hon- um er að minsta kosti fyrst og fremst sú, að hann heldur að almenningi falli þetta vel í geð, og alþýðusmjaðríð skoðar hann, eins og fleiri íslenzkir blaðamenn, sem at- vinnuveg sinn. En sá hugsunarháttur er nú að mestu horflnn, að minnsta kosti meðal allra yngri manna, að embættis- menn eða „lærðir menn“ yflr höfuð, séu skoðaðir sem sérstakur flokkur í landinu andvígur öllum hinum. Hann var tii áð- ur og hafði þá við rök að styðjast, en nú ekki. Ef til vill er hann til enn þá hjá einstöku kararsálum, eða þeim, sem Valdimar einkum ætlar Fj.-konuna til lest- urs. En gengi hennar hjá almenningi nú á tímum bendir yfirleitt á, að skrílshugs- unarhátturinn sé að hverfa og sorpgogg- ur Valdimars þar af leiðandí að falla í verði og áliti. Almenningur er farinn að sjá betur innan i fuglinn. (Framh.). Finst þér ei — ? Finst þér ei leiðin löng, á hjarnbraut heljarkaldri í hættu þúsundfaldri, finst þér ei ferðin ströng, flnst þér ei leiðin löng? 234 Fógetinn Já. Ég sagði hvað mér datt í hug, og hugði rétt að hafa’ í frammi litinn prett í viðiögum. Prófasturinn Að visu, já, í viðlögum það gera má. Fógetinn Og þegar alt er gott og glatt og glæsilegur sigur fenginn, nm hátt og tildrög hirðir enginn, hvort skrökvað, eða sagt var satt. Prófasturinn Já, aldrei stirður staur ég var. — (horfir inn á öræfin). Hvað, staulast ekki Brandur þar með veikum burðum? — Fógetinn Svikinn, sár, og sýnist heldur vina-fár. Prófasturinn Jú, einhver fylgir, ekki hár, á eftir langt Fógetinn Hvað, — Btelpan Gerður! Einn fylgihundur honum verður! Prófasturinn (kátur). Nú fyllir hann sín fórnarhlóð, og fær svo loks þau erfiljóð: Hér hvilir Brandur, friði falinn, Finst þér ei vonin veik og verða að táii tíðum í trygða búning fríðum í tímans töfraleik finst þér ei vonin veik? — Finst þér ei birtan bleik sem Ijær þér ljósgijá sína að lýsa vegferð þína gegn þoku, ryki og reyk, finst þér ei birtan bleik?— A. V. S. Parísarsýningin árið 1900. i. Sú hefur verið tíðin, að hver þjóðin hefur hýrst i horni sínu og ekki viljað unna öðrum þjóðum að fræðast um það, á hvern hátt henni tækist bezt að afla sér fanga eða viðurværis, með hverju móti hún byggi til þessar eða aðrar nauðsynj- ar, eða hver verkfæri hún notaði við ýms- ar atvinnugreinir. Smámsaman hafa þó opnast augu manna. Þeir hafa séð, að það var eitt aðalskilyrðið til þjóðþrifa, að hver miðlaði öðrum sem mestu af verk- legri þekkingu. Þjóðirnar hafa legið í styrjöldum hver við aðra alt til þessa dags, og miljónir manna standa reiðu- búnir á hverri stundu að ráðast á ná- granna sína, firra þá fjöri og lífi og eyða eignum þeirra. En beinlínis eða ób8in- línis viðurkenna þó flestar þjóðir, aðbróð- urleg samvinna sé eitt eða jafnvel helzta skilyrðið fyrir framförum allra þjóða og að engar sigurvinningar á vígvellinum jafnist við það, að fá að njóta friðar ár- um saman, og að það sé frjórri landspildu dýrmætara, að auka atvinnuvegina, þótt engir hafi sýnt það ljósara en Danir síðan ófriðinn 1864, þar sem þjóð þeirra er stærri og miklu auðugri nú en þá, er þeir urðu að láta þriðjung landsins í hendur óvina sinna. Samgöngurnar hafasvostór- um aukist á þessari öld, að svo er sem heimurinn hafi minkað mörgum sinnum, og svo má nærfelt að orði kveða, sem öll jörðin sé ekki stærri en meðal-búfjárhag- ar í samanburði við það, sem hún var 235 hann frelsaði einn — og sá var galinn! Fógetinn (leggur fingur á nef sér). En ef ég skoða alt sem bezt, ég álít mannúðleika brest hér sýndan pó við sóknarprest. Prófasturinn (yptir öxlum). „ Vox populi vox dei estl‘ I *) (Inni á öræfum. Óveðrið feyldr skýjunum yfir jökulbreið una. Svartir tiniiar koma og hverfa í snjóþokunni). Brandur kemur rifinn og blóðugur inn á fjallið. Brandur (stendur við og litur aftur). Upp á Ieið mér ótal fylgdu, engir fara lengra vildu. Hátt í al'ira hjörtum talar hulin J>rá um betri tíð; allra manna sálum svalar sigurvon, ef kemur stríð. En að fórna allir hræðast, ekkert viljaþrek má glæðast. Það, að einn fyrir alla deyði á að helga mannsins bleyði! Oft ég stóð með hreldu hjarta hræddur, eins og barn við vofu, inst i dimmri draugastofu; dundi bylur, hundur gó; 1) Rödd lýðsins er rödd Guðs. jafnvel fram á byrjun þessarar aldar. En með auknum samgöngum hafa þarfirnar aukist margfaldlega og viðskiftaþörfin þjóða á milli fer sívaxandi ár frá ári. Þrátt fyrir öfundina, ágirndina og tor- trygnina er mannkynið að komast á þann rekspölinn, að það fer áður Iangt um líður að finna ósjálfrátt til þess, að það er að verða svo sem eitt heimili, þarsem hver verður að styðja og styrkja annan, svo framarlega sem það vill ekki þola sult og seiru, eða jafnveJ komast ávonar- völ. Margar og miklar eru þær hindranir og torfærur, sem hefur orðið að ryðja úr vegi; margan hefur orðið að sannfæra, sem af ímyndaðri hagnaðarvon hefur barist gegn samvinnu og samskiftum, og margir og sterkir hafa verið þeir múrar af hleypi- dómum, sem orðið hafa að fara sömu leið og Jerikó-múrar forðum daga, áður ástand þessara tíma gæti komist á. Þeim skjátlast hraparlega, sem ímynda sér, að áður á tíðum hafi verið gullöld og Fróða- friður og að heimurinn fari síversnandi. Það þarf ekki að rekja lengra aftur á bak en til 15. og 16. aldar, til þess að verða nokkurn veginn sannfærður um, að sú hafi verið tíðin, að mannkynið hafi verið villidýr. Sýningar einstakra landa, og þó einkum alheimssýningarnar, hafa ef til vill gert einna mest að því, að benda mönnum í áttina til friðsamlegrar samvinnu i sem flestum greinum. Þær hafa óbeinlínis verið friðarboðskapur frá þjóð til þjóðar, sem náð hefur yfir gjörvalla jörðina. Þær eru og hafa verið nokkurs konar Olymps- leikir vorra tíma, þar sem allir hafa verið velkomnir. Sumir til að sýna listir sínar, en aðrir til að horfa á. Og svo sem Olymps- leikirnir tengdu Grikki saman forðum, þann- ig tengja sýningarnar margar þjóðir sam- an nú á dögum. Albert prins, eiginmaður Viktoríu Eugladrotningar unni manna mest eining og friði landa og ríkja í milli, og enginn hefur jafnvel unnið meira í friðarins þarfir en einmitt hann, þegar hann fékk komið á fyrstu alsherjarsýn- ingunni í Lundúnum 1851, enda var hon- 236 en ég hug minn herti þó, hugsaði, þó sýndist kvöld: þetta gera gluggans tjöld. Dreymdi svo að dagroðinn lýsti burtu ljótri vofu, lýsti inst í huga minn og ég bjartri stæði’ í stofu. Ó, hve ég mig illa sveik: Alt var nðtt og vofa bleik! Húsgangs sál í hverri vík, hindurvitni forn mig dreymdi, og sem halgigripi geymdi eins og forðum Lúfa lík; líkt og hann þeir hreifðu flík, eins þeir lágu lon og don, lifðu’ í þeirri svika-von, blóðsins mundi blómið rauða brosa gegnum vangann dauða. Enginn dæmdi eins og hann úldið hræ í grafar rann; allir vildu orð þau hrekja: Enginn má þann dauða vekja; eitt skal verða, lík og láð, líkið moldu þykt skal þekja, þar sem nýrra lagt er sáð. — Nóttin enn, og nóttin enn nístir konur, börn og menn! Hefði’ ég loftsins leyftrið rauða leysti’ ég þá frá karar-dauða! (hleypur upp). Hugur minn á helreið starir,

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.