Ísland


Ísland - 16.12.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 16.12.1898, Blaðsíða 1
ÍSLAND. II. ár, 4. ársfj. Reykjavík, 16. des. 1898. 50. tölublað. Með mjög lágu verði sel ég uú drengjafðt, drengja kápur, karlmanns vetrar-yfirfrakka, erflðisföt, flúnnel margs konar, stór sjðl, syuntu- tau, hðrlérept, Kjóla- og káputau úr ull, nærföt fyrir karla og konur, og margt fleira. Herðasjöl og ensk vaðmál, koma með „Laura" næst. Leður aí öllum tegnndum fyrir skó- smiði og söðlasmiði. Alt selt aðeins fyrir borgun út í hönd. Björn Kristjánsson. PAKKALITIR oa IIQ'ÐIGrO (Blákkusteinn) fæst hjá O. ZIMSBN. Minnisspjald. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 ard. til 2 siod. — Banka- stjðri við kl. 11 Vs—l'A — Annar gæzlustjðri við kl. 12-1. Söfnunarsjððurinn opinn t barnaskólanum kl. 5—6 slðd. 1. manudag 1 hverjum manuði. Landsbökasafnið: Lestrasalur opinn daglega frá, kl. 12— 2 siðd.; a mánud., mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Porngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árd. Bæjarstjórnar-fundir 1. og 3. fimtud. i mán., kl. 6 siðd. Fátækranefndar-fundir 2. og 4. fimtd. i mán., kl. 5 slðd. Náttúrugripasafnið (i Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 siðd. Ókeypis lækning á spítalanum á briðjud. og föstud.' kl 11—1. Ókeypis tannlækning hja tannlækni V. Bernhðft (Hðtel Alexandra) 1. og 3. mánudag i mánuði hverjum. HoldBveikra-spitalinn. Heimsðknartimi til sjúklinga dagl. ki. 2-3Va. Ókeypis augnlækning bjá Birni Ólafssyni augnlækni (á spltalanum) 1. föstudag i mánuði hverjum kl. 11—1. 226 Múgurinn Sú heimting finst oss hörð og köld, að hníga fyrir seinni öld. Brandur Á íornarbraut er fór vor gerð um fjallaslðð til Kanaans. Tíl heilags fjalls! Á hug hvers manns ég heiti nú sem Drottins sverð! Klukkarinn Jú, það er skapleg skammar ferð! í skjólin heima fokið er. — Kennarinn Nei, aftur heim ei hverfum vér. Klukkarinn En hvað á lengra þessi mergð? Fáeinir Við drepum hann! Kennarinn Eað væri verra, oss vantar fyrirmann og herra. Konur (benda hiæddar) Ó, karlinn! Kennarinn Hvaða hræðslu-yrði! Prófasturinn (kemur með nokkra menn að neðan) Mín heilla börn, og elsku-hjörð! Æ, gleymið ei þeim gamla hirði! Kennarinn (til fðlksins) Við erum flæmd úr okkar firði, 15 Leikfélag Reykjavíkiir. DRENGURINN MINN verður leikinn annað kvöld (laugardag) og á sunnudagskvöldið. Leikirnir byrja kl. 8. NÝTT TÍMARIt! Minaðarrit tilstuðn- ings frjálsri kirkju og frjálslyndum kristindómi. Byrjar að koma út 1. jan. 1899, verður útgefin af Lárusi Halldörssyni. Stærð einsog „Kirkju- blaðið". Verð 1 kr. 50 aur. Borgist fyrir lok júnímánaðar. Fæst hjá öllum útsölumönnum bóksalafélagsins. ?? Brandur". (NiSurlag). Tímabilið frá því Ibsen var fullvaxta og þar til hann yfirgaf Noreg hafði verið hugsjónalítið og andsnautt. Það hafði verið gullöld embættismannanna; að vera dugandi embættismaður þótti á þeim;dög- um fyrir öllu öðru. Þrætan um leikhús- in í Kristjanín var nær eiua málið, sem vakið hafði nokkra hreifingu. Kristjaníu- leikhúsið var þá aldanskt; því var stjórn- að í dönskum anda og leikendurnir voru danskir, en Norðmönnum var bægt þar frá, bæði skáldum og leikendum. Hreif- ingin var vakin af ungum mentamönnum i Kristjaníu; þeir heimtuðu, að leikhúsið væri norskt og dönsku leikendurnir rekn- ir burt. í broddi fylkingar í þessum flokkinum voru meðal annara skáldin Björnson og Ibseu. Ea í þá daga var þessi ilokkur af ðestum talinn óalandi uppreistarflokkur og norska leikhúsið, sem svo var nefnt, og stofnað hafði verið til 226 og finna hljótum nýja jörð. Prófasturinn Ég beygist eins og gamalt girði, svo gremst mér ykkar villa hörð. Brandur Þú hafðir lengi veikan vörð Prófasturinn Æ, heyr ei, lýður; hann þig seður með hauga-lýgi. Ýmsir JÞað er satt! Prófasturinn Æ, iðrist; við erum vægir feður; þá verður mörgnm hjartað glatt. Já, notið augun augnablik, og eygið nú þau djöfuls svik, sem drógu' á tálar ykknr alla! Margir Já, erki-svik má þetta kalla! Prófasturinn Og hyggið að, hvað eruð þið? Aumingjar, fáir, litils metnir. Eruð þið menn til afreks getnir, að veita þjóðum frelsi' og frið? Þið eigið að hirða hver sitt kot, en hvað eiga þessi ráða-brot? Hvað viljið þið í storm og styr? Nei, standi hver við sínar dyr! Hvað? Ætlið að veiða varg og örn, og vega ljón og fella björn? Nei, hætti hver og hýrist kyrl að keppa við Kristjaníuleikhúsið, og Ibsen hafði stýrt síðastu árin, — það varð gjaldþrota 1862. Þetta var eina hreif- ingin sem þá var vakandi og miðaði að því að halda uppi þjóðerni og sjálfstæði norsku þjóðarinnar. Hugsun manna snerist öll um það, að fá bættar hinar líkamlegu þarfir. Vegir voru lagðir, stór og reisuleg fangahás bygð, verzlunin bætt, atvinnuvegirnir auknir, bindindisfélög stofnuð og margt annað gert þarflegt og gott. Þetta þótti nú öllutn íjölda manna nóg. Alt sem benti út yfir þetta var talið flónskuflan og moldviðrisþembingur, sem réttast væri að kæfa niður sem rækilegast. Hver átti að vera öðrum líkur og menn áttu að vinna undir umsjá stjórnar og ríkis eins og þjðnar á skrifstofu. Til að ná borgarlegri virðingu heyrði það fyrst og fremst að vera hugsjónalaus og skoðana- laus hversdagsmaður. Það er embættis- valdið sem elur þennan anda, en ræturn- arliggja dýpra, í þjóðfélagsskipuninni og hinum ríkjandi hugmyndum um hana. Ög móti henni snýr höfundurinn sér að síð- ustu í nafni frelsisins og réttarkrafa ein- stsklingsins. Kirkjan er sem ríkisstofn- un verkfæri í stjórnendanna höndum og verður að lúta sömu lögum, er að eins eitt, hjólið í vélinni. Prestinum er kent eins og herforingjanum að leiða lið sitt með jöfnum, föstum skrefum gegnum lífið og inn í Paradís, Á þennan hátt snýr höf. fyrst ádeilum sínum til norsku þjóðarinnar, en frá henni til embættismannanna, sem þar eiga að bera sökina, og að lokum frá þeim til 227 Æ, hlýðið mér, mín kæru börn! Múgurinn Já, það er satt, við sjáum það! Klukkarinn En samt; þa fórum heiman að, við höfðum allir kvatt vor kot og komumst því i ráðaþrot. Kennarinn Nei, hann hefur auglýst okkar bygð, að alt Bé þar tðm svik og lygð, svo fðlkið ekki framar sefur, og una lengur vill ei við sinn vana-svefn og klækja sið. Prófasturinn Nei, þvílíkt enga þýðing hefur. í kvðld, ef alt er kyrt í dag, þá komist þið í sama lag, í sama logn og ljúfu ró; því lofa ég, og þá er nðg. Brandur Kjósið menn og konnr! Sumir Heimt Aðrir Við komumst það ei; lengra' a sveim! Fógetinn (kemur hlaupandi). Sú hepni, að ég fólkið fann! Konur Æ, firtist ekki, gðði mann! 16* ríkisins og hinnar opinberu kirkju, því að þangað sé að rekja ræturnar. Ibsen leiðir nú Brand fram sem mót- setningu alls þess er hann stafnir ádeil- unum að,—sem fyrirmynd. Alt það er þjóð- ina skortir átakanlegast hefur hann í fylsta mæli. Hann er yfirdrifinn hugsjónamaður, hefur óbilandi víljaþrek og fylgir hugsun sinni með guðmóði út í ystu æsar. Hann er sjálfstæðið sjálft, alstaðar heill, hvergi hálfur. Þvert á móti samningsandanum, sem ríkjandi er, þar sem hver um sig beygir viljann og slær af kröfunum til að komast í samræmi við hina, heimtar Brand- ur: alt eða ekkert! * og með sjálfstæðis- kröfur sinar og trú á einstaklingsréttinn kemur hann fram sem mótsetning em- bættismanna hins opinbera, veraldlegra og andlegra. Hann byrjar stríðið fyrir hugsjðn- um sínum með því að verða sjálfur em- bættismaðnr ríkisins. Hann vekur and- lega lífshreifingu kringum sig, en þó er uann ekki ánægður. Kirkjan er of þröng og lítil handa þeim Guði sem hann vildi kenna mönnum að þekkja. Því ræðst hann hann í að byggja aðra stærri. En þeg&r það er unnið og hann á að afhenda ríkinu gjöfina og kirkjan að vígjast, þá lítur hann fyrst á verk sitt frá nýrri hlið og sýnist það þá ðnýtt og einskisvert. Hann hefur að eins sett nýja bót á gamalt fat og nú á að draga sléttijárnið yfir saumana, svo að alt verði eins og það áður var. Hann hefir lagt alt sitt í söl- urnar, en áform hans hefur verið ósam- rýmanlegt við stöðu hans sem prests í rík- iskirkjunni. Það sér hann fyrst nú, og að sjálfur hann hefur ðafvitandi verið 228 Fógetinn Nei, fiýtið ykkur, fylgið mér, því fegri tími runninn er; ef hættir þessi upphlaups öld, eru' allir ríkir fyrir kvöld! Ýmsir Hvað? Hvernig? Fógetinn Fiski-mergðar-mok, sem mor að sjá um allan fjörðinn! Múgurinn Hvað segir hann? Fógetinn Flýið fjúk og rok, og flýtið ykkur niður skörðin. Slík ofsa-gegnd kom aldrei hér. Nú eflist, vinir, fósturjörðin, því happatíð í hönd oss fer! Brandur Um kosti tvo þér kjósa eigið. Fðgetinn Við kjðsum heldur vitið, segið! Prdfasturinn Vér sjáum, þessi fiska-feikn er fingur Guðs og himneskt teikn. Þá dásemd víst í dranmi ég sa, þð dæmdi ég það martröð þá; nú verður margur maður riknr! Brandur Sá missir alt, sem Ðrottinn svíkur! Margir Stðr-gegnd og vaða!

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.