Ísland - 21.12.1898, Blaðsíða 4
204
ISLAND.
sýndi mér hmrtig draga ætti út bekkina
og búa rúm og leið ekki á löngu fyr en
■við steinaváfum báðar.
(Meira).
Þóra Fridriksson.
Frá fjallatindum
til íiskimiða.
Mannskaðar á Eyjafirði.
Frá bátstöpnnum á Eyjafirði, sem áðnr
hefur verið minst á hér í blaðinu segir
“Stefnir“ svo 12. f. m.:-
„1. og 2. þ. m. var stilt veður og gott,
en seinni daginn féll loftvogin mjög mik-
íð; að morgni þess 3. var og stilt veður,
en loftvogin stóð venju fremur illa, um
fullbirtingu fór og að fjúka og hvessa af
norðaustri, og árdegis var komið ofsaveð-
ur af þeirri átt með vatnshríðarjeljum og
kólgu. Fjöldi manna áttu síldirnet í sjó,
og höfðn farið meðan stilt var um morg-
uninn, að vitja þeirra, en urðu allir að
hrekjast í land, þegar ofviðrið skall á. —
Kollsigldu sig þá tveir bátar í svo nefnd-
um Krossanesál utan við Oddeyrina, Þrír
Norðmenn, som stunda netaveiðí hér á
firðinum, voru á öðrum, varð þeim það
til lífs, að öuðmnndur skipstjóri Jónsson
á OJdeyri var þar nálægt og sá, þegar
báturinn hvarf, hafði honum fyrst hvolft
og síðan snúist við aftur, maraði hann í
kafi með mönnunum í, er öuðmundur
kom að og bjargaði þeim, sem þó engan
veginn var hættulaust í ofveðrinu. Hinn
báturinn, sem sigldi sig um, kom úr fiski-
róðri, sást það úr síldarveiðaskipi og tókst
Jóni Ásmundssyni fyrir snarræði og dugn-
að að bjarga einum manni af kjöl, for-
manninum Tryggva Jónssyni unglings-
manni frá Bandagerði, en af bátnum
drukkuðu Jóa Jósefsson þurrabúðarmað-
ur frá Glerá frá konu og ungura börnum,
og unglingspiltur frá Stóra Eyrarlandi
Jón að nafni.
Þennan sama dag hlektist tveimur bát-
um á í brotsjóum við Böggverstaðasand,
og druknuðu 3 menn af hvorum, hinir
253
arfinn líka deyja hlýtur.
Oerður
Loftið varð svo vítt og glatt
vargurinn þá niður datt;
ekki lengur emjið gellur,
óhrædd skal ég niður grúfa. —
Hvað þá ? Br bann orðin dúfa ?
(óttaslegin)
Æ, æ, hvaða gnýr og smellur !
(kastar sérniöur 1 snjóinn)
Brandur
(bröltir i snjóflóðinu, kailar upp úr kafinu)
Seg mér, Guð, í þingstu þraut,
þýðir ekkert lífs á braut
viljans krafta quantum satis?
(snjóflóðió byrgir hann. Allur dalurinn fyllist).
Bödd
(bijómar gegnum dunurnai’)
Hann er deus caritatis!
Endir.
komust af. Þá fórst og bátur frá Kross-
um á Árskógsströnd með 4 mönnum, þrem-
ur bræðrum, sem hétu: Þorvaldur, Bald-
vin og Vilhjálmur og voru synir Þorvald-
ar heit. yngra á Krossum, — og vinnu-
manni frá sama bæ, Gunulaugi Sigurðs-
syni. Báturinn fanst rekinn nokkru fyrir
innan Litla-árskógssand.
Mennirnir, sem druknuðu við Böggver-
staðasand, voru þessir, eftir lausum frétt-
um þaðan utan að: Júlíus bóndi Guð-
mundsson frá Halldórsgerði, Eggert bóndi
Jónsson frá Hreiðarstaðakoti, Björn Sig-
fúsBon húsmaður frá Tjarnargarðshorni og
maður vestan úr Fljótum, Guðmundur
að nafni. ________
Af Siglufirði er skrifað 18. f. m.:
Það er óhætt að herma það, að hákarla-
skipið “Heigi“ frá Siglufirði fórst í síð-
astliðnum ágústmánuði og allir mennirnir
8, þaraf6héðan, en 2úr Fljótum; vorutveir
af þeim 6 héðannýlega komnir ílífsábyrgðar-
félagið „Star“ annarfyrir 1000 kr., hinn fyrir
2000 kr. Form. áskipinu,Þorvarður Sigurðs-
son var ungurogefnilegur maður, sonur ekkju
hér í firðinum, Guðnýjar Pálsdóttur, og
svo gott sem hennar einasta stoð og stytta;
skipið var nýtt, og var allt eign þessar-
ar sömu ekkju, og misti hún þar mikinn
hluta eigna sinna; og fyrir tæpu ári síð-
an hafði hún mist mann sinn vofveiflega,
mjög duglegan mann; hann varð undir
hesti og marðist til bana.
Af Akureyri er skrifað 2. þ. m.:
Andi félagsskapar er nú aftur kominn
á kreik hér í bænum eftir að hafa verið
í dái alt sumarið. „Leikfélagið“ hélt ný-
lega aðalfund sinn og er sagt að það ætli
að leika ýmislegt eftir séra Matthías.
Söngfélagið hefur iíki risið upp og hef-
ur líka æfingar- á föstu og sunnudögum.
Verzlunarmannafélagið er á góðum vegi
með c. 25 meði. og töluvert fjör.
Kvennfélagið er líka komið á kreik og
má vænta mikils af því um hátíðirnar,
sem sé jólatré fyrir öll bæjarins börn eins
og í fyrra.
Björn Jónsson, ritstjóri „Stefnis41 hefur
að sögn höfðað mál á móti Guðm. Iækni
Hannessyui íyrir lastyrði um hús Björns,
sem nú er í prentverk og barnaskóíi og
þykir það allmerkilegt.
NÝTT TÍMARIT.
TPTITFIDF T AM Mánaðarrit tilstuðn-
r lUJVlIÍIVdÍllM ings frjálsri kirkju
og frjálslyndum kristindórai. Byrjar að
koma út 1. jan. 1899, verður útgefin af
Lárusi Halldörssyni. Stærð einsog „Kirkju-
blaðið“. Verð 1 kr. 50 aur. Borgist
fyrir lok júnímánaðar. Fæst hjá öllum
útsölumönnnm bóksalafélagsins.
Blaðið kemur út í Reykjavík og verður
mynd í hveiju blaði.
,Brandur‘
er nú allur kominn út, en hefur jafnóðum
verið sérprentaður og fæst á næstkomandi
vori hjá öllum bóksölum.
,Árni‘
eftir Björnstjerne Björnson, íslenzk þýðing
eftir Þorstein Gíslason, kom út í I. ári
„íslands" og fæst nú hjá öllum bóksölum
á landinu.
Sagt er að búið sé að hafa upp á manni
þeim, sem bankann sveik í hittifyrra og
blöðin haía getið um; nánari fregnir hafa
þó ekki borizt af því máli.
Baróninn frá Hvítárvöllum hefur nú
verið hér um tíma og verður fram yfir
hátíðir. Það er sagt, að hann hafi í hyggju
að setja upp stórt kúabú hér í nándinni
við Reykjavík og sé að semja um land-
kaup hér í kring, hafi keypt blett Magn-
úsar Benjamínssonar milli skólavörðuhæð-
arinnar og Öskjuhlíðar, þar sem Hlíð stend-
ur, og svo blett Gísla búfræðings Þor-
bjarnarsonar hér inn með Laugaveginum.
Ágrip
af ferðaáætlun
landspóstanna
1899-
Testanpóstnr.
A leið frá Rvík.
A leið til Bvikur
frá frá á frá frá í
Rvík Hj.h’ íaaf. ísaf. Hj.h. Rvík
4 jan 10 jan 14 jan 3 jan 10 jan 14 jan
30 jan 5 febr 9 febr 29 jan 5 febr 9 febr
23 febr 28 febr 8 mrz 22 febr 28 lebr 3 rarz
20 mrz 26 mrz 30 mrz 19 mrz 26 mrz 30 mrz
16 apr 22 apr 26 apr 15 apr 22 apr^ 26 apr
9maí 14 maí 18 maí 8 maí 14 mai 18 maí
1 jðní 6 júní 9 júní 31 maí 6 júní 9 júní
20 júni 25 júní 29 júlí 19 júni 25 júní 28 júní
20 júlí 25 júlí 29 júlí 19 júlí 25 júlí 28 júlí
11 ág, 16 ág 20 kft 10 ág 16 ág 19 ág
30 á<?. 4seft 8 soft 29 ág 4 seft 7 seft
18 seft 23 seft 27 seft 17 seft 23 seft 26 seft
7 okt 12 okt 16 okt 6 okt 12 okt 16 okt.
2 nóv 8 nóv 12 nóv 1 nóv 8 nóv 12 növ
4 des 10 des 14 des 3 des 10 des 14 des
Norðurlands-póstur.
A leið frá Bvík
A leið til Rvíkur
frá frá frá frá á frá frá frá frá í
Rvík Stad Ak.ey. Gr.st. Seyðf. Seyðf. Gt.st. Ak.ey. Stað Rvík
3 jan 10 jan 14 jan
4 jan 11 jan 19 jan 24 jan 28 jan 18 jan 24 jan 30 jan 6 febr 10 febr
30 jan 6 febr 13 febr 18 febr 22 febr 12 febr 18 febr 23 febr 2 mrz 6 mrz
24 febr 1 mrz 9 mrz 14j mrz 18 mrz 8 mrz 14 mrz 20 mrz 28 mrz 1 apT
22 mrz 28 mrz 5 apr 9 apr 13 apr 3 apr 9 apr 15 apr 23 apr 27 apr
17 apr 22 apr 30 anr 4 maí 8 mai 29 apr 4 maí 8 maí 15 maí 19 maí
10 mai 14 maí 21 mai 25 maí 29 maí 20 maí 25 mai 30 mai 6 júní 10 júni
1 júui 5 júní 11 júní 15 júní 19 júní 10 júní 15 júní 20 júní 26 júni 29 júní
21 júní 25 júní 2 júlí 6 júli 9 júlí 1 júlí 5 júlí 18 júlí 25 júlí 28 júli
20 júli 24 júlí 31 júlí 3 ág 6 ág 29 júli 3 ág 11 ág 16 ág 19 ág
11 ág 16 ág 22 ág 25 ág 28 ág 20 ág 25 ág 29 ágí 4 seft 7 seft
30 ág 3 seft 10 seft 13 seft 16 seft 8 seft 13 seft 17 seft 23 seft 26 seft
18 seft 22 seft 28 seft 2 okt 5 okt 26 seft 1 okt 5 okt 12 okt 16 okt
7 okt 11 okt 16 okt 22 okt 26 okt 16 okt 21 okt 1 nóv 9 nóv 13 nóv
3 nóv 9 nóv 17 nóv 22 nóv 26 nóv 16 nóv 22 nóv 3 des 11 des 15 des
5 des 11 des 19 des 24 des 28 des 18 des 24 des
Suðurlands-póstur.
A leið frá Rvík.
A leið til Rvíkur
frá frá frá frá á frá frá frá frá í
Rvík Odda Kb.kl. Borg. Eskif. Eskif. Borg. Kb.kl, Odda Rvík
2 jan 7 jan 9 jan
3 jan 7 jan 13 jan 20 jan 26 jan 12 jan 19 jan 29 jan 3 febr 6 febr
30 jan 3 febr 9 febr 15 febr 21 febr 7 febr 15 febr 20 febr 25 febr 28 febr
21 febr 25 febr 3 mrz 10 mrz 16 mrz 2 mrz 9 mrz 19 mrz 24 mrz 27 mrz
20 mrz 24 mrz 31 mrz 7 apr 13 apr 31 mrz 6 apr 14 apr 19 apr 22 apr
15 apr 19 apr 25 anr 2 maí 8 maí 24 apr 1 maí 11 maí 16 maí 19 maí
12 maí 16 maí 21 maí 26 maí 1 júní 20 maí 26 maí 2 júní 7 júni 10 júm
4 júní 7 júní Ujúní 16 júní 21 júni 10 júní 16 júni 24 júní 29 júni 2 júli
26 júní 29 júní 3 júlí 8 júlí 13 júlí 2 júlí 9 júlí 22 júli 26 júlí 28 júli
23 iúlí 26 júlí 30 júlí 4 ág 9 ág 29 júlí 3 ág 13 4g 17 ág 19 ág
14 ág 17 ág 21 ág 25 ág 30 ág 20 áz 25 ág 1 seft 6 seft 7 seft
2 seft 5 seft 9 seft 14 seft 19 seft 8 seft 13 seft 19 seft 23 seft 26 seft
20 seft 23 seft 28 seft 2 okt 8 okt 26 seft 2 okt 8 okt 13 okt 16 okt,
9 okt 13 okt 18 okt 23 okt 29 okt 16 okt 23 okt 4 nóv 9 nóv 12 nóv
5 nóv 10 nðv 16 nóv 23 nóv 29 nóv 16 nóv 22 nóv 6 des 11 des 14 des
7 des 12 des 18 des 25 des 31 des 18 des 24 des
B
sa
H
m
4
k
4
Þ
æ
° O
cö
*o' 2
cö
*O
cC
fl
*cö
a
CÖ
>
©
•fl
bí)
O
cc
fl
>H
co
p
©
«o
eC
A
o
cö
P
að
«Q
CJ
a
*cð
a
’B
©
>
£
<RS
Oð
b£>
a
cö
bí)
a
cc
„00
<-4-H
fl
oð
•Ö
fl
fl
ftc
o
h
'O
«3
8
o
M
cð
*cð
n
C3
b£
>H
*cð
a
ö
CQ 00
m jh
© .5
■s -
.*2 a
ca
08
tUD
oð
ÍH
cð
O 00
*'—< 00
OQ ©
A
04
*cð
>
-2
o
tUD
©
•Ö
8
fl
'ET
©
►
04
Ob
O
lH
Ö
o
*H
©
>
•H
a
U
d
<8
n
Jörðin KISTUFELL í Lundareykjadal
fæst til ábúðar í næstu fardögum, og tii kaups, ef um semur. ,
Semja má víð
Laugaveg 3-
Góð jólagjöf er „Baldursbrá",
ls.væöa'bóli eftir
Bjarna Jónsson frá Vogi.
Komponeruö skrautbindi
BIBLIULJOÐ SÉRA VALDIMARS BRIEMS
fást enn hjá
Halldóri Hórðarsyni
Laugavog 3.