Ísland


Ísland - 21.12.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 21.12.1898, Blaðsíða 1
ISLAHD. II. ár, 4. ársfj. Reykjavík, 21. des. 1898. 51. tölublað. Með mjög lágu verði sel ég uú drengjafðt, drengja kápur, karlmanns vetrar-yfirfrakka, erflðisföt, flánnel margs kouar, stór sjðl, sruntu- tau, hðrléropt, Kjóla- og káputau ttr ull, nærföt fyrir karh og konur, og margt fleira. Herðasjöl og ensk vaðmál, koma með „Laura" næst. Leðnr aí öllum tegundum fyrir skó- smiði og söðlasmiði. Alt selt aðeins fyrir borgun út í hönd. Björn Kristjánsson. e: jesl rc *A- FAKHLAIiITIB. Oft IM*ÐIGO (Blákkusteinn) fæst hjá o. szmvLSHESisr. Minnisspj ald. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 ard. til 2 siðd. — Banka- stjóri við kl. 12—2. — Annar gæzlustjóri vio kl. 12—1. Söfnunarsjóðurinn opinn 1 barnaskólanum kl. 5—6 síðd. 1. manudag i hverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lestrasalur opinn daglega fra kl. 12— 2 siðd.; a manud., mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árd. Bæjarstjórnar-fundir 1. og 3. fimtud. i mán., kl. 5 slðd. Fátækranefndar-fundir 2. og 4. fimtd. 1 mán., kl. 5 siðd. Náttúrugripaiafnið (1 Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 siðd. Ókeypis læktiing á spitalanum á þriðjud. og föstud. kl 11—1. Ókeypis tannlækning hjá tanniækni V. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. mánudag i mánuði hverjum. Holdsveikra-spitalinn. Heimsóknartimi til sjúklinga dagl. kl. 2-31/,. Ókeypi3 augnlækning hjá Birni Ólafssyni augnlækni (á spitalanum) 1. 0g3. föstudag i mánuði hverjum kl, 11—1. 241 dæmdur varstu á eyði hjarn; íórna þinna þarf hann eigi, þti ert kjörið moldarbarn ! Brandur (með veikri grátrödd) Álfur, Agnos, hingað, hingað! Hér í grimmum norðanvindi sit ég aleinn efst a tindi; — illar fylgjur kvelja, stinga! — (hann litur upp; það glaðnar til i þokunni, kona i hvitri skyrtu stendur andspænis honum. Þaö er Agnes). Svipurinn (breiðir út faðminn brosandi) Ég er komin, kæri, sja ! Brandur Komin ? Agnes I Er það þú ? Svipurinn Illur draumur á þér lá; allar þokur birta nú, Brandur Agnes! (ætlar að hlaupa til hennar) Svipurinn (hrópar hátt) Gakk ei yfir þar! Ógnardjúp við fðt þinn gín, iðan ljót þar hverar, hvín. (bllðari) Loksins ertu, vinur, vakinn, vilium ekki lengur hrakinn. 16 I Thule býður líftryggendum miklu betri kjör en nokkurt annað lífsábyrgðarfélag í heimi Nær því öllum ágóðanum er varið til BOHUS-útborgunar, enda er „Bonus" i TlXTJLl© hærri en i nokkru öðru félagi á Norðurlöndum. Umboðsmaður félagsins fyrir ísland, Bernharð Laxdal, Akureyri gefur þeim, er tryggja vilja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Hr. L,. Lövenskjold Fossum, — Fossum pr. Skien lætur kaupmönnum í té alls konar t i m b u r; einnig tekurknefnt félag að sér að reisa hús, t.d. kirkjur o. s.frv. Semja má við umboðsmann þess: Pétur M. Bjarnason, ísafirði. Parísarsýningin árið 1900- ii. Svo má að orði kveða, sem sýninga- kapphlaup heimsins hafi enn þann dag í dag farið „fyrir ofan garð" hjá oss ís- lendingum. Það er svo langt í frá, að vér höfum sýnt nokkuð á stærri sýning- unum, að það er meira að segja torvelt að finna landa vorn, sem hafi stigið á þær fæti sínum. En þótt svo væri, þegar um allsherjar-sýningarnar er að ræða, mætti vænta þess, að vér hefðum látið eitthvað til vor taka, þegar sýningar hafa verið haldnar í nágrannalöndunum, Edin- borg á Skotlandi, Kaupmannahöfn eða 242 Dreymdi þig ég dæi frá þér? Drakkstu nokkurt eitur-vín? Heil og kyr er konan hjá þér. Brandur Ó, þú lifir,'elskan mín! Svipurinn (fljótega) Páumst ekki íleira um það; íiýtum oss úr þessum stað. Brandur Áltur ? Svipurinn Sá ei heldur hel. Brandur Hann er lífs? Svipurinn Og dafnar vel. Þig hefur alt þitt ólán dreymt; alt þitt heimsku-stríð sé gleymt. llóðir þín nú annast Alf, eins og barn hún dafnar sjálf. Kirkjan hangir uppi enn; oían takast mætti senn. Sðknin unir sömu högum sem á okkar góðu dögum. Brandur Góðu? Svipurinn Okkar gullöld, já. Brandur Gullöld? Björgvin. En sama deyfðin hefur einnig verið yfir oss, þegar sýningarnar hafa verið haldnar rétt við handarjaðarinn á oss. Alþingi í fyrra hugkvæmdist að kosta 4 menn til að sjá sýninguua í Björgvin f ár, en því dettur ekki í hug, að vert sé að verja einum eyri til þess að hafa ör- lítinn klefa þar, til að syna eitthvað frá íslandi. Auðvitað getum vér ekki búist við, að vér getum staðið öðrum löndum á sporði með því að vér sýnum það, er skari fram úr, eða enda komist í námunda við það, sem framleitt er hjá öðrum þjóð- um, eða að sýningar-dómendurnir mundu veita heiðursmerki fyrir sýnismuni vora. En það er aðgætandi, að það ei minstur hluti allra sýnismunanna, sem verðlaun eru veitt, enda er ekki einka-atriðið að öðlast þau. Eu sé oss sannarleg alvara með að vilja teljast í flokki siðaðra þjóða, eða ætlast til þess, að stjórnfrelsiskröfum vorum sé sint, þá verðum vér að sýna það í því verklega, að vér þorum og vilj- um vorða með í menningarbarátta heims- ins. Það er mcira en sorglegt að vita til þess, bve aftarlega vér stöndum í öll- um verklegum framförum, og það er svo sem augu vor ætli aldrei að opnast fyrir því, að nauðsyn krefur að vér snúum oss alvarlega að þeim, og það sem allra, allra fyrst. Svo sem kunnugt er, stendur til að alls- herjarsýning verði haldin í París árið 1900. Má búast við að sýning þeasi verði svo risavaxin, að hún enda skari fram úr öllum sýningum, er áður hafa verið haldn- ar. En hvort sem svo verður eða ekki, mun þar mega sjá afurðir, verkfæri, vélar og iðnað frá flestum löndum í heimi, og 243 Svipurinn Brandur, stundum"þá! Brandur Æ, mig dreymir. Svipurinn Ekki lengur að þér nema þreyta gengur. Brandur Ég er hraustur. Svipurinn Hraustur ? Nei, hrollur þinn er farinn ei. Aptur ferðu' á eyðihjarn, yfirgefur konu og barn, aptur kemur æðisdróminn, — ef þú vilt ei læknisdóminn. Brandur Gef mér, sýn mér! Svipurinn Sjálfur áttu' hann, sjálfum þér þú gefa mátt hann. Brandur Nefndu lyfin. Svipurinn Læknirinn lokBÍns gkildi sjúkdðm þinn; hann er skýr og skilurmargt, skarpleik hans þu rengja' ei^þarft. Villu og reyk, sem veður þú, valdið hafa orðin þrjú. llektu þau úr muna og minni, 16* fá, smá og andlega umkomulítil mun sú þjóðin vera, sem ekki gerir sitt til að láta þar dálítið á sér bera. En fyrst á herð- um vorum hvíla svo margar og miklar vanræktarsyndir fyrir það, að vér höfum lítið sem ekkert sint sýningum hingað til, ættum vér nú að reka af oss ámælisorðið, og reyna á ásmegin til að sýna alt það, sem nokkur föng eru á, að vér getum látið frá oss fara. Ég vil skora á alla þjóð vora og hvern einstakling sérstak- lega, að róa til þess öllum árum, að vér getum sýnt það verklega á Parísarsýning- unni 1900, að hér á nyrzta hala veraldar hafi ekki að eins verið, heldur sé, örlítil þjóð, sem þrátt fyrir örðuga biráttu við óblíða og óstöðuga náttúru verðskuldi að teljast meðal mentaþjóða heimsins. Vér kvörtuin stöðugt yfir því, hve fá- kunnandi erlendir menn séu um hagi vora, að margir þeirra hugsi sér land vort líkt og Grænland og sjálfa oss líkt og Skræl- ingja. Þingið vill jafnvel veita fé til þess, að íslendingar riti um þjóð vora fyrir út- lenga. En jafnan hefur reynst, að „sjón er sögu ríkari", og þótt ritaðar væru þúsundirístórra binda á erlendum tungum um þjóð vora, hefði það minni þýðingu, en að sýnt væri hvað vér megnum og hvað og hvílíkir vér erum á markaði þeim, þar sem allar þjóðir heimsins verða saman safnaðar. Þar eigum vér og megum til að gera „reklame" fyrir tilveru vorribæði andlega og líkamlega, fyrir öllu ástandi voru svo sem það er í raun og veru, því eftir því, sem vér sýnum oss þar, munum vér verða dæmdir lengi á eftir. Ef vér sýnum ekki þar það bezta, sem vér getum, 244 máðu' af lðgmálstöflu þinni. Það ern þau, sem galdur gðlu, glöptu vit og byrgðu söla. Hrynd þeim burt úr hugans inni, hverfa mnnTþá'stríðið kalt. Brandur Hver þá? Svipurinn „Ekkert eöa alt". Brandur Oiopar) Er það bvo? Svipurinn Já, sem jeg lifi, satt og víst sem heljar dyr. Brandur • Ó og vei! Þri okkur yfir enn þá hangir Bverð sem fyr ! Svipurinn Hlýtt er við mitt brjðst og barm, Brandur, lja mér sterkan arm! Leitum uppi yndisbrautir. Brandur Annað sinn"ei mæta þrautir. Svipurinn M, þær bíða, Brandur, víst. Brandur Bíða ? Nei, það hygg ég sízt. Burt með sorg úr sál og trú, — sðlskin lífsins byrjar nú !

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.