Nýja öldin

Tölublað

Nýja öldin - 15.12.1897, Blaðsíða 2

Nýja öldin - 15.12.1897, Blaðsíða 2
NYJA ÖLDIN kemr ut hvcrn Laugardatr (og oft endrarnær, alls 72 tölbl. um árið). Kostar innanlands 3 kr. 50 au. árg, — 90 au. ársfjórð. (3 mán.). — Erlendis 4 kr. 50 au. — 5 sh. — $1.25 — árgangrinn. Ábyrgðarmaðr: J ó n Ó 1 af s s o n , (Glasgow-húsi, 2. lofti, norðrenda). Aðal-umboðsmaðr blaðsins, Sigurðr Krist— Jánsson bóksali, annast sölu og útsending — AfgreiðslUStOfa ttppi yfir Landsbankanum. Prentuð hjá Einari Benediktssyni. ar breytingar í félagsskipun þjóðanna og valdmegni og stjórnháttum ríkja. Svona farast enskum höfundi orð í inu nafnkunna vikuriti »Sýectator«. Þegar vér hugleiðum, að vort svokallaða „fátæka" og óneitanlega sárfámenna land er meðal inna auð- ugri landa að vatnsafli og hefir gnægð af góðum höfnum eða skiplægjum, þá þarf enginnn, sem fylgt hefir því með athygli, sem í þessum efnum er að gerast í heiminum in sfðari ár, að kalla það neina draumóra, þótt sú trú sé í Ijós látin, að ísland geti átt í vændum fyrri en nokkurn varir að verða iðnaðarland, sjá íbúatölu sína margfaldast á stuttum tíma og verða velmegandi verksmiðju-þjóð. Auðvit- að er hér mikið undir því komið, að vér höfum vit og áræði til að grípa í toppinn á tækifærinu, er það býðst. Vér verðum að minnast þess, sem skáldið forna kvað :*) „Á 'i'ækifæri ennistopur er, en allur hnakkinn skalli háll og ber". Fleiri lönd eru vel úr garði ger að vatnsafli, en vort land. Og efvér höfum ekki mannrænu til að þekkja og hagnýta vorn vitjunartíma, getr svo farið að tækifærið ríði hér ónot- að um garð og verksmiðju-iðnaðrinn, sem er að líta sér eftir nýju jarðnæði flytji búferlum í önnur lönd, sem ef til vill eru enda iakar löguð fyrir hann, og búi þar um sig meðan vér j erum að geispa og núa stýrurnar úr | augunum. En þegar hann er búinn að búa um sig annars staðar, fer hann | trauðlega að taka sig upp á ný. Væri það nú ofætlun fyrir Rcykja- J vík að ríða hér á vaðið r Hún hefir | til þessa ekki þótzt geta sint tilboði um raflýsing í bænum, cnda kvað bæjarstjórnin ekki hafa borið traust til þess manns, sem hefir vakið það mál við hana og gert áætlanir um það — alt þó henni að kostnaðar- lausu. En nú höfum vér einu sinni á- gætt vasnsafl 1 nánd við bæinn, þar sem fossarnir eru 1 Eiliðaánum. Auk þess höfum vér, ef til vill, eins mikið j afl f eimnum frá Laugunum. Hér er ( enginn, sem hefir minsta snefil af | verklegri þekking á hagnýting aflanna. *■) „Fronte capillata þust est Oc- j casio calva", J 58 Hvernig væri það nú fyrir bæinn að fá mann, er fullt skyn bæri á málið, til að koma hingað upp, skoða vatns- aflið og gera áætlanir um kostnað- inn? Auðvitað yrði slíkr maðr geypi- dýr. Menn, sem vit hafa á slíkum efnum, selja ekki tíma sinn ódýrt. En af því að öfl þessi mætti að líkind- um nota eigi að eins til lýsingar, heldr og til hreyfiafls fyrir vélar, þá mundi slík skoðun hafa þýðing fyrir alt landið, og alþingi ætti að taka j talsverðan þátt í kostnaðinum. Hugs- anlegt væri og að slík skoðun gæti leitt til verksmiðju-stofnana inni við áróh ; þar mun höfn vera miklu betri en ér og styttri vegr að leiða aflið þangað, og því minna afltap. F)n slíkt gæti haft mikla þýðing bæði fyr- ir landið og bæinn. Landshornanna á milli. V-Skaftaf.s. (Skaftártungum) r4/u—97. I frétta skyni er helzt að gefa örstutt yfirlit yfir síðastl. sumar. Við lok síðastliðins vetrar voru heyföng á flestum bæjum hér í hreppi mikið gengin til þurðar ; þó var hús- fénaðr þá í allgóðu standi og gátu menn því gert sér góðar vonir með litla rýrnun í fénaði sínum; bjuggust menn við að »sumar mundi sumri fylgja«. En „fátt cr það sem full- treysta má“; svo víldi og verða með sumarblíðuna: hún varð oft fram eft- ir Vorinu að lúta í lægra haldi og beygja sig undir harðstjórn vetrar- kuldanna, sem einatt virtust vera — líkastir því sem maðr hcfir heyrt um aftrgöngurnar — ófrýnilegastir og verstir viðreignar þegar þeir einmitt áttu að vera úr sögunni. Fyrir yfir- gang þeirra var líka margt lambið til heljar heimt og mörg eldri kindin »langt leidd« og enda á sumum bæj- um nokkrar algjörlega fjöri ræntar. — A þessu kenna, sem eðlilegt er, helzt fátækir menn, og er það þeim mun tilfinnanlegra, scrn þeir mega síðr við því. Jafnframt ogkuldarnir nístu skepn- urnar hræklóm sínum, stóðu þeir mjög grasvexti hér fyrir þriftim, og og það svo, að ekki var hugsanlegt að byrja slátt fyri en viku síðar, en vanalegast er hér, og var jörð þá þó í snegsta lagi, sem hún hcfir nokkurn tíma verið í sláttar byrjun. Svo þeg- ar farið var að slá, þá kom rosinn, er hélzt fram í miðjan Águstm. og skemdi stórkostlega nálega alt það hey, sern losað var á þeim tíma. F'rá því og til sláttuloka var oftast fremr hagstæð tíð. Síðan hefir verir önd- vegis tíð. Húsakynni (heyhlöður). Meðal framfara í búnaði má það telja að hér eru nálega á hverjum einasta bæ nú reystar járnþaktar heyhlöður. Það er heldr ekki »unnið fyrir gýg«; ! miklu fremr mun það geta borið marg- falda ávexti. F'yrst mun það vera yfirleitt pcninsasparnnðr í bili ; oa þó einkanlega þegar litið creftir því, hversu mikið járnhelluþökin cru end- ingabetri en steinhelluþök og torrþök svo hversu mikið minna þarf að rista upp af torfi heldr en þegar heygarð- ar voru notaðir undir megin als hev- fengs. Og þá er einn kostrinn ó- talinn, en hann er sá, hversu hlöð- urnar eru í alla staði þægilegri og skemtileari heyskýli, bæði sumar og vetr, heldr en inir óskjólsötnu og oft illa verkuðu heygarðar. — Iveruhús hafa og svo líka tekið nokkrum brcvt- ingurn til batnaðar, helzt síðan kaup- staðrinn nálægðist. Nú eru flestir' V.-Skaftfellingar farnir að verzla með vörur sínar við Bryde’s verzlun í Vík, síðan hún náði þar fótfestu, og hcfir mönnum þótt miklum mun þægilegra síðan með að- flutninga. Verzlanin hefir líka hing- að lil haft nógar birgðir af nauðsynja- vörum, en — „öllu standi aftr fcr" rná nú segja; því að nú er sagt að kornvara sé því scm næst þrotin: grjón og bankabygg svo, að ekki kvað vera auðið að fá út á askinn sinn, hvað sem í boði er. . Elcki er laust við að okkr þyki nú fara að verða hclzt of rnörg frétta- blöðin á gangi, og fleiri en svo, að hægt sé að geta veitt sér þá ánœgju að lesa þau öll; þess vegna hygg ég að hér verði með samtökum bráðlega farið að takmarka blaðakaupin og þá, sem eðlilegt cr, aðhyllast það blað- ið fremr öðrum, sem — að almanna- dómi — hefir mestan fróðleik og skemtun að færa lcsendum sínum. Flngan hef ég heyrt liér svo kynlega sinnaðan (svo sem einn fréttaritari lét birtastí »Isafold«, síðastliðinn vetr að mig minnir), að láta sér til hugar koma að hlynna fremr að einu blað- inu cn öðru fyrir það eitt, að það sé svo mikið eldra. Heilbrigði almenn, það ég til frétti, yfir alla sý.sluna. Svo er þá mrtlið á enda. F’.fnin vilja oft verða rtstæður og skilyrði fyrir framkvætndum, svo í hugmynda- legu setn í vcrklegu tilliti, að minsta kosti hjá ómentaðri alþýðu, setn van- ari er við moldarbrauk, en bókalestr. .S'. Reykjavík, 15. Des. - Alafuss-vélarnar seldar. Björn hrcppstjóri Þorláksson á Álafossi hefir selt hr. Fíalldóri Jónssyni (Ól- afssonar trá Sveinsstöðum) Álafoss tóvinnuvélarnar og húsin ásamt foss- inum og lóð undir húsunum og um- hverfis þau, Kaupandi mun hafa telcið að sér áhvílandi skuldir, en að öðru leyti er oss ókunnugt um kaup- verð. Fróðleiks-smælki og vísdóms-molar. Frá Alaska höfum vcr getið þess fyrir skönnnu, að þar sé nú fundnir gullnámar fullt svo auðugir sem Klon dyke-námarnir, Vér skulum nú skýra

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.