Nýja öldin

Ataaseq assigiiaat ilaat

Nýja öldin - 15.12.1897, Qupperneq 3

Nýja öldin - 15.12.1897, Qupperneq 3
§9 V e r z I u n W. Christensem í Reykjavík befir alskonar matvæli: Rúg. Rúgmjöl. Hveiti. Bygg. Hafra. Sagómjöl. Rísmjöl. Kartöflumjöl. Heilgrjón. Hálfgrjón. — Ost, margar tegundir. Reykta pylsu og Rullupylsu. Svínslæri reykt. Reykt og saltað síðuflesk. Saltkjöt og Saltfisk. Niðrsoðin matvæli, mjög margar tegundir: Corned Beef. Lambatunga. Nautstunga. Skjaldbaka og Skjaklböku súpa. Ostrur. Huinar. Lax. Lifrarpósteik. AU í olíu. Reyktr lax í olíu. Soðinn lax. Caviar. Síld í dósum, margar tegundir. Rófubeinssúpa (Oxtailsoup). Pylsa mcð grænkál. Svínstær. Svínasylta. Bæverskar pylsur. „Mörbrad" steikt. Heilagiiski. Fisksnúöar í „Kraft". Fisksnúðar ( vín-ídýfu. Do. í bvítri ídýfu. Do. í brúnni do. Fiskbýtingr. „Fiskegratin". „Tröfler" »Flæskecoteletter«. „Sardeller". Rayans a la Bordelaise. Champignons. Slik Asparges. Asparges. Súpujurtir. Hvítkál. Anchiovis. Sardínur, margar tegundir. Soyja. Pickles. Tomato-ídýfa. Worcester-ídýfa. Lemonasier Oliven. Ribsber. Sólber. Kirsiber. Bláber. Courennur. Epli. Vínber. Melónur. Citrónur. Apricots. Auk alls þess efnis, sem að með þarf til að búa til úr góðar kökur. Einnig mjög margar aðrar vörutegundir. Vín og Vindlar. Jólakerti. Barnaspil. Súkkuladi og Marsipanmyndir. Glysvarning og margt fleira. hér frá ýmsu fleira um Alaska. — Landið er eins stórt og öll Banda- ríkin fyrir austan Mississippi, eða sem næst ámóta stórt eins og þriðjungr allrar Norðrnlfunnar. Bandarikin keyptu land þetta ið mikla 1867 af Rússum fyrir $7,200,000. l’ótti þá flestum það kaup in mcsta fásinna og töldu fé þessu á glæ kast- að. Nú hefir alrikissjóðr Bandaríkj- anna haft $35,000,000 ( hreinar tekj- ur af selveiðinni i Alaska einni sam- an, og er það nærri fimm sinnum það scm Bandaríkin gáfu fyrir land- ið. In jarðfræðilcga mælinga-skrif- stofa. Bandaríkjanna (U S. Geulogictu Survey) er nú að búa til prentunar feikna-stórt bindi með alls konar fróð- legum skýrslum um gullhéruðin ný- fundnu. Eftir því sem frá verðr skýrt 1 þeirri bók, er nóg rúm fyrir ótelj- andi fjölda gullnema á svæði þessu. Jarðföll þau og lækir, sem gull hefir fundizt í, eru dreifð um landsvæði, sem er meira en 700 fermilur enskar (tim 35 danskar fermílur) að um- máli. Jarðfræðingrinn Spurr var sér- staklega sendr út til að komast fyrir, hvaðan það gull mundi sprottið vera, er fanst í jarðföllum þessum og lækj- um í Yukon-dnlnum. Hann fann þá gey'silega stórt belti af klettum með gullæðum í. Belti þetta er að minsta kosti 500 mílur enskar á lengd og frá 50 til 100 mílur á breidd. Það hefst ( Brezku Cólúmbíu í Canada og heldr svo áfram inn yfir landamærin inn í Alaska alt að Fortx-Mile Creek (forti- mæl-krík). Feikn af gullæðum blasa of- anjarðar við sýnum, og vita menn enn eigi, hve þykkar þær eru; en það ætla menn, að þær sé eins auðugar og inir auðugustu gullnámar í Suðr- Afríku. Eðlilcga byrja gullnemar fyrst á að vinna gull það, sem aur einn lig';r ofan á, jiví að það liggr á yfirborðinu og er auðunnast, Síðar- meir, er menn hafafengið nægt fé til að reka námagröftinn mcð og nægar verkvélur, munu menn ráðast á sjálf- ar bjargæðarnar, scm alt gullið í aurnuni er frá lcomið, og þá verðr líklegn Yukon-dalrinn stæ sta og af- uiðamesta gullnámahérað í öllum heimi. . Þeir, sem verið hafa í Klondyke, segja að engin skáldsaga sé ótrúlcgri cn það, sem þar er að sjá. Vinnandi rnaðr, sem hefir efni á að komast þangað og getr kcypt' sér eins árs vistaforða, liefir betii útsjón til að græða þar auð fjár, en nokkurs stað- ar annars staðar í heimi nú. Það eru um það bil 15 fet af jarðvegi niðr að hellu, og af því cru það 4—6 fet næst klöppinni, sem aðallega borg- ar sig að vinna gull úr, og grafa menn því göng ofan á hellunni und- ir yfirborði jarðvegsins. Aldrei tekr þar alveg klaka úr jörð. Moldina og leirinn, sem út þarf að grafa, vcrða menn fyrst að þíða með þvi að kynda bál. Cudahy-vígi (Fjrt C'.) er nyrzta vígi brezkt í Klondyke-héraðinu í nánd við námana. Þeir erti röskleikamenn vestr á Kyrrahafs-strönd. Nýlega sýndu þeir það í Tacoma, Wash., hvað fljótir menn geta verið að hlaða skip; þeir gera það þar með rafmagni. Nýlega létu þeir 2,500 tons (smálestir) af farmi í skip á 24 klukkustundum. Þorstlæti eikarinnar er mikið. Fimm mánuði ársins er cikin laufuuð, og á þcim tíma telst mönnum til, að mcðalstóit eikartré drekki í sig úr jörðunni um 250,000 (háifa milíon) punda af vatni. Taktu að þér hungraðan óskila- hund og gefðu honum að éta og vertu góðr við hann; þá er ekki hætt við að hann bíti þig. Þetta er aðal-munr- inn á mönnum og hundum Það er líkt með kettinum og lyg- | inni, að bæði eru liðug og lipr að smjúga. En sá er aftr munrinn, að köttrinn hefir ekki nema 9 líf, en lygin einatt 9 sinnum 9. I Amsterdam eru 28,000 Gyðingar. Af þeim fást 10,000 við gimmstcina- verzlun. _____ A æskuárunum leitum vér ham- ingju, en á elliárunum rósemdar, Það er oft auðveldara að fyrir- gefa stórar mótgerðir en smáar. Almenningsálitið. , (Sendibréf). Slcif, 13. Des. 1897). Elskulega Hallbera mín. Guð gefi þér allar stundir góðar og gleðilegar. Fatt er þér í fréttum að skrifa utari mína meinhæga líðan, L. S. G., og gefi mér það sama af þér að sann- frétta. Það er efni þessa miða að segja þér af því, að nú er ég bú- in að koma í höfuðstaðinn, og ég segi þcr það satt, blessunin mín, að mig hafði ekki dreymt um öll ósköpin, scm ég sá þar. Þarna eru húsin eins og fjallgarð- ar allt í kring um mann, -—og þeir gluggar!—stærri en nokkrar bæjardyr. Það var mikil mildi, að ég viltist ekki eitthvað út í buskann. En það er líka svo gott, að þar verðr aldrei dimt, þó það sé í svartasta skammdeg- inu, þvf þá er kveikt á gríðar- stórum olíulömpum, sem standa ofan á háum staurum út á stétt- unum. Fallegastar eru þó bless-

x

Nýja öldin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.