Nýja öldin - 15.12.1897, Side 4
6o
>
aðar krambúðirnar; þar getr ninðr
fengið alt mögulegt.
Þú hefðir átt að vera koniin
með mér í búðina hans Asgeirs
Sigurðssonar, sem þeir kalla
Edínborg, með hana Stínu og
hann Nonna, því þar cru sykr-
kerti og sykregg svo undrgóð og
holl fyrir brjóstið. Já, þau hefðu
víst orðið kát, aumingja grisling-
arnir. Þar er svo undrfallegt
svuntntau. kallað silfrsilki. Mér
var sem ég sæi hana Rósu í Glóru
ef hún hefði séð. Eg er viss um,
að hún hefði hvorki neytt svefns
né matar fyr < n hún hefði getað
náð í það. Það er líka satt bezt
að segja, að það er fallegt.
Eða léreftin! Ja, þar má nú
fá sér í skyrtu fyrir lítið. Það er
svo faheyrilega ódýrt, að þú getr
ekki gizkað a þnð. Mér fanst ég
fara þaðan nærrí því með meiri
peninga en ég kom með þangað,
og þó keypti ég fjarska margt.
Kaffibrauðid er alveg gull, og
súkkulaðið eins. Eg keypti þar
í jakka handa honum Pusa, svo
svellþykt og eftir þ\ í fallegt svart
tau, sem var tvíbreitt og kostaði
ekki nema 2 kr. 45 a. Eg er
viss um að straknum endist það
í 4 ár, og þó þekkirðu það, hvað
krakkarnir eru fljótir að níða af
sér garmana.
Þá er líka komandi þangað til
að fá sér vetrarsj'ól. Eg keypti
þar kommóðudúk handa henni
Böggu á Hrauni. — Eg held þú
ættir að fá þér dálítið af tvisttaui.
— Og þá er nóg af kUitaefnun-
um, borðdúkunurn, handklœðumun,
tvinna, nálutn, Jersey-treyjum,
karlrnannapeysum o. fl. o. fl. Fg
man ekki þúsundasta hlutann af
því öllu saman. — En það segi
ég þér satt, að þangað skalt þú
fara fyrst, þegar þú ketnr til
Reykjavíkr, því að fáirðu ekki þar
það, sem þig vanhagar um, og
það með góðu verði, þá færðu
það hvergi.
• Hætti ég svo þessu Ijóta pari
og bið þig að fyrirgefa. Vertu
svo af mér guði falin í bráð og
lengd. Það mælir þín ónýt vin-
kona meðan lifir og heitir
Kolfinna Kráksdóttir.
Hvað gerist í höfuðstaðnum.
30
Þrjátíu
aurar
eru ekki miklir peningar. En fyrir eina 30 au. getr hver Reykvíkingr eða
nærsveitamaðr, sem ekki er þegar kaupandi að
,Nýju öldiimi4,
fengið hana í Desember-mánuði. Það verða 6 tölublöð.
En auk þess fær hver sá, sem borgar oss 30 au. fyrir ,N. Ö‘ fyrir
Desember-mánuð,
ókeypis
alt það af blaðinu, sem út kom í Október og Nóvember,
(12 tölublöð),
Þannig má fá samtals
18 tölublöð
fyrir 30 au. — minna en 2 au. hvert.
„Nýja Öldin“
flytr mestar og nýjastar útlendar fréttir allra blaða á íslandi. --
„N. Ö.“ flytr tiðindi af bsejarstjórnarfundum
sólarhring eftir að aðalfundir eru haldnir.
Það gerir ekkert annað blað. —
„N. Ö.“ er réttort, sanngjarnt, óhlutdrægt blað, laust við allan lubbaskap
og óþverra.
Ritstjóri: Aðal-útsölumaðr:
Jón Ólafsson. Sigurðr Kristjánsson,
bóksalí.
Lífsábyrgöarfélagið
Standard,
eitt ið elzta, stærsta og áreiðanlegasta á öllum Norðrlöndum, stofnað 1825;
hefir 152 miljónir króna í tryggingarfé.
Arstekjur yfir 19 milj. króna.
Uppbætr (bonus) fallnar á lífsábyrgðar-skírteini yfir 108 milj. króna.
Útborgað lífsábyrðarfé frekar 306 milj. króna.
Nýjar lífsábyrgðir 1895: 35 miljónir króna.
Tryggingar nú í gildi: 412 milj. kr.
Areiðanlegt, gróðavænlegt, þægt 1 viðskiftum.
— Austanpóstr kom á Sunuudag;
vestanpóstr í gær.
-- Nú er verið að setja nýju stunda-
klukkuna í kyrkjuturninn. Verðr búið
um helgi.
Aðal-umboðsmaðr fyrir ísland:
alþm. Jón Jakobsson,
Landakoti, Reykjavík.