Nýja öldin - 14.12.1898, Page 4
44
Leiðarvísir
fyrir hvern mann, sem þarf að
kaupa jólagjafir.
Hvar skal kaupa?
Hjá Ásgeiri Sigurðssyni,
Verzl. EDINBORG 12 Hafnarstræti,
Hvað skal kaupa?
Handa börnum: á 5 og 10 aura.
Hana — Hænur — Kýr —
Hesta — Fugla — Ketti — Refi
—Vindraylnur — Te-stell — Bauka
— Sápumyndir — Lúðra — Bjöllur
— Vatnsfötur — Pressujárn —
Metaskálar — Könnur — Garð-
könnur — Doraino — Skip —
Leirmyndir — Saltkassa —■ Vagna
— Hringlur — Súkkulaði í köss
um — Hrossabresti — Raspa —
Farvelaði — Úr — Byggingaklossa
— Peningakassa — Hjörtu.
Fyrir 15, 20 og 25 aura:
Bollar — Öskubakkar — Blek-
byttur — Skip — Möblur — Kýr
— Myndir — Vagnar — - Lúðrar
— Hænur — Hundar — Bátar
— Hyllur — Ilermenn — Murtn-
hörpur — Domino — Sagir —
Vasar — Myndir — Súkkulaði í
kössum — Langspil.
Fyrir 40 aura:
Byggingaklossar — Domino —
Skip — Leirmyndir — Lúðrar —
Spilamenn — Fortepiano — Brúðu-
hausar — Stell — Perlubönd —
Hestar fyrir vagni — - Brúður —
Dýr, er synda — Hanar, sem ríf-
ast -— Hundar — Sápa — Spila-
tunnur — Fötur — Kanínur —
Fíolín — Buddur.
Fyrir 55 og 75 aura :
Brúðuhús — Plarmoníkur —
Boltar — Súkkulaðiveski — Budd-
ur — Arkir — Skriffærahylki,
marg. teg. — Skór með höfuð-
vatni — Ilárbustar — Körfur
með ilmefnum — Hjörtu — Brúð-
ur — Telescopes — Hringlur —
Bollapör í kassa Saumakassar
—- Nálabækur — Bustahaldarar —
Hyllur — Piano — Lúðrar —
Hnífar — Hekludósir — Trumbur
— Etui — Körfur með brúðum
— Skeljakassar, marg. teg.
Fyrir 90 aura, kr. 1,00 og 1,10:
Blómavasar — Skæri — Skip
-— Halma — Töskur — Súkku-
laðihús — Kínverskir kassar —
Myndabækur — Peningabuddur —
Vasar — Piano — Háskotar —
Hermenn — Bækur — Fígúrur
— Arkir — Perlubönd.
Handa meyjum og madömum:
Saumakassar (plyds) — Hanzka-
kassar og vasaklútakassar (plyds).
Toilet-set — Skæraetui — Ullar-
körfur — Brjóstnálar — Hringir
— Vasaúr úr gulli og silfri —
Armbönd — Slipsi — Rammar
— Album — Skrifmöppur —
Poesibækur — Svuntuefni —
Hanzkar — Vetrarsjöl og höfuð-
sjöl —: Nálabækur og etui —
Handspeglar — Ballskór — Regn-
hlífar — Regnkápur.
Handa karimönnum:
Bókahyllur — Skáktöí! — Biek-
stativ Vindlastativ — Rak-
speglar —- Hárburstar — ösku-
bikarar — Vasahnífar —- Liqueur-
stell — Tappatogarar i hulstrum
-- Spilapeningar —• Tóbakskabinet
— Tóbakspungar — Bréfpressur
— Göngusta.fir frá kr. 0,55 —
14 kr. — Vasaúr úr gulli og silfri
— Humbug — Flibbar — Man-
chettur.
VERZLUN W. FISCHER’S.
I sérstöku herbergi, áfast við búðina
Jóla-bazar
með mörgum fallegum, gagnlegum og góðum munum.
Plettvörur: Amerískur varningur
góð plett-tegund komin núna, með „Laura“ nýkominn:
Kökuskálar Borð til að slá saman
Plat de Menager
Teskeiðakörfur
Sykurker og rjómakönnur
do do með bakka
Opsatser
Vísitkortaskálar
Syltetöjskálar
Kökuspaðar
Bakkar
Ljósastjakar
Vínkönnur
Saltskeiðar
og margt fleira.
Bókahyllur
Ur
Hamrar
o. s. frv.
Barnaleikföng1
alls konar, frá 20 aurum og þar yfir.
Lampar.
Gólflampar, t-il að hælika og lækka, með
silkihlíf. Ballaneelampar, Borðlamp-
ar, Hengilampar. Náttlampar,
Steinolíuofnar mjög skrautlegir.
Ýmislegt:
Taflborð
Skáktöfl, bein-
Jettonskassar
Saumakassar
Skrifmöppur
Myudarammar
Hitamælar
Rakamælar
Barometrar Almanök
St.ormglös do. með úri.
Album
Peningakassar
I'erðabylki
í'erðakoffort
Tannburstar
Naglaburstar
Fataburstar
Hárgréiður
Blómsturvasar
Sájia alls konar
Blómsturborð
Etagereborð
Kökukassar
Speglar
Lotteríspil
Urbakkar
Blaðamöppur
Blekbyttur
Víndlaveski
Peningabuddur
Hannyrðatöskur.
Vindlastativ
Pappir í kössum Tóbakspípur
Jólakort Spíl
Harmonikur Jólakerti
Kíkirar Urkeðjur.
Bollaliakkar, úr tré, plet, postulíni og nickel. Gólfteppi. Klútar prjónaðir.
Hálsklútar. Borðdúkar. Silkislips. Brjósthlífar með flibba.
NÝKOMIÐ MEÐ „LAURA“.
Stórt og snyrtilegt úrval af krögum,
flibbum, manschettum, manschetskyrt-
um, móðins herraslipsum inörgum
hundruðmn vr að velja — nærfötum
karla, kveima og barna; enn fremur
mjög snyrtilegir „ball“-hanzkar úr skinni,
silki, baðmull og ull. Skinnhúfur með
ýmsu lagi; prjónavesti fyrir karlmenn og drengi; fín ullar-herðasjöl,
„hall“-kjóla-efni, silki í svuntur, o. fl. o. fl. Yfir höfuð flest, sem til-
heyrir karla, kvenna og drengja búningi.
Hér má velja margar fallegar jólagjafir.
H, Andersen.
Aðalstræti 16.
THYGLI skal vakin á mínurn fjöl-
breyttu birgðum af tilhúuum fötxun bæði
fyrir fullorðna, unglinga og drengi.
\ 15. Drengja-yfirfrakkar fyrir einar (j kr.
Alt með 10% afslætti gegn borgun út í
hönd.
H. Andersen.
Aðalstrieti 16.
ANDR. ANDERSEN & O
Import & Kxport,
Stavanger, \orgc,
býðst tíl gegn lágri þóknun að selja íslenzkar vörur, einuig til að kaupa
fyrir menn norskar vörur. Ekkert lán veitt.
Ljósir reikningar. Greið slcil.
* * * *
« « * * *
Eg er persónulega nák innug ir hr. Andr. Andersen um langan
tíma. Hann er einkar-hæfur verzlunarmaður, liefir lengi haft trúnað-
arstöður á hendi, og samvizkusamari mann í viðskiftum hefi ég ekki
þekt.
Jón Olafsson, ritstjóri.
Harrisons heimsfrægu
PRJÓNAVÉLAR
Beztar — vandaðastar — og
tiltölulega ódýrastar.
Einka-útsali fyrir ísland
Ásgeii* Sigurðsson.
BAZARINN.
— O —
Heyrðu, bráðum byrja jólin,
Býsna lág er orðin sólin.
Hi-ind þó burtu sút og sorg:
Pví að BAZAR búiun gæðum,
beztu sögum, fögrum kvteðum,
er opnaður í EDINBORG.
I'ar er gjörvalt reift með rósum,
raðað gulli, skreytt með Ijósum,
kvöldi er lu-eytt í bjartan dag.
Sgiiðadósir sífelt syngja,
Sainan stiltar bjöllur hringja
Undrafagurt yndislag.
Þar fær Pétur heroiemi, hesta,
Halmaspil og skáktafl bezta —
Ætli’ hann verði upp rneð sér!
Fannhvít lirúða Fríða heitir,
Fjöllin skjálfa, er Gunnar þeytír
lúðurinn svo sem auðið er.
Ber liaun Nonni bumbu sína,
brúðuhús fær litla Stína,
Imba úr gleri gylta skó,
Hrossabresti Helgi sargar,
Helzt á langspíl Mundi argar,
Palli ræðst í píanó.
Einar kaupir armbönd, hringa,
ætlar brátt að láta syngja:
„Forðum til ins fyrsta manns“,
I gær tók Björg sér ballskó eina;
biður að taka frá, en leyna,
göngustafi gentlemanns.
Hanar, fuglar, kýr cg kettir,
Kassar perluskeljum settir,
Stundanegrinn. Flest má fá.
Domino og dýr, sem synda,
Domino stærri og album mynda
og ótal fleira er að sjá.
Kæla frá merkisheimili í Gríms-
nesi —
ÍSL. SMJÖR vel verkað,
RIKLINGUR og HARÐFISKUR
fæst hjá H. J. Bartels.
Parkers „Fountain((-pennar
(sjálflilekungar)
úr gullf, endast æfilangt; spara 2/3 bleks,
beztir allra penna og ódýrastir til
lengdar.
Verð 6 kr. 50, 10 kr., H kr. 85 au.
Póstburðargjald 20 au.
Fást á íslandi að eins hjá
V. Oslhtnd, Rvík.
Ég hefi brúkað Parkers sjálfblekunga
í mörg ár. Nú skrifa ég aldrei með
öðrum pennum en sjálblekungum.
Jón Ólafsson, ritstj.
\æsta blað Laugardaginn
17. þ. ín.
Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson.
Skrifstofa í gamla pósthúsinu.
Prentverk Jóns Olafssonar.