Freyja - 01.06.1899, Page 9
FREYJA, JUNI 1899.
9
að og lilesið og augn henr.ar tindrad af
föguuði. Kn nú hlustaði húii á holla-
leggingar elskliuga síns, með líkumtil-
finningum og maður myndi hlusta á
dauðadóm sinn.
Renni fannst þetta kvöld aldrei setla
að líða og þráði einveruna. Þegarloks-
ins háttatími var kominn, þurfti lady
Helen að lesa yfir henni heilbrygðis-
reglur sír.ar. Lillian langaðitil að vit i
iivert liún áliti Lionel ekki hetri en
aðra menn, og að síðustu dvaldist þjón-
ustn stúlkunni lengur en venja var tiL
Loksins fór hún þó, og Beatriee með
sorgum sínum og áhyggum var eiu. Þá
settist hún við littla skrifborðið sitt, og
skrifaði eftirfylgjandi línur.
Kæri Hngh: Ertu virkilega kominn.
Ég liélt að þú \ærir diukknaður eða
gjörsamleiía búinn að gleyma litla at-
burðinum á Knuthsford Mér er ómög-
nlegt að finna þig nú semsteidur, því
eins og þú hefur heyrt, er lávarður
Earlie einráðnr inaðnr, og ég verð eins
og aðrir að beygja mig undir hans vilja.
Bráðum skal ég ski'fa þér aftur og láta
þig vita hvar og hvenær ég get fuudið
Vinsamlegast
Beatriee Earle.
Að því búnu braut húnog innsiglaði
bréfið, læddist ofan og let það í póst-
töskuna, fullviss um jað enginn myndi
grennslast eftir hvað í henni væri, Að
því búnu fór húu upp aftur.
Þegar Huglr las þetta kuldaiega br éf
varð hann ákaliega reiður. í því var
ekkert saknaðarorð víðvikjandi þeirri
ímyridun að hann væri druknaði r.
Kkkert hlýlegt fagnaðar orð yfir aftur-
komu hans, ekkert orð um ást og stað-
festu og engin tilhlökkmi að sjá liann.
Honum lá við að hata hana, en ástin
varð yfirsterkari. Hann reyndi að í-
mynda sér að fjærvera sín liefði kælt
iiana, að hún væri farin að gleyma sér.
Eu það gat ekki gjört mikið til. Þ >u
voru trúlofuð og konan hans skyldi hún
verða hvað sem það kostaði, og honum
var alvara.
Beatricebeið svarsins full ótta og ör-
væntingar. Engin orð geta útmálað
kvalir liennar. llún ásakaði s'g fyrirað
hafa nokkurntíma hlustað á ástar orð
lians, lofast honum og haft launfundi
við hann; og að síðustu fyrir að liafu ei
s?.gt föður sínum þegar í byrjun frá
launmáli stnu, því þiliefði hanii vernd-
að liana, né heldur liefði þá þetta ó-
liappa tilfelli aðskilið þau Airlie. En
nú var ofseint að iðrast þess. Svo
reyndi hún að hugga sig mað því, að
mörgum stúlkum he'ði yfirsést eins
mikið, og mikið meir, og þó hafi hegn-
ingin ekki fallið eins þungt á þær. Út
frá þessum hugleiðingum sofi aöi hún.
XXXII ICap.
í fyrsta sinn á æfi sinni kveið Beat-
rice fyrir komu dagsins. Klukkan 9
þenna morgun færi bréfið hennar af
itað og kl. 12 fengi Hugh það.Þetta var
hennar siðasti griðatími.
Hádegið kom og fór, en með því kom
engin ný frétt. í hvert skifti sem dyra
bjölliinni var hringt þenna dag, kippt-
ist hún ósjálfrátt við. sérhvert óvana-
legt hljóð skelfdi hana. Hinn langi
sumardagur færði henni engann frið
né ró.
,Hvað gengur að þér Beatrice mín,‘
sagði fiúin sem tók eftir því að hún
hrökk \ið þegar dyrabjölbii ni var
hringt ,Þú ert að verða lijartveik barn.‘
,Ekki hef ég nú verið hjartveik köli-
uð,‘ svaraði Beatrice og hló. ,Mamma
kvartaði um að ég hefði engar taugar.'
Ég vildi heldur deyja en lifa þannig
inarga daga hugsaði liún, og með öllum
sinum viijakrafti tókst henni ekki að
leyna óiósemi sinni.
Earlescourt piltarnir vrru á dýraveið-
um þenna dag. þegar þeir komu heiin
sagði Airlie við Beatrice:
,Þessum degi hefur verið illa varið,
eins og hverjum þeim tíma sem ég er
ekki hjá þér, og svo fannst. mér hann
aldrei ætla að taka enda.‘
Ilún stundi \ið; henui hafði líka
fundist þessi dagur langur. Fram á
miðja nótt lá húu vakandi og hugsaði
um hvern enda þettað myndi hafa og
hvert hún uiyudi fi svar með næsta
pósti, hvað faðir Itennar myndi segja
efhannsæi afiur bréf til hennar með
þessari grófu rithö d.
Það var ei s og hamingjan vildi enn
þá liðsinna lienni. Bósturinn kom, og
faðir hennar bað liana aðopna töskuna,
þar var þá biéí til hennar, hún flýtti sér
að koma því í vasa sinn.
Að loknum morguuverði fékk húu
tækifæri til að lesa bréfið. Það var al-
vart-gt og ástríkt, sv-o hún hefði vor-
kennt ho.ium ef tilfinningar liennar
hefðu nokkurntíma náð til hans. Hugh
þurfti endilega til London íerindagjörð-
unr viðvíkjandi skipi sínu. Eftir þrjár
viknr kæmi hann aftur, og þí mætti
hann til að sjá hana og þá yrði hún að
fuilnægja loforði sínu!
Þetta vorn góðar fréttir, mar^t gat
breyztá þremur vikum.nú á meðan var
hún frjáls. Húntætti bréfið í smá agnir
og varð nú glöð eins og iiún átti að sér.
Hún óskaði nú aðeins þess að eitthvað
kæmi fvrir sem flý:ti giftingu þeirra.
Þetta sama kiöld bað Airlie hana að
koma út með sér, hann þj'rfti að tala
einslega við hana því á morgun æltaði
hann að fara.
,Hvert ætlar þú að fara?‘ spurði hún
og lölnaði tixrp.
,Til Lynnton og segja fyrir verkum á
partinum sem á að byggja. Hann verð-
ur valla búinn þegar við komnm aftur,
og það þó við yrðum heilt ár í ferðinni.
Núna verð ég tíu eða fjórtán daga,
og þagar ég kem aftur ætla ég að spyrja
þig að nokkru. Veiztu hvað það er?‘
Hún svaraði engu. Varekki mögulegt
að hann yrði þrjár vikur og að þeir
kæmu báðir í senu, hugsaði hún.
,Ég ætla að spyrja þig að því, hvenær
þú ætlir að enda loforð þitt, svo ég megi
gjöra þig að eiginkonu minni. Vertu
nú hrjóstgóð, ég hef beðið svo lengi.
Iiugsaðu um þettað í fjærveru minni.1
Morguninn kom og lávarður Airlie
kvaddi unnustu sína, skilnaðurinn var
söknuði og beiskju blandinu, að end-
ingu hét hann að skrifa henni á hverj-
um degi, og með heiilaóskum frá ölln
fólkinu hélt hann leiðar sinnar.
Hann varfarinn og Hugh líka. 1 þrjár
vikur var liún óhult, en hún vonaði
lika enkis. Einhver feigðarró gagntók
hjarta hennar. Hún var hætt að singja,
hlíturinn dó á vörum hennar, roðinn
livarf af kinnum liennar, hún vár eins
og fölnuð iilja. Faðir hennar og ainma
héldu það eðlilega orsök af fjarvern
unnusta hennar og glöddust af því, þau
höfðu naumast búist við svo mikilli ást
og siaðfesu hjá henni. Öðrumáli var að
gegna með Lill’an, hún sá það glöggt að
Beatrice bjó yfir einhverju sem hryggði
hana.
Beatrice reyndi að bera harm sinn í
liljóði og taka sinn vanalega þátt í
hvers dags lífinu, og tókst þaðlíka að
miklu leyti. Eti yrði eitthvert hlé, eða
héldi hún sig eina breiddnst sorga og
áhyggju ský þegar yfir svip hennar. Á
þes8iuu augnablikum þyriuðnst ótal
ráð í gegnum huga hennar, en ekkert
var fýsilegt. Sum voru jafnvel svo
birnalega heimskuleg að húnvarstund-
um f.irin að skellihlægja. Með öllnm
sínum viljakrafti fann ekkert ráð
til að losa sig frá Hugli, þó að allar
hennar liugsa lir snörust um það nætur
og daga.
XXXIII Kap.
Vikan ieið, en ekkert har til tíðinda.
Bonald og móðir lians töluðu um und-
irbúning veizlunnar. Lionel og Lillian
nálguðust hvort annað meir og meir, lá-
varður Airlie skrifaði daglega, en hvorki
itann né aðra óraði neitt fyrir slysinu
sem svo bráðlega formyrkvaði haming-
jusól þessa fólks.
Á hve.rjum morgtii hugsaði Beatrice
eins og æskumanninum er títt að hugsa
„Eitihvað skeður í dag til að greiða úr
vandræðum minum,'1 og á hverju
kvöldi iiugsaði hún að þettað ,eittlivað,
lilyti að verða á morgun. En tíminn
leið viðbnrðalaust og huggunarsnauðnr
fyrir Beatrice. Það sem liún óttaðist
mest, var að Airlie yrði lengnr en hann
bjóst við, og að þeir Hugli kæmu báðir
til Earleseourt í senn. — (Framhald.)