Freyja - 01.06.1899, Blaðsíða 8
8
FKEYJA, JÖNÍ 18J9.
DORA THORNE,
eftir
BERTHA M. CLAY.
fFramlndd frá síðasta nvimeri)'
,Ferð mín gekk vel að þ?í erefnahag
snertir, svo nú get ég fullnægt sér-
liverri kröfu hjarta þins. Ég skal fara
með þig til hinna sólríku Ítalíu, þar
sem náttvíran er síblíð og sífögur, svo
þú munt aldrei óskaað fara þaðan aftur.
Ég hið liér þangað til þú tiltekur
stað og timi er ég fái að sjá þig. Enn
gjöiðu það fljótt, því ég veit ekki
hvernig ég á að lifa þangað til. Munn-
mæli segja að faðir þinn hafi orðið fyr-
ir vonbrygðum einhverntíma fyrir
longu síðan, og því vil ég ekki liraða
mér ofmikið að finna þig lieima. En
flýttu þér að finna mig mín elskaða því
mig hungrar og þyrstir eftir að sjá þig5
mín elskaða.
Þinn eiskandi,
Hugii Fernly.
Adress Pósthús:—Brookfield.
Hún las bréfið npp aftur og aitur,
hverja einustu línu, og hvítnaði upp.
Aldrei hefur Iiamingjusól nokkurs
manns formyrkvast eins fljótt og í þetta
sinn. Hvernig dirfðist hann—þessi
maður—að kalla hana ástina sína eða
nokkuð þvílíkt? Hún iyrirleit hann—
liataði hann. Hvað myndi lávarður
Airlie segja ef liann sæi þetta bréiý
Hversvegna þurfti þessi bernskusynd
eða yfirsjón hennar að rísa upp á móti
henni einmitt nú? Hvað átti hún að
gjöra'? H .ert gat hún flúið?
Var það mögulegt að varir þessa
manns er hún uú hataði hefðu nokkurn-
tírna snert varir hennar? í bræði sinni
barði hún litlu hvítu hendinni viðmar-
mara styttuna og marði blettinn sem
Hugh forðum kyssti, og bitur heiftarorð
hrutu út fyrir hennar blómlegu varir.
,Yar ég blind,—brjáluð? Ó drottinn,
verndaðu mig irá afieiðingum mini ar
eigin heimsku,1 sagði hún. En svo
örvænti hún á næsta augnabliki. Lá-
varður Airlie mátti ekki fá vitneskju
um það að nokkur maður hefði kysst
eða kallað hana sína, við það myndi
hún mis-a ást og vuðingu hans. Né
heldur myndi faðir hennar fyrirgefa
lrenni það að hafaleyntsig þessu, Þess-
vegna var nauðsjnlegt að hvorugur
þeirra fengi vitneskju um launmál
hennar. En hvað átti hún að gjöra?
Skyldi hún geta keypt hann? Nei, hún
mundi of \el eftir ástarofsa hans og
sjálfsáliti, að kaupa hann var þvr ó-
hugsandi. Átti húu þá að segja honum
frá öilu og reyna svo að fá meðaumkun
hans og fyrirgefningu?
Nei, ekki var það heldur hngsanlegt.
Hefði hún veiið gift, var öðru máli að
gegna, þá liefði hann ekki getað grand-
að henui. Var iiann annars brjálaður,
að hugsa sér að fá konu, sem gat valið
um beztu menn landsins? Gat hann i-
myndað sér að hvín, dóttir ríkasta og
göfgasta aðalsmanns Englands, myndi
taka hann að sér fátækann og munaðar-
lausann mann. Þannig hugsaði hún.
í þessu hringdi klukkan og hún hlaut
að fara. Svo hún læsti niður bréfið, og
afhendingu varð henui litið í spagil.
Hún var breytt. Þetta föla andlit, með
titrandi varir og þrútin þreytuleg augu
var svo ólíkt henni. Eitihvað varð hún
að taka til bragðs, því svona mátti
ekki láta sjá sig. ,Ég verð að bera mig
betur e i þettað, láta sem ég kæri mig
ekki eða vonaað allt fari vel á endan-
um. IConur hafa sigrað þyngri þrautir
en þettað, og ég vildi liða margfait
meira en þettað fyrirHubert Airlie.1
Beatrice fór ofan, og gekk í gegnum
hina stóru skrautlegu sali ogsettistmeð
hinu fólkinu við borðið sem glöði í gnlli
og silfri.eins tignarlega sjálfstæðisleg og
hún átti vanda til. En nú hafði liún í
för nieðsér nýjan fylgiuaut som upp frá
þessari stundu skildi aldrei við hana.
Það var ótti og samvizkunögun fyrir
drýgðasynd—synd fædda af bráðræði
kæruleysi og hugleysi. Aldrei gat hún
losað sig viðþenna ó. in, sem olli heani
sorgum ogáhy.gjum.
.Hvenær verður þú varkár Beatrice?'
spurði lady Heien.
Beatrice hrökk við, roðinn sem var
að færast í kinuar liennar hvarf á svip-
stundu.
,Vertu róleg barnið mitt,‘ sagði frúin
blíðlega., Égerekkire ð. Eu égerhrædd
um að þú hafir vei ið of lengi úti í hit-
anum. Ég hef ekki séð þið svona föla
fyr.‘
,Við vorum lengst af í forsælu trjánna
svo þó að ég sé hálf þreytt, þá er það
ekki af útiveru,* sagði hún brosandi.
Þetta kvöld var fagurt og rólegt.
Earlescourt íólkið at saman í stofunni
og skemmti sér við söng og samtal.
Airlie bað Beatrice að syngja. Hún tók
því feginsamlega, og losnaði á þann
hátt við að taka þátt í samtalinu. En
tilfinningar hennar brutust vít í áhrifa-
miklum djúpum sorgartónum.
,Hvílík unun,‘ sagði lávarðurinn.
Þú syngnr um ást, en ást þín er sorg.
II vað hryggir þig í kvöld?‘
,Ég veit það ekki,‘ sagði hún. En
hann sátárin læðast niður kinnar henn-
ar. Hanu leiddi hana út að glugganum
þar sem rósirnar gægðust inn, leit fram-
an í hana og sagði:
,Segðu mér livað að þér gengur Beat-
rice? Nú átt þú engin launmál sem ég
má ekki vita. Um hrað varstu að hngsa
þegar þú söngst í kvöld? hver einasti
tónn var sem langdregin sorgarstuna.*
,Helduiðu ekki að þú myndir hlægja
að mér?‘
,Ekki get ég ábyrgit ’að gráta fyrir
þig, en ég skal ekki hlægja.1
,Ég var að hugsa um hverngig ég ætti
að lifa ef eitthvað kæmi fyrir sem að-
skildi okkur/
,Ekkert getur aðskilið okkur nema
dauðinn. En ég veit hvað urn mig yrði
í því tilfelli.1
,Já hvað yrði það?: spurði hún og
horfði á liann.
,Ég myndi ekki drepa mig því lífið
er dýrmæt gjöf. En ég mj'ndi fara eitt-
livað burt þangað sem ekkert konu and-
lit brosir við mér. En hversvegna
ertu að tala um þetta? Segðu mér lield-
ur hvert þú vilt ferðast þ'gar við gift-
um okkur, hvert lieldur tii Frakklands
Spánar eða Ítalíu.*
,Gæti enginn hlutur kælt ást þína til
mín Hubeit, livorki fátækt, sorg né
sjúkdómar?'
,Nei ekkert, ekkert sem þú getur npp
hugsað.1
,Ekki fall. smán né fyriilitning?'
,Þei þei,‘ sagði liann reiðulega. ,Ég
get ekki heyrt slík orð af þínum vörum.
Hvernig skyldi nokkur smán snei ta þig
8am e t svo hrein og saklaus?'
Hún leit undan og hoi'.um heyrðist
hún andvarpa.
,Þú ert þreytt og veik, látlu mig
lækna þig Beatrice.* Ég ætla að fara
með þig þangað sem þú getur séðsólina
ganga undir, svo leggur þú þig fyrir á
legubekkinn, og égrek burtu óttann, og
les svo fyrir þig um Maria Stuart eftir
Schilljr.*
Svo settist hann lijá henni og l is, en
hugur hemar livarflaði bnrt og til II ugli
Fernly. Húu óskaði að þau Aiilie liefðu
veriðgifl, þá dirfðist Hugb ekki aðof-
sækja liana. Kæmist lávarðurinu að þ.ví
áður en þau giftust myndi hann aldrei
fyrirgefa henni. Eftir það myndi liaun
að vísu reiðast, en þó fyrirgefn.
Eitthvað varð hún að gjöra svo að
liann yrði ánægður, og eina ráðiö var að
skrifa honum bréf sem gæfi bonum
engar vonir en gjörði bann heldurekki
örvætingarfullann. Hún þurfti að fá
hann til að bíða, því gæti hann þó ekki
neitað. Þetta kvöld hlaut hún að skiifa
hvernig sem allt færi.
,Þettað er yndislegt útsýni,1 sagði lá-
varðurinn. Beatrice lirökk við, en það
gaf honum til kynna að hún hefði ekki
tekið eftir lestriuum.
,Égjáta mig seka,‘sagði hún. ,Ég var
að hugsa um þig. Viltu fyrirgefa og lesa
þettað aftur.1
,Nei það gjöri ég ekki,‘ sagði hann
hlægjandi. Lesturinn nær ekki tilgangi
sínum. Við skulum reyna að tala sam-
an, og byrja þar sem við hættum síðast
Hvert viltu ferðast þegar við giftum
okkur?‘
Fyrir fám dögum hefði lnin stungið
upp á ötal stöðum. Þá liefði hún roðn-