Fram

Tölublað

Fram - 22.11.1916, Blaðsíða 3

Fram - 22.11.1916, Blaðsíða 3
FRAM 3 Nr. 1 100,000 kr. Sören Goos. 60,000 — Olie & Guanofabriken. 50,000 — Elias Róald. 45.000 — Edvin Jakobsen. 30,000 — Jóhn Wedin. 25.000 —- Hinar sam. ísl. verzl. 20,000 — G. Evanger, O. Evanger. 15,000 H. Söbstad. 10,000 H. Hendriksen, Th. Bakkevig. 8,000 — Ole Tynæs. 5,000 Halidór Jónasson. 4,000 — Heigi Hafliðason, Bjarni Þorsteinsson. 3.500 — Jón Guðmundsson. 3,000 Friöb. Níelsson, Hafl.. Guðmundsson. 2.500 — Guðm. T. Hallgrímsson. 2,000 — Guðm. Björnsson, Hallgr. Jónsson, Matth. Hallgrímsson. 1,600 — Björn Jónasson 1.500 — Guðm. Hafliðasonjósef Blöndal, Sig. Kristjánss., Sóphús Árnason. 1,400 Kjartan Jónsson. ; 1,200 — Helgi Guðmundsson, Sigurjón Benediktsson, Þorv. Atlason, Rórður Pórðarson. Svo er líka áætiun um tekjur af eign, en þeim er slept hér. Tekjuskatturinn, samkvæmt þess- ari áætlun, nernur rúmar 14. þús. króna, sem sýslumaður innheimtir á manntalsþingi 1917, ogerekki að bú- astviðað menn séu ánægðirmeð það ef skattur þessi kemur rangt niður, sem hann, því miður, virðist gera. Hve stór er jörðin í krónum og aurum? —« »— Flestir sem komnir eru til vits og ára, munil vitaum stærð þessa hnatt- ar sem vér byggjum, bæði lengd og breidd, og eins flatarmál í ferhyrn- ingsmílum eða kílómetrum. Aftur á móti munu þeir færri, sem hafa hugmynd um hve jörðin er stór í krónum og aurum. Vér viljum nú gjöra dálitla tilraun til þess að skýra það nánar, með því að miða við vanaleg fargjöld milli ýmsra staða á hnettinum. Hið fyrsta sem þá kemur til greina er: Hve stór er jörðin ummáls? og svarið verður: 2000 krónur! Margir munu efa að þetta sé rétt, en því er þó virkilega þannig varið. Að vísu má ferðamaðurinn ekki taka marga útúrdúra, eða dvelja langvist- um hjá stórhöfðingjum. Pessar 2000 krónur ná aðeins til fargjaldsins og þess, er nauðsynlega þarfnast til fæðis á leiðinni. Hið sama gildir um allar ferðirnar. Fargjöldin til Japan, Kína, Síam, Höfðanýlendu og Vesturindía, eru miðuð eftir öðru farrými, en aftur á móti til Kanada, New-York, Brasilíu og Argentínu eftir þriðja farrými með járnbraut, en öðru með skipum. Rað er fljót- séð á eftirfylgjandi tölum, að Evrópa er ekki niikið stærri en 100 krónur frá enda til enda. T. d. kostar ferð- in frá Rrándheimi til Khafnar 32 kr. og frá Khöfn til Róm 92. Frá Edin- borg til Khafnar 40 kr. og frá Khöfn. til Moskva 50 krónur. * Vér byrjum þá ferðina frá íslandi, og höldum til Khafnar. Rað kostar 45 kr. Raðan tökum vér svo far til hinna ýmsu staða á hneitinum, er vér viljum heimsækja. Áður er tek- ið fram hve mikið. hringferð um hnöttinn kostar. Frá Kaupmannahöfn kostar þá ferðin til: Edinborgar 40 kr. á leiðinni 60 kl. Liverpool 65 42 London 49 —«•— 36 — Þrándheims 32 —»— 30 TT Bergen 31 — —»— 27 — Kristjaníu 21 — 1 ,f-j» 15 - Stokkhólms 15 » 13 Petrograd 45 — » 40 Moskva 50 — — »- jp 52 Warschau 48 — » — 27 Miklagarðs 70 70 Búdapest 47 —»— 35 Vinarborgar 45 — —»— 24 Rómaborgar 72 - —fr~ ; 50 Nizza 75 -—»— 45 Bern 41 31 Madrid 98 —»— 56 Amsterdams 27 —»— 24 Berlín 15,50kr. -»- 12 Parísar 42,50 _ ; >y_ 26 Pá kemur til annara heimsálfa, og er Grænland tekið með þó innan Evrópu sé. Til Japan 900 kr. Kína 900 — Síam 800 Indlands 734 Ástralíu 824 — Höfðanýlendu 464 Kongonýlendu 428 Brasilíu 260 — Argetnínu 260 —* Panama 500 Honolulu 600 —- Vesturindía 464 — Netv-York 189 — — San Francisco422 — — Kanada 200 — — Grænlands 250 -rr- , : Vilji menn bæta þessum 45 krón- um við, sem fargjald og fæði kost- ar frá íslandi til Khafnar, geta menn séð hve mikla peninga þeir þurfa að hafa í vasanum, ef þeir vilja taka sér ferð á hendur til einhvers af ofangreindum stöðum, þó nieð því að fara fyrst til Kaupmannahafnar. Að mestu eftir III. Fani. Journ. H. Af sérstökum ástæðum verður hveitioshaframjöl selt mjög ódýrt fyrst um sinn í verzlun Sig. Kristjánssonar Með s.s. »Hólar« kom til verzlunar SIG. SIGURÐSSONAR S i g 1 u f i r ð i miklar byrgðir af alskonar vefnaðarvörum. Karl- mannafatatau margskonar Cheviot tvíbreitt á að- eins 9,65 met. Tvististau, Flónel 20 tegundir hvítt og mislitt, Léreft bl. og óbl. Lasting svört og mislit, Handklæðadregill, Handklæði, Rúm- teppi, Karlmannanærfatnaðurinn margeftirspurði, Krakkasokkar óheyrilega ódýrir frá 40—80 o. fl. sem áður hefir vantað fæst nú í verzlun Sig. Sigurðssonar. Til leigu óskast 2 herbergi og eldhús, eða aðgangur að eldhúsi frá 1. maí næstkomandi. Jón E. Sigurðsson. Hitt og’ þetta. ö— ' ' • Jón Þorláksson landsverkfræðingur, hefur sagt af sér landsverkfræðisstarfi sínu frá 1. febr. næst komandi. Verð/ag'snefndin \ Reykjavík hefir öll sagt af sér, og mun ástæðan vera sú að stjórn- arráðið nam úr gildi hámarksverð hennar á mjólk. Matth. Þórðarsyni erindsreka Fiskiveiðfélagsins, hef- ir stjórnarráðið sagt upp embætti sínu. Ástæðan líklega árásir hans á þá Svein Björnson og ráðherra út- af enska sanmingum. Sagt er að liann sé byrjaður að skrifa aftur um enska samninginn. F/óra kom til Seyðisfjarðar í gærkvöld, þaðan fer hún beint til Reykjavíkur, og vestur og norður um land. Ó- víst hvort hún kemur hér við. fsland fór frá Reykjavík kl. 6 í gærkvöld. Bragi togarinn sern þýski kafbáturinn stoppaði, og sem svo fór til Spán- ar með fiskinn, leggur af' stað heimleiðis í dag, og flytur þaðan nokkuð af sykri. Sá sem getur gefið mér upp- lýsingar um, hver hefir stolið borð- uui úr Bakkevigsbryggjunni hér á Siglufirði síðastliðna viku, fær 50 kr. í peningum strax. Siglufirði 22. nóv. 1916. pr. Th. Bakkevig. Ofe O. Tynæs. Gullfoss fór frá Fáskrúðsfirði í gær- kvöld. Ullin sem hann ætlaði með, var sett í land á Eskifirði. Mjólkin í Reykjavík. í Reykjavík hafa mjólkurframleið- endur altaf verið að hækka mjólkur- verðið, og voru loks komnir nieð nýmjólkina upp í 36 auralítirinn, og undanrennu í 24aura. Tókþá verð- lagsnefndin í taumana og setti há- marksverð á nýmjólkina 32 aura og á undanrennu 16 aura. Retta þótti mjólkurframleiðendum of lágt, og hættu þeir að flytja mjólk til bæjar- ins, svo Reykvtkingar sátu mjólkur- iausir að niestu. Ýmsar tilraunir voru gjörðar til að fá mjólk annars- staðar frá til bæjarins, en árangurs- laust. Síðan tók stjórnarráðið málið að sér, og eftir að hafa fengið mjólk- uríélagið til að lofa því, að setja ekki mjóikina hærra cn 35 aura, á trteðan hægt væri að fá maísmjöl á

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.