Fram

Issue

Fram - 09.06.1917, Page 3

Fram - 09.06.1917, Page 3
Nr. 29 PRAM 103 Khöfn. 5. júní. Þjóðverjar gjöra áhlaup hjá Caronne. Hernaðar/loArArur Kína he/ir sett bráðabyrðastjórn á laggirnar og vill þegar segja Rjóðverjum stríð á hendur. Vaxandi \\kur til full/romins styornleysis. Khöfn. ó. júní. Brusilof/ orðinn yfirhershöfðing'i Rússa. Bandarí/rin og Brasilía ætla að senda her til Norð- urálfunnar innan 6 mánaða. Khöfn. 7. júní. Fra/r/rar og Bretar he#'a sókn á vesturvígstöðv. Effir skeytum til Rvík. Verzlun Jens Eyjólfssonar er vel birgð af ýmsum vörum, sérstak/ega má nefna als- konar niðursoðnar vörur: Fiskibollur, KjötboIIur, Forloren Skildpade, Labscous. Sylte, Lax, Bæyersker pylsur, metiste pylsur, Buff, Sultutau og ávextir, ennfremur; Síld, sardinur Ansjósur og ýmislegt fleira frá Chr. Bélland & Co sem hvergi fæst annarstaðar ennfremur Saft / flöskum og á flöskur Libtons The, brent Ka.ffi, Rauðgrauts- Aprecosgrauts-Crem- duft o. m. m. fl. sem hvergi er eins ódýrt og / verzlun Jens Eyjólfssonar. Lífsábyrgðarfélagið „CARENTIA“ er áreiðanlega tryggasta og besta félagið. SérstöAr deild fyrir ísland, með íslenka hagsmwni fyr- ir awgí/m. Enginn eyrir út úr landinw. E/r/rert annað félag býðwr slít/r. Aðalumboðsmaðí/r á íslandi O. G. Eyjólfsson, Reykjavík. Umboðsmaður á Siglufirði Sigm. Jóhannsson. NB. Fyrstum sinn, meðan samgöngurnar við Danmörku eru teptar, verða gefin út bráðabyrgða skýrteini íReykjavík, pann ig að líftryggingin gengur /gildi strax eftir að umsóknin er korhin þangað. Ur bænum. Afmæli 12. júni. Björg Bessadóttir húsfrú. 12. »« Lilja Vormsdóttir, húsfrú. Hákarlaskipin Síðan síðasta blað kom út, hafa þessi skip komið inn: Sjöstjarnan með 58 tn., Kristjana með 54 tn., Siglnesingur með 76 tn., Víkingur 73 tn. og Æskan með 48 tn. 17. júní Nokkrir ungir menn eru að beita sér fyrir því að hafa ýmsar skemt- anir hér 17. júni, svo sem: hlaup, stökk, sund, róður og hjólreiðar. Um þátttöku í íþróttum þessum er oss ókunnugt, en þökk sé þeim sem á undan ganga. Kosninga og safnaðarfundur var haldinn 2. þ. m. eins og tilstóð. Svo sem tíð- ast má venjast var fundurinn frem- ur illa sóttur. F*ó mætti töluvert margt af kvennfólki, er það lofsverður á- hugi sem það er farið að sýna nú í seinni tíð, með að sækja fundi. Kosinn var í hreppsnefnd Helgi Hafliðason kaupmaður í stað föð- ur sins sál. Hafliða Ouðmundsson- ar. Hafði hann mjög fylgi kvenn- fólksins. Helgi er dugnaðarmaður, og vilji hann beita sér á hinu nýja starfsviði má vænta margs góðs af honum, og biðjum vér honum allra heilla. — Úr sóknarnefndinni gengu Hannes Jónasson og Jón Guðjóns- son. Jón var endurkosinn en Hannes fékk hvíld, og í stað hans varkos- inn Guðm. Bíldahl. Safhaðarfulltrúi var kosinn Helgi Guðmundsson læknir. Vörubirgðir hreppsins eru samkvæmt upp- talningu þeirri er fram fór 30. rnaí, sem hér segir: 200 kg. rúgur, 29,770 kg. rúgmj'öl, 14,017 kg. hveiti 232 kg. maísmjöl 1,004 kg. hrísgr. 955 kg. bankabygg 255 kg. hafra- mjöl 6,946 kg. völsuð hafragrjón, 366 kg. baunir. Petta er samtals 53,745 kg. eða tæp 54 tons af kornvöru og er það bæði í verzl- unum og heimahúsum. Gengið út frá mælikvarða landstjórnarinnar þá munu kornvörubirgðir þessar endast í 16 vikur, ef aðeins heim- ilisfast fólk neytti þeirra. En þarsem að nú þegar eru um 300 manns komið hingað til atvinnu, og útlit fyrir að það fólk verði eins margt og það heimilisfasta, er auðsætt að þessar vörur endast ekki lengi. — Auk þessara vörutegunda voru hér 108 kg. smjör, 1052 kg. smjörlíki, 196 kg. tólg, 38 föt steinolía, 300 tonn kol og 9778 tn. salt. Siglufjarðardeild Fiskiveiðafél. hélt fund sunnu- daginn 3. þ. m. Fjöldi manna gekk í deildina og er tala meðlima nú 51. Kosnir voru í stjórn Helgi Haf- liðasón kaupmaður, formaður, Jón Guðmundsson verslunarstjóri, gjald- keri, Matthías Hallgrímsson fisk- kaupastjóri, ritari, Flóvent Jóhanns- son verkstjóri, og Sófus A. Blön- dal verslunarstjóri Sem fulltrúar til að mæta á fjórðungsþingi, erhaldið verður á Akureyri næsta vetur, voru kosnir þeir Helgi Hafliðason, og Sófus A. Blöndal. Sykur er væntanlegur hingað um þessa helgi, og verður þá úthlutað þrem pundum á mann til 4. vikna. Sophie. dönsk skonorta kom hingað á miðvikudaginn, með vörur til sam. ísl. verzlana bæði hér og á Akur- eyri. Skipið tekur hér síld til Eng- lands. Hreppsnefndin hélt fund 6. þ. m. og var þetta gjört: Feld tillaga veganefndar um brú- arstæði á Skútuá, en samþykt ann- að brúarstæði, samky. tillögu odd- vita, með 4 gegn 2 atkv. Kosinn í hafnarnefnd kaupm. Sig. Kristjánsson. Samþykt að láta fara fram mann- tal í öllu kauptúninu, og að skrá- setja alla aðkomna menn, þáerkomn- ir eru og þá er kunna að koma, aðallega til þess að hægt sé að gjöra sanngjarna kröfu til sykurs, á við aðrar sveitir sýslunnar. Samþykt að auglýsa til umsókn- ar hafnarvarðarstöðuna frá l.júlíað telja. Árslaun 500 kr. Umsóknir sendist hafnarnefnd fyrir Jónsmessu. Feld tillaga veganefndar um að taka upp nýlagða veginn fyrir ofan Álalækinn, og leggja hann beint upp en ekki í boga. Áskorun barst hreppsnefndinni þó frá fjölda bæjar- búa um breytingu þessa, en hún ásamt tillögum veganefndar virtust helst til bragðdaufar. Eftir mikið þref var loks samþykt tillaga frá Jóni Guðmundssyni um að breykka efri enda götunnar norður, þannig að hún geti komið í samband við hin- ar göturnar sem liggja þarna að. Veganefndin virðist ekki eiga upp á háborðið hjá hinni heiðruðu hrepps- nefnd. 10 miljónum bóka hefir þýska stjórnin látið útbýta meðal hermann- anna á vígvellinum; þeim til dægra- stittingar á milli bardaganna. þAKKARÁVARP. , Innilega þökkum við hjónunum Ólöfu Barðadóttir og Wilh. Jóns- syni þá velgjörð er þau sýndu litla veika drengnum okkar með því að gefa honum þá peninga sem ann- ars hefðu farið í kransa á líkkistu litla drengsins þeirra. Ressa velgjörð biðjum við guð að launa þeim. Svanborg Benediktsdóttir Einar Halldórsson. Smælki. H ú n: Kystu niig. Hann: Já, en bara einn koss. H ú n : Því þá bara einn ? Hann: Jú, sérðu góða, maður verður að spara þá núna í dýrtíðinni, eins og t. d. sykurinn. Hún: (vond) Á eg nú kannske að fá þá líka hjá — hjá hreppsnefndinni ? A: Og þú ert bara trúlofaður ? B: Ja-á, ójá. A: Nú er eg alveg hissa. Og þessari þá líka stúlku, sem sagt er að búin séað eiga víst eina 18 kærasta. — Þessu hefði eg ekki trúað um þig. B: (íbygginn) Farðu hægt vinur, þú veist ekki hvað það er að vera bæði at- vinnulaus og peningalaus. — En — frítt fæði og húsnæði og — og ja og unnusta heilan vetur. það er sko ekki lítið núna í dýrtíðinni. Sparið peninga og kaupið Sumar-skó / verzl. Bergen. Flugnapappír (Fluefangere) hjá Sig. Sigurðssyni. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Fram

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fram
https://timarit.is/publication/34

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.