Fram


Fram - 20.05.1918, Blaðsíða 6

Fram - 20.05.1918, Blaðsíða 6
68 FRAM Nr. 17 í verslun Stefáns Kristjánssonar fæst talsvert af álnavöru Tilbúin föt m Nærfatnaður, Skófatnaður, er hvergi betri né ó- dýrari en í versluninni álnavöru „AALESUND“ er keypt var inn fyrir ári, og má af því heita -----------------------------— ódýrt efíir því sem nú gerist. Öllum velkomið að skoða einginn neyddur til þess að kaupa. Tunnutappar fást hjá Kr. S. Sigurdssyni og Erl. Friðjónssyni Glerárgötu 3 Akureyri. Reykt kjöt á kr. 2,50 kgr., fæst í verslun Sig. Kristjánssonar. Gamla og nýja lifur kaupir O. Tynes. Hæsía ver sem goldið verður fyrir að kverka og salta síldartunnuna í sumar, borgar undirritaður. Húsnæði, Ijós og eldiviður ókeypis. Stúlkur hér nærlendis sem vilja ráða sig í síldarvinnu aettu að snúa sér til mín áður en þær ráða sig annarstaðar. G. Blomkuist.

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.