Fram


Fram - 17.07.1920, Qupperneq 3

Fram - 17.07.1920, Qupperneq 3
Nr. 29 FRAM 113 Undirrituð opnar nýja verslun í húsinu »Bjarg« á Siglufirði (hinu ný- bygða húsi kaupmanns Rögnv. Snorrasonar. Fjölbreyttar vörur. Komið og skoðið. 16. júlí 1620. Margrét fónsdóttir í síldina: Olíusvuntur Ermar Stakkar Buxur Sjóhattar Sjóstígvél Klossar irffeð lágu verði S. A. Blöndal. Ávextir niðursoðiiir Perur, Apricots, Ananas, Epli með ágætu verði hjá S. A. Blöndai. Góð kýr 5 veíra, mjólkar 10 merkur, til sölu. Jón Jónsson, Minna-Orindli, Fljótum. 2—3000 kílo af góðri Töðu til sölu. Afgr. vísar á seljanda. Islandske Frimærker. Et Parti islandske, brugte Frimærker paa henved 1500 Stk. kan faas til Köbs. Frimærkerne eru alle udmær- ket behandlet, sorterte og rensede. Mange sjældne iblandt. Tiibud mærket »Frimærker« læg- ges paa Bladets Kontor. Verslunin „Bergen u Bergen Selur: Bergen Kaffi, Export, Rúsínur, Sveskjur, Melís, Kandís, Epli þurkuð, u Hveiti, Sago, Apricots þurkuð, </> Baunir, Gráfíkjur, Döðlur, <V Mysuost, Lax í dósum, n. JZ Goodaost, Fiskibollur, u Mejeriost, Dilkakjöt, •n X Omasmjör, Soyja, Sennip, cv <u Hebemjólk, Vindla, Reyktóbak, 3 1 C0 Sætsaft, Sigarettur, S» Kanel, Pipar, Brjóstsykur, 3 3 cð Edik, Gerduft, Confekt, Sö Vanilledropa, Átsúkkuíadi, (fi Sitrondropa, Suðusúkkulaði, Möndludropa, Sultutau, cw S5 Eggjaduít, Sápu, Sóda. •n • Bergen Bergen Ferdinand jóhannsson. •• oi allar sortir, ódýrast í heilum og hálfum kössum í versl. Jónasar Jónassonar. Feitisverta og Blánksverta ennfremur Skóburstar best í versl. Jónasar Jónassonar. Blá Vinnuföt og Vinnufataefni Enskar húfur mikið úrval hjá S. A. Blöndal. Vefnaðarvara best og ódýrust hjá Sfefáni. Kandíssykur og Melís fæst hjá Stefáni. Skorið Neftóbak selur Stefán Kristjánsson. Norskar Sardínur nýjar í tomat og olíu á8Óau.dósin S. A. Blöndal. Nokkur herbergi fyrir einhfeypa til leigu nú þegar. Upplýsingar gefur. Stefán B. Kristjánsson. Aílskonar Skipakost best að kaupa hjá S. A. Blöndal. Aukakosning. á einum manni í niðurjöfnunarnefnd Siglufjarð- arkaupstaðar fér fram laugardaginn 24. þ. m. í barnaskólanum (III. bekk) og hefst kl. 4 síðd. Listar séu afhentir formanni kjörstjórnar fyrir hádegi fimtudags. Siglufirði 17. júlí 1920. Kjörstjórnin. Hús til sölu á besta stað í bænum, innréttað tvær hæðir, mjög vandað smíði, ásanit skúr ef óskast. A. v. á. Hvít vorull er keypt hæsta verði i versl. ,Hamborg‘ Sigluf. Nýkomið Ullarband fjórþætt brúnt, rautt, svart. Ágætt í peysur, sokka o. fl. Verslun Halldórs Jónassonar. Síldarkiippur, allskonar Olíufatnaður, Gúmmístíg- vél ódýrast í verslun Halldórs Jónassonar. 85 Eg þakkaði honum tilsögnina svo kurteislega sem mér var hægt, en hvarf svo frá þessu umtalsefni og fór að tala um eitt- hvaö annað. Prátt fyrir það var eg alls ékki sannfærð um, að mér hefði tekist að villa honum sjónir með tilgang ferðar minnar og alt af fanst mér hann vera að búa sig undir eitthvað. En undir hvað? Undir það að ráða mér bana ef við yrðum tvö ein í vagninum frá Basingstoke. Óg ef hann skyldi vera maðurinn, sem vesalings Klara Rivington átti við með hinum seinustu orð- uin sínum —- þá var þessi hræðsla mín heldur ekki gripin úr lausu lofti. Eg reyndi að leyna ólta mínum með því að masa einhverja markleysu út í loftið. en skröltið í vagnhjólunum var eins og nokkurs konar viðkvæði. En brátt fóru þau að hægja á sér og vissi eg þá, að við værum farin að nálgast Basingstoke, enda tóku nú gömlu konurnar að ókyrrast. Pær ruku til handa og fóta og fóru að tína saman dót sitt og var eg þá ekki í neinum vafa um, að þær ætluðu að stíga úr lestinni. En sjóliðsforinginn sat grafkyrr í sama horninu. Blaðið, sem hann hafði breitt fyrirand- litið, datt oían á hnén á honum og sá eg þá, að hann var stein- sofandi. Jafnskjótt sem lestin nam staðar, stigu gömlu konurnar úr vagninuni, en sjómaðurinn sat kyr og svaf svefni réttlátra. Við- stöðutíininn var fimm mínútur og var eg að vona að Marske mundi nota hann til að fá sér einhverja hressingu og gæti eg þá gripið tækiíærið til að komast í annan vagn. En hann sat kyr í sæti sínu þangað til að ííminn var næstum útrunninn og fólk fór að streyma inn í vagnana aftur. Pá fór hann að ýta við sjóliðs- foringjanum, klappaði á hnéð á honum og sagði: »Fyrirgefið þér, herra minn, en mér datt í hug, að þér kynn- uð að haía sofið yíir yður og væruð má ske kominn fram hjá ákvörðunarstað yðar. Við erum nú komnir til Basingstoke.«

x

Fram

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fram
https://timarit.is/publication/34

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.