Fram


Fram - 19.03.1921, Blaðsíða 3

Fram - 19.03.1921, Blaðsíða 3
Nr. 11 PRAM Yfirstandandi ár er slökkvilið kaupstaðarins þannig skipað: Slökkv/Iiðsstjórí: Jón Ouðmundsson, Norðurgötu 1. Varaslökkviliðstj.: Flóvent Jöhannss., Vetrarbraut 20. Liðstjórar fyrir hina einstöku flokka liðsins eru þessir: Fyrir Björgunarlið: Páll Jónsson, Lindarbrekku varaniaður Jón Gunnlaugsson, Aðalgötu 4. Fyrir Húsrifslið: Kjartan Jónsson, Norðurgötu 8. varamaður Jón Ólafsson, Lindargötu 1B. Fyrir VatnsslönguL: Egill Stefánsson, Tjarnargötu 7. varamaður Sigfús Ólafsson, Suðurgötu 32. Fyrir Stigalið: Gunnl. Sigurðsson Grundargötu 12. varamaður Pór. Á. Stefánsson Lækjargötu 7. Fyrit Brunahanalið: Gunnl. Porfinnsson, Lækjargötu 8. varamaður Jóhann Garibaldason, Lækjarg. 8: Fyrir Lögreglulið: Hannes Jónasson, Norðurgötu 13. varamaður Stefán Jónsson, Aðalgötu 6. Brunaboðar: Páll Guðmundsson, Lindargötu . Vilhj. Hjartarson, Grundargötu 12. Ólafur Vilhjálmss.,Aðalgötu 16. Sigurjón Sigurðsson, Hvanneyrarbraut. Skrifst. Siglufjarðarkaupst. 18 mars 1821 G. Hannesson. 39 fleiri en bæjarfógeti munu berjast fyrir því af alefli að út í slíkan voða verði ekki ráðist að sinni meðan fullrar varkárni verður að gæta í öllum fjármálum. Og ekki sýnist úr vegi, að benda mönnum á að koma á næsta bæjarstjórnarfund og sjá með eigin augum hvernig full- tiúarnir greiða atkvæði um þetta mál. Prússland og forusta Pýzkalands. Á Pýzkalandi hefir deilan um >ríkisheildina og ríkisheildirnar* al- drei verið magnaðri en nú. 18. jan. s. I. voru, eins og kunnugt er, lið- in 50 ár síðan þýzka ríkið var stofn- að og staðfest í Versölum og í þá minningu birtir »Kölnische Zeitung« allmikla grein um »eining hinnar þýzku þjóðar*. Fyrst ræðir greinin um hinn þýska þjóðaranda, er ávalt liafi birzt í þeirrri mynd, að hvei hafi viljað bauka í sínu hprni og því jafnan verið til hindrunar ein- ingu Pýzkalands — og síðan er rakin saga hinna seinustu 50 ára ineð hliðsjón af þessum sérkenni- leik þjóðarinnar. Segir þar meðal annars: Um leið og Friðrik mikli hófst til valda rennur saman saga Prússlands og Þýzkalands og þegar Pýzkaland varð að lúta ofríki Nap- óleons 1., þá var það álit hinna þýzku þjóðstofna, að Prússland væri eina ríkið, sem væri þess megnugt að losa Pýzkaland undan útlendum yfirráðum og takast á hendur for- ustu hins sameinaða Pýzkalands og þessi hugsjón þeirra varð að veru- leika hinn 18. janúar 1871. Sagan talar sínu máli, skýrt og skorinort. Eins og hið þýzka ein- staklingseðli (indivídúalismi) kemur fram í pólitíkinni — sundrungar- andi (partikúlarismi) og alþjóða-ein- ing (internatiónalismi) á öndverðum meið — er brýn nauðsyíi á öflugu þýzku yfir- eða aðalríki, ei bygt sé á fastákveðnum, pólitískum og sögu- legum grundvelli og hafi nægileg hyggindi og hagsýni til að bera. Sameining Pýzkalands hefir aldrei verið framkvæmanleg með frjálsum samtökum eða tilstyrk annara þjóða. Einingin varð ekki að veruleika fyr en Prússland, sem af náttúrunnar hendi var sjálfkjörið til forustu, tók handleiðsluna að sér. Ef ógruridað- ar þjóðræðisskoðanir yrðu til þess að kollvarpa þessari handieiðslu, þá mundi slíkt eigi að eins tvístra eðli- legri sameiningu heldur færi þá jafnframt forgörðum voldugt ríki og söguleg staðreynd, sem ef til vill á ekki sinn líka í sögu mann- kynsins, að því er pólitískan og hernaðarlegan þroska og þrekvirki snertir. Náttúran og sagan krefjast þess í sameiningu, að Prússland standi óskert og óhaggað sem hinn eini vissi og ábyggilegi grundvöll ur sameiningar Þýzkalands og jafn- framt allrar framtíðar þess. Nokkur pör af kvenstígvélum, kvenskóm og karlmannaskóm, verða seld með afslætti eftir samkomulagi. Áreiðanlegum kaupend;:m gef- inn gjaldfrestur. Litla búðtn. Páskakaffið / brenda og malaða er það langbesta og ódýrasta, sern til er í bænum, 4.50 kg: verslun Sig. Sigurðssonar ÞAKKARÁVARP. Hugheilar þakkir séu ölium þeim nær og fjær sem sýndu mér hluttekningu við fráfall mannsins míns elskulega og réttu mér hjálparhönd með peningagjöfum o.fl. Sérstaklega vil eg tilnefna séra Helga Arnason og frú hans og konur úr kven- félaginu »Æskan« sem gengust fyrir fjár- söfnun handa mér; ásamt mörgum fleir- um og síðast en ekki síst vil eg minnast heiðurshjónanna bókbindara Hallgr. Pét- urssonar og frú lians á Akureyri og utan- búðarmanns Björns Sölvasonar og frú á Siglufirði, sem hvoru tveggju tóku börn af mér. Öllu þessu góða mannkærleikans fólki bið eg algóðan guð að launa þegar því liggur mest á og hans föðurlega forsjón sér best henta. Ólafsfirði 12. marz 1921 RAKEL JÓNSDÓTTIR. ' 210 að taka og hver ráð eru nú vænlegust? Pað virðist svo sem við séum orðnir bendlaðir við það mál, er geti hleypt öllu Englandi í bál og brand. Pað eru skárri erkiíantarnir þessir Marske- feðgar.« »En við höfum engar sannanir á þá,« sagði eg. »Eg er eina vitnið þangað til Janet kemur í leitirnar og minn vitnisburður er verri en enginn, því að jafnskjótt sem eg gæfi mig fram með r.kærur á hendur þeim, yrði eg hengdur umsvifalaust. Ogegyrði ekki einu sinni sýknaður eftir dauðann, því að ekki get eg bú ist við því, að maður sá, sem eg verð enn sem aður að kalla Barrables lækni, mundi þá gefa sig fram og ákæra sjálfan sig.« »Eg undraðist þann mann hérna ádögunum,« sagði Carden. >Hann virðist vera »þéttur á velli og þéttur í lund«, en eruð þér viss um, að hann sé yður einlægur? Skyldi hann ætla sér að leiða ungfrú Chilmark frain á sjónarsviðið ef honum tekst að finna liana og þau sönnunargögn, sem hún kann að hafa kotnist yfir?< »Eg mundi ekki bera neitt traust til hans ef ekki stæði svo á, að hagsmunir okkar beggja fara saman,* svaraði eg. »En nú vill einmitt svo vel til og fyrst að svo er, þá get eg ekki átt völ a öflugaii aðstoð. Eg er sannfærður um, að hann hefir sett sér það að lífsmarki að hefna sín á Marske-feðgunum, enda er mig farið að gruna að hann hafi leiðst út í þetta rnál ekki að eins vegna þess, að hann hafi verið tilneyddur, en jafnframt í þeirri \on að ná marki sínu.« Við þögðum báðir urn stund og rauf eg ekki þögnina því sð eg þóttist vita að, að Carden væri að reyna að ráða fram ú,r þessu á einhvern hátt. »Nei, eg gef það alveg upp,« sagði hann loksins. »Samt sýnist það liggja fyrst fyrir að leika eitthvað á þennan Pétur Croal, en til hins sé eg engin ráð, að forða yður undan ef þér verðið tekinn fastur aítur. Ef eg sný mér að Alphington lávarði og segi honum upp alla sögu, þá mun hann halda að þetta sé 207 grafkyr og þorði varla að draga andann, en nú hætti maðurinn að berja. Pétt að glugganum lá malarstígur og virtist mér eg heyra létt fótatak á honum, alls ólíkt þrammi Péturs Croal. Eg fór nú að vona, að þessi óboðni gestur væri farinn aftur við svo búið þó að mér þætti það undarlegt, að hann skyldi fara að klappaá gluggann ef hann vissi ekki að einhver væri í húsinu. Nú heyrðist ekkert annað en að einhver var að krafsa með fætinum eins og hann væri óþolinmóður eða þætti sér liafa brugð- ist von sín. Komumaðurinn var þá ekki farinn, eftir þvi að dæma, enda klappaði hann nú á gluggann aftur. Eg fálmaði mig þvert yfir stofuna í myrkrinu til að opna gluggann, en brá heldur en ekki er eg heyrði nafn mitt nefnt og það mjög vinalega. »Rivington! Eruð þér þarna Rivington?« »Hver er þar?« spurði eg með öndina í hálsinum. »Það er eg — Ralph Carden! Yður er óhætt að opna fyrir mér — eg kem til yðar í vináttu skyni,« var svarað fyrir utan. Eg opnaði nú gluggann og kom hann svo inn til mín, og þó dimt væri í stofunni, kannaðist eg samt við andlitið á hinum unga líðsforingja, sem hafði þekt mig heima hjá Alphington lá- varði. »Pér hafið fráleitt átt von á mér hingað eftir það sem okkur fór á milli kvöldið góða,« sagði liann þegar eg var búinn að loka glugganum. »En ef satt skal segja, þá er það ungfrú Múríel að þakka að eg er hingað kominn.« »Guð blessi hana,« svaraði eg, »en eg er inest hissa á því, að þið skylduð hafa komist að því, að eg er hér,« »Einmitt þess vegná kom eg nú hingað eins og Múríel bað mig um,« sagði hann og skýrði mér því næst frá þvi, að Pétur Croa! hefði sagt sér hvar eg væri. Pað var svo að heyra, sem þeir þektust eitthvað, Carden og Pétur Croal, og að hann hefði fengið lánaðan bát hjá Pétri til

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.