Plógur - 02.12.1902, Blaðsíða 2

Plógur - 02.12.1902, Blaðsíða 2
66 risafetum fram. — Mjaltirnar eru svo þýðingarmikið atriði fyrir land- búnaðinn, að einskis má láta ófreist- að til þess að ryðja þeim braut sem fyrst. Nú hef eg fengið nokkurnveg- inn reynslu fyrir því, hve miklu það nemurá íslenzkum kúm, svona upp og niður, sem meira fæst af mjólk, ef þær eru hreyttar með Hegelunds-aðferðinni, þar sein eg hef fengizt við mjaltakennslu frá því í sumar hér í bænum. — Það verður þá þannig: Meðal- tal J/8 úr pott í mál, allt svo hálf- peli. Nú má gera ráð fyrir því, að hver meðaikýr mjólki í minnsta lagi 300 daga á ári = 600 mál, og eptirmjöltin er hér um bil jafn- mikil, hvort kýrin mjólkar mikið eða lítið. En hreytumjólkin er mjög mismunandi mikil eptir sköpu- lagi júgursins a hverri kú. Nú er það fullsannað, að þessi eptir- mjölt er 6 sinnum smjörmeiri en sú mjólk, sem fæst á miðjum mjöltum, eptir mörgum tilraunum í útlöndum. (Samanber »Den ny MaIkemetode« af Chr Sönder- gaard, forstöðumann fyrir Skaarup- búnaðarskóla). Mjólk sú, sem fæst úr kúnni yf- ir árið meira en ella mundi, eru 75 pt. Gera má nú hér á landi smjörið helming af verði á móts við undanrenningu og þó freklega það. Er því helmingur af þessari mjólk 6 sinnum meira virði en af venjulegri mjólk, eða mjólkin öll (7 5 pt.) 3 sinnum dýrari. Ef mjólkurpotturinn er metinn á í° aura, þá ætti þessi mjólk að vera 30 aura virði, Aður hef eg ekki haft svona nýar og glöggar út- lendar skýrslur við að styðjast og og metið því hreytumjólkina of lágt 75X30 = 22 kr. 50 a. -- Eu nú eru fjölda margar kýr, sern gefa svo mikla hreytumjólk,. kýr með stórum júgrum o. s. frv., að hún er allt að pela. Eg þori því að fullyrða, að fýr' ir þá, sem safna sméri til sölu og fá þolanlegt verð fyrir, er ágóðin11 rúmar 20 kr. af hverri kú, sem mjólkuð er með Hegelunds-að" ferðinni. — Og sá, sem hefur 5 kýr, fær 100 krónur. Hvað segið þið búmennirnir um þettaf Æ^1 ykkur þætti það ekki gúður greiðk af þeiin, sem rétti ykkur 100 kf- á ári. En trú mértil. Þetta er nú ekki aðalágóðinn af þessum rnjöltum- Hann er ef til vill meira innifat' inn í óbeinum hagnaði af því, a° mjólka ungar kýr þannig, því kýr> sem ekki hafa átt meira en 3—4 kálfa, hafa ekki fullþroskuð mjólk' urfæri, en með þessari mjaltaað' ferð þroskast þau mjög og verða ( kýrnar því til fratnbúðar betð mjólkurkýr, og kynið mjólkurký11’ ef önnur meðferð á þeim er þessu samfara, sem bætir kynið. pet& er því sú fyrsta og bezta kynboÞ á mjólkurkúm. Reynslan hefuf sýnt, að mjólkurfærin á eldri kúo1’ en að 3. eða 4. kálfi þroska5 lítið við þetta mjaltalag, sem eðh legt er.

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.