Plógur - 02.12.1902, Blaðsíða 3

Plógur - 02.12.1902, Blaðsíða 3
6 7 Fráfærur. (Niðurl.). Það hefur nú verið sýnt fram á það í þessari grein, líkindi séu til þess, að það borgi sig að færa frá a því búi, Serr> ásauðir eru 25. Veit eg það Vei. að til eru þau héruð, sem Þetta getur þó verið vafasamt — ^egar htið er einungis á beinan hagnað. en ekki óbeinan. En það eru h'ka fjöldamargir bændur, eins a rýringsjörðunum og kostajörð- Uuum, sem eiga til sjalfir unglinga b* þess að gæta búsmalans. En afdráttarlaust þori eg að fullyrða það, að fáar jarðir eru Sv° vesælar í öllu landinu, að það °0rgi sig ekki að færa frá, svo franiarlega sem ærnar eru 40, enda þótt smalakaup sé borgað í „rauðu guili- — gn þn ætlast eg líka bh að úr mjólkinni sé gerð út- gengileg vara, gott smjör, ekki Dmeti, eins og meiri hlutinn af ^udum hefur til sölu þann dag 1 bag, — þrátt fyrir alla upplýs- 'ngu og allar hreinlætisprédikanir, sem rrgnir yfir þjóðina úr öllum a*-tum. — Yjg íslendingar erum ^stheldnir við það gamla, við ýp'dómana, sóðaskapinn, fram- aks'eysið o. s. frv. Eu verst af öllu er það, að svo Vlrðist stefnt Um opt, sem oss sé eins og á, að taka ýmsum skaðleg- Uýjungum frá öðrum löndum, agnýta oss það, sem verst er |a öðrum þjóðum, eða það, sem s ekki við á hjá oss, þótt gott se °g gilt í nágrannalöndunum t. d. það, að færa ekki frá. Nú liggur fyrir, að kenna mjalt- ir á ásauðum, eins og á kúnum, og þegar nú að færðar hafa ver- ið fyrir því miklar líkur, að fá mætti frá I kr. 50 a til 2 kr. meiri arð af ánum, væru þær mjólkaðar með Hegelunds-mjalta- aðferðinni, þá er það ljóst, að heimska ein er, að láta sér til hugar koma, að færa ekki frá. — Aður hefur verið bent á það, að þetta mjaltalag væri fyrsti og bezti kynbótavísirinn, en ekki sá, að fóðra dilka í stað hagfæringa. — Markaði okkar ísl. er svoleiðis varið og búfjárhögum, að vér þurf- um að leggja aðaláherzluna á mjólkurkyn, en ekki holdakyn. — Alþýðufyrirlestrar. Eins og högum vorum er háttað nú, er ástandið allt annað en gott, samheldnin lítil og þjóðræknis- og þjóðernistilfmningin því minni; er það auðsætt, að tilfinnanleg vöntun er á þeirri alþýðufræðslu, sem getur lypt þjóðinni upp á við. — Sú fræðsla, sem ætti að vera hægast að koma við til sveita, án mikils kostnaðar, er fræðsla í fyrirlestrarformi. Enþví má þó ekki gleyma, að undirstöðu undir slíka fræðslu þurfa allir alþýðu- menn að hafa. Barnaskólar og um- ferðakennarar eiga að veita þann undirbúning. — Fyrirlestrarnir eiga að vekja og

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.