Plógur - 01.11.1906, Page 3

Plógur - 01.11.1906, Page 3
PLÓGUR. 83 * ærnar ganga með dilkum, en færa frá þeim. Gunnar: Yiltu að eg lofi þér að sjá tvenskonar búreikn- inga hjá mér yfir sauðfé mitt. Annar er bygður á staðreynd, á nákvæmum atbugunum eftir þvi, sem til hagar bjá mér. En hinn er einungis sennileg ágizk- an, miðnð við staðhætti mína. Haraldur: Gjarnan vil eg sjá reikninga þina, og heyra bæði þína og annara manna skoðun á þessu máli, enda þótt eg' búist við því, að eg byggi mest á minni reynslu og at- hugunum. G u n n a r: Vorið 1903 Gjöld Tekjur kr. kr. keypti eg 100 ær fyrir 14 kr. hverja ..... 1400,00 Ull 2 kr. af ánni ...................................... 200,00 Mjólk 40 pd. úr hverri á; pt. á 10 anra... 400,00 Sumarsmölun ................................. 100,00 Mjaltir og hirðing á mjólk ............... 75,38 Önnur hirðing og opinber gjöld ........... 83,50 Fóður, vetrarhirð. 5kr. á kind;álOOær-f-901ömb 950,00 Vorið 1904. Ull af 180 fjár ............ ... 360,00 Mjólk úr 96 ám ....................................... 384,00 Seldar 20 kindur ...................................... 242,00 Mjaltir o. fl, ............................... 75,00 Hirðing að sumri............................. 100,00 Önnur hirðing og opinber gjöld .............. 96,40 Fóðrun og vetrarhirðing á 155 fullorðnu 775,00 og á 85 lömbum .............................. 425,00 Vorið 1905. Ull af 230fjár................ 460,00 Mjólk úr 120 ám .......................... 480,00 Sumarsmölun.................................. 100,00 Sumarkostnaður ............................. 50,00 110 lömb af fjalli, 6 krónur ............ 660,00 80 veturgamalt, 11,50 hver ... ......................... 920,00 25 tvævetra sauðir, 16 kr............................... 400,00 120 ær á 11 kr....................................... 1320,00 Samtals: 4230,28 5826,00 Ágóði: 1595,72 Gunnar: Hagnaðurinn er eins og þú sérð 1595,72 kr. Þú sérð að eg hefi gert óvenjumik- ið fyrir vanhöldum. Og satt að segja licfir mig ekki kostað hverja kind 5 lcrónur i fóður og hirðingu að vetrinum, en það hefði eg þó fengið upp úr

x

Plógur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.