Plógur - 01.11.1906, Qupperneq 4

Plógur - 01.11.1906, Qupperneq 4
84 PLÓGUR. heyinu með því að selja það eða taka fóðurpening, þvi nú í haust tekur enginn ráðsettur hóndi sauðkind fyrir minna en 5 kr. Og þú sérð af þessnm reikningi, að ekki horgar sig fyrir hóndann að heyja til þess að taka fóchirfé. Haraldur: Mikill er gróð- inn þinn, Gunnar. Fallega líta þessar tölur út á blaðinu, en hvort jafndrjúgt verður í budd- unni ágóðaféð, þegar reynslan hefir þuklað um reikninga þina og lagað á þeim misfellurnar, um það skal eg í þetta sinn ekkert segja, Gunnar: Eg sagði áðan, að þessi áætlun eða reikningur væri bygður á nokkurn veginn nákvæmri reynslu minni, að mestu lcyli útdráttur úr bú- reikningabók minni. En sú á- ætlun, sem hér fer á eftir, væri einungis sennileg ágizkun, hygð á töluvert haldgóðum grund- velli, fyrri reynslu minni i sauðfjárræktinni og þektum staðháttum. .Tæja, vorið 1903 keypti cg 100 ær, á 14 krónur hverja ... . Gjöld kr. 1400,00 Tekjur kr. UU af 100 ám 200,00 95 dilkar, kostar 9 kr. hver ... . 855,00 Fóður og vetrarhirðing á 100 ám . 500,00 Annar kostnaður 70,00 Vorið 1904: Ull 200,00 95 dilkar; hver kostar 9 krónur .. 855,00 Fóður og vetrarhirðing ánna ... . . .. . . 500,00 Annar kostnaður 70,00 Vorið 1905. Ull 200,00 95 dilkar 855,00 Fyrir vanhöldum og yngingu á ánum, sem venja er 10% i 2 og hálft ár........ Ymislegur kostnaður og opinber gjöld ... 100 ær á 11,50 kr....................... Samtals: Ágóði: ar. 350,00 50,00 1150,00 2940,00 4315,00 Athugaðu nú mismuninn á þessum tveimur reikningum, og þá sérðu, Haraldur sæll, hver hafði sigurinn að lokum. Eg held eg hafi þó heldur hall- að á fráfæruærnar en dilkærn- 1375,00 Þeir munu vera fáir t. d., sem fá 9 kr. fyrir dilka sína til jafnaðar. En í haust fengu Borgfirðingar 6 krónur fyrir rýr graslömb. Það verður hag- ur fyrir bóndann að færa frá,

x

Plógur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.