Alþýðublaðið - 12.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.02.1927, Blaðsíða 1
defiti úf af MpýðaiftokkEassn'S pp" Mraðsala f Alafoss-afgr eiðslu, Hafnarstr æt stemlur yfiir í dag og nokkra daga. — Par verðnr tækifiæri fiyrir alla að sannfiærast um, að hinir góðu og sterku Alafioss- dúkar eru lang-ódýrasta og haldbezta varan, sem fáanleg er hér f bæ. Notið tækifærið og fiáið ykkur ódýrt f fiöt — á eldri sem yngri. — TAUBÚTAR með gfafverði. — Band alls konar. Hvergi foetri kaup. — Kaupum ull hæsta verði. Alafoss, Hafnarstræti 17. V er kamannastí gvél ínniskór Skóhlífar eru í beztu og ódýrustu úr- vali í skóverzlun Jóns Stefánssonar, Laugavegi 17. StúMalræðslðn. Á morgun kl. 2 ilytur Matthías Þórðarson forn- menjavörður erindi í Kaup- pingssalnum um Borgfirzkar konur í fornöld. Miðar á 50 aura við inn- ganginn. Lyftan til afnota frá kl. 1 30 Jén Mvítkál Haœékál Rauðbeður Hulrætur Seilery Purrur dulréfur ísl. Jtppelsínur Epli Laukur Sitrónur. Hjartarson & Go. Til Hafnarfjarðar 1 og Vífilsstaða er bezt að aka með Bulck - bifrelðum frá SfelmdÓpL Sæti til Hafnarfjarðar kostar að eins eina krónu. Síiui gSl. Simi 40. Hafnarstræti 4. Prestskosningin að Breiðabólstaö í Fljótshlíð fór pannig, 'að séra Sveinbjörn Högnason var kosinn með 140 atkvæðum, en alls voru greidd 195 atkv. Séra Eiríkur Helgason fékk 42 atkv., séra Gunnar Árna- son 7, séra Stanley Melax 2, séra Jónmundur Halldórsson 1 og 3 seðlar voru ógildir. Atkvæðin voru ialin í gær. Páll Isólf sson. Áttundi Or|f el« kemsept í fríkirkjunni sunnud. 13. p. m. kl. 8.V*. Einsöngur: Siy. Markan. Aðgöngumiðar fást í bóka- verzlun ísafoldar, Sigfúsar Eymundssonar, Arinbj. Svein- bjarnarsonar, Hljóðfærahús- inu, Hljóðfæraverzl. Katrínar Viðar og Hljóðfæraverzlun Helga Hallgrímssonar og kosta 2 krónur. Það tilkynnist vinum og ættingjum að bróðurdóttir mín, Steingerðnr BJðrnsdóttir, sem andaðist á Morð- firði 2, jan. verðnr jörðuð hér á mánudaginn 14, p. m. Jarðarfiörin hefst frá dómkirkjunni kl. 1 eftir hádegi. Júlíus Björnsson. LeSkféiag Meykjavfkusj. Vetparæflntýri verður leikið í Iðnó sunnudaginn 13. j). m. kl. 8. síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sifiasfn sinia. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Sími 12. Er indi flytur Magnús Magnússon í Nýja Bíó á morgun (sunnudag) kl. 3 e. h. um: Gautaborgarann tæringaveika og Guðmund rika. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum og við innganginn. Kol! Nýkomin ensk steamkol. Hringið í síma 1514. Slg. B. Runólfsson. Kamplð Alpýðublaðið! Fjilhrejtt kvðldskemtin með danzi verður haldinn í Bárunni sunnudaginn 13. þ. m. kl. 7]/a e. h. Sjá götuauglýsingar. Alllr ættii að isrrniatryggja ^ strax! Nordisk Brandforsikring H.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðalumboð Vestugötu 7. Pósthólf 1013. Auglýsið í Alpýðublaðinu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.