Alþýðublaðið - 25.07.1935, Síða 1
Það er hagkvæmt
að gera kaapin í
KAUPFÉLAGI
REYKJAVÍKUR.
XVI. ÁRGANGUR
FIMTUDAGINN 25. JOLI 1935.
190. TÖLUBLAÐ
RITSTJORI: f. r. valðemarsson
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
Talsamband vlð út-
lðnd byrjar 1. ágúst
Opnnnarathöfninni verðnr útvarpaO
ssna tsland, Danmðrkn og England.
GUÐMUNDUR HLIÐDAL póst-
og síma-málastjóri boðaði
blaðamenn á sinn fund í gær til
að ræða við þá um páttöku blað-
fmna í opnun talstöðvarinnar við
útlönd, er á að fara hátíðiéga
fram 1. ágúst, eða n. k. fimtu-
dag.
Bauð hann blöðum, sem eru í
Blaðamannafélaginu, að eiga við-
tal við fréttaritara sína á Norður-
löndum, pegar eftir að aðalat-
höfninni við opnunina er lokið.
Athöfnin hefst með pví kl. 11
um morguninn, að um leið og
sambandið við Norðurlönd verður
opnað talar konungur Islands og
Danmerkur, pá talar Hermann
Jónasson forsætisráðherra og síð-
an samgöngumálaráðherna íslands
Eysteinn Jónsson, og að endingu
samgöngumálaráðherra Dan-
merkur, Friis Skiotte.
KL 12,15 verður sambandið opn-
að við England með ræðu póst-
og síma-málaráðherra Breta, G. C.
Tryon, en að ræðu hans lokinni
tala samgöngumálaráðherra Is-
lands og Stanhope jarl fyrir hönd
Samuel Hoare, utanríkisráðherra
Breta, en siðast talar forsætisráð-
herra íslands.
Pá heilsa póst- og síma-mála-
stjórar Norðurlanda hver upp á
annan.
Að pessu loknu tala blöðin við
fréttaritara sína á Norðurlöndum,
Knattspyrnuförin
til Pýzkalands.
Óátiægja raeðal kaatí-
spyrnumanna með skipun
liðsins.
Endanleg ákvörðun var tekin í
gærkveldi á fundi knattspyrnu-
ráðsins um pað, hverjir skyldu
taka pátt í knattspyrnuförinni til
Þýzkalands.
Verður liðið pannig skipað:
Mwkverðir: Hermann Her-
mannsson, Þráinn Sigurðsson,
Edvard Sigurðsson. (Einhver
peirra gengur úr leik, en ekki er
enn ákveðið hver pað verður.)
Bakverdir: Ólafur Þorvarðsson,
Gísli Halldórs&on, Sigurjón Jóns-
son.
Biwnverdir: Sigurður Halldórs-
son, Björgvin Schram, Ólafur
Kristmannsson, Sigurgeir Krist-
jánsson, Ólafur Guðmundsson.
Frwnherjar: Þorstéinn Einars-
son, Hans Kragh, Jón Magnússon,
Þorsteinn Jónsson, Ingólfur Ise-
barn, Högni Ágústsson, Guðmund-
ur Jónsson.
Töluverð óánægja mun vera
meðal knattspyrnumanna með
pessa skipun. Sérstaklega með pá
ákvörðun, að Bjami Ólafsson úr
K. R. verður ekki með, en í hans
stað tekinn Ingólfur Isebam úr
Víking.
Guðm. Ólafs&on pjálfari K .R.
verður ekki með í förinni, og
er pað mjög ilt .1 hans stað
fer Friðpjófur Thorsteinsson.
Láðið fer út 7. ágúst og keppir
4 kapplaiki.
Mun Alpýðublaðið eiga tal við
Chr. Stampen, fréttaritara sinn í
Kaupmannahöfn.
Daginn eftir, kl. 9 að morgni,
verður samband opnað við Bret-
land fyrir almenning.
Viðtalstími við Norðurlönd
hefst síðan kl. 11 hvern dag, en
viðtalstími við Bretland verður
kl. 9—11 f. h. og 2—3 e. h.
Hvert viðtalsbil (3 mín.) við
Norðurlönd og Bretland kostar
33 kr., en síðan kostar hvert mín-
útusamtal 11 kr.
Samtalið við önnur lönd í Ev-
rópu verður nokkru dýrara, og
samtal við aðmr heimsálfur svo
miklu dýrara sem fjarlægðinni
nemur.
Opnunarathöfninni verður út-
varpað hér, í Danmörku og i
Englandi.
Með opnun talstöðvarinnar hef-
ir ísland enn á ný stórkostlega
nálgast umheiminn.
Mislinoac
ð færeyskmn flskiskip-
nm fyrir Norðarlandi.
Tvær færeyskar fiskiskútur
komu nýlega með rnenn veika
af mislingum til Siglufjarðar.
Önnur skútan var kyrsett á
höfninni, en hin fór út aftur.
Landlæknir hefir snúið sér til
landlæknisins í Færeyjum, og
hefir hann skýrt svo frá, að dreifð
tilfelli af mislingum séu á Suður-
iey, í Þórshöfn, á Eyri og á Norð-
ur-Skála.
Ráðstafanir verða gerðar hér
til pess að varna útbreiðslu veik-
innar fyrir norðan.
Mislingar eru mjög smitnæmur
sjúkdómur og byrja með kvefi,
en útbrot koma eftir 3—4 daga.
Þeir, sem settir eru i sóttkvi,
verða að vera einangraðir í 12
daga til 4 vikur.
Veikin er aðallega hættuleg
fyrir ungbörn, og fylgja henni
ýmsir slæmir kvillar.
Mislingar gengu hér á landi
síðast 1928 og 29 og varð litil-
lega vart á Akureyri 1931.
Stanning
hefir ekki dottið
í hug að draga
sig í hlé.
OSLO, 24. júlí. FB.
Stauning forsætisráðherra neit-
ar pvi algerlega, að hann hafi í-
hugað að draga sig í hlé frá
stjórnmálastörfum vegna hei'lsu-
brests. Segir hann, að enginn fót-
sé fyrir fregnum peim, sem
ur
um petta hafa verið birtar.
Maðor hrapar til bana
í Vestmannaeyinm i gær.
QIGURÐUR HELGASON
verkamaður, Herjólfs-
götu 12 í Vestmannaeyj-
um hrapaði til bana í gær-
kveldi úr Heimakletti, þar.
sem hann var einn að
lundaveiðum.
Undanfarna daga hafa peir Sig-
urður Helgason verkamaður,
Herjólfsgötu 12 í Vestmannaeyj-
um og Kristján Ingimundarson á
Klöpp stundað lundaveiðar í
Heimakletti. Hafði Sigur'ður að-
setur sitt í svo nefndum Mið-
kletti, en Kristján var í Innsta-
kletti, en milli Miðkletts og
Innstakletts er hægt að ganga,
og beið Kristján venjulega eftir
Sigurði á kvöldin, til pess að
þeir gætu fylgst að heinv
1 fyrrakvöld fórust peir pó á
mis.
1 gærkveldi kl. að ganga 11
hafði Kristján beðið góða stund
eftir Sigurði og er honum fór
að lengja eftir honum, gekk hann
út í Miðklett og sá þá Sigurð
hvergi, en aðeins fuglinn, er hamn
hafði veitt, háf hans og húfu.
Kristjáni pótti petta kynlegt, en
vonaði pó að Sigurður hefði farið
heim, án pess að gera sér að-
vart. Gekk Kristján því heim ti'l
Sigurðar, en hann hafði pá ekki
komið heim, og fór Kristján pá
við annan mann aftur út í Mið-
klett, en urðu einskis varir.
. 1 gærkveldi kl. að ganga 11
var drengur einn síns liðs á bát
undan Miðkletti. Heyrði hann pá
ialt í einu eins og eitthvað pungt
félli í sjóinn, en hann gætti ekki
frekar að pví, par sem pað er
mjög títt að steinn detti úr
Heimakletti.
En talið er víst, að þá hafi Sig-
urður hrapað.
Þaðan, sem Sigurður var, er
mjög hátt ofan í sjó, eða um )5
metrar, og priggja metra dýpi.
I dag er verið að slæða par
framundan.
Sigurður Helgason var maður
á fimtugsaldri, kvæntur og átti
4 börn. Hann var ákaflega vin-
sæll og einhver áhugasamasti og
tryggasti Alpýðuflokksmaður í
Vestmannaeyjum.
Hann er annar roaðurinn, sem
hrapar til bana í Vestmannaeyj-
um á pessu ári.
Erfiðleikar Hail-
burtons í Alpa-
fjöllunum.
EINKASKEYTI
TIL ALÞYÐUBLAÐSINS
\ KAUPMANNAHÖFN í morgun.
Amerísld rithöfundurinn Hali-
burton, sem ætlar að fara ríðandi1
á fíl yfir Alpafjöllin, yfir St. Bern-
hadsskarð, eins og Hannibal forð-
um, hefir mætt óvæntum erfið-
leikum.
Fíllinn hefir fengið „fjallaveiki“
og polir ekki hið punna loft.
Tveir Indverjar, sem fylgja
Haliburton, urðu síðast liðna nótt,
meðan Haliburton gisti í munka-
klaustrinu á St. Bernhard, að
vefja fílinn í teppum, meðan
hann svaf undir beru lofti, pví að
kuldinn var mikill.
Ferðalagið heldur áfram skref
fyrir skxef, en eftir hverja 100
metra leið verður fíllinn að hvíla
sig og safna nýjum kröftum til
áframhaldsins.
STAMPEN.
Roosevelt gengur ekki inn á
neina aukningu j apanska flotans
I
LONDON í gærkveldi. (FÚ.)
G ÆR tilkynti brezki flota-
málaráðherrann, í sambandi
við ræðu, sem hann hélt um
ensk-pýzka flotamálasamninginn,
að ef áframhald yrði á alpjóða-
flotamálaráðstefnunni, myndu
Bretar ekki krefjast pess, að hald-
ið væri við pá meginreglu, að á-
kveða flotastyrkleika þjóðanna
eftir hlutföllum, sem miðist við
stærð skipanna, heldur myndu
þeir fúsir að miða flotastyrkleik-
ann við hlutfallslega pörf pjóð-
anna, eða öryggishlutföll.
Þessi tilkynning flotamálaráð-
herrans er rædd í dag bæði í
Washington og Tokio, en par hef-
ir hún vakið mesta eftirtekt.
Roosevelt forseti sagði í dag, að
hann ætlaði að leggja til við
Japana, að peir samþyktu áfram-
hald Lundúna-flotamálasamning-
anna & hínum gamla grundvelli,
en við Breta, að peir undir-
byggju nýja flotamálaráðstefnu.
Roosevelt sagði ,að hann myndi
ekki fallast á neina breytingu á
hlutfallsgrundvelli flotastyrkleik-
ans, nema pví að eins að það
leiddi ekld ti) neinnar verulegljar
aukningar á japanska flotanum.
1 Tokio hefir tilkynningu brezka
flotamálaráðherrans verið mjög
vél tekið, og er hún talin vottur
pess, að hægra muni að komast
að samkomulagi um flotamál, ef
ráðstefnan verður kvödd saman
aftur. Hins vegar láta Japanar í
veðri vaka, að þeim standi mjög
Frh. á 4. síðu.
fhaldsmenn tapa öll-
um pingsætum sín-
um í einu fylkinu
í Kanada.
Kosningar fóru fram í gær í
Prince Edward Island fylkinu í
Kanada, en það er smæsta
fylki sambandsríkisins, og er
eyja í St. Lawrence-fljótinu.
Fyrir kosningar höfðu íhalds-
menn eins manns meirihluta á
fylkisþingi, en í gær töpuðu í-
haldsmenn hverju einasta þing-
sæti sínu, og verður því í fyrsta
skifti í sögu Kanada enginn
andstöðuflokkur á þingi, þegar
þing kemur næst saman, í
Prince Edward Island.
Hollenzka gyllinlð fell-
ur f nánustu framtfð.
Stjórnarskifti í aðsigi í Holiandi.
EINKASKEYTI
TIL ALÞYÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN f morgun.
I TIIL því, sem símskeyti frá
London herma, búast fjár-
málameim þar við því, að Hol-
land muni neyðast til þess að
hverfa frá gullinnlausn seðla í
allra nánustu framtíð. Það er og
alment talið, að mjög erfitt
muni verða fyrir Frakkland og
Sviss að halda við gullgengi eft-
ir það.
Forvextir voru hækkaðir á
Hollandi í gær úr 3 upp í 5%.
Jafnframt varð hollenzki ríkis-
bankinn að greiða út 50 miljón-
ir gyllina, sem hann hafði áður
dregið frá Frakklandi og
Bandaríkjum Norður-Ameríku.
Þessar fréttir eru taldar merki
þess, að stjórnin ætli sér að
reyna að halda við gengi gyllin-
isins, jafnvel þótt það kosti út-
flutning á gulli.
Fellur Colijnstjórnin?
Fjármálaástandið hefir vakið
mjög mikinn óróa á Hollandi
og er jafnvel búizt við því að
stjórn Colijns verði að segja af
sér. Hefir kaþólski flokkurinn á- |
kveðið, að taka afstöðu á móti s
f jármálastefnu stjórnarinnar og
þykir ólíklegt, að stjórnin geti
setið til langframa eftir það.
STAMPEN.
COLIJN
forsætisráðherra Hollands.
Þingfundum frestað í bili.
HAAG, 24. júlí. FB.
Undir umræðum í neðri mál-
stofu hollenzka þingsins í gær
fór forsætisráðherran fram á,
að þingfundum væri frestað í
bili, þar eð hann hefði ákveðið,
að ræða stjórnmálahorfurnar
. við drotninguna.
I dag hélt stjórnin fund, en
engin ákvörðun yar tekin við-
víkjandi framtíð stjórnarinnar.
Hinsvegar var ákveðið, að gera
nauðsynlegar ráðstafanir gjald-
miðlinum til verndar. M. a.
verða forvextir hækkaðir um
2% í 5%. (United Press).
Leyfir Þjóðabandalagið
vopnaflutningtil Abessiniu?
Bretar heimta úrskurð Þjóða-
bandalagsráðsins um málið.
LONDON, 25. júlí. FB.
REZKA ríkisstjómin hefir
nú tekið þá álivörðun, að
leyfa ekki að flytja vopn og
skotfæri tU Abessiniu, en hef ja
umræður á ráðsfundinum um
vopnaflutning þangað yfirleitt.
Er það því alveg komið undir
gerðum ráðs bandalagsins hvort
vopna- og skotfæraflutningur-
inn til Abessiniu verður leyfður
eða ekki.
Ríkisstjórnin hafði áður á-
kveðið, að gera Itölum og Abes-
siniumönnum jafnhátt undir
höfði í þessum efnum, en þar
sem aðeins eru fáir dagar þar til
ráðið kemur saman þótti hyggi-
legra, að byrja ekki að gefa út
leyfi til útflutnings vopna og
skotfæra að svo stöddu. (Uni-
ted Press).
Fundi Þjóðabandalagsins
verður frestað til 31. júlí.
PARÍS, 25. júlí. FB.
Eins og áður hefir verið sím-
að var búist við, að ráð Þjóða-
bandalagsins kæmi saman á
mánudag næstkomandi. Nú hef-
ir Avenol, aðalritari bandalags-
ins, farið á fund Lavals og lagt
til við hann, að ráðið komi sam-
an á miðvikudag 31. þ. m. til
þess að ræða deilumál ítala og
Abessiniumanna. — (United
Press).
Skip tefjast
klukkutimum
saman i Rauða«
hafi sokum í-
tölsku herflutn
inganna.
LONDON, 24. júlí. FÚ.
Fréttir frá Suez herma, að
vegna þess, hve Rauðahafið sé
krökt af skipum Itala, sem
flytji hermenn og vopn til Eri-
treu og Somalilands, hafi önnur
skip tafist alt að því þrjá tíma,
á leiðinni frá Suez til Aden.
1 dag var opnuð ný flugleið
frá ítalíu til Eritreu. Er ætlast
til, að hún liggi síðarmeir frá
Róm um Tripolis, yfir Egipfa-
land til Eritreu og síðan til
Somalilands.
Hverfur ítalía frá gullinn-
lausn seðía?
OSLÓ, 24. júlí. FB.
Frá London er símað, að f jár-
málamenn í City sé mjög í vafa
um gengi lírunnar, vegna þeirra
fregna; sem borist hafa um á-
Frh. á 4. síðu.