Alþýðublaðið - 16.10.1935, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.10.1935, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 16. OKT. 1935 ALÞÍÐUBLAÐIÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ OTGEFANDI: ALÞÝÐUFDOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON RITSTJORN: Aöalstræti 8. AFGRKIÐSLA: Hafnaratræti 16. StMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýslngar. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir) 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. VUhjálmfls. (heima) 4904: F. R.Valdemarsson(heima), | 4905: Ritstjóm. 4906: AfgreiSsla. STEINDÖRSPRENT H.F. Barátian við kreppnna. HLUTVERK þings og stjórnar er fyrst og fremst þaö, að vinnla gegn afleiðingmn krepp- [unnar. 1 þeirri baráttu vierður að stefna að því tvennu, að fá halla- lausan þjóðarbús'kap og rlkisbú- skap, þ. e. a. s. þess tvenns verð- ur að gæta, að útflutningur lands- manna nægi til þess að greiða þann erlendan varning, sem þjóð- in þarf að kaupa og vexti og af- borganir af lánum og aðrar ó- sýnilegar gieiðslur, og að lands- reik.ningar sýni, að rikisstjórnin eyði ekki meiru en aflað er. Þessi tvö spursmál eru svo ná- tengd, að þau verður að ræða í sambandi hvort við annað. Hallalaust þjóðarbú. hana í sínar hendur, og halla- laust þjóðarbú verður torfengið, nema þetta verði gert og um leið unnið öfluglega að því að auka innlenda framleiðslu bæði til út- flutnings og notkunar í landinu sjálfu. Fyrir atbeina ríkisstjómarinniar hafa þegar vérið gerðar öflugar ráðstafánir til þess að gera aðal- útflutningsvöru okkar, fiskinn, fjölbreyttan, og eru lHkur til að það muni gefa góða raun. Þá hefir og verið unnið að því, að hagnýta fisktegundir, svo sem karfa, sem áður vom lítt eða ökki hagnýttar. Þessar ráðstafanir lúta að þvi, að auka útflutningsmöguleika okkar. Hitt er þó ekki síður mikils um vert, að aukin verði framleiðsla á vöru, sem notuð er í landinu sjálfu. Þ. e. a. s. að aukinn verði innlendur iðnaður. Sem dæmi má benda á, að rannsökuð hafa verið nokkuð skil- yrði fyrir því, að koma á fót innlendri sementsgerð, áburðar- vinslu, kjarnfóðurframleiðslu og kornmölun. Alt er þetta hægt, og alt myndi' þetta spara þjóðinni útfluttan gjaldeyri um milljónir króna. Leiðin sem liggur að því marki að fá hallalaust þjóðar- bú, er því sú að ríkið taki alla utanríkisverzlun í sínar hendur og að það beiti sér fyrir að stór- auka innlendan iðnað. Þegar hallalaust þjóðarbú er fengið, verður auðveldara að fá hallalaust ríkisbú, og verður nán- ar að því máli vikið síðar. Ein helzta ráðstöfunin, sem gripið hefir verið til, til þess að draga úr hinum mikla halla, sem verið hefir á þjóðarbúinu, er að talkmarka innflutning á erlendum varningi og útflutning gjaldeyris eftir því sem föng eru á. öllum hefir verið ljóst, að sparnaðarráðstafanir geta ekki verið nema einn þáttur í hiniu mikla viðreisnarstarfi, en Alþýðu- flokknum er auk þess ljóst, að innflutningshöft og gjaldeyris- hömliu' koma aldrei fyllilega að tilætluðum notum. Það vald sem hafa verður á utanríkis- verzluninni, næst aldrei nema með því einu móti að ríkið taki Hljómleikur, söngur og erindi verður í dómkirkjunni í kvöld kl. 8 y2. Efnisskrá: Kirkjukórinn syngur. Tríó: Eggert Gilfer, Þórarinn Guð- mundsson og Þórhallur Árna- son. Erindi: Gísli Sveinsson sýslumaður. Einsöngur: Marinó Kristinsson, stud theol. Sjómannakveðjur. Lagðir af stað áleiðis til Eng- lands. Vellíðan. Kveðjur. Skip- verjar á Garðari. Fórum á laugardagskvöld frá Húsavík áleiðis til Englands. Skipverjar á Surprise. — 14. okt. FB. Soltunartiminn og sildarverðið í sumar. Það hefir allmikið verið ritað um starfsemi Síldarútvegsnefnd- ar, sérstaklega í blöðum Sjálf- stæðisflokksins á þessu sumri, og er það einkum tvent, sem henini er fundið þar til foráttu: 1. Að hún hafi látið byrja söltun altof seint og með því skaðað alla þá, er við síldveiði og síldarveikun hafa fengist í ár óg þar með þjóðina í heild sinni. 2. Og að hún seinni hluta sum- arsins hafi haldið niðri fersk- síldarverðinu, til stórtjóns fyrir sjómenn og útgerðarmenn. Það mun hafa verið blaðið Siglfirðingur, sem hafði heiður- inn af því, að skrifa fyrst um hve óhæfilegt það væri, að byrja söltun svona seint, og skaða með því landið jafnvel rnn millj- ónir kröna. Leiðinlegast var samt. að hann sikyldi' ekki benda á þetta fyr en auðséð var, að síld- veiði myndi bregðast, þvf annars hefði mátt segja: Sjá mikill spá- maður er upp risinn meðal vor! En viðvíkjandi sjálfri spuming- unni var rétt að ákveða, að sölt- un byrjaði ekki fyr en 22. júlí, eins og átti sér stað í sumar, má upplýsa eftirfarandi. íslenzkir síldarseljendur höfðu gert fyrirframsamninga um sölu á síld til Svíþjóðar og Danmerk- ur, alls um 140 þúsund tunnur. I því nær öllum þessum samn- ingum var tekið fram, að söltun mætti ekki byrja, nema með sér- stöku leyfi kaupanda, fyr en 25. júlí á venjulegri saltsíld og 1. ágúst á kryddsíld. Til þess að undirstrika þetta, var með lögum í Svíþjóð bannaður innflútningur á sfld frá Islandi til 5. ágúst. í samningum þeim, er Síldarút- vegsnefnd gerði um Matjessíld, var einnig ákveðið, að söltun mætti ekki byrja fyr en 20.—-25. júlí. Og hvernig var svo útlitið að öðru leyti? Það var þannig, að óhemju mikill síldarafli var fyrri hiuta júlimánaðar og meiri rauðáta í sjónum en dæmi eru til áður á þessum thna. Alt fram að 12.—15. júlí, var því ekki annað fyrirsjáanlegt, ien að veiði myndi verða meiri en þekst hefði áður, sérstaklega þegar tillit var tdkið til þess, að fiskiskipaflot- inn var því nær þriðjungi meiri en síðustu árin á undan. Yar nú undir þessum kringumstæðum nokkurt vit í því að byrja sölt- un t. d. 5.—10. júlí? Því svo snemma hefði söltun þ'urft að byrja, ef að hokkru verulegu gagni hefði átt að koma, þar sem sáralítil veiði var eftir 12. júlí. Voru nokkur minstu líkindi til þess, að unt yrði að selja þá sild, er söltuð hefði verið á þeim tima ,ef veiði hefði haldið áfram? — Nei; það vo.ru engar líikur til þess, þar sem Svíar með fyrirframsamningum höfðu, keypt alla þá síld, er þeir ætluðu sér að kaupa, og öllum, sem bera eitthvert skynbragð á þessi inál, ætti að vera það ljóst, að það er mun betra að fá minni síld, en unt er að selja með sæmilegu verði, en salta niður í.tugi þús- unda tunna, sem enginn vill líta við; sbr. síðasta starfsár síldar- einkasölunnar. Norðmennirnir höfðu enga Síld- arútvegsnefnd, en þeir byrjuðu þrátt fyrir það ekki að salfca síld fyr en við, enda hafa þeir áreið- anlega orðið þess varir á síðustu árum, að það eru fyrst og fremst kaupendur síldarinnar, sem á- kvéða hvenær söltun skuli byrja. Um það atriði, hvort ekki sé réttara að fara eftir fitumagni síldar en almanakinu um feyrj- un söltunar, má geta þess, að ýtarlegar tilraunir hafa verið gerðar í þá átt af síldarsieljend- um, en sænskir síldarkaupendúr að minsta kosti halda því fram, að júlísíld yfirleitt verði altaf slæm vara, þótt feit sé, því sú síld sé „aldeies uholdbar11, enda kemur þetta heim við reynslu ýmsra þeirra, er við síldarsöltun hafa fengist hér á landi. Að lokum má benda á það. að fjöldi síldarsaltenda fékk ekki tunnur á þessu ári fyr en eftir miðjan júlí, og sáralítlar tunnubirgðir voru fyrirliggjandi í landinu. Það má einnig benda á, að í fyrra var engm Síldar- útvegsnefnd, og var þó ekki byrj- Samræmlng frambnrð" ar fslenzkrar tungn. Eftir Pétur G. Guðmundsson. Nú á næstunni á að hefjast ís- denzkukensla í útvarpinu. Kenslu- aðferð verður þar sjálfsagt nokk- uð með öðru móti en gerist í sfcólum. Greining viðfangsefna verður með venjulegum hætti, geri ég ráð fyrir, sem sé, að þar verða gerð skil orðflokkum, beyg- ingum orða, 'Orðmyndun, seta- ingasikipun og stafsietningu. En auk þess, sem venjulegt er, í kenslubókum a. m. k., verður þarna kendur framburður máls- ins. Um þetta síðasttalda atriði, framburðinn, skal ég segja það strax, að ég hefi ekki orð kenn- arans fyrir mér um þetta, og ekki hefi ég beyrt það haft eftir hon- um. Ég hefi ©kki heldur séð þá bófc, sem nota á við kensluna, og nú er verið að pnenta. En ég fullyrði þetta samt, og skal nú skýra nánar á hverju ég byggi þá fnllyrðingu. Eins ’Og allir vita er nokkur munar á framburði tungunnar eft- ir landshlutum eða héruðum. Þetta er þó efcki meiri munur en svo, að hagnýting málsins biður Utinn eða engan baga af honum. Islenzkukennarar virðast ekki hafa lagt mi’kið upp úr þessum mun. Ég hefi ekki ’orðið þess var, að neinar ráðstafanir hafi verið gerðar til þess að samræma fram- burð málsins. Ég hefi ekki held- ur orðið þess var, að mikið hafi verið að því gert að fcenna fram- burð í íslenzku, að því undan- teknu, að margir kennarar hafa verið iðnir við að lagfæra sunn- lenzka flámœlid, siem svo er kall- að. Mér þykir sennilegt, að yfir- leitt hafi kennarar talað máhð við nemendur sína með þeim framburði, sem þeirn var eðli- legur, —' siem þeir höfðu vanist í uppvexti sínum. Framburðar- kenslan hefir því verið háð því, * úr hvaða landshlutia hver fcennari var uppranniwn. Og nemendur hafa þegar þeir höfðu þrosfca til, skoðað framburðarkensluna í þessu Ijósi, en líktega sjaldan lit- ið á hana sem samræmdan fram- burð þjóðarinnar. Enda þótt þessi glundroði hafi átt sér stað, munu þeir menn þó vera færri, sem líta svo á, að tveir eða fleiri hættir framburð- ar orðs getí báðir eða allir verið réttír. Hitt mun sanni tnær, að hver maður hallist að þvi, að á- líta aðeins einn hátt framburðar réttan, og mun þá venjuiega sá háttur verða fyrir valinu, sem maðurinn vandist í |uppvexti sta- um. Af þessu hefir svo spunnist ist endalaust nudd og karp um það, hvað sé réttur framburður. Vestfirðingurinn er hæddur fyr- ir það að seg|a ganga, vegna þess að í öðrum landshlutum segja menn gánga. Norðlendingurinn er, hæddur fyrir að segja kvalw, vegna þess að’ í öðrum landshlut- um er sagt Jmalur. Sunnlending- urinn er hædidur fyrir að segja meg, af því að í öðrum lands- hlutum segja menn mtg. Nú er ekki um það að villast, lab kensla í útvarpinu er annars eðlis ien feensla í lægri eða hærri skólum til og frá um landið, sem bundin er við lítinn og afmarkað- an nemendahóp. Kenslan í út- varpinu er hástkólakensla, því að útvarpið er háðkóli þjóðarinnar, miiklu áhrifameiri og merkilegri en sá skóli, sem að lögum heitir Háskóli Islands. Og þegar útvarp- ið tekur að sér, kenslu, teins og hér ræðir um, þiá hlýtur almenn- ingur að ganga út frá því sem sjálfsögðu, að til kennarastiarfs- ins sé valið af betri endanum, og að þeim kenrmrum sé í hvívetna betur treystahdi til að kenna það eitt, sem rétt er, heldur en hverj- um og éinflm ófíndum alþýðu- fcennara. Otvarpskenniari er kenn- ari þjóðarinnar í heild. Útvarps- stjórninni verða ekki gerðar þær getsafcir — engin ástæða til þess heldur — að hún velji til fcenn- arastarfsins miðiungsmenn, því síðux sikussa. Af þessu leiðir, að ályktanir og stáðhæfingar út- varpsikennarans verður litið á sem eins fconar hæstaréttardóm. En svo ég víki aftur að ís- lenzfcukenslunni í útvarpinu, þá skiflir minstu máli hvort kenn- arinn þar ætlar að fcenina fram- burð málsins eða ætlar ekki a'ð kenna hanin. Islenzkukemiarinn getur siem sé ékki hjá því kom- ist að feenna framburð. Hann verður að mæla á íslenzfcu og framburður hans sjálfs hlýtur að verða sfeoðaður sem mælikvarði á réttan framburð tungujnmiar. Það kernur ekki til mála að líta svo á, að kennarinn noti sjálfur þann framburð, sem haim telur rangt af öðrum að nota. Það er ekki heldur • líkiegt, að nokkur nemandi líti svo á, að fceninarinn telji að vísu sinn framburð rétt- an, en annan framburð líka rétt- an. Ef einhver nemaindi befði þá sfcoðun á kenslunni, þá er hætt við að hann heimfærði hana etan- iig upp á margt annað, sem fcenn- arinn ber á borð fyrir nemendur sína. En þar með væri fótum kipt undan því trausti, sem nemandi verður aö setja til kennara, og að að salta þá fyr en um 25. júlí, af hvaða ástæðiun skyldi það hafa verið? Um síðara atriðið þarf efcki að fara mörgum orðum, því vitan- lega er það öllum ljóst, sem ekki pru úti á þekju í þessu máli, og sem vilja segja það, sem rétt er, að Sildarútvegsnefnd hefiir alls angar ráðstafanir gert til þess, að halda niðri fersksíldarverðinu. — Þvert á móti. — Fyrsta verk Síldarútvegsnefndarrr í sumar var að hækka fersksíldarverðið til og það varifyrra, uppj í 6 kr. og sjómanna og útgerðannanna um 3Ö°/o eða úr fimm krónum, eins 50 til 7 krónur. Fékk nefndin fyrir þetta á- mæll margra síldarsaltenda. Á þeim 140 þús. tunnum, sem búið var að selja fyiirfram, auk mat- jessíldarinnar, nam verðhæklcuin' þessi alls minst 210 þúsund krón- um. Þá má og geta þess, að jafnaðarverð á Matjessíld þieirii, er Síldaríútvegsnefnd hafði selt fyrirfram, var rúmar 30 krónur fob, en árið áður höfðu ýmsir síldarsaltendur selt Matjessíld fyrirfram fyrir miklu lægra verð. jafnvel alt niður í 18 krónur tutnn- |una. Síldarútvegsnefnd hafði þannig þegar unnið að mikilli hækkun á síldinni, án pess að kaupendw drœgju stg til baka. Strax og það varð ijóst, að veiði myndi bregðast, sem raun varð á, til’kynti Síldarútvegs- nefnd þeim, er keypt höfðu matjessild með fyrirframsamning- um, að ékki væri, unt að , láta meira upp í þá samninga en 10% af því magni, sém samið var um. Aftur á móti var kaupend- um bent á, að ef þeir vilda fylgjast mjeð í daglegri verðhækk- un síldarinnar, þá myndu þeir geta fengið matjessíld, alveg eins og Svíar fengu saltsíld og krydd- síld; en þeir vildu ékki taka 'því boði, nema að örlitlu ieyti; kusu heldur að vera án síldarinnar. Það eru annars gerðar ýmsar kröfur til Síldarútvegsnefndar. Sennilega er þó síðasta krafan, sem blaðið Einherji flutti nýlega, einna frumlegust. Þar er þess fcrafist af Síldarútvegsnefnd, að hún leiti maikaða, þar sem ekki séu gerðar hámarkskröfur um fitumagn síldar og önnur gœði,*) *) Leturbr. vor. enda muni þeir markaðir fiimast, ef vel sé leitað. Það er víst eng- inn vafi á því, að allar menning- arþjóðir gera hámarkskröfur um gæði matvæla yfirleitt, og þá ekkl síður til gæða síldar en annara. Er það því sennilega meining blaðsins, að leita ti' þeirra þjóða, er ekki geta talist menningarþjóðir, til að selja þeim þá síld, er ókki getur talist fyrsta flokks vara. Þessi krafa meðal annara er ljósiasta dæmi þess, hvað unt er að komast Langt í vitleysunni, þegar rætt eða ritað er um síld. Það má vafaiaust með rétta finna að ýmsum gerðum Síldar- útvegsmefndar, en gera verður þá fcröfu til þeirra, er skrifa um sfldarmál, að þeir hafi þefckingu á síldarútgerð og síldarverzlun, en það virðist ýmsa þá menn hafa skort allmjög, er ritað hafa um þau mál á þessu. sumri. — f .h. Síldarútvegsnefndar Siglufifði, 28. sept. 1935. Fmmir, Jónsson. Sig. Kristjánsson. „Skagga- Sveinn** eftir Matthías Jochumsson. Frumsýning í kvöld kl. 8 og 2. sýning á föstudag kl. 8. Aðgöngumiðar að báðum sýningun- um verða seldir í Iðnó kl. 4—7 daginn fyrir, og eftir kl. 1 daginn sem leikið ér. Sími 3191. Agrip af íslenzkri málfræði er lítið kver, siem er nýkomið út eftir Sigurð Helgason skóla- stjóra á Klébergi. Er það aðallega ætlað til smábarnafcenslu og virð- ist lika mjög vel til þess fallið. með því væri kenslan orðtn harla lítils virði fyrir nemandann. Hugsanlegt er að vísu, að kenn- arinn vildi hliðra sér hjá fram- burðarfcenslu og tilkynti niemend- um við og við, að þeir mættu •ekki taka mark á framburði sín- um. En það er ekki líklegt að nokbur bennari myndi fara þann- ig aÖ. Hann yrði þá að segja við nemendur sina: Ég ber nú svona fram, eins og þið heyrið. Aðrir nota annan framburð. Ég hefi ekki hugmynd um hvor réttari er. Eða hann segði: Svona ber ég fram, og það er rétt. Aðrir bera fram á annan hátt, og það er líka rétt. Getur nokkur kennari sagt slíkt við nemendur sína? Bkki er það heldur líklegt, að kennari kæmist langt með slíkt hlutleysi. Setjum svo að einhver nemandi sendi skriflega þessa fyrirspurn til kennarans, og óskaði hemni svarað: Á ég að segja mtg eða meg? Þarna ætti kennarinn um þrjá kostí að velja: 1) Skirrast við að svara, og bregðast þar með skýlausri kenn- araskyldu. 2) Svara: Ég veit það ekki. — Aumieg frammistaða af foennara það. 3) Fella úrskurð, sennilega á þessa Idð: Þú átt að segja mig. En þar með væri hlutleysið bratið og yfirlýsingin um að hanu ikendi ekki framburð orðin að markleysu. Eða setjum svo að 'einhver spyrði: Hvort á ég að bera fram stúlk-a eða stúl-ka? Ekki dygði kennaranum að fara að spinna lopa um það, að sums staðar á landinu væri sagt stúlk-a og sums staðar stúl-ka. Það gæti spyrjanda veiið fullfcunnugt, enda ekki svar við því, sem um var spurt. En setjum svo að kenn- arinn Skæri úr og segði: Réttara er að segja stúlk-a. Myndi þá ekki þriðjungur þjóð- arinnar hugsa sem svo: Hvaðan kom þér heimild til að kveða upp þann úrskurð? Enn fremur væri það harla ótil- hlýðilegt, ef útvarpsfoennari teldi það rétt, sem fjöldi annara ifoerm- ara teldi rangt, eða teldi sig ékki vita það, sem fjöldi annara kenn- ara segðist vita. Nei, kennari í íslenzku í út- varpinu getur iekki hjá þvi kom- ist að kenna framburð málsins beint '0g óbeint. En um þetta er kennarinin — hver sem hann er — í hinum mesta vanda staddur, sem stafar af þvi, að samræming framburðar málsins hefir alger- lega verið vanrækt fram á þenn- an dag. Alls konar beygingareglur hafa verið rtaktar af mikilli alúð af málkennurum, sumar fánýtar og sumar ekki annað en steindauðar Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.