Alþýðublaðið - 18.10.1935, Blaðsíða 1
Aðeins
2 krónur
á mánuði kostar
Alþýðublaðið.
Berið það saman við verð
og gæði annarra blaða.
RITSTJÖKI: F. R. VALDEMARSSON
ÖTGEFANDI: ALÞVÐUFLOKKURINN
XVI. ARGANGUU
FÖSTUDAGINN 18. OKT. 1935.
262. TÖLUBLAÐ
Þeir, sem borga
S krónnr á mánnði
fyrir Alþýðublaðið geta
auk þess tekið þátt í verð-
launasamkeppninni
nm 4200 krónur
og unnið 500 krónur í pen-
ingum, eða aðra góða jóla-
gjöf.
Bretar heimta svar um cfstöðu Frakka innan 2ja daga
Stríðið getiir haflst i Miðjarðarhafl jtá og þegar.
Nf ím á sjámenn og ntvegsienn
frá íMMsmömmm á algingi.
Eftir Pál Þorbjarnarson, alpingismann.
ÞEGAR síldartoHurinn var end-
urgreiddur fyrir forgöngu
Alþýðuflokksins fjandsköpuöust
íhaldsmenn gegn þeirri ráöstöfun,
Raunar létu þeir í veðri vakia, að
þeir væru fylgjandi endurgreiðslu,
en þieir vildu hafa hana eftir sínu
höfbi, hafa af henni íbaldsbragð.
Alþýðuflokkurinn bar gæfu til að
geta hrundið þessu réttlætismáli
sjómanna fram, þrátt fyrir fjand-
skap íhaldsins.
Fyrir þessu þingi, sein nú situr,
liggur frumvarp til hafnarlaga
fyrir Siglufjörð. í 10. gr. frtun-
varpsins, sem ræðir um hvernig
afla skuli höfninni tekna, er á-
kvæði, sem er áður óþekt í hafn-
arlögum. Ákvæði þetta hljóðar
þannig:
„Þangað til öðru vísi kann að
verða ákveðið með almennum
lögum, slkal bæjarstjórn Siglu-
fjarðar hehnilt að ákveða hækkun
á núverandi vörugjaldi um alt að
100% og jafnframt að sú hækkun
gangi til nauðsynlegra útgjalda
hæjarsjóðs. Þó er bæjarstjórn
lieimilt að undanskilja sérstakar
vörur frá haekkuninni, enda séu
almennar neyzluvörur ávalt und-
ansikildar hækkun."
Flutningsmaður mun þarna
sigla eftir leiðsögu Jóhanns Jós-
efssonar, en hann fðkk sem kunn-
ugt er, lreimild hjá þinginu fyrir
nokkrum árum til að leggja vöru-
gjald, sem gengi í bæjarsjóð, á
allar vörur, sem færu um Vest-
mannaeyjahöfn. Vörugjaldi þessu
hefir hvað eftir annað verið mót-
mælt af Vestmannaeyingum sjálf-
um, og fyrir þessiu þingi liggur nú
mótmælaskjal, sem er undirskrif-
að af mönnum í öllum flokkum
og af öllurn stéttum.
Við Finnur Jónsson höfum lagt
5 ára drengur
verður fyrir bifreið
i morgun og
slasast.
Bifneiðarslys varð i 'morgun kl.
111/2 rétt fyrir innan Sundlaugarn-
ar.
Strætisvagn var að fara um
götuna sikamt fyrir innan Sund-
laugarnar og mætti þar 12 ára
telpu, sem var með bróður sinn
5 ára.
Drengurinn hljóp frá systur
sinni og ætlaði þvert yfir götuna,
en skall við það á bifreiðina og
^astaðist í götuna, en hann varð
ekki undir bifneiðinni.
Dnengurinn, sem heitir Steindór
Sigurbergsson (málara) Laugarás-
bletti 7, meiddist töluvert og var
tafarlaust fluttur í Landsspítal-
ann.
til, að vörugjaldsheimildin í |hafn-
arlögum Siglufjarðar verði feld
burtu, en sömu mennirnir, siem
sýndu síldartollseftirgjöfinni hvað
mestan fjandskap, koma með
breytingartiliögur, sem -eru hrein
árás á sjómenn og útvegsnienn.
sem afla leggja á land á Siglu-
fírði.
Breytingartillaga Jóhanns og
Sig. Kr. er þannig:
„Við 10. gr.
3. og 4. málsliður siöustu máls-
greinar orðist svo: Þangað til
öðru vísi kann að verða ákveðið
með almennum lögum skal bæj-
arstjórn Siglufjarðar heimilt að
ákveða hækkun á núverandi
vörugjaldi um alt að 100% af
síldarmjöli, síldarolíu og fiski-
mjöli, um 50% af öllum öðrum
vörum. Gengur hækkun þessi til
nauðsynlegra útgjalda bæjarsjóðs.
Eftirtektarvert er, að flutnings-
maðurinn sjálfur gengur ekki ná-
lægt því eins langt í árásum
sínum á sjómenn og vertkaroenn í
frumvarpinu eins og félagarnir
Jóhann og Sig. í tillögunni. Flutn-
ingsmaðurinn vill ávalt undan-
sikilja almennar neyzluvörur, en
þeir vilja ekkert undanskilja, og
Frh. á 4. síðu.
Strí QsandirbániBB orinn i fnilam gangi í Norðnr-Afrikn.
F
Ihaldsmeirihlntínn s bæjarstjórn
fremur ofbeldi gegn skóknefnd
og kýs ^firkeonara Aastnrbæjarskólans
þvert ofara f ákvörSnn henraar.
ÞEGAR Jón Sigurðsson, sem
verið hef ir yfirkennari Aust-
urbæjarskólans lét af því starfi
og tók við stjórn hins nýja
barnaskóla í Laugarnesshverf-
inu lá fyrir skólanefnd að velja
nýjan yfirkennara við skólann.
Skólanefnd; sem er skipuð
þeim frú Aðalbjörgu Sigurðar-
dóttur, Sveinbirni Sigurjónssyni
kennara, Hallgrími Jónssyni
yfirkennara, Pétri Halldórssyni
borgarstjóra og Guðm. Ás-
björnssyni kaupmanni, leitaði á-
lits skólastjórans við Austur-
bæjarbarnaskólann, Sigurðar
Thorlacíus, og lét hann þá ósk
í ljós, að Gunnar M. Magnúss
yrði valinn yfirkennari við
skólann.
Er skólanefnd hafði fengið
þessi tilmæli frá skólastjóra,
samþykti hún með þremur sam-
hljóða atkvæðum að ráða Gunn-
ar M. Magnúss. Enda höfðu um-
sóknir aðeins borist frá honum
og kenslukonu einni. Bæjar-
stjóminni ber að samþykkja eða
hafna slíkum ákvörðunum
skólanefndar, en veitingar leyfi
hefir hún ekki.
Þegar bæjarstjórn barst svo
EÍNKASKEYTI TIL ALÞÍÐUBLAÐSINS. IÍAUPMANNAHÖFN í morgun.
RÉTTASTOFA REUTERS tilkynnir, að enska
stjórnin hafi nú heimtað afdráttarlaust svar frá
frönsku stjórninni innan tveggja daga um það, hvort
hún sé reiðubúinn til þess að styðja enska Miðjarðar-
hafsflotann samkvæmt skyldum sínum við Þjóða-
bandalagið, ef þvingunarráðstafanir þess gegn Italíu
skyldu leiða til ófriðar á Miðjarðarhafi. Frakkland
getur eftir þessa kröfu ekki haft nein undanbrögð.
Ef það bregzt skyldum sínum við Þjóðabandalagið á
þessari stundu — og margt bendir til þess að það
ætli að gera það ■— þá einangrar það sig algerlega í
Evrópu. Sovét-Rússland, Pólland, Litlabandalagsríkin,
Balkanríkin, Belgía, Spánn og Portúgal eru öll ráðin
í því, að styðja England af alefli til þess að gera
ákvarðanir Þjóðabandalagsins gildandi gangvart frið-
rofanum í Rómaborg, hvað sem það kostar. Og í dag
lítur út fyrir það, meira en nokkru sinni áður, að það
kosti stríð.
STAMPEN.
Italir hafa heimtað
að ensku herskipin
sem send voru til
Miðjarðarhafs yrðu
kölluð heim aftur.
LONDON, 17. okt. FC.
Ákveðið hefir verið nú, að
aukning sú á Miðjarðarhafs-
flota Breta, sem fyrir nokkru
var gerð, skuli látin standa. —
ítalska stjórnin hafði farið þess
á leit, við stjórn Bretlands, að
hún færði á brott úr Miðjarðar-
hafinu herskip þau, er þangað
höfðu verið sett til liðsauka.
ftalska stjórnin lítur svo á, að
með því að styðja að þessu,
hafi Bretastjórn lokað öllum
möguleikmn til friðsamlegrar
lausnar deilunnar.
Þá hefir brezka stjórnin látið
í ljós óánægju sína við ítölsku
stjórnina yfir liinum aukna liðs-
samdrætti ítala í Libyu. Er nú
talið að ítalir hafi þar 20 000
manns undir vopnum.
Egiptar senda her
til landamæraLiby u!
LONDON 17. okt. F.B.
Fregn frá Alexandria hermir,
að egipzkar fótgönguliðsher-
deildir séú á leiðinni til vestur-
landamæranna, en fullyrt er, að
ítalir séu að safna miklu liði við
landamæri Libjrn og Egipta-
lands og hafi sent þangað f jölda
margar flugvéiar, skriðdreka og
brynvarðar bifreiðar. (United
Press).
Svar fyrst á
mánudag?
LONDON 17. okt. F.Ú.
Franska ráðuneytið getur
ekki komið saman á fund fyr
en á mánudaginn kemur, og
mun það þá taka til umræðu
síðustu fyrirspum brezku
stjórnarinnar, um það, hvert
iið franski flotinn myndi veita
brezka flotanum í Miðjarðar-
hafinu, ef með þyrfti.
GUNNAR M. MAGNÚSS
fundargerð skólanefndar fyrir
nokkru þóttist íhaldsmeirihlut-
inn ekki geta tekið ákvörðun um
þetta mál og frestaði því.
Formanni skólanefndar
neitað nm orðið
á bæjarstjörnarfundi.
Á bæjarstjórnarfundi í gær
tilkynti Bjarni Benediktsson,
Frh. á 4. síðu.
ítalir sækja fram í
Norður-Abessiníu.
Makale pegartekin?
LONDON, 17. okt. FÚ.
ítaiskar hersveitir eru nú
sagðar kornnar í nágrenni Mak-
ale eða að hafa tekið borgina.
Italskar skýrslur herma, að
l Abessiníumenn hafi beðíð mildð
ENSKIR HERMENN LEGGJA AF STAÐ TIL EGYPTALANDS.
Ras T afari vongóður
manntjón, og séu nú á undan-
haldi. Ber þeirri fregn að
nokkm leyti saman við fregn
frá Addis Abeba, þar sem sagt
er að Abessiníumenn muni ekki
sýna neina teljanlega mót-
spyrnu fyr en þeir séu komnir
upp í f jöllin.
Fimtíu þúsund hermanna
gengu í dag hergöngu fyrir
Abessiníukeisara, í höfuðborg-
inni Addis Abeba. Létu her-
mennirnir í ljós konunghollustu
Frh. á 4. síðu.
Fasistisk borgarastyrjðid
yfirvofandi í Austurriki.
Fey er nú rekinn úr stjórninnl.
Herganga svartliða [til Vínar.
LONDON, 18. október.
REGNIR bárust um
það í gær frá Vínar-
borg, að víðtæk og mikil-
væg eiidurskipulagning á
ríkisstjórnimii hefði farið
fram í gær. Fey innan-
ríkismálaráðherra, Kar-
winski dómsmálaráðherra
og ‘ Reither landbúnaðar-
ráðherra létu af emfeætt-
um símim.
Ejn í þeirra stað Ikomu tíaarens-
feld, sem verður innanrikismála-
ráðherra. Buresch fjárinálaráðhera
verður ráðherra án umráða yfir
sérstakri stjórnardeild, en Dra-
boer verður fjármálaráðherra.
Fascistar og Heim-
wehrmenn búa sig
undir hergöngu til
Vínarborgar.
Ráðuneytisfundur hafði verið
kvaddur saman í skyndi út af
fregnum um það, að fascistar og
Heimwehrmenn í neðra Austur-
ríkk væri búnir að kalla saman
deildir sínar og byggjust til þess
* SCHUSCHNIGG kanzlari.
að hefja hergöngu til Vínar-
borgar og taka hana og völdin í
landinu í sínar hendur. Einnig
var fullyrt, að þeir ætluðu sér
að ná öðrum mikilvægum stöð-
um í landinu á sitt vald.
Það, sem mesta eftirtekt vekur
er það, að Fey fer úr stjórninni,
en hann var álitinn áhrifamesti
og alkvæðamesti maður stjðrn-
arinnar. Fey hefir gefið heim-
wehrliðinu fyrirskipun um að
taka breytingunum án þess að
stofna til nokkurra mótmæla.
Frh. á 4. síðu.