Alþýðublaðið - 30.10.1935, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.10.1935, Síða 1
Aðeins 2 krónnr á mánuði kostar Alþýðublaðið. Berið það saman við verð og gæði annarra blaða. XVI. ARGANQUR MlÐVIKUDAGINN 30. OKT. 1035 272. TÖLUBLAÐ RITSTJÖRI: F. R. VALDEMAKSSON tJTGEFANDI: ALÞVÐUFLOKKURINN Þelr, sem bozya 2 krénar á mánnlki fyrir Áiþýðublaðið geta auk þess tekið þátt í verð- launasamkeppninni om 4200 krdnur og unnið 500 krónur í pen- ingum, eða aðra góða jila- gjöf. . ' - - ‘ - -n, -. i r- ' Sjálfstæðisflokkurlnn gemgdr úr Mtanrikfsmálanetndalplngis Flokkurinn éttast að taann eða einstak- ir menn i honnm verði gerðir ábyrgir lyrlr Vramkvœmdnm fi Visksðlumáium. Allar frlðarvonírerD nú brostnar Mussolini (yrlrskipar fyrstu hall« ærisráðstafanirnar og itðlsk blðð ráðast heiftarlega á Englendinga. Hauuvillekkihafaafskifti afþýð ingarmestu málum þjóðarinnar. AFUNDI utaiiríkismáianefndar Alþingis, sem hald- inn var síðdegis á mánudag gerðust þau fáheyrðu tíðindi, að formaður Sjálfstæðisflokksins, ólafur Thors, lýsti því yfir fyrir hönd flokksins, að flokkurinn teldi sig tilneyddan að „slíta samvinnu" í utanríkismálunum við aðra flokka þingsins, sem þar eiga sæti og að Sjálf- stæðisflokkurinn gæti ekki lengur haldið áfram að leggja lið sitt til þess, að úr utanríkismálum vorum yrði greitt eftir beztu föngum. Með þessu tiltæki, sem varla mun eiga sér dæmi í þingsögu lýðræðislanda, hefir Sjálfstæðisflokkurinn enn á ný sýnt, að hann er ekki þingræðisflokkur heldur flokkur, sem semur sig að háttum byltinga- og fas- istaflokka. ara, sem íhaldið hefir trúað á, ÍTALSKIR FASISTAR A LEIÐ TIL RÓM TIL HERÞJÓNUSTU ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. tilskipaair, mn takmarkanir á Sjálfstæðisflokk urinn er kiofinn í málinu. Sjálfstæ&isflokkíurinn á alþingi hélt á mámidaginn langan flokks- fund í Alþingishúsinu, og var á honum rætt um það, hvaða af~ stöðu flokkurinn og einstakir mann inman hans ættu a'5 taika til greina, sem Jónas Jónsson frá Hriflu hefir nýlega skrifað um fisksölumál og afskifti nokkurra Sjálfstæðismanna af þeim. 1 greinum þessupi hefir Jónas Jónsson sagt fátt nýtt eða meitt, sem menn vissu ekki áður, og snerust greinar hans aðallega um það, hvaða hæfileika forstjórar Sölusambands islenzkra fiskfram- leiðenda hefðu til að fara með svo þýðingarmikil mál, sem fisk- sö.lumálin eru. Færði hann gild rök að því, að þetr Ríkharður Thors, Kristján Einarsson og Ól- afur Proppé hefðu mjög takmark- aða almenna þekkingu og Hæfi- leika og mannkosti ekki meira en í meðallagi. Enn fremur gaf hann það í skyn, að ýmsar fram- kvæmdir þessara manna og ann- Atvinna við sigl- ingar á islenzkum skipum. Sj&varútvegsnefnd efri deildar flytur frumvarp um atvinnu við siglingar á íslenzkum skipum. Er frumvarp þetta samíð af þeim Sigurjóni A. Ólafssyni, Þorsteini Loftssyni og Friðrik Ólafssyni Undanfarin ár hafa verlð há- værar raddir um það, að breyting- ar á lögum um þetta efni væru nauðsynlegar vegna þess, hve miklar breytingar hafa orðið á flotanum síðan þau voru samþykt. Stefnir þetta nýja frumvarp og í þé átt, sérstaklega hvað snerttr vélgwzlu og akipstjórn. sem óskeikula sérfræðinga í ífisk- sölu- og utanrikis-málum, væru vafasamar og auðvelt að gagn- rýna þær. Á flokksfundi Sjálfstæöisflokks- ins hóf Ólafur Thors umræður og bar fram þá tillögu, íý) Sjálf- stæöiísflokkurinn segði sig úr lög- um við stjórnarflokkana með því að ganga úr utanríkismálanefnd og hætta að fylgjast meö utanrik- ismálum eða hafa nofckur af- sfcifti af þeim í nefndinini. Um þetta urðu mifclar umræður, og hefir Jón Ólafsson banfcastjóri látið svo ummælt, að hann og fleiri Sjálfstæðisflokks-þingmenn hefðu verið algerlega andvígir þessari fáránlegu afstöðu flokks- ins. ÞaÖ varð þó úr, að fulltrúum flokksins í utanríkismálanefind var heimilað að ganga úr nefnd- inni og leggja fram yfirlýsingu fyrir flokksins hönd um þær á- stæður, sem til þess lægju. Fundnr utanrfik* Ismálanefndar á mánudagskvðld. * Á fundi utanríkismálanefnd- ar, sem haldinn var á mánu- dagskvöldið mættu allir íhalds- mennimir, ólafur Thors, Magn- ús Jónsson og Pétur Magnús- son. Bað Ólafur strax um orð- ið, hélt langa ræðu og krafð- ist þess að bókuð væri eftir sér yfirlýsing frá Sjálfstæðisflokkn- um um það, að Sjálfstæðisflokk- urin sæi sig tilneyddan, að slíta samvinnu íutanríkismádunumog gæti ekki lengur haldið áfraxn að leggja lið sitt til þess, að úr þeim yrði greitt eftir beztu íongum!! Sagði Óiafur, að tilefnið væri skrif Jónasar Jónssonar um fisksölumálin. Virtist formað- ur Sjálfstæðisflokksins óttast að einstakir menn innan flokks- ins eða flokkurinn í heild sinni yrði gerður ábyrgur fyrir ein- stökum framkvæmdum í fisk- sölumálunum, en skilgreindi það ÓLAFUR THORS ekki nánar hverjar þær fram- kvæmdir væru. Óhætt er að fullyrða að yf- irlýsing sú, sem Ólafur Thors lét bóka á fundi utanríkismála- nefndar er einstætt plagg í þing- sögunni, og jafnast við það eitt, sem áður hefir komið frá hendi þess manns sem flokksforingja. Vill Alþýðublaðið eftirláta foringjanum þann heiður að birta þetta sögulega skjal fyrst- um manna með þeim skýring- um, sem honum þykir við eiga. Verðnr utanrfik* ismálanefnd kos- fin að nýju? Utanríkismálanefnd Alþingis hefir, frá því hún var stofnuð, verið álitin einhver þýðingar- mesta nefnd þingsins, enda hef- ir hún til meðferðar öll mál, sem snerta afstöðu landsins út á við, og önnur mál, sem Alþingi, eða þingdeildir vísa til hennar. — Nefndin starfar einnig milli þinga og er stjóminni skylt að bera undir hana öll utanríkis- mál, sem fyrir koma milli þinga. Starf nefndarinnar hefir verið bæði mikið og vandasamt og hafa allir flokkar vandað val manna í hana. Nefndin er kosin af sameinuðu Alþingi og eiga nú sæti í henni Héðinn Valdi- marsson og Stefán Jóh. Stefáns- son fyrir Alþýðuflokkinn, Jón- as Jónsson og Bjami Ásgeirs- son fyrir Framsóknarflokkinn og Ólafur Thors, Magnús Jóns- son og Pétur Magnússon fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Hlýtur nú að vakna sú spum- ing hvort ekki beri að kjósa nefndina að nýju, þar sem stærsti flokkur þingsins hefir neitað að starfa í henni sem þingflokkur og viUi ekki lengur eiga neina samvinnu um, eða hafa nein afskifti af þeim störf- um, sem fyrir henni liggja. KAUPMANNAHÖFN í morgun. O NIR þær, sem menn haf a gert sér undanf arið um lausn deilunnar milli ítalíu og Abessiníu virðast nú vera að bresta algerlega, hvort sem það er vegna þess, að Englend- ingar eru ekki fúsir til samn- inga, sem erfitt er að hugsa sér að geti komið fyrir, eða hvort Mussolini vill ekki viður- kenna, að æfintýri hans sé tapað, eða í þriðja lagi hvort erfiðleikamir stafa frá stjóm- inni í Abessiníu, en um skoð- anir hennar hefur í raun og vem ekkert verið spurt. Það er bersýnilegt, að allar friðarvonir hafa orðið að engu að þessu sinni og sést það bezt á öllum opinberum tilkynning- um, sem koma f rá Italíu og á ummælum ítalskra blaða. Astandið á Ítalíu er orðið mjög ískyggi- legt. Ástandið í Italíu er alt af að verða ískyggilegra, þjóðin er eins og í umsátursástandi. Spumingin er aðeins sú, hvort þjóðin geti staðist þessa eld- raun og úr þeirri spumingu get- ur aðeins framtíðin leyst. I „Lavore Fascista“, aðal- málgagni fasistaflokksins birt- ist grein í gær, þar sem sagt er meðal annars: „Vér vitum hvað það er, sem verið er að undirbúa gagnvart okkur, og við finnum vel hvers konar hvatir það em, og hvílík- ar hvatir það em og hve auð- virðilegar hefndarráðstafanir það em, sem standa að baki á- forma Þjóðabandalagsins. Italía hefir tekið sínar ákvarð- anir og ætlar að standa með þoli og þreki gegn ÖIlu og öll- um. Hún ætlar að standa fast gegn hatrinu til fasismans, gegn óseðjandi ágirnd imperialist- anna, gegn hinni fjárhagslegu innilokun, gegn óréttlæti og svívirðingum andstæðinganna. Við munum standa fast gegn öllum áformum, hvemig svo sem þau eru, sem ganga í þá átt að koma Italíu á kné. Sérhver bylting hefir orðið að þola slík augnablik og jafn- vel verri en þetta, og Italir munu berjast með hugrekki og harðfylgi. Vér emm nægjusöm þjóð og erum vanir því að líða skort og engin fóm er svo stór, að hún blási oss ótta í brjóst". Itölsk blöð ráðast enn á Englendinga Itölsk blöð halda enn áfram að ráðast opinberlega á Eng- lendinga. Senator Avanzati skrifar í gær í blaðið „Tribune": „Eng- land ber ábyrgðina á afglöpum Þjóðabandalagsins“. Síðan ræðst hann á hlýðni annara ríkja við England við- víkjandi refsiaðgerðunum og segir svo: „Shylock hefir lagt ráðin á og Þjóðabandalagið hefir fall- ist á áform hans, vegna mis- skilnings þess á öllum aðstæð- um og lögfræðilegum réttindum. En Italía mun standa fast á móti og fagnar hinu nýja 14. ári hins italska fasisma, sem inngangi nýrra sigra og af- reka“. Þetta eru stór orð — og líka aðeins innantóm orð. STAMPEN. Fyrstu hallærisráð- stafanir Itala. LONDON, 29. okt. FÚ. 1 dag vora gefnax út í Italíu sölu og notkun matvæia, Ijós- metis, eldsneytis og pappírs, og eiga þær að ganga í glldi um leið og tilgreindar refsiaðgerðir gegn Italín. Innflutningur á kjöti er bannaður, frá 5. nóv. að telja, um sex mánaða skeið. Kjötbúðirnar skuin á þessu tímabili vera lokaðar á hver jum þriðjudegi, og tiltekna daga á ekki að vera ieyfilegt að selja nema nautakjöt, svínakjöt og hænsnakjöt. Á matsölustöðum og í jámbrautarlestum verður óleyfilegt að hafa á boðstólum nema einn kjötrétt eða einn fiskrétt, við hverja máltíð. Áft- ur á móti á að leyfa ótakmark- aðan veiðirétt í landinu, og það líka á einkaeignum manna. Italska stjórnin treystirpvíaðhúnfái olíu frá Bandaríkj- unum. Þá er búist við, að síðar verði lagðar innflutningshömlur eða jafnvel innflutningsbann, á vör- ur frá þeim löndum, sem banna innflutning á ítölskum vörum. Kol ætlar stjómin að kaupa frá Þýzkalandi og Póllandi, í stað Englands, og trjávið í Austur- ríki. Hún gerir ráð fyrir að geta fengið frá Bandaríkjunum alla þá olíu sem hún þarfnast. Vegna þess, hve uppskeran var rífleg í haust, er gert ráð fyrir að nægar kombirgðir verði í land- inu. Frakkar banna öll- um að veita Itölum lán. Tyrkland og Irak hafa nú samþykt viðskiftabann gegn Italíu, ásamt öðmm refsiaðgerð- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.