Alþýðublaðið - 30.10.1935, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 30.10.1935, Qupperneq 4
MIÐVIKUD'AGINN 30. OKT. 1933 GAMJLA BIÖ Ást flugkonunnar. Hrífandi og efnisrík tal- mynd eftir skáldsögu Gilbert Frankán. Aðalhlutverkið leikur af frammúrskarandi snild: KATARINE IIEPBIJItN. 1 síðasta slnn. e a i-í .ySkagga- Sve!nn“ eftir Matthías Jochumsson. Sýning á morgim kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. Einsmannsrúm til sölu. — Bamarúm (sundurdregið) á sama stað. Uppl. Laugaveg 93 niðri. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Kosning embættis- manna. Mikilsvarðandi mál liggja fyrir fundinum. Nauð- synlegt að félagar fjölmenni. Æt. oýbomið. Háiarinn. STRÍÐIB , 1 ABESSINÍD. Frh. af 1. síðu. um, sem ákveðnar hafa verið. Hafa þá 23 ríki tilkynt þátttöku sína í viðskiftabanninu. Franska stjórnin gaf í dag út tilskipun tíl allra franskra þegna, í Frakklandi eða frönskum ný- lendum, um að þehn sé bannað að veita Itölum lán eða greiðshi- frest. Abessiníumenn skjóta úr launsátrum LONDON, 29/10. (FÚ.) Herlína Itala, sem ló um Ak- sum, Adua og Adigrat, hefir nú færst suður á bóginn um þriðjung vegar til Makale. Italir segja að Abessiníumenn skjóti úr launsátri á næturnar, en á daginn sjáist þeir ekki. Peir bíði í fjöllunum, sunnan og vestan við Itölsku her- Ifnuna, en þau eru .mjög brött og með þeim hæstu í landinu. Á svæði því, sem nú liggur milli ítölsku herlínunnar og fjalllendis- ins, er nægilegt drykkjarvatn. Opinber tilkynning, &em De Bono hershöfðingi hefir gefið út, ier á þá leið, að ítalski herinn frá Somalila»di hafi rekið á flótta flokk Abessiníumanina milli Ge- ledi og Gorahi, og tekið að her- fangi 700 riffla. Fregn frá Addis Abeba hermir, að Ras Kasa sé í þann veginin að yfirgefa Makale, áður en Italir komist þangað, og sé það ætl- unin, að lofa Itölum að fara nokk- uð suður fyrir Makale, áður en þeim sé veitt viðnám. Tekle Hawariate kemur til Ad- dis Abeha í kvöld, og Vinci greifi kom til Djibuti í dag frá Addis Abeba. Blóðugir bardagar sunnan við Adua. LONDON, 29. okt. FÚ. í Addis Abeba bíða 40 þús- und hermenn eftir því, að vera sendir til vígstöðvanna. Er tal- ið líklegt, að þeir verði sendir til Musa Ali héraðsins, en það er í austanverðri Abessiníu, nálægt landamærum franska Somali- lands. Fregn frá Addis Abeba herm- ir, að lent hafi í snarpan bar- daga milli ítala og Abessiníu- manna suður af Adua. Italskir framverðir rákust á flokk Abes- siníumanna, ogskiftu Abessiníu- menn sér, og skutu á þá frá báð- um hliðum, en ítalir svöruðu I Engin verðbækkan hjá okhnr. Fyrsta flokjks veitingar. - Ódýrastar í bænum. Heitar pylsur með kartöfiusalati, 25 aura stk. Innbaltaður fiskur með frítes- steiktum kartöflum, 50 aura. Marineruð síld með heitum kartöfl- um, 50 aura. Egg og franskbrauð, 30 aura. — Kaffi 40 aura. — Mjólk 15 aura gl. Ennfremur alls konar kökur, öl, gos- » drykkir, sígarettur og fyrsta flokks I skorið neftóbak. Munið okkar ágæta steikta fisk og pylsur — tiihúið á matborð yðar. Kaupið einn skamt til reynslu og takið með heim. iVeitingahúsið RÍSNA, Hafnarstrœti 17f (Gísli Guðmundsson). /UrfBUBUBlB með skothríð, og er sagt, að mannfall hafi orðið mikið á báða bóga. Frétt þessi barst til Addis Abeba með hlaupara, en er ó- staðfest. Skiðasleðarnir bann- færðir af Iðgreyln- stjðra. Viðtal við Magnús Eggertsson lögregluþjón. I dag bannar lögreglustjóri sleðaferðir bama á götum bæj- arins og hótar foreldrum sekt- um ef út af er brugðið. Alþýðublaðið hafði í morg- un tal af Magnúsi Eggertssyni lögregluþjóni út af þessari til- kynningu lögreglustjóra og sagði hann m. a. Undanfarin ár hafa bömum verið bannaðar sleðaferðir á götum bæjarins, nema á litlum vegaspottum og nokkrum tún- um. En nú er bygðin alt af að aukast. Biskupsstofutún er orð- ið albygt og tún Thors Jensen við Fríkirkjuveg. I sleðaferðum bamanna felst geysileg hætta og þó að ég viti, að þessi fyrirmæb lögreglu- stjóra muni koma kuldalega við blessuð börnin, þá er bókstaf- lega ekkert hægt að gera, ann- að en það sem lögreglustjóri hefir nú gert. Það er of seint að gera sterkar ráðstafanir þeg- ar stórslys hafa orðið. Bömin mega ekki vera á göt- unum og við getum ekki vísað þeim á annan stað en Arnar- hólstún. Mörgum mun taka sárt til baraanna, sem vilja óð og uppvæg taka fram sleðana sína nú þegar snjórinn kemur, svo þegar þau koma út glöð og kát, þá eru þau rekin heim með sleðann sinn. Auðvitað þarf bæjarfélagið að útvega bömum svæði þar sem þau geta verið óáreitt með sleðana sína því að sleðaferðir eru beztu vetrarskemtanir þeirra. Skipafréttir. Gullfoss kom til Vestmanna- eyja í morgun. Goöafoss er á ísafir&i. Dettifoss fór frá Hanv borg í dag, Bráarfoss kom frá útlönduni í nótt. Selfoss er á Mð ftil Vestmatmaeyja. Dronming Alexandrine fór frá Isafir&i kl. 8 I morgun. Island er í Kaupmanma- höfn. Sú&in er á leið til Nonegs. Esja er í Reykjavík og fer á föstudagskvöldið. Glímufélagið Armann auglýsir hér í dag hina fjöl- breyttu íþróttastarfsemi sína á komandi vetri. Eru æfingar þær, sem fram fara í fimleikasal Mentaskólans, þegar byrjaðar, en þær, sem fara fram í hinu nýja íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, byrja um miðjan nóvember. I- þróttakennarar félagsins verða þeir Jón Þorsteinsson, er kennir öllum fullorðnum fimleika, Vign- ir Andrés&on, sem kennir yngri flokkum fimleika. Jörgen Þor- bergsson ikennir óvönum glímu, ■en Þorstefnn Kristjánsson vön- um. Ólafur Pélsson kennir sund. Rögnvold Kjellevold kennir hnefaleika; honum til aðsto&ar verða Guðjón Mýrdal og Sveinn Sveinsson. Kjellvold hefir ver- ! iö Noregsmeistari í hnefaleikum í sínum þyngdarflo'kki. Stjómln é- minnir félagsmenn um að fjöl- SEekja nú þegar æfingarnar. I DAG Næturlæknir er í nótt Guðm. Karl Péturs&on, Landsspítalanum, sími 1774. Næturvörður er í inlótt i [Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hjiti I Reykjavík 4 stig. Yfirlit: Djúp lægð og stormsveip- ur milli íslands og Skotlands á hreyfingu austur eftir. Útlit: Hvass norðan. Víðast úrkomu- laust. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Ve&urfregoir. 19,20 Þingfréttir. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: Ásetnínguriinn í viet- ur (Steingrímur Steinþórs- son búnaðarmálastjóri). 20,40 Hljómplötur: Tónverk eftir Beethoven. 21,05 Erindi: Vandamál fjöl- skyldna á Sturlungaöld, II (Björn Sigfússon magister) 21,30 Hljómsveit útvarpsins (dr, Mixa): Píanó-kon&ert nr. 2 í G-dúr, eftir I. Ph. Rameau (Einleikari: Páll Isólfsson). 21,55 Hljómplötur: Mozart: a) Forieikur í ítölskum stíl; b) Kvintett i Es-dúr. Skemdir á bifreið þeirri, er brann í Búðardal ný- lega, virðast nokkru minni en ætl- jaö var í fyrstu. Óskar fréttaritari útvarpsins í Ljárskógum þess getið, að alt tréverk hafi bmnn- ið, en þrír hjólbarðar séu ó&kemd- ir og órannsakað hvort vélin s'é skemd. (FÚ.) Farþegar með „Brúarfoss" til Rvíkur í nótt frá útlöndum: Ingólfur Pet- erson, Marguerite Peterson, Chris- tine Ander&en, Ellen Thom&en, Árni Friðriks&on, Georg Gíslason. Merk kona látin. 1 fyrra kvöld andaðist Guðný Halldórsdóttir, kona Benedikts Jónssonar frá Auðnum. Hún var fædd 8. nóv. 1845 og var því ná- lega nýræð. (FÚ.) Samfundur ungmennafélaga. Síðastliðinn sunnudag var hald- ínn á Stoikkseyri kynningarfund- ur með ungmennafélögum úr Reykjavík og félögum austan- fjalls. Hófst hann kl. 4 e. h., og eátu hann um 80 manns. Ræddu félagar áhugamál sín og starf ungmennafélaga í framtíðinni. Hnigu umræður einkum í þá átt, að vinna bæri að fræðslu i fé- lögunum inn á við, og að út á við ættu félögin að táka virkan þátt í þeim framfaramálum, sem efst em á baugi með þjóöinni. Sænskui- háskólafyrirlestur verður í kvöld kl. 8. Efni: „Is- landslklt í svensk literatur fram til drottning Kristina." Leikfélag Reykjavikur sýnár Skugga-Svein, eftir Matt- hias Jochumsson annað kvöld kl. 8. Hefir leikritiö veriö sýnt hér undanfarið við geysilega aðsókn, Isfisksaia. 1 fyrradag seldu: Sindri 863 vættir fyrir 987 stpd. Tryggvi gamli 1007 vættir fyrir 1149 Btpd. Arinbjörn hersir 1242 vættir fyrir 1071 stpd. og Leiknir 1420 vættir fyrir 1129 stpd. í gær seidi Rán í Grimsby 903 vættlr fyrir 829 stpd. Um útflutningsgjald. Pétur Ottesen flytur frumvarp um breytingar á lögum um út- flutningsgjald. Leggur hann til, að látið verði falla niður útflutn- ingsgjald af fískiúrgangi. Dráttarvextir falla é fjórða hluta útsvara 1935 um mánaðamótin október—nóv- ember. Eftir 1, nóvember hækka dráttarvextir á eldri útsvörum og útsvarshlutum. Alþýðuskólinn verður settiur í kvöld kl, 814 i Austurstræti 14, 4. hæð. Friðrik Guðjónsson hefir opnað myndainnrömmun- arvinnustofu á Laugavegi 17 (bakhúsinu). Hefír Friðrik unnið að myndainnrömmun í 15 ár hér í bænum. NÍJA BIÓ Kvennatöfrarinn Cellini. Amerísk tal- og tónmynd er gerist í Feneyjum og Flórenz síðari hluta endur- reisnartímabilsins. Aðalhlutverkin leika: Constance Bennett og Fredric March. Aukamynd: Mickey Mause á dauzleik. Teiknimynd í 1 þætti. Böm fá ekki aðgang. 1 Bókasafn „Anglia“ i brezka konsúlaíinu er opið í kvöld kl. 9—10. Ármenningar Glímuæfíng er í Mentaskólan- lumi í kvöld kl. 8—9. Mætið vel og réttstundis. Leiðrétting. I greininni Alþýðutryggingarnar í blaðinu í gær hafði fallið niður í lok greinarinnar orðið tögjöldun- um. Setningin átti að vera þainnig: Iðgjaldaupphæðina ákveður hvert samlag, með tilliti til þess, að það geti staðið við allar sínar skuldbindingar, af iðgjöldunurn, riikis- og bæjar-styrknum. Innilegt þakklæti til allra þeirra f jær og nær, sem sýndu okk- ur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar Þórunnar Þorsteinsdóttur Welding. Friðrik P. Welding og börn hiunar látnu. Drðttarvextir falla á f jórða hluta útsvara 1935 um mánað- armótin október—nóvember. Eftir 1. nóvember hækka dráttarvextir á eldri útsvörum og útsvarshlutum. Bæjargjaldkerinn í Reykjavik. Glímuíélagið Armann Æfiragatafla 1035—1036- I íþróttahúsinu: Timar Mánudag ÞriOJudag Miðvikudag Fimtudag Föetudag Laugardag 8—9 I. fl. kvenna (úrval) I. fl. karla (úrval) II. fl. karla I. fl. kvenna (úrval) I. fl. karla (úrval) II. fl. karla 9—10 II. fl. kvenna IX. fl. kvenna NB. Æfingar í iþróttahúsinu hofjast um miðjan nóvember. 1 fimleikasal Mentaskólans: Tímar Mánudag Þriðjudag - Miðvikudag Fimtudag Föstudag Laugardag 7—8 Telpur 12—16 ára Drengir 9—12 ára Telpur 12—16 ára Drengir 9—12 ára 8—0 i Islenzk glíma (vanir) Drengir 12—16 ára Islenzk glíma (óvanir) Islenzk glíma (vanir) Drengir 12—16 ára Islenzk glíma (óvanir) e—io i Róður og hnefaleikar Frjálsar iþróttir í 1 Róður og hnefaleikar Frjálsar íþróttir Sundæfingar eru í sundlaugunum á sunnudögum kl. 4—5 síðdegis.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.