Alþýðublaðið - 15.12.1935, Qupperneq 1
HVE MAEGIE
fara með
STEÆTISVÖGNUM
I DAG?
Pað er síðastá verðlauna-
spurning Alþýðublaðsins.
XVI. ARQANQUR
SUNNUDAGINN 15. DES. 1935
TÖLUBLAÐ
EITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON
UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN
Jólaauglýslngarnar
eru áhrifamestar
í Alþýðublaðinu.
Ofsaveður gekk yfir land allt
nema Austfirði síðdegis í gær.
Tvo báta vantar Irá Sauð-
árkróki og 1 ár Olalsfirðf.
Eian maðnr drnknaði i Vestmannaeyjnm
OFSAVEÐUE gekk yfir alt land í gær, en varð þó
lítið vart á Austfjörðum.
Veðrið skall alls staðar á mjög snögglega, með
blindhríð og ofsaroki, og hefði hlotið að verða af því
stórtjón, hefðu bátar almennt verið á sjó í gær. Tvo
báta vantar enn frá Sauðárkróki með T monnum og
einn frá Ölafsfirði með þrem mönnum.
I Vestmannaeyjum drukkn-
aði einn maður og tvo menn
vantar frá Fellsströnd.
Hér í bænum skall veðrið á
laust eftir kl. 3 og olli bilun á
rafmagnsleiðslum og síma.
Ofviðrið byrjaði á
Vestfjörðum \ gær-
morgun.
Alþýðublaðið átti í gæHkveldi
viðtal við Jón Eyþórsson veður-
fræðing. Skýrði hann svo frá,
að ofviðrið hafi byrjað á Vest-
urlandi um morguninn, og var
það 10 vindstig á Hiesteyri kl.
um 8. Þá var þar og 6 stiga frost
óg m&il hrið.
Síðan bneiddist veðrið með
miklum hraða um alt Vesturland
og Suður- og Norður-land. Hér í
Reylkjavik skall það á með norð-
an hvassviðri kl. að gaaigia 4,
og lum kl. 6 var komið ofsa-
veður, 10—11 vindstig.
Veðmð skall yfir Norðurland
um miðjan dag, en á Austfjörð-
um var um sama leyti hægviðri
og rigning.
Tveir bátar brotna
við bryggjurnar hér
í bænum.
Eins og áður hefir verið sagt:
frá, skall veðrið á hér i bænum
á fjórða timanum og stóð langt
fram á kvöld. Tveir bátar, „Mars“
og „Vonin“, siem lágu á höfn-
inni, slitnuðu upp, rak pá upp-
að uppfyllingunni og brotnuðu
pieir mikið. Lömdust peir báðir
við hafnaruppfyllinguna skamt
frá Zimsensbryggju. Ýmsir bátar
voru hætt komnir með að slitna
upp, en pá slotaði veðrinu, og
ier áreiðanlegt, að hefði veörinu
idkki slotað, hefði mikið tjón orð-
ið hér á höfninni. Trillubátar, sem
lágu á höfninhi, brothuðu og
suklou, ien ekki hefir blaðinn tek-
ist að fá áreiðanlegar fregnir af
pví, hve margir peir hafi verið.
Jámplötur fuku af fjöldamörg-
um húsum, en engin slys hlutust
af pví. Reykháfur fauk af -hús-
inu Bergstaðastig 8, en aðrar
skemdir munu ekki hafa orðið á
húsum.
Lögreglunni var tilkynt hvarf
margra barna síðdegis í gær, en
sem betur fer mun pað aðallega
hafa stafað af hræðslu foreldria
um böm sin, sem voru úti í
þessu ofsaveðxi. Kl. 9 í fgæikveldi
var líka búið að tilkynna lögregl-
unni, að öll bömin, sem vantaði,
væm komin fram rnema 3. Voru
pað tvö systkini, siem höfðu bor-
ið út blaðið „Vísi“ og einn 8 ára
gamall drengur. En síðar í gær-
kveldi bárust lögreglunni tilkynn-
íngar um að öll þessi börn væm
komin heim til sín.
í gærkveldi um kl. 9 kviknaði
í húsinu Laugavegi 48. Hafði
kviknað þar í bakherbergi kjöt-
búðar, en ekki er rannsakað enn,
hvemig eldurinn kom upp. Urðu
töluverðar skemdir áður en
slökkviliðinu tókst að ráða niður-
lögum eldsins, en það tókst undra
fljótt.
Fáir bátar voru á
sjó hér sunnanlands
í gær.
Fáir bátar höfðu yfirleitt verið
!á sjó i gæ,r'i verstöðwmum hér
spnnanlands, og peir, sem róið
höfðu, vom um pað bil að koma
að landi, pegar viðrið s'kall á.
1 Grandavík réri aðeins einn
bátur, og kom hann að í fyrra él-
inu, sem par kom um kl. 3, og
hafði hann lítinn afla.
í Sandgerði skall veðrið á um
hádiegi, og voru margir bátar á
sjó, en allir voru komnir að þeg-
ar veðrið brafct á.
1 Reflavík var enginn bátur á
sjó, og ekki vantaði neinn bát
úr Njarðvíkum eða Garði, pegar
Alpýðublaðið hafði samband við
Reflavik rétt áður en sambandið
slitnaði kl. 5^2 ■
Á Akranesi skall veðrið á um
kl. 2. Fjórir bátar eru vestur und-
ir Jökli og eru að fiska í belg-
iskan togara, en par sem þeir
,em sunnan undir jöklinum, var
ekki talið líklegt að peim hefði
hlekst á. Þessir bátar eru „Alda“,
„Halakki“, „Rjúpa“ og „Sindri“,
og em um 7 menn á hverjum
bát. i'
Einn bátur, „Kjartan Ólafsson",
var á veiðum í Flóanum, og
bjuggiust menn á Akranesi við,
að hann rnundi vera á leið til
Reykjavíkur, er Alþýðublaðið átti
tal við Akranes.
Héðan úr bænum var enginn
bátur á sjó.
Símabilanir
til Suðurnesja.
Símalínur við Suðurnes biluðu
um kl. 51/2 í gær, og var eftir
það tekki hægt að ná sambandi
við verstöðvamar Keflavík,
Grindavík, Sandgerði og aðra
staði suður með sjó.
Aðrar símabilanir urðu ekki,
niema milli nökkurra staða, par
á mieðal bilaði línan milli Stykk-
ishólms og Borgarness. Þó að lín-
an vestur og norður bilaði ekki,
var samband mjög slæmt og ill-
mögulegt að tala héðan til Vest-
f jarða eða við Norðurland.
Ofviðrið norðan-
lands. 2 báta vantar
frá Sauðárkröki og
1 frá Ólafsfirði.
Norðanlands skall ofviðrið á
rétt um hádegið, eða nokkru fyr
en hér, og fór alt af versnandi
eftir pví sem leið á daglnn.
Á Sauðáikróki lurðu talsverðar
skemdir af veðrinu. Ljósaleiðsl-
Þaðan höfðu róið fjórir bátar,
og voru lekki komnir að pegar
stórhríð skall á kl. 11/2. Komust
tveir peirra að landi, pó pannig,
að annar peirra varð að ryðja
aflanum fyrir borð, en tvo vant-
aði enn í gærkveldi. Voru pað
stórir trillubátar, og voru fjórir
menn á öðrum, en prir á hinum.
Mennirnir á öðrum bátn-
um heita: Bjami Sigurðs-
son formaður, Björn Sigmunds-
son, Magnús Hálfdánarson .og Ás-
grímur Guðmundsson frá Fagra-
niesi, en á hinum bátnum eru Sig-
urjón Pétursson formaður, Sveinn
Þorvaldsson og Margeir Bene-
diktsson.
óttuðust menn mjög um þessa
báta á Sauðáifcróki, pvi að ó-
lendandi var par og víðast hvar
við Skagafjörð síðdegis I gær.
Á Eyjafirði skall veðriö á um
12-Ieytið, og var ákf.flega hvast
og mikið brim með firðinum. Frá
Ólafsfirði voru tveir bátar á sjó.
Náði annar landi, en hinn, trillu-
bát með þnem mönnum, vantaði
enn seint í gæikveldi. Höfðu
menn pó vonir um, að hann hefði
náð Héðinsfirði, en par er síma-
laust.
1 Dalvík og Grenivík réri einn
bátur frá hvorum stað og náðu
báðir landi.
1 Hrísiey var brimið svo mikið,\
að pað var talið engu minna en
í ofviðrinu i fyrra, pegar bryggj-
umar brotnuðu á Siglufirði.
Hefir sjórinn brotið bryggjur
og hús í Hrísiey og valdið mikl-
mn skaða. Þaðan vorai engir bát-
ar á sjó.
Á Akureyri var ákaflega mikið
hvassviðri, en ekki mikil snjó-
fcoma.
Á Siglufirði var afspymuveður
og mikið brim, sem óx með kvöld-
inu, og óttuðust Siglfirðingar að
skemdir myndu hljótast af pví í
flóðinu, sem var kl. 10—11 um
kvöldið.
Nokkrir smábátar voru par á
sjó um morguninn, en komust
allir að um pað bil, sem veðrið
. skall á.
Friðar tillðgur La vals ogHoares
eru taldar dauðadæmdar í Genf
Norðurlönd og Sovét-Rússland taka ákveðna afstöðu á móti feim.
EINKASKEYTI TIL
ALÞÝÐUBLAÐSINS.
KAUPMANNAHÖFN í gæikveldi.
C! ÍÐAN tillögur þeirra
Lavals og Hoares
voru birtar í heilu lagi,
virðist andúðin gegn þeim
hafa vaxið enn um allan
helming úti um allan
heim. Lang flestir ljúka
upp einum munni um það,
að þetta friðartilboð feli í
sér ennþá hróplegra rang-
læti en nokkurn hefði órað
fyrir. Tillögurnar verða
teknar til umræðu á fundi
í ráði Þjóðabandalagsins í
Genf á miðvikudaginn. —
Stjórnmálamennirnir, sem
eru samankomnir þar nú,
telja ástandið mjög
ískyggilegt, en þó engar
líkur til þess að tillögurn-
ar fái samþykki Þjóða-
bandalagsráðsins.
Að eins æstustu
íhaldsmenn með til
lögunum áEnglandi
Töluverður meiningamunur
toemur pó fram um friðartilboðið
í aðalblöðum Englands og Frakk-
lands.
„Timies“ skrifar:
„Orðalag friðartilboðsins stað-
festir þann grun, sem menn þeg-
ar höfðu, að pað sé ætlunin að of-
urselja ítölum helminginn af A-
bessiníu.
Maður druknar í
Vestmannaeyjum.
I Vestmannaeyjum fór enginn
bátur í róður í gær, enda var
hvast þar frá pví um morguninn
og gekk á með éljum fram eftir
deginum.
Seinna um daginn hvestiþógíf-
urlega, og varð þar slys kl. 5—
6. Vorai pá tveir menn á mótor-
bát út af „Botni“, og voru pieir
á leið í land, þegar stormurinn
tók bátinn á loft og hvolfdi hon-
um. Drukknaði annar maðurinn,
Guðmundur Guðmundsson að
nafnl. Hann var kvæntur fyrir
stuttu og átti eitt bam.
Maðurann, sem af komst, heit-
ir Jón og var aðkomumaður frá
Siglufirði, og voiu peir báðir ung-
ir menn.
Ljóslaust var í Vestmannaeyj-
þm í gæhkveldi vegna línubilana.
Tvo menn vant-
ar frá Fells-
strönd.
Af Vestfjörðmn fengust ekki ná-
kvæmar fréttir af .veðrinu vegna
símabilana.
Fjórir bátar höfðu verið á sjó,
en voru allir konmir að.
Á Sandi, Ólafsvík og Stykkis-
hólmi voru engir bátar á sjö, en
bátur með læknrnn í Stykkishólmi
var á leið inn með Eyrarsveit er
veörið skall á, og náði hann landi.
Frá bænum Ytra-Felli á Fells-
strönd vantaði tvo nnenn, sem
höfðu farið á . bát fram í eyjar
par fyrir landi.
Ef ítalia ein er undan skilin.að ítalía fái stór landflæmi í A-
er varla hægt að húgsa sér, að bessiníu, ien pær séu yfirleitt mjög
þietta tilboð befði getið fengið líkar tillögum fimm manna nefnd-
verri viðtökur í heiminum, en
raun hefir orðið á.“
Blað enska alpýðuflokksins,
„Daily Herald“, kallar tillögur La-
vals og Hoares „risavaxið landa-
rán“. Æstustu ihaldsblöðin, „Dai-
ly Mail“ og „Moming Post“,
styðja aftur á móti tillögurnar og
skora á íhaldsstjómina „að láta
ekki undan áhlaupi hinna al-
þjóðlega sinnuðu skýjaglópa".
Alit Þjóðabandalags
ins myndi vaxa,
segja frönsku íhalds
blöðin!
Parísarblaðið „Petit Parisien“,
sem stendur mjög nærri franska
utantíkisráðuneytinu, heldur pví
fram, að tilboðið hafi margakosti,
og telur að álit Þjóðabandalags-
ins myndi vaxa við pað, ef báð-
ir aðiljar féllust á pað(!).
„Le Joumal“ segir, að tillög-
umar gieri að vísu ráð fyrir þv^
Brinnar í haust.
ítalir ánægðir.
ítölsku blöðin em pau einu,
sem ljúka upp nokkurh veginn
einum munni um friðartilboðið.
Þau em ánægð, en ljúga pó hiris
viegar að lesendum sínum, að
samkvæmt tilboðinu fái Italía ekki
öll pau landflæmi, sem hún þe£-
ar sé búin að leggja undir sig(!).
Norðnrlðad og Sovjet
Rússland taka at-
stððn ð mðtl tiilðg-
nnnm.
Það er fuUyrt í Genf, að
Norðurlönd séu ákveðin, í þvf
að greiða atkvæði á móti þessu
óheyrilega friðartilboði. Enn-
fremur Pólland, Spánn, Tyrb-
land og — það sem mjög miklu
máli þyldr skifta — einnig
Sovét-Eússland. STAMPEN.
Masaryk lagöi niöur forsetatign
í Tékkóslóvakín i gær.
Benes talinn Uklegastnr til eftirmanns.
EINKASKEYTl TIL
ALÞÝÐU BLAÐSINS.
KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi.
ASARYK, forseti Tékkó-
slóvakíu, lét af embætti
í dag fyrir aldurs sakir, en
liann er nú áttatíu og fimm ára
að aldri. Eftirmaður hans verð-
ur kosinn í næstu viku, og er
almennt búist við því, að Benes
utanríkisráðherra, sem nú er
einnig forseti á þingi Þjóða-
bandalagsins, og alla tíð hefir
verið nánasti samverkamaður
Masaryks, verði fyrir valinu.
Embættisafsögn hins aldur-
hnigna forseta fór fram með há-
tiðlegri athöfn í Prag, í viður-
vist Hodza forsætisráðberxa, for-
potanna í béðum pingdeildaun og
fjölskyldu hans.
Masaryk hélt stutta ræðu, og
kvaðst leggja niður embætti sök-
um pess, að hann teldi ástandið
í heiminum þannig Í dag, að þáð
útheimtaði mann í forsetasæti,
siem befði yfir fullum starfskröift-
um að ráða, ien pað hefði hann
ekki lengur,
„Ég mæli með Dr. Benes sem
eftirmanni mínum," sagði hinn
fráfarandi forseti að lokum. „Við
höfum starfað saman um langan
aldur, bæði heima og erlendis,
og ég liefi reynt hann sem beið-
arlegan og dugandi mann í öll-
um hlutum."
STAMPEN.
Nýir akvegir og maibiknn vega
tæst fyrir hækknn beozínskattsins.
AALÞINGI voru í gær lagð-
ar fram breytingatillög-
ur frá meirihluta f járhags-
nefndar neðri deildar við frum-
varpið um bráðabirgðatekju-
öflun ríkisins á árinu 1936.
í breytingatillögum þessum er
gert ráð fyrir að inuheimt verði
á árinu innflutningsgjald af
benzíni, er nemi 8 aura á líter,
og verði því, sem inn kemur af
hækkun skattsins, öllu varið til
nýrra akvega og malbikunar
vega, sem ætlast er til að verði
til mikilla hagsbóta fyrir bif-
reiðaeigendur, sérstaklega á
því svæði, sem skatturinn verð-
ur aðallega greiddur á.
Um þetta gjald gildir það
sama og um innflutningsgjald-
ið, að hann er aðeins lagður á,
til þess að hægt verði að halda
uppi nýjum, verklegum fram-
kvæmdum, og er eins og það,
aðéins lagður á til eins árs.
Breytingartillögur fjárhags-
nefndar eru svohljóðandi:
Á eftir 3. gr. komi ný gr. svo-
hljóðandi:
Með því að innheimta á ár-
inu 1936 8 aura innflntnings-
gjald af hver jum lítra af benzíni
í stað þess innflutningsgjalds,
sem ákveðið er í a-lið 1. gr. laga
nr. 84, 6. júlí 1932.
Nefnt 8 aura gjald skal einnig
grieiða af öllum benzinbirgðum,
siem til eru í landinu pegar lög
þessi öðlast gildi. Þó skulu gjald-
frjálsir 300 lítrax hjá hverjum
eiganda. Sé við gilditöku Tag-
anna pegar greitt af birgðum 4
aura gjald pað, sem ákveðið er
(Frh. á 3. si9u.)