Alþýðublaðið - 15.12.1935, Qupperneq 2
SUNNUDAGINN 15. DES. -1935
ALÞfÐUBLÁÐIÐ
—.— - ■ 1 - ■ ■
Jafnaðarmannafélag tslands
- ■ *• jf. -
heldur fund í Iðnó (uppi) þriðjudagskvöldið 17. desember, kl. 8%.
Stjórnin.
»z»z»z»z»z»z»z»z»z»z»z»z»z»z»z»z»z»z»z»z»z»z»z»z»z*z»z<
,NEHANDINN LÆRIR*
ótrúlega fljótt að hugsa á málinu og bera það fram rétt. Þessar
toenslubaekur hr. Little’s munu vafalaust verða vinsælar og mitoið
nolaðar af enskukennurum hér á landi og nemendum þeirra á
næstu ámm.“
Sv. S. leftir EIMREIÐINNI.
ENGLISH FOR ICELAND og FORTY STORIES, eftir
HOWARD LITTLE.
Fæst í öllum bókabúðum.
■rtá
D
r-y> *
''k i
Dekdlumen
um
,:'r$
° hetra
\\°
OSRAM Dekalumen ljóskúlur
Dekalmnen = DLm. er ljósmagn. Watt = W.
rafstraumsnotkunin.
Gasfyltar O S R A M ljóskúlur eru heimsþektar
StjórnarkosnÍBtq
f SJómannafélagl Hafnarfjarðar
hefst á morgun, mánudaginn 16. des. Kosningin fer fram á skrif-
stofu félagsins, sem er opin daglega kl. 6—7 s. d.
Félagar munið að kjósa.
STJÖRNIN.
Verzlanir!
Munið í tæka tíð fyrir jól
uð byrgja yður af
Bokunardr op um,
Ilmvðtnum,
Og
Hárvotnum.
: / . ' - ^ J -'. ■ ... - . ;
Hötnm enn dálftið at
erlendum ilmvötnum.
ríkísins.
iHAAUCLYilNLAR
AlfcVQURlA.CjlkS
■f f
VIÐSKIFII MKIM©.r.*.í
Borðið í Ingólfsstræti 16. —
Sími 1858.
Smiða trúlofunarhringa.
Jón Dalmannsson, gullsm.,
Vitastág 20.
-------------------5----------
Barnasokkar í ljósum litum,
allar stærðir, Sokkabúðin,
Laugaveg 42.
Kvensokkar, nýtísku litir,
verð frá 2.85. Sokkabúðin.
Barnabuxur, allar stærðir,
Ijósir litir. Sokkabúðin, Lauga-
veg 42.
Bamaföt úr ull og ísgami.
Barnapeysur, fallegt úrval. —
Sokkabúðin.
Kvenpeysur og Golftreyjur.
Sokkabúðin, Laugaveg 42.
Mjaðmabelti og Corselett.
Gott úrval. Sokkabúðin, Lauga-
veg 42.
Kvenundirföt. Silki — Kjólar,
— Skyrtur og Buxur. Sokka-
búðin.
Karlmannspeysur og Vesti.
Smekklegt úrval. Sokkabúðin,
Laugaveg 42.
Manchettskyrtur, hvítar og
mislitar. Bindi, Slaufur, Flibb-
ar, Treflar, Hanskar, Húfur,
Axlabönd, Ermabönd, Sokka-
bönd og Sokkar. Sokkabúðin,
Laugaveg 42.
Munlð síma 1974, Fiskbúðin
Hverfisgötu 87. Ávalt nýr fisk-
ur. Sólberg Eiríksson.
SEX JÓLASÁLMAR
fyrir orgel eða píanó seldir á 50
aura heftið.
Hljóðfærahúsið, Bankastræti 7.
Atlabúð, Laugaveg 38.
VESTURBÆING AR!
Munið Kjötbúðina 1
V erkamannabústöðunum.
Hofsvallagötu 16. Sími 2378.
Stúlkur, eldri og yngri, sem
eru atvinnulausar, snúið yður
tafarlaust til Ráðningarstofu
Reykjavíkurbæjar. Þar getið
þér valið úr stöðum við hús-
störf, innanbæjar og utan.
Ráðningarstofa Reykjavíkur-
bæjar Lækjartorgi 1, 1. loft.
Sími 4966.
Jólakafflö
á að vera frá
IRHA
brent oft á dag
í eigin, nýtísku
brennara.
Gott morgunkafft
160 aura.
Mikið úrval af
Jólakonfekti, brjóst-
sykri, súkkulaði og
smákökum.
HAFNARSTRÆTI 22
Verzlan
Alpýðubrauðgerðarlnnar
að
r
i
r
1
Því verzlunin kappkostar að selja allar sínar fjölbre yttu vörur á borgarinnar lægsta verði — t. d.:
Molasykur..................... á 27Vt eyrir V% kg.
Strausykur ................... á 22Vt —- Vt —
Hveiti nr. 1 ................. á 22VZ — Vz —
Hrísgrjón ................... á 20 aura Vt —
Haframjöl..................... á 20 — Vt ■—
Kartöflumjöl ................ á 25 — Vt —
Hveiti 10 lbs. Alexandra. Kr. 2.00.
Rúsínur ....................... á kr. 1.00 % kg.
Sveskjur ...................... á — 1.25--------
Flórsykur ..................... á — 0.65--------
Kakosmjöl...................... á — 2.50 -------
Súkkat......,........ ... á — 3.00--------------
Appelsínur frálO aurum til 30 aura, 12 fyrir 1 kr. Epli. Vínber. Niðursoðnir ávextir. Allt krydd í jólabaksturinn.
Súkkulaði, sælgæti, vindlar, sígarettur og margs konar munngæti í f jölbreyttu og smekklegu úrvali.
mm ^rnssa
Áilt fyrsta flokks vörur. Fljót og lipur afgreiðsla. Sendum um alla borgina. Simi 3507.
Verzlun Alpýðubrauðgerðarinnar.
Slinl 3507. Verkamannabústððunum. Simi