Alþýðublaðið - 15.12.1935, Side 4
9UNNUBAQINN 15. DES. 1035
li GAMLA BlO
sýnir kl. 9:
Gnla danzmærin
Afarspennandi leynilög-
reglumynd, ágætlega leik-
in af:
Anna May Wong
og George Raft.
Börn fá ekki aðgang.
Alþýðusýning kl. 7:
Hinar ágætu myndir:
La Cucaracha
og
Aumir riddarar.
Börn fá ekki aðgang.
I
Alþýðusýning kl. 5:
Árás indíánanna.
Börn fá ekki aðgang!
Engin barnasýning!
Vegna ofviðrisins
síðdegis í gær gátu börn ©kki
borið út Alþýðublaðið í rnestan
hluta bæjarins, og á því blaðið í
gær að fylgja blaðinu í dag til
kaupendarma.
UÞÍBITBIABIB
ummu snuifíui
*
„SkDgga-SveiiiD”
eftir Matthías Jocumsson.
Aðgöngumiðar seldir í
dag, eftir kl. 1.
Sími 3191.
Lækkað verð.
Síðasta sinn.
Jóhanms Kr. Jóhannesson,
þektur gamansöngvaleikari,
heldur söngskemtu'n í Varðarhús-
inu siunnud. 15. des. 1935 kl. 9
síðd. — Húsið opnað kl. 81/2-
Sungið, leikið, kveðnir verða,
eftir framsögumann, nýir gleði-
söngvar, gamajnvísur, ástavísur,
ættjarðarkvæði, vinnu-, sáðn-
ingar- og uppskeru-söngur. Nýtt
kvæði um Vestmannaeyjar, full-
veldisdaginn, nýr trúarljóðssálm-
ur og fleira. —
Ágóðanum verður varið til jóla-
glaðnings handa þeim, sem vilst
hafa út á skuggabraut lífsins. —
Aðgangur 1 kr. við innganginn.
Ný síiðra ð Spáni.
ðn GilMRobles.
Þingrof t aðsigi.
M'
MADRID 15. des. F.B.
ANUEL Portela, óháður
þingmaður, hefir myndað
minnihluíastjórh á Spáni, í þeim
tilgangi að stofna til þjóðþings-
kosninga eins fljótt og unt er.
Portela er forsætisráðherra og
innanríkismálaráðherra, Mart-
inez Velasco, foringi stórbænda-
flokksins, landbúnaðar og utan-
ríkismáiaráðherra, Chapaprieta
f jármálaráðherra, Morero hers-
höfðingi, hermálaráðherra,
Alfredo Martines verkalýðsmála
og dÓEiXimálaráðherra.
Gil Robles, hermálaráðherra
fráfarandi stjórnar og foringi
kaþólska fasistaflokksins, styð-
ur ekki stjórn Porteia. .
(United Press).
■ .....
Háskólafj rírlestur á ensku
Næsti fyrirlestur verður fluttur
í Háskólanum annað kvöld kl.
8,15. Efni: Jói á Englandi.
I DAO
F. U. J.
F. U. J.
Aðalfiindur
félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinú Iðnó, uppi, mánudaginn
16. þ. m„ kl. 8i/2 e. h.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundaratörf.
Stjómin.
Næturlæknir er í nótt Þórður
Þórðarson, Eiríksgötu 11. Sími
4655.
Næturvörður er í nótt í Reykja-
víkur- og Iðunnar-apóteki.
OTVARPIÐ:
12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Tón-
idlkar frá Hótel Island. 18,30
Bamatími. 19,20 Hljóinplötur.
19,45 Fréttir. 20,15 Erindi. 20,40
Kórsöngur: Karlakórinn „Svanir“
á Akranesi (söngstj.: Ól. Bj.).
21,05 Upplestur (séra Árni Sig.).
21,30 Hljómplötur. 22,10 Danzlög
(tíl kl. 24).
Ólafur Thors árið 2935.
í ræðu á alþingi i gær gaf
Magnús Torfasan skiemtiLega lýs-
dngu láforiingjahæfiLeifcum Ólafs
Thors. Hann sagðist ekki vilja
viðuifcenna það, að núverandi rík-
isstjóm lifði fyrir sína náð. Hinis|
vegar sagði hann, að það væri
annar maður, sem stjórnin og
stjórnarflokkarnir hefðu mjög
mikið gott af, og það væri for-
ingi Sjálfstæðisflokksins, Ólafur
Thors. Hann tók það þó fram, að
ekki gæti hann neitað þvi, að
hann hefði orðið var við framför
hjá Ól. Th., síðan hann tók við
foringjatigninni, „en hún væri af-
ar hægfæra“. En ef honum héldi
áfram að fara fram, þó ekki væri
meir en svona, þá myndi hann
kannske vera orðinn sæmilegur
foringi árið 2935, — en þó með
því, að hann fengi ekkert „til-
bakafair!
JÆJA
m
••
BORNIN GOÐ!
Þá er ég kominn aftur, og nú ætla ég að sýna ykkur leikföngin mín á morgun og
ég er þess fullviss, að þið verðið ekki fyrir vonbrigðiun, því ég á ógrynni af ítölskum
leikföngum frá í fyrra. í þetta skiftið kom ég við í Leikfangagerð Akureyrar og
keypti þar heilmikið dót. Svo kannist þið öll við fallegu leikföngin hans Elfars; ég
hefi komið með þau á hverju ári. Ef að vanda lætur, þá verður þetta fljótt að fara
í Edinborg, eins og raun varð á í fyrra, því væri bezt fyrir ykkur, b ör n i n g ó ð, að
hafa fyrra fallið á því, og byrja jólainnkaupin á morgun.
KL. 2 I DAG HEFST JÖLASÝNING E DINBORGAR.
LOFIÐ BÖRNUNUM AÐ FYLGJAST MEÐ
Jólasvelni Edlnborgar.
JólavtSrur Edinborgar:
SKÍNANDI FALLEGUR KRISTALL, vasar, skálar, vínflöskur, vínglös, o. fl. o. fl.
Matarstell, kaffistell, afar ódýr. Kventöskur, ilmvötn og andlitsduft, og ógrynni af
alls konar tækifærisgjöfum. Þið munið eftir Edinborgar búsáhöldunum góðu. -
LÍTIÐ Á VÖRUSYNINGIJNÁ I DAG.
I VEFNAÐARVÖRUDEILDINNI:
Efni í peysuföt, skínandi falleg slifsi, svuntnefni. - Silkiundirföt og kjólar, náttföt,
silkisokkar í miklu úrvali. Kvensloppar, nýjasta tízka. Spönsku ilmvötnin, og and-
litsduftið. Mikið af smekklegum tækifærisgjöfum.
LÍTIÐ Á VÖRIJ SÝNINGUNA í DAG.
immmmmmmmmmmmmmm
m
m
m
m
SÖGUR
Elínborgar Lárusdóttur
fást nú í fallegu bandi.
Ágæt jólagjöf.
Sunnudagsblað Alþýðublaðsins
fcemur ekki út í dag. Næsta,
sunnudagsblað fcemur út á að-
fangadag jóla um morguninn, tvö-
falt
Mæðrastyrksnefndin.
Sýniö hug ykkar til einstæðra
mæðra og munaðarlaiusra barnia
með því, að gefa í jólasöfniun
mæðrastyrksmefndarinnar, Þing-
holtsstrætí 18.
—B NÝJA Bló M
Sorrell
offi sonur.
Amerísk tal- og tónmynd,
samkvæmt sögu með sama
nafni eftir Warwicks Dee-
ping, er náð hefir fádæma
útbreiðslu meðal ensku-
mælandi þjóða, og nú í
annað sinn, sem kvikmynd
fer sigurför um allan heim.
Aðalhlutv. SORRELL, leik-
ur H. B. WARNER.
Sýnd í kvöld kl. 7 og 9.
Lækkað verð kl. 7.
Bamasýning ki. 5.
CHAPLIN
A BIÐILSBUXUM.
MICKEY MOUSE
I RÆNINGJAKLÖM.
Þar að auki fræðimyndir
og fleira.
Kaupið Alþýðublaðið
'XWmibw
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför litla drengs-
ins okkar,
Stefáns Karls.
Valgerður Stefánsdóttir. Erlingur Kiemensson.
Vetrarhjálpin í Reykjavík.
SKEMTUN:
VETRARHJÁLPIN efnir til skemtunar, í K.R.-húsinu í dag, til
ágóða fyrir starfsemina.
Skemtiatriði verða þessi:
1. Aage & Villi: Samspil saxophone og píanó.
2. Hnefaleikar.
3. Marino Kristjánsson: Einsöngur.
4. Frú Anna Pálsdóttir og Guðjón Jónsson: Samspil —
Mandolin og Guitar.
5. Friðfinnur Guðjónsson: Upplestur.
6. Þórhallur og Weise: Samspil — cello og fiðla.
Aðgöngumiðar seldir í K.R.-húsinu frá kl. 1 e. m. og við inngang-
inn, og kosta 2 krónur fyrir fullorðna. Skemtunin hefst kl. 5 e. m.
Reykvíkingar! Fyllið K.R.-liúsið í dag.
Munið! Ágóðinn af skemtuninni rennur til þess að lina að nokkru
sárustu neyð samborgaranna.
! Framkvæmdaneínd Vetrarhjálparinnar.
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
12
0
J2
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
Hárgreiðsliistofnr!
Hér eftir purfið pér ekki
að útvega yður
Permanentvökva
frá útlðndum;
Þér fáið hann
fráokkur
og það fyrir iægra
verð en áður.
Áfengisverzlun
rikisins.
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
^000000000000000000000000