Alþýðublaðið - 31.12.1935, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.12.1935, Blaðsíða 1
Þökk fyrir garnla árið. RITSTJÖRI: F. B. VALUEMARSSON ÞRIÐJUDAQINN 31. DEZ. 1935 820, TÖLUBLAÐ Gleðilegt nýár! ÚTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN Eldsvoðinn í Kefkvík varð 8 manns að bana. Benzínverkfalllö var npp- leyst f morgun klnkkan 6. Benzínskatturinn kenrnr til framkvæmda á morgun. 4 bOrn og 2 konnr brunnn innl og 2 bðrn déu i morgun al brnnasárum. EITTHVERT sorglegasta slys, sem orðið hefir af eldi hér á landi, varð í gærkvöldi í Keflavíli. Hás Ungmennafélags Keflavíkur, sem var aðalsamkomu- húsið í þorpinu brann til kaldra kola á örskömmum tíma og fórust í eldinum 4 börn og tvær aldraðar kon- ur, en 2 börn hafa látist í morgun af brunasárum. 11 manns liggja í Landakotsspítala og St. Josephsspítala í Hafnarfirði, og nokkrir I Keflavík, allir þungt haldn- ir af brunasárum og er tvísýnt um líf sumra þeirra. Italía býr slg nndlr Miðjarðarhafsstríð* Hafnarborgirnar víggirtar í óða ðu. Stjópnln gerir stór Xnnkanp á steinoliu og benzini i Rúmenin og Bandarikjunum. HINU svokallaða „benzín- verkfalli“ var aflýst á sam- eiginlegum fundi vörubílastöðv- arinnar ,,Þróttur“, Bifreiða- stjórafélagsins „Hreyfill“ og bifreiðastjóra úr Hafnarfirði, sem haldinn var í nótt að Hótel Borg og hófst bifreiðaumferð aftur hér í bænum kl. 6 í morg- un. Var „verkfalllð“ uppleyst ! sam- fierai vlð tllUigu þá, sem samþykt var á bífreiðastjórafundlnum á 2. I jól- um, um að stjórn þess skyldi heim- iit að leysa það upp, ef olíufélaginu „Nafta" yrði veltt gjaldeyrisleyfi fyr- ir pólsku benzini, en á fundi sinum i gœr veitti gjaldeyrisnefnd þessu fé- lagi 5ö þús. kr. gjaldeyrisleyfi fyrir innflutnlngi á benzinl á 4 fyrstu mán- iiðum ársins. Áður en verkfallið hófst lýsti Jón Ualdvinsson, sem á sæti í gjaldeyris- nefnd, þvi yfir yið stjómir bifreiða- J stjórafélaganna, að hann væri fylgj- andi þvi að slikt innflutningsleyfi yrði veitt, óg gátu bifrelðastjórar því fengið þetta fram án nokkurs verkfails. Bifreiðastöðvunin hófst 21. dez. og stóð því í 10 daga. Benzíntollurinn kemur til fram- kvæmda frá og með deginum á morg- un og hækkar þá benzínverð hjá öll- um olíufélögum. Bifreiðastjórar hafa beðið mikið fjárhagslegt og félagslegt tjðn af þessu „verkfalli.“ Fiiidor bifreiða- stjðra i nðtt. Fundu'inn var haldinn að Hótel Borg og var mjög fjölmennur. Sóttu hann leinnig bílstjórar úr Hafnarfirði. Fyrstur talaði Sæmundur 01- afsson, hinn nýi formaður „Hreyf- ils“, >og skýrði frá bréfi pvi, er „veilkfallsstjóminni“ hafði borist um kvöldið, og var auðheyrt, að hainn vildi láta leysa upp „vehk- fallið“. Friðleifur Friðriksson talaði pví næst og talaði eindregið gegn pví, að veikfallmu yrði haldið áfram, enda hefði ” pað pegar orðið bíl- stjórastéttinni að of miklu tjóni. Lagði hann fram tillögu um að aflýsa „verkfallinu" pegar i stað, ien stjórnin óskaði eftir pví, að fá sjálf að hera fram tillögu um uppiausn „verkfallsins“ og varö Friðldfur við peirri ósk, pegar tillaga stjómarinnar kom fram, og tók pá sína tillögu aftur. Kristján Jóhannsson talaði pá og Skýrði frá pvi áliti „verkfalls- stjórnarinnar“, að hún sæi sér ekki annað færi en að leysa upp „veikfalliö". Meyvant Sigurðsson talaði ein- dnegið gegn pví, að „verkfallinU" væri aflétt og taldi, að kröfurn bílstjóra væri alls ekki fullnægt. Jakob Sigurðsson sagði, að pað hefði verið ætlan sín og ýmsra annara bílstjóra, að deilan leyst- ist á alt annan veg, og var hann ákvteðið á móti pví, að „verkfall- íö“ pm wpieyrt * hátt. í sama strang tók Gísli H. Guð- mundsson og Kristinn Kristjáns- son að nokkrn leyti. Hvatti Krist- lnn bílstjóra til pess að kaupa benzín hjá Zimsen, en ékki hjá B. P, Friðleifur FríÖrlksson og Krist- ján Jóhannsson svöruðu ræðum pessara manna, og i sama streng tók Lngvar Magnússon hjá Stein- dóri, en hann hefir veriö einn af forsprökkum „verkfallsins“. Sagði hann, að pað kæmi ekki til nokk- urra mála, að bílstjórar, sem vinna hjá öðrurn, héldu lengur áfram í „verkfallinu". Að umræðxun loknum bar stjóro „vetkfallsins" fram tillögu um aö uppleysa pað, og var hún sam- pykt með öllum greiddum at- kvæðlum, og greiddi lenginn at- ’kvæði á móti tillögunni. Skozkt fligfélag hef- ír i kfggji að hefja fastar flngferðtr til Islands. KAUPM.HÖFN, 28. dez. FO. Skozkt flugfélag „Highland Airways“ er nú að undirbúa fastar ferðir til Færeyja og fs- lands frá Skotlandi. Er búist við að það sendi bráðlega sérfræð- inga til fslands, og muni leita samvinnu við íslenzk stjórnar- vöid, um undirbúning málsins. Félagið sækir þegar um leyfi dönsku st jómarinnar til þess að reka flugferðir um Færeyjar. Ráðgert er, að reynsluflug hef jist sumarið 1936. Félagið nýtnr styrks frá enska ríkinu. Það á 10 farþega- flugvélar auk annara flugvéla. Nýárskveðjur sjómanna. FB., 30. dezember. Þökkum liöna árið. Beztu nýj- árskveðjur. Skipshöfnin á Mai. Gleðilegt nýjár. Þökkum liðna Þárið. Kveðjur. Skipshöfnin á öulltoppi. Óstoum vinum og vandamönn- j um gleðilegs nýjárs. Þökkum hið liðna. Skipnerjctr á Haukmesi. Ósfcum vinum og ættingjum gleðilegs árs með pökkum fyrir liðna árið. Vellíðan. Kveðjur. Sklpverjar á Venusi. Beztu nýjársóskir. Þökkum llðna árið. Kveðjur. Skipverjar á Gar&ari. Gleðilegs nýjárs ósfcum vér vin- um og vandamönnum með pökk- ium fyrir liðna árið. Kveðjur. Vel- líðan, Sktpvérjep á Júni. Eldsupptökin. Alþýðublaöið átti i morgun vlðtal við Berg Jónsson sýslumann, sem hefir verið vlð réttarrannsókn i Keflavík út af bnmanum síðan kl. 3 í nótt. Var rannsókninni ekki lokið að fullu, en fjöldi vltna hafði verið yfirheyrður. — „Mér hefir ekki tekist að flnna neinn,“ sagði sýslumaður, „sem horfði á það hvernig eldurinn kom upp, en víst er af frásögn alira við- staddra að kvlknað heflr í út frá jólatré, í neðstu greinum þess, aö likindum við það, að kerti hefir fallið á skrautpappír, sem var nm paUinn, sem það stóð á og að eldur- inn hefir læst sig um alt húsið í einni svipan.“ Frásögn sjónarvottar. Blaðið átti ennfremur í morgun langt viðtal við Bergstein Sigurðs- son, sem var umsjónarmaður hússins og stjórnaði jólaskemtuninni. llann skýrðl svo frá: „Ungmennafélagið hér gekst fyrir jólatrésskemtun fyrir börn í gær. Voru skemtaniruar tvær. Hin fyrri hófst kl. 3 og var fyrir smáböm. — Jólatréð var %/1 metra á hæð og stóð á mlðju gólfi. Logaði ósUtið á því frá því kl. 3 um daginn og voru not- uð venjuleg vaxkerti. Hefir vitanlega hitnað út frá trénu og það sjálft og pappírinn í loftlnu og á veggjum hússins verið orðið skraufþurt. — A síðari skemtunina höfðu verið gefnir miðar fyrir 170 börn og 16—20 full- orðna, sem mest voru gamalmenni, en fullgildir karlmenn, sem voru við- staddir, þegar slysið vUdi tU munu ekki hafa verið fleiri en 6. Þelr, sem ég veit af að voru þar voru auk miii: Kristiun Jónsson, gjaldkeri Ungm.fél., síra Eiríkur Bryujólfsson og tveir bræður, Ragnar J. Ouðnason og Bjami Guðnason. MilU kl. 10,30 og 10,40 sat ég við orgelið, fyrir framan leiksvlðið, en uppi á því vom 25—30 börn nýsest að drykkju, en niðri í kjaUaranum undir sviðinu var Kristinn Jónsson og hafði hann litið á klukkuna rétt á þeim mínútum og var hún þá nokkr- ar mínútur yfir 10,30. I>á heyrði ég alt í einu kallað fram í salnum, að kviknaö væri í trénu. Leit ég þá vlð og spratt upp og sé ég þá að tréð er alelda frá palU og upp í topp. Fyrsta hugsun mín var að fella tréð, en þegar ég sá hvernig komið var hætti ég við það af ótta við að það félU á bömin. 1 einni svipan fór eid- urinn í loftið og um aUa veggi og var því líkast, eins og væri að kvikna í benzíni eða oliu svo fijótt fór eld- urinn yfir. Lýsing á húsinu. Húslð var 30 ára, gamalt timbur- hús, jámklætt, 25 álna langt og 14 álna breitt. Salurinn var megin hluti hússins, en loft og lelksvlð i endun- um. Á framgafli hússins vora einar þröngar útgöngudyr og tröppur frá þelm, en innar af dyrunum var for- •tefa 3t>m rur »kift í tvwut. I eðnun enda hennar, hægramegin, þegar inn var komlð var fataherbergi, og dyT úr því inn í salinn, í hinum enda hennar var þröngur gangur, sem lá í krók tnn að dyrum i salnum i vinstra horainu, en í króknum voru tröppur upp á loft. ÍJr kjallara húss- ins, undir sviðinu voru einar dyr. Björgunin. Þegar kviknað var í trénu greip ég sjal, sagði B. S. ennfremur og fleygðl þvi yfir það, en þegar það bar engan árangur hljóp ég strax að einum glugganum, braut hann og fór að koma börnunum út um hann. — Ofsahræðsla greip bömin og fólkið og þurstu allir að útgöngudyrunum og lenti í þyrpingu við þær. Svo ó- heppUega vUdi tU að bekkur mun hafa staðið þvers fyrir innan aðrar dyrnar (vlnstra meginn), en þær opnuðust inn. Mun brœðnmum Ragnari og Bimi Guðnasonum hafa tekist að opna þær. Hefðu fleiri hlotið að farast, ef það hefði ekki tekist. Um kjallarann tókst 30—40 manns að komast út. — Síðasta baraið, sem mér tókst að bjarga var Álma Þórðardóttir og loguðu ÖU klæði hennar, svo að við urðum að rífa þau af henni. Þoir, sem björguðust komust út á örfáum mínútum, en húsið logaði alt upp á örskammri stundu og féll sam- an svo að ekkert varð eftir. Tvö næstu hús voru í mikilii hættu, en þó tókst að verja þau, enda var því nær stUUlogn. Þeir, sem fórust. Þeir, sem fórust i brunanum sjálf- um vom: Guðrún Eiríksdóttir, Vallargötu 7, 55 ára. Kristín Halldórsdóttir, Brúnnstig 1, 75 ára. Loftur, sonur Kristins Jónssonar, Kirkjuv. 4, 10 ára. Hann mun hafa verið kominn út, en farið aftur inn í eldinn. Ní síldarbræðsluverksmiðja verður reist á Seyðisfirði í vetur og verða framkvæmdir hafnar um byggingu henuar á næstunni. 1 f járlögum yfirstandandi árs er ríkisstjóminni heimilað að ganga í ábyrgð fyrir alt að 350 þúsund króna láni fyrir ixmlent félag til að byggja síldar- bræðsluverksmiðju á Seyðis- firði, enda leggi félagið fram að minsta kosti 10% af stofnkostn- aði verksmíðjunnar, þannig að ábyrgð ríkis»jóðs fari okki fram EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN i morgun. FRIÐARHÆTTAN ^ milli Italiu og Eng- lands er stöðugt að verða ískyggilegri. 1 Rómaborg er fullyrt að í mesta flýti só verið að báa ítalska flotann undir stríð, og víg- girða þá staði á ítölsku ströndinni, sem mesta hernaðarlega þýðingu hafa. Sérstök áhersla er lögð á það að báa landið sem bezt undir loftárás og er í þeim tilgangi allstaðar Guðbjörg, dótttr Sigurgisla sál. Guðjónssonar Klapparst. 4, 8 ára. Borgar, sonur Bjöms Guðbrands- sonar Kirkjuv. 11, 6 ára og dóttir Guðm. Guömundssonar Hafnarg. 2 (bam). 13 manns vom flutt í nótt og í morgun í Landakotsspítala (11) og í Hafnarfjarðarspítala 2. Af þeim dóu í morgun 2 böm: Ámi Jóh. Júliusson, 8 ára, og Ánna Guðmundsdóttir, 10 ára. i Meðal þeirra, sem fluttir voru í spítalana em: séra Eirikur Brynjólfs- son, sem er mjög þungt haldinn, en hafði gengið ötullega fram í að bjarga, Þóra Eyjólfsdóttir, gömul kona og Elin Ólafsdóttir gömul kona, Sverrir Júliusson, stöðvarstjóri, mik- ið brendur og skorinn. Auk þeirra liggur margt fólk í brunasárum heima í Keílavfli. Lilrin fundiii í rústnnum, Bergur Jónsson sýslumaður og Láms Salómonsson lögregluþjónn gerðu í morgun leit í branarústunum og fundu leifar af líkum allra þeirra 6 sem fórust í eldinum. Likin vom svo brend, að þau vom ekki þekkjan- leg, en þó var hægt að aðgreina þau af fötum. Þau lágu öfl saman þar sem var horaið á salnum við dymar fram í fataherbergið. Af því hvernig líkin lágu virtist eitt bamið hafa verið í fanginu á gömlu konunni. úr 80% af kostnaðinum. Félagið, sem heitir h.f. Síld- arbræðsluverksmiðjan Seyðis- firði,. hefir nú trygt sér lán til að koma upp verksmiðjunni og jafnframt hefir það fengið á- byrgð ríkissjóðs og bæjarsjóðs Seyðisf jarðar fyrir því. 1 framkvæmdarstjóm félags- ins eru Gunnlaugur Jónsson forseti bæjarstjómar, Karl Finnbogason, skólastjóri og Theodór Blöndal útbússtjóri. Félagið er eingöngu skipað Frh. á 4. si&u. verið að koma fyrir loft- varnabyssum. Jafnframt er ítalska stjórnin í óða önn að gera innkaup á olíu og benzíni, aðallega í Bandaríkjunnm og Rámeníu til þess að birgja sig upp að þessum hráefnum áður en söiu- bann verður lagt á þau til Italíu. Farmgjöld með tankskipum hafa af þess- um ástæðum stigið svo mikið síðustu daga, að dæmi eru til þess að samið hafi verið um 18 shillinga og 6 pence farmgjald á smálest. STAMPEN. Ný árás á Lavalfaðslgl Vaxandi flokka- riðl í franska pinginu. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN i morgun. AVALSTJÓKNIN virðist, þrátt fyrir traustsyfirlýs- ingu franska þingsins á eftii- umræðunum um utanríkismálin, vera mjög völt í sessi. Þinginu var að vísu frestað í gær, til 14. janúar, eftir að f járlögin höfðu verið afgreidd. En það er al- ment búizt við því, að árásimar á stjórnina hefjist á ný undir eins og þingið kemur saman aft- ur, og jafnvel fullyrt, að ýmsir þingmenn, sem greiddu atkvæði með henni nú, muni þá snúast á móti henni. Er þess getið í því sambandi, að margir þingmenn hafi að þessu sinni greitt at- kvæði með henni til þess eins að hægt væri að ganga frá f járlög- unum. Sósíalradikali flokkurinn, sem líf Lavalstjómarinnar velt- ur á eins og áður, hefir verið kallaður saman á fund áður en þingið kemur aftor saman. STAMPEN. Stjórnarskifti Spáni. MADRID, 30. dez. FB. Ríkisstjórnin befir beðist lausn- ar. Zamora rikisforseti hefir falið Vallanderes aö gera tilraun til þess að mynda nýja stjóra. (Unitad Preas). Ný síidar- og karfa-bræðslu- verksmiðja verður reist á Seyðisfirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.