Alþýðublaðið - 08.01.1936, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 8. Jaa. 1936.
II GAMLA BIO ■
Krossfararnlr.
F. v. <?.
tteMur íund í Oddfellovvhús-
inu luppi annað ikvöld; er það
framha 1 d sa ð a llun dur.
Aðalhlutverkin leika:
LORETTA YOIJNG og
HENRY WILCOXON.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
„aaasaaraai mi ni—iin iiriiii 'iiiiiiíiiiiíh'I"bb
S®- Kaupið Alþýðublaðið “Tpi
Minningarathöfn
fór fram í útvarpinu í gær-
kveldi um þá, sem fórust í of-
viðrinu 4. nóvember, 15. desem-
jber og i brujnanium, í Keflavvk 30.
desember. Voru leikin ýms sorg-
arlög og sunginn sálrnur, en séra
I Sigurður Einarsson flutli afburða
I snialla ræðu-
för
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
Guðna Guðnasonar.
Grettisgötu 10.
Eybjörg Sigurðardóttir.
e
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn
minn og faðir okkar,
Georg Finnsson, kanpmaður
andaðist í dag að heimili sínu, Laugaveg 76.
Reykjavík, 7. janúar 1936.
Fanný Benónýsdóttir og börn.
Kaattspyrnnfél. FRAM. Vetrarhjaipin.
Skantabraot ð Anstarvelli.
I kvöld kl. 8 verður Austurvöllur opnaður fyrir
almenning til afnota á skautabrautinni, er þar hefir
verið gerð.
Aðgangur fyrir fullorðna 50 aurar og börn 25 au.
Lúðrasveitin Svanur ieikur á horn alt kvöldið.
Allur inngangseyrir rennur til Vetrarhjálparinnar.
Allir á skauta í kvöld. Notið hið ágæta svell.
Knattspyrnufél. Fram.
UÞtBUBUDIB
FJÁRLÖGIN
Frh. af 3. síöu.
kvæmar, en þaö munar engu sem
heitir.
Af þessu yfírliti sést, að síðan
1625 hafa tekjur ríkissjóðs orðið
um 14 millj. og þar yfir, nema
tvö ár að eins, þrátt fyrir það,
að þær voru alt af áætlaðar Vægri
Gjöldin hafa síðan 1926 alt af
verið ca. 13 millj. og þar yfir —7
oftast á 15. mlllj. eða meira.
Þetta fé’ hefir því þjóðin borg-
uZ\ í ríkissjóð, þrátt fyrir falskar
áætlanir þingsins.
Nú er henni ætlað að greiða
1936 ca. 151/2 milljón króna eða
31/2 millj. kr. mtma >en hún greiddi
1934, ca. 1/2 millj. meira en hún
gneiddi 1933, ca. 21/2 millj. minna
en hún greiddi 1931, ca. 6 millj.
mbma en hún gneiddi 1930 og
ca. 11/2 millj. tninna en hún
gneiddi 1929.
Það er fullvíst, að tekjurnar
munu ekki neynast meiri ea 15Va
millj. 1936, ief innflutningshöml-
unum verður beitt á sama hátt og
nú er gert, og því er það, að
raunvieruleg greiðsla í rikissjóð
verður því ekki meirí, heldur öllu
fnekar mrnni en mörg undanfarin
ár.
En hvers vegna þurfti þá að
hækka skáttana? munu menn
spyrja. Það er vegna þess, að
ýmsir tekjusíofnarnir — sérstak-
lega tolltekjurnar — hljóta að
skila minnu í ríkissjóðinn en fyrri
ár, ' \iegna minkandi verzlunar.
Þanrng gaf verðtollurinn 1925 í
ríkissjóð 2 millj., en mun ekki
gefa í ár nema 1 millj., þrátt
fyrir hækkun á tollinum frá því
1925.
Hitt er og mikilvægt atriði, að
nú er svo til ætlast, að fjórða;
hver króna, sem í ríkissjóð kem-
ur, gangi til greiðslu kaupgjalds
eða annarar vinnu, sem fólkið í
landinu framkvæmir, og fer því
Vk hluti rikisteknanna til þess aö
tétta almenmngi lífsbaráttuna.
Af tekjum ríkisins eru nú 2,6 millj.
tekjur af rikisstofnunum og 2,2
millj. tolltekjur af tóbaki og á-
fiengi, 2,2 millj. eru teknar meö
beinum sköttum, 3,6 millj. rúml.
eru tekjur af ýmsum opinberum
I DAfi
Næturlæknir er í nótt Halldór
Hansen, Laufásvegi 24, sími 3256.
Næturvörður er í þíóft í Lauga-
vegs- og Ingólfs-apóteki.
viðskiftum, en tæpar 5 millj. kr.
eru teknar með tollum á viðskift-
um almennings. Undanfarin ár
hefir það fé, sem tekið hefir verið
með tollum, verið hærra í Scrónum
talið en nú er áætlað, og alt af að
kalla hlutfallslega hærra.
Hér skal þó staðar numiö, þó
ienn sé eftir að minnast á benzin-
skattinn, sem full ástæða er þó
til, en ég mun gera það síðar, ef
tök verða á.
Ég hefi hér að framan bent á.
að það er hrein blekking, að fjár-
lögin nú geri ráð fyrir hærri te'kj-
um en neynzlan hefir sýnt að
árlega koma í ríkissjóð. Meira að
segja mikið lægri ien stundum áð-
ur. Ég hefi einnig sýnt fram á, að
þar sem sumir tekjustofnarnir
hljóta að rýrna vegna innflutn-
ingshaftanna og sölutregðunnar
eriendis, er óhjákvæmilegt að
bæta úr því með nýjum tekjum,
ef ríkissjóður á að geta leyst það
hlutverk af hendi, sem honum er
ætlað, 0g ég hefi enn fremur sýnt
fram á, að það er ©kki rétt, að
öll alþýða greiði nú meira í toll-
um en hingað til hefir átt sér stað.
Vil ég að lokum biðja alla þá,
sem telja sig til Alþýðuflokksins
og stjórnarflokkanna yfirleitt eða
vilja leitast við að hugsa þessa
hlið vaíidamála vorra, að gera sér
það fyllilega ljóst, að á slíkum
breytingatímum sem þeim, er
ganga yfir í þjóðlífi voru, er ©kki
hægt að fylgja hinni úreltu sparn-
aðarkenningu, sem að visu lætur
vel í eyrum, en er með öllu ó-
framkvæmanlieg, bæði hjá okkur
og öðrum þjóðum, nema með þvi
einu móti, að þjóðfélagsþróuninni
sé jirýst aftur á bak um tugi
ára, og Kver er sá meðal vor.
sem telur það fært eða ftnst það
æskilegt ?
Reykjavik, 6. jan. 1936.
Jónas Gudmundmon
Isfisksala.
Karlsefni seldi í jgæjr í Grimsby
975 vættir fyrir 1522 sterlingspd.
Skipafréttir.
Gullfoss, Brúarfoss, Lagarfoss
og ísland eru í Kaupmannahöfn.
Goðafoss er á leið til Hull frá
Viestmannaeyjum, Selfoss er í
Reykjavík. Drottningin fór frá
jUeith í fnótt. Esja er í Reýkjavijk.
Súðib fler í kvöld frá Kristiansand
áleiðis hingað.
Höfnin.
Max Pemberton .kom í .nótt frá
Englandi. Á veiðar fóru í gær-
kveldi: Kári, Gyllir, Þórólfur. Eld-
borgin kom í gærkveldi.
K. S. V. I.
Á fundi Slysavarnafélags Is-
iands í Reykjavík í kvöld iesa
þau frú Guðný Guðmundsdóttir
og Guðmundur sikáld Friðjóns-
son upp. Auk þess verður á-
kveðið um afmælisfagnað deild-
arinnar.
I. O. G. T.
EININGIN heldur fund í kyöld
á venjulegum stað og tíma.
Inntaka nýrra félaga. Skraut-
sýning (Lorelei) með kór-
söng og fiðlusóló. — Upp-
lestur (Friðfinnur Guðjóns-
son) og danz. Æt.
NtJA BIO
Ranða Akarliljan
Ensk stórmjmd samkvæmt
skáldsögu með sama nafni,
eftir barónsfrú Orc2y.
Aðalhlutverkin leika:
MERLE OBERON og
LESLIE HOWARD.
Börn fá ekki aðgang.
MNIUt UTUITIUI
,1 annað sinn4
eftir
Sir James Barrie.
Sýning á morgun kl. 8.
Lækkað verð.
Aðgöngumiðar seldir í
Iðnó í dag kl. 4—7 og
á morgun eftir kl. 1.
Sími 3191.
Vegna jarðarfararinnar
í Keflavík á morgun, sendum víð
bifreiðar þangað kl. 9 árdegis.
Blfreiðastðð Stelndórs.
Sími 1580.
SUNNUDAGSBLAÐ
ALDYÐUBLAÐSINS
nr. 45 frá 17. nðv. s.l.
ðskast keypt í
Afgr. A’þýðublaðsins.
STRAUM- OG SKJÁLFTA-
LÆKNINGAR
Frh. af 3. síðu.
Nú er sem sagt alt í lukk-
unnar velstandi með straum- og
skjálftalækningar hins yfimátt-
úrlega hlutafélags, og enginn
blakar við bræðrunum. Mönnum
með heilbrigðri skynsemi er of
hætt við að ganga fram hjá
slíkum fyrirbrigðum með axla-
yptingum, og iáta sér fátt um
finnast. Enda er það ekki frá
mönnum með heilbrigðri skyn-
semi, sem fyrst berst kæra um
þennan viðbjóð, heldur frá
manni sem er á samskonar stigi
og galdrabræðurnir sjálfir,
Bjarna nokkrum Sigurfinnssyni
á Meyjarlandi. 1 réttarskjölun-
um heyrist fyrsta lífsmerki frá
honum 17. nóv. 1934, að hann
skrifar öðrum galdrabróðurnum
og biður hann að því er manni
skilst, að koma til sín og lækna
sig við svefnleysi: „Langar mig
til að biðja þíg bónar og koma
út eftir í guðsnafni og gera til-
raun með lækningu. Þú hefir
þennan dýrmæta miðilshæfi-
leika, sem mig vantar, en ég
hefi sterkt hugsanaafl, svo
sterkt að fáir munu þar fremri“.
En þar kemur um síðir, að
maðurinn með hið sterka hugs-
anaafl finnur sig knúðan til að
bregða gagnrýni á skjálfta-
kraft þeirra bræðra, að vísu
ekki á þeim grundvelli, að hér
sé um refsiverðar skottulækn-
ingar af herfilegasta tagi að
ræða, heldur vegna þess, að
hann hefir komist að þeirri nið-
urstöðu, að um „straumtruflan-
ir“ sé að ræða hjá galdrabróð-
urnum Jóhanni Lárussyni. Bréf
hans til héraðslæknisins á Sauð-
árkróki er eitthvert merkileg-
asta plagg í ísl. ritum síðan á
galdrabrennuöldinni, að Jón
þumlungur skrifaði píslarsögu
sína, hina víðfrægu. Því miður
er hér ekki rúm til að prenta
þetta merkilega bréf orði til
orðs. Um þetta leyti eru
skjálftabræðurnir búnir að
trylla hver annan með svo móð-
ursjúkum krampa, að til vand-
ræða horfir. Um það segir
Bjarni Sigurfinnsson í bréfi
sínu, að nú hafi fram komið
„straumtruflun“ (!) á Guðmundi
Lárussyni af völdum Jóhanns
bróður hans, og telurBjamiþörf
á að læknar og heilbrigðisstjóm
þessa lands skakki leikinn. Til
stuðnings áliti síun færir hann
þessi rök m. a. 1) „ . . . Að
líkast var sem hver taug ætlaði
sundur að slitna (á Guðmundi
Lárussyni) og langur tími fór
í að stilla þennan tryllings-
straum í Guðmundi og fór þessi
straumur í marga og orsakaði
sárar kvalir og langvarandi
þjáningar. 2) Að Jóhann hefir
kent öðrum en sjálfum sér um
þessa straumtmflun í Guðmundi
Lárussyni og ekki mér vitan-
lega enn skýrt þessa straum-
truflun svo trúanleg sé umsögn
hans. 3) Að Sigríður systir mín
tók oft þennan tryllingsstraum
úr Guðmundi, og (síðar) Jóhann
hefir ekki viljað reyna til hins
ítrasta að ná þessum straum úr
Sigríði systur minni, sem mér
fanst honum þó bera skylda til.
(Enn síðar:) Vil ég leyfa mér
að benda á, hvort ekki ætti að
fá lögfest, að þeir sem straum-
truflanir koma fram hjá, megi
alls ekki stunda þessar lækn-
ingar“.
Opinber rnálarekstur í þessu
straum- og skjálftalækninga-
máli hefst sem sagt með klögu-
málum jafn hjátrúarfulls marrns
eins og galdrabræðurnir eru
sjálfir, — út af straumtruflun!
Og rannsóknardómarinn í mál-
inu, er samkv. sjúklingalista
bræðranna einn af skjólstæðing-
um þeirra; þar sem Þorleifur
Kortsen sýslumaður Konglegrar
majestatis í Þorskafjarðarþingi
lét brenna óvini Jóns þumlungs
fyrir straum- og skjálfta á 17.
öld, þar leitar sýslumaður Skag-
firðinga sér straum- og skjálíta-
lækninga hjá galdramönnum
þeirrar 20. Annar höfuðmunur
verður ekki séður á 17. og 20.
galdraöldum á Islandi.
H. K. L.
Næsta grein:
Stigamenska í Reykjavflk.
ÁRIÐ, SEM LEIÐ
Frh. af 2. siðu.
um árið sem Ieið. Árið vaxð Rúss-
landi óvenjugott, uppstoeran meiri
en dæmi eru til áður. Veldur
þessu tvent, annars vegar hag-
stæðar veðurástæður, hins vegar
ýmsar endurbætur á landhúnaðax-
löggjöf og visindaiegri og s!kipu-
legri vinnubrögð. T. d. hefir nú í
fyrsta sinn veriö ákveðið með
lögum, hve mikið land og einka-
eign bóndi má eiga út af fyrir
sig án þess að harin skuli teljast
kulak. Þá hefir og ríkið gefið
bændum eftir allmikla hluta af
skuldum, sem greiðast áttu í
landbúnaðarafurðum. Hefir það
aufeið vinsældir stjórnarinnar
meðal bænda. YfirLeitt eru nú all-
ar vomir andstæðinganna um að
ráðstjórmarfyriifeomulagið falli í
rústir að emgu orðnar, en á þeim)
vonum lifði margur maðurinn í
Vestúriömdum alt fram á þennan
dag. Þær voru hans eina hugg-
un og eilífðarvon í þrengingum
auðvaldssfeipulagsims.
Sífeldar viðsjár og róstur hafa
verið milli Mamsjukuo og Mon-
gólíu, en á þeim mörkum brotna
bámr hins japanska herveldis
annars vegar og Sovét-Rússlands
hins vegar. Bæði þessi rífei virðast
vinna á í Austurvegi á kostnað
Kina. Hieil héruð Kínaveldis, stór-
lönd á evrópskan mælikvarða,
hafa alveg ‘brotist út úr kínverska,
riMnu og komið á sovétstjóm-
sfeipulagi með beimum og óbein-
um atbeina Sovét-Rússlands. Og
Japamir svæla undir sig hér-
að eftir hérað af Norður-KínJa. '
Japamar hafa í hyggju að feoma
sér uppp baðmullarveldi í Norð-
ur-Kína á næstu árum. Þeir flytja
inn á árinu siem leið 2 millj. bala
af þieim 7 millj., sem Bandarikin
flytja út, og gera bandamönnum
og Bnetum hvarvetna þunglei'kið
með hinum ódýra varningi sínum.
Síðast á þessu ári er japanaka
stjórnin að láta útbýta ókeypis
baðmullarfræi í Norður-Kína og
Mansjufcuo, og mundu aðfarir
þeirra þar eystxa ráða ekki litlu
um, að sarnan dregur með Bretum
og Bandarikjamönnum. Má segja,
að ófriður hefir stundinn orðið
úr minni blifeu.
I Danmörfeu fóru kosningar
fram á árinu, og vann Stajuning.
glæsilegan sigur. Kosningar og
stjórnarsfeifti fóru einnig fram í
Noregi, og situr nú jafnaðar-
mannastjórn að völdum á öllum
þrem Norðurlöndum. Kosningar
fóru og fram: í Bxetlandi' í haust,
15. nóv. Þjóðstjórnin hélt meiri
hluta, en jafnaðarmenn stórjuku
atkvæðatölur sínar. Hlutu stjóm-
arsinnar 11 millj. 197 þús. atfev.,
en stjórnarandstæðingar 9799 þús.
atkv. Ihaldsfl. tapaði 71 þing-
sæti, jafnaðarmenn unnu 95.
Annars væri á ótal margt annað
að mánnast, en til þess er ekki frek-
ara rúm. Það mætti spyrja hvað
árið hefði fært oss mönnunum
gleðilegt og gott, hvað menningu,
mannúð og beilbrigðu, rétttlátu
félagslífi hiefði þokað áleiðis,
hvað listamennimir hefðu skapað
af óforgengilegri feguxð, og vís-
indamennirnir af langþráðum dýr-
mætum sannleika. Ég efast ekki
um að uppstoera ársins af þessu
öllu er nokkur, ef til vill mjög
mifeil, en þetta er eins og sæði,
sem kastað er í moldina og tekur
langan tíma að koma upp og
vaxa. Árið er markað af vasxíandi
óró, hamslausari átöfeiun í al-
þjóðamálum, og það spáir ekki
góðu. Bn hér getur líka farið bet-
ur ien á horfist. Og ég vil enda
þietta yfirlit mitt á innilegri ósk
um að svo verðí. Og ef sú ósk
rætist ekki, ef hin góðu öfl verða
á komandi ári að láta undan síga
fyrir þeim illu, þá vil ég vona að
sá voðastormur megi fara fram
hjá ofekar þjóð svo mjög sem
auðið ier, að fjarlægðin miegi enn
verða okkur nokkuð skjól.
GLeðilegt ár!
HAs til söla
við Miðbæinn. Mjög lítil útborg-
un. Upplýsingar á skrifstofu
undirritaðs.
GOSTAF ÓLAFSSON,
lögfræöingur.
Sími 3354.