Alþýðublaðið - 31.01.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.01.1936, Blaðsíða 4
PfSTUSAQINN 81. JAN. 1838. GAMLA BlO J| Gvðingjiion Sflss Efnisrík og raunveruleg talmynd í 12 þáttum sam- kvæmt samnefndri skáld- sögu Lion Fluchtwangers. Myndin gerist í Þýzka- landi á 18 öld, og er um Gyðingaofsóknir, sem þá átta sér stað. — Hið miMa og erfiða blutverk sem Joseph Siiss Oppenheimer, leikur CONKAD VEIDT af framúrskarandi snild. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. f síðasta sinn. FERÐASKRIFSTOFAN. Frh. af 1. síðu. þægindí eru hér af mjög Skorn- jxtn skamti, en ferðamennirnir koma samt. Við þurfum að ráð- ast í margsj konar framkvæmd- Ir, byggja vegi, koma upp gisti- húsum og greiöasölustöðum, við þuriúin aö fegra höfuðstaðinn og framar öllu öðru að skipuleggja þaiínig móttöku erlendía ferða- manna, að lil sóma sé.“ Þér hafið töiuverð kynni af þessum máium? - „Já, ég vann í 15 ár hjá Eim- ákipafélaginu og ánnaðist mikið leiðbeiningar fyrit ferðamenn. Auik þess hefi ég ferðast tðiuvert mlkið og kynt mér á þeim ferða- lögum starfsemi feröamannaskrif- stofa.“ Fyrirætiánir yðar? „Um þær get ég ekkert- iagt. Ég mun fara varlega. Þetta ár verður reynsluár og ég tel réttara aö kynna mér hlía möguleika og aðstæðui okkar áður en ég ræöst i 'mikilvægar framkvæmdir. Hins vegar er mér það mjög vel ljóst, aö á starfi míriu og skilningi Stjórnarvaldanna veitur það, hvort ísland geti orðið mikið ferðamannaland og þjóðin notið góös af þvú" Ragnar E. Kvaran sagði við AJþýðubiaðiö í mörgun: ,,Starf mitt verður í þvi fölgið aanikvæmt lögum um Ferðaskrif- átofu rikisin8,. að v«ita. fræðriu lnn landið írin á við og ut á við -með fræðsluritum, útvarpserind- um, fyrirlestrum, kvikmyndum, auglýsingu.n og á annan hátt og jkynnp- landiö á þann hátt, að menn fái sem gleggsta hugmynd jum lands og þjóðar háttu, menn- Ingu, atvinnuiif og framleiðslu, . Starfið er þvi veigamikið, og piun ég þegar undir eins og ég tek við því, sem„ ég hugsa að verði i marz, fara að undirbúa það.“ ... , • • Og hvað á starf yðar að heita? • „Ég hefi • lagt til við atvinnu- málaráðherra, að það he;ti land- kynning. Það er ágæt tilbreytni fjrá öllum stjóranöfnunum." VESTM ANNAEY JAR. Frh. af 1. síðu. Þurkhúsin eru • nú að þurka fisk, sem á að fara til Bragiliu íOg víðar til Ameríku. Kola- og koks-skortur va{r í gær oröinn svo mikill í Eyjum, að þurkhúsin lief&u ekki getað starfað nema tfl morguns, hefðu kolin úr kala- gkipinu ekki komist i land. Var því samþykt aö leyfa upp- ákipun á kolum, annars hefði fisk- unnn skemst í fiskhúsunum. Sjómen.n telja sig vera fullfæra til að leiða verkfallið ti) lykta, þó að aflýst væri þessum bönn- •am. Engin tUmæll um sáttaumleitan- tr hö,föu borist í mcrgun tU Sjó- weupafélagBlm frá gáttas«mj«xa, NJÓSNARMÁLIÐ. Frh. af 1. síðu. biöðin gegn lögunum, sem eiga að verða tU þess að koma í veg fyrir slík afbrot í framtíðinni. En uxn ieið var gripið til annarar bardagaaðferðar, sem Sjálstæðisílokkurinn hér í bæn- um hefir hvað eí'tir annað not- að, þegar honum hefir þótt milfila við þurfa, en hún er sú, að senda alla smala sína út um bæinn með lygar, dylgjur og rógburð, sem jafnvel ihalds- blöðin treysta sér ekki tii að fara með. Að þessu sinni voru iygarnar illkynjaðri og svívirðUegri en nokkru sinni áður, þvi að smal- amir voru nú látnir bera það út, að rannsókn njósnarmálsins hefði verið stöðvuð vegna þess að komið hefði í ljós, að nokkr- ir menn, sem standa framar- lega í Alþýðuflokkntun hefðu gerst sekir um njósnir fyrir togara, eins og íhaldsmennimir, sem það var saunað á, Þessir Álþýðuflokksmenn áttu að verp. Sxgurjón Á. Ólafs- son formaður Sjómannafélags- ins, EmU Jónsson alþingismað- ur, Jón Axel Pétursson bæjar- fulltrúi og Ásgeir Stefánsson framkvæmdastjóri bæjarútgerð- arinnar í Hafnarfirði. Sannaniegt er, að þessi sögu- burður yar hafinn fyrir hálfum mánuði, skömmu eftir að komst upp um njósnarana, og hhonum hefir verið haldið áfram látlaust til þessa. Þessar rógsögur er hægt að rekja til þektra íhaldsmanna og jafnvel að. iitstjórnarskrifstofu Morgunblaðsins, sem þó hefir ekki einu sinni treyst sér tU að dylgja um þær í blaðinu. Hins vegar hafa íhaldsmenn nú látið nazistablaðið Island, er kom út í morgun birta þessar lygar og nefnir það til sem njósnara Sigurjón Á. ólafsson og Páima Loftsson útgerðar- stjóra. Eftirtektaryert er, að blaðið bætir við söguna, ná- kvæmlega eins og íhaldsmenn hafa gert, er þeir hafa komið henni á framfæri munnlega, að ef tii viU sé hún lýgi, en þetta gangi nú í bænum, og sé „afar sennUeg ástæða fyrir því, hve botninn hefir dottið úr máli njósnaranna“. Lýgi íhaldsins leiddi togarann „Vin“ inn í landhelgina.| Ekki ætti að þurfa að taka það fram, að allar þessar sög- ur íhaldsmanna eru iýgi frá rót- um. Rannsókn málsins hefir verið haldið áfram viðstöðulaust og ósleittlega unnið að þýðingu þeirra dulmálsskeyria, sem fundist höfðu, en hún var erf- itt verk, þar sem ekki höfðu fundist lyklar að öllum skeyt- unum og lágu þyí ekki fyrir fullgildar sannanir um sekt nokkurra njósnara úti á landi, sem sterkur grunur bvílir á, en sumir þeirra eru hinar mestu stoðir Sjálfstæðisflokksins, hver á sinum stað. Ihaldsmenn virðast aftur á móti hafa trúað heldur fljótt sínum eigin lygasögum um það, að rannsokn njósnarmálsins væri stöðvuð og getur verið að það eigi eftir að hafa óþægileg eftirköst fyrir þá, því að í tog- aranum „Vin“ fanst í gærkveldi skeyti, sem honum hefir verið sent úr landi í fyrradag,. og sannar það, að rógburðinum hefir yerið trúað af einhverj- um vildarvinum veiðiþjófanna. Skeyti þetta er svohljóðandi: After the day we left this trip trial was stopped by Har- aldur m lowr leoders SoeúUists AlÞtDDBUSIB were accused of having given complete information of psnand(?) movements GB (skammst. fyrir ,,ganboats“). Á íslenzku: „Daginn eftir að við fórum í þessa veiðiför var rannsókn- In stöðvuð af Haraldi vegna þess að fjórir foringjar jafn- aðarmanna vpru ákærðir fyrir að hafa gefið fullkomnar upp- lýsingar um hreyfingar varð- skipanna“. Sfceyti þetta fanst viö leitina í Skjölum loftskieytamannsins á „Vin“. í gærííveldL Haföi hann skrifað upp á blað öll þau skeytL sem hann hafði tekið á móti und- anfama daga, og var þetta eitt af þeim, Ekki er enn upplýst hver hefir sent skeytið, en það virðist vera -sent af öðrum togara, semi hefir verið nýkominn úr landL Skeytið |er sent í fyrra dag, og hefir skípstjórinn á „Vin“ haldið inn í landhelgina skömmU eftir að hasix fékk skeytið. Islenzkurloftskeyta- maður aðstoðar- maður veiðipjófanná I skjölum ioftskeytamann&ms á ;,,Vin“ fundust enn fremur bréf, sem virðast benda til þess, að yf- ir menn skipsins hafi árið 1983 fengið lyklana að skeytum dóms- málaráöuneytisins til Ís'en2ku varðskipanna og skeytum danska sendfherrans til þeirra dönaku hjá isienzkxun loftskeytamanni. Seglr loftskeytamaðurinn i bréfunum, sem eru á ensku, að hann voni, að Skipstjórinn geti haft hið mesta gagn af lyklunumi! Einn af foringjum Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyj um fyrir rétti. Undanfarið hefir Jón Hallvarðs- son bæjarfógetafulltrúi í Vest- mannaeyjum haft með höndtim rannsókn á njósnarstarfremi, sem grunur var um að hefði átt sér stað 1 Vestmannaeyjum. Hafði hann f rannsóknum sínium kom- ist að þeirri niðurstöðu, að liklegt væri að frekari gögn og sannanir í því máli mundi mega finna um borð í togaranum „Vin“ og hafði því óSkað eftir, að leit væri gerð i honum, ef haoa kæmi hingað. Við leítina í togaranum I gær- kveldi fundust einmitt skjöl, ssm stáðfesta þeta, og fullgildar sannanir fyrir því, að njósnan- starfsemi hefir átt sér stað í Vest- mannaeyujm. Eftir að þetta kom í Ijós, kall- aði Jón Hailvarðsson enn á ný fyrir rétt Georg nökkurn Gísla- son, kaupmánn í Vestmannaéyj- um, sem hefir verið umboðsmað- ur tógafans „Vinur“, og mun þeim réttarhöldum verða haldið áfram í dag. Georg þessi er einn af aðalá- hugamönnum og starfsmönnum Sjálfstæðisflokksins í Vestmanna- eyjum. Réttarhöld hefjast hér í dag út af þeim gögnxim, sem fundust í togaranum í gærkveldi, Fyndni njósnaranna og landhelgisþjófanna. Á einum af þeim dulmáls- lyklum, sem fundust hjá loft- skeytamanninum á „Vin“, hafa njósnaramir og landhelgisþjóf- arnir skrifað nokkrar athuga- semdir, að því er virðist til að sína fyndni sína, og að þeir lita 4 hið „veglega“ atarf sitt nokk- I DAG Næturlæknir er Guðmundur Karl Pétursson, Landsspítalanum, simi 1774. Níeturvörður er í Reykjovlkur- óg löunnar-apóteki. Veðrið: Hití í Reykjavík 3 stig, Víðáttumikil lægð er fyTix sunnan land og um Bretlandseyjar. Hæð er yfir Norður-Grænlandi. Otlit er fyiir austan og norðaustan átt, viöa aBhvast og úikomMlaiust aö mestii OTVARPIÐ: 15,00 Veöurfregnlr. 19,10 Veöurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Létt lög. 19,45 Fréttir. 20,15 Bækur og menn (Vilhj, Þ. Gíslason). 20,30 Kvöldvaka: a) Ámi ÓLa blaðamaður: Viðskifti Eski- móa og islendinga á Græn- iandi. b) Bjarni Björnsson: Gamanvísur. c) Sönglög. (Dagskrá lokið um kl, 21,15.) uð öðrum augum en almenning- ur. Framan á lykilinn, sem er vélritaður, hafa þeir t. d. skrif- að þessa athugasemd á ensku: „IMPORTANT: This code is the property of the organisation for the prevention of cruelty to trawlers." Á íslenzku: „ÁRtÐANDI: Þessi lykUl er eign „Togaravemdunarfélags- ins“. (Nafnið er- gert eftir nafni enska Dýravemdunarfélagsins, og á fyndnin að felast í því, enda ekki illa til fundið!) Ennfremur hafa höfundar lykilsins i samskonar gamni ritað á hann hátíðlega áminn- ingu til skip3tjórans, um að „segja sannleikann, allan sann- leikann, og ekkert nema sann- leikann", og bann gegn því, að segja lykilinn eða sýna harm nokkmm, sem ekki sé félagi í ,Togaravemdunarfélaginu‘, sem vitanlega er félag njósnaranna í landi, togaraeigendanna, skip- stjóranna og að líkindum loft- skeytamannanna í mörgum til- felium og virðist það hafa for- seta, ritara og gjaldkera, eins og hver annar félagsskapur! Skipstjórinn játar að hafa verið í land- helgi. Réttarhöldin yfir Edward Little, skipstjóranum á togaranum „Vin- ,ur“, hófust í Bæjarþingssalnuhi ScL IOV2 í morgun. Játaði skipstjórinn, að togarinn hefði verið teikinn í landhelgi vestur af Snæfellsnesi, en ncitaðt hins vegar að hafa verið þar á veiðum eða haft ólöglegan veið- arfæraútbúnað. Eftir að skýrsla hafði verið tek- in af skipstjóranum, var réttar- höldunum frestað frá kL 1 til 2Va e. h. ALT HEIDELBERG. (Frh. af 3. síðu.) listmálara Freymóði Jóhannssyni, Árshátíð VörabOastöðvarhmar „Þróttur“ verður haldinn laugardaginin 1. febr. í ’K. R.-húsinu kl. 8ya. — Fjölbreytt skemtiakrá. Aðgöngumiðar verða seldir á Vörubílast. Þróttur til kl. 6Y2 á laugardag og í K. R.-húsinu eftir kl. 7. — Skemtunin er aðeins fyrir félagsmenn og gesti þeirra, Jaf naðarmannafélag Islands heldur árshátíð sína annað kvöld í Iðnó. Til hátíðarihnar hefir verið mjög vel vandað og er skorað á unga sem eldri flofiksmenn að sækja þessa ágætu skemtun. Æfingar falla niður í Hnefaleikaskólán- um annað kvöld (laugarcLag). F. U. J. heldur fund á mánudagskvöld- ið kl. 8V2 í Iðnó uppl. Yfirlýsing. tJt af grein, er blaðið „lsland“ jflytur í dag með fyrirsögninni „Á að svæfa njósnarmálin?" þar sem það flytur þann róg, að ég sé einn í hópi þeirra manna, sem njósnað hafi um hreyfingar varð- skipanna, ásamt fleiri meiðahdi ummælum um mig í sömu grein, þá hefi ég þegar gert ráðstafanir til að blaðinu verði stefnt. Að þessu sinni mun þessum blað- anepli ekki verða öðruvísi svarað. Slgurjón A, Olajtson. Sparið peninga með því að kanpa ódýra kjötið góða. Kostar aðeins 85 aura í framparti en kr. 1 í lærum. K]$tbú5 Reykjfevfkur, Vesturgötu 16. Sími 4769. 85 aura 1 kg. í f rampörtum 1 kr. 1 kg. í lærum. Ódýrsvið, 85 aura stk. KJÖTVERZLUNIN *** f Herðubreið, Fríkirkjuveg 7. Sími 4565. NÝJA BlÓ Brúðkaupið á baðströiidinni. Þýzk tal- og tónmynd, fyndin, fjörug og bráð- skemtilega vel leikin af hinum alþektu skopleikur- um: Hermann Thiinig Lien Deyers og Fritiz Kampers. Aukamynd: HNEFALEIKUR miili Max Schmeling fyrv. heimsmeistara og Steve Hamas. Börn fá ekki aðgang. Skjaldarglíma Árrnánns er í íðnð í kvöld kl. Ó síðd. Eftir glímuna sýnir Gunn- ar Salómonsson aflraunir, síðan hefst Dansleikiar .. • •} hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar kosta kr. 2,00 og fást hjá Eyinund- sen og í Iðnó eftir kl. 7. Peró í pottimi, gerir blæfagran þvottinn. Sjóðið fátnaðmn í „Peró“ svo hann verði blæ- fagur og ilmandi. ensku og dönsku. Leá einnig með bömxim og unglingúm. — Orgelkensla fyrir byrjendur. Sanngjamt kenslugjald. Hörpu- götu 3. Sími 1357. 4 44 8» fer á mánudagskvöld 3. fehrúar, í hraðfcrð vestur og norður. Aukahafnir: Patreks- f jörður og önundarf jörð- ur. „Dettifoss“ fer á miðvikudagskvöld 5. febrúar um Vestmanna- eyjar, til Hull og Ham- i borgar. SMÁAUGLÝSINGAR ALÞÝÐUBLAÐSINS Munlð síma 1974, Fiskbúðin Hverfisgötii 37. Ávalt nýr fisk- ur. Sólberg Eiríksson. . .... - , •■ V V Fasteignasala Jósefs M. Thorlácíusar er í Austurstræti 17. Simi 4825. 4 herbergja íbúð til leigu nú þegar. Mímisveg 6. Sími 2501. Borðið í „Skálaiuiin“ Hafnar- stræti 17. Svína-kodeléttur kr. 1,25. . r Vasabækur . með almanaki 1936- og ýms- um upplýsingum, fást í Penn- anum pg Bókaverzlun Sigfúsar Eymimdssonar. Nokkur ■ eintök eftir óseld Reykja\úkurskátamir hálda danzleik í Oddfellówhöllinn föstud. 7. febrúar 1936," kl. 9 e. h. Nánari uppl. og áskriftarlist í Bókhlöðunni til 6. febrúar. ;->v . ■ - NEFNÍ0Ö9.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.