Alþýðublaðið - 02.02.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.02.1936, Blaðsíða 3
SUNNUDAGINN Z FEBR. 1936. ALÞYÐUBLAÐSTNS ALÞÍÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON RITSTJÓRN: Aðalstræti 8. AFGREIÐSLA: Hafnarstrseti 16. SIMAR: 4900—4906. 4900: Ffgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir) 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Ritstjóm. 4906: Afgreiðsla. STEINDÓRSPRENT H.F. Njóssarfflðlin. NJÓSNARMÁLIN verða með hverjum degi sem líður víð- tækari og víðtækari og um leið svívirðilegri og svívirðilegri. Svo er nú komið, að ekki er annað sýnna en að mikill f jöldi, hinna Lslenzku togara sé einnig við þau riðin, og verður slíkt að teljast furðulegri ósvífni, en menn höfðu vænst úr þeirri átt. En hitt er aftur á móti ljóst, að þessi staðreynd getur gefið nokkra skýringu á því hvers vegna íhaldsmenn á þingi hafa barist gegn þvi að komið væri á iullkomhu eftirliti með öllum dulrnáls skeytasendingum til iogara, og hvers vegna Morgun- blaðið ræðat á dómsmálaráð- herra með skömmum fyrir það, að hann liefir sýnt myndarskap og dugnao í þessum málum. En sjómenniniir í verstöðv- únurn víðsvegai* úti um landið iita niáiið öðrum augum. Þeir kunna áð meta dugnað og fram- takssemi ráðherrans á þessu. sviði, og vLst er um það, að nú þegar er það orðið Sjálfstæðis- flokknum dýrt að Morguniflaðið þefir taiað um framtakssemi ráðherrans í þessum málum af fullkomnu óviti, og það mun verða honum enn þá dýrara. Trúiofun. 1 gær opinberuðu ti'úlofun sina ungfr. Hulda Sæmunds- dóttir, Vesturgötu 53 B, og Jón Þorleifsson frá Bölúngavík. Splritisminn oo andstæðingar kHS. Það virðist svi) að ýaisá áhrifa- rnénn háfí nú gripið heiíög varid- læting gagnvart öllu, sem heiiir yíirvenjulegt, og að þeir vilji iimekkja állri starfsenri, - sem fer; í þá.átt, að fólk .kyririi sér þau fyrirbrigði, sem gerast hjá miðl- um, bæði til lækningár sjúkdóma og önnur spiritistisk fyrirbrigði. Þegar áhrif þessarar andLegu ítiefnu. spirítismans, aukast stór- kostlega hjá mestu m-enningar- þjóðum heimsins; er hér farið að yfírheyra það fólk, sem hefir þroskað þessa hæfíleika,'sem að mánu áiiti geta valdið mi'klum framförum í heiminum, ef þeim er beint inn á réttar brautir. Það -er eink-enni fáfræði að halda að menn viti alt og hiafi Leyfi til að fyrirlíta annara skoð- anir, ef þær falla ekki við þeirrá eigin skoðanir. Það hefir viðgengist á öllum ölduhi, að nýjar skoðanir og ný þekking hefir verið fyrirlitin af þeim, serii á einhvern hátt hafa tapaö á að hið nýja festí rætur meðal fóLksins, og hafa þeir þá venjulega ekki sparað að hafa áhrif á fjöldann sér í hag. ViðVikjandi hinum andlegu iaekningum, þá telur fjöldi manna að þeir hafí fengið bót meina sinni gegn um miðlasambönd, og er sjálfétigt, ur þvi v-erið er að rannsaka þessi íriál, að þau at- riði séu rannsökuð líka og tekn- ar séu skýrslur af því fólki, aem notið hefir hinna andlegu lækn- inga. Að öðrum kosti verður að skoða þ-essar yfirheyrslur á miðl- um hlutdrægar, og v-erða þá spiri- tistar og aðrir, sem unna frjálsri hugsun, að svara því á viðeigandi hátt. Ég inefi kynst nokkuð af eigin r-eynd þeim fyrirbrigöum, sem gerast á miðilsfundum, einnig Lesið töluv-ert um þau mál, og álít ég íniestu fásinnu að ætla að þau fyrirbrigði, sem frain koma, séu eingöngu hugarburður og biekkingar, heldúr muni þar vora visir til nýrrar, stórköstlegrár þekkingar. Fuliyrða niá að frani- haldslíf sé sannað, og að á mið- ilsfundum komi oft á tíðum fram þeir, sem dánir eru., Virðíst vera nikil skammsýni þeirra, sem ekki vilja ná sambandi við þá, og má geta nærrl hv-er áhrif.það heíir á þá framliðnu, ef ætíingjar þeirra og vinir vilja ekki við þá kannast þó þeir færi óyggjandi sannani' fyrir .nærveru sinni. Það, se-n hér þarf að gera, er ekki að oisækja niiðlana eða'kalia viðLeitni þ-e:rra „kukl" pg .„gaid- ur“ eða öðru.n þvílikum. nöfnum, heldur á að rannsaka þessi. mál með kostgæfni og viti og skapa sem . fulikomr.ust skilyrði fyrir starfsemi miðlanna, svo arangur verði. sem ..be/,tur. Hér á islandi mun bera nieira á miðilsgáfum en víða annars staðar, og álít ég að það bendi sízt á lægri andlegan þroska held- ur en hjá þjóðum, sem minna ber á þessari gáfu bjá. Það, seni við eigum nú að g-era í þ-essum málum, -er að hefja öfluga starfsemi til starf- rækslu með niiðla undir full- komnum skilyrðum, og útbreiða síðan þá. þekkiiigu, sem næst, ti) almennings. Þáð á að fyrirbyggji aðí óþroskaðir miðlar séu látnir starfa fyrir almenning,' beldur séu þ-eir þroskaðir sem bézt áður en þeir fá léyfi til að vinna fyrir fólkið að þéssum máluni. Lífið er sennilega miklu háleit- ara heldur' én. flesta griinar, sér- stakLega þá, sem halda að ekkert 1 framhaldandi lif sé til, og er þeim. mönnum nokkur vórkunn, þó þ-eir áliti fullyrðingar' spiriíista og rannsóknir lítils virði. I'esiir mienn ætlut þó ekki að opinb-era þröngsýni sína í þesstum málum nneð því að ráðast á hina, s-em hafa gagnatæða skoðun, heldur láta sem minst á sér bera að þessu leyti. v -.-.N-ikitiás- Fripriks&on: ; ■ Félag ungni jaínaðamianna heldur fund á mánudagskvöld kl. 8V2 í Iðnó uppi. Allir félag- ar verða að mæta stundvíálega. Allir, aem þegar hafa æskt éftir,: að gangla í íélagið, eru beðnir. að koma 15 minútum ,áður en fund- ur á ,að hefjast. Alt Heidelberg. REGINA ÞÓRÐARDÓTTIR séni Káthie. Þessi skemtilegi og fjörugi leikur er gamall kunningi reyk- vískra Leikhúsgesta að fornu og nýju. Hinn létti blær, sem ein-. kennir leikinn, mun eiga sinn þátt í, að hann hefír ætíð verið vel sóttur. - Yndislegir og gáskafullir stúdentasöngvar, þrungnir af krafti og lífsfjöri, — giymjandi stúci-entav-eizlur, — ró- mariíisk ástaræfiniýri í fögrum garði v-eitirigamannsins í Heidel- b-érg, . skiftisi ,.á við formfasian, líflausan stíl hirðlífsins í kulda- Leguni. hallarsöium furstans j Karlsburg. . Allar þessar marglneytiieyu stemningar leiksins hafa -eitthvað að bjðða-, öllum, e.nda er leikur" þTe'ssi eitri. áf vinsælustu og niesí cftirsóííu leikritum Þýzkalands á siðustu érum. Fmmsýningin v-erður núna á þriðjuiJagskvöldiði og næst verð- ur Leildð á fðstudagskvöld. A'ð- gönguiniðar, að báðum' sýnir.gun- um verða seldix, í lðnö á morgun, mánudag, frá kl: 4—7, og á þriðjudkginn -eftir sl. 1. SkaufcasveUið á Austurveili vérð'ur opnáð í dag kl. 1 e. h. /fíttu bæjarbúar að notá tækifærið óg æfa hhia hollu skautaíþrótt í góðá véðr- iriU því óvíst er hve rerigi það : heist. Eftír Haludan Koht utanríkisráðherra Norðmanna. (Frh.) Og það á eúinig við um flest önnur lönd í heiminum. Það væri hreint og beint brjálæði, að ætla sér að koma á jafnvirðis- viðskiftum milli hverra tveggja landa, sem einhver viðskifti eiga, hvort við annað. Og þó lítur í dag ekki út fyrir annað, en að ýms lönd vilji Inelzt byggja verzl- tinarpólitík sína á þeim grund- velli. Cleariiigsamkomulag fyr- ir alíaa heimimi? Alt öðru máli væri að skifta, ef hægt væri að nota andvirði út- fluttrar vöru, sem situr fast íeinu landinu, sökum clearing-sam- komulags, til vörukaupa í öðru. Með slíkri yfírfærslu frá einu landi til annars mætti ef til vill aö endingu komast að clearing- sanritomulagi fyrir allan beiminn. Þetta kann í fyrstu að virðast vera nokkuð mikill loftkastali, og sjálfsagt á það nokkuð langt í iand. En í raun og veru er það þó ekkert annað en það, sem alt bankastarf að miklu leyti bygg- ist á. Greiðsluyfirfærslur, en ekki peningar, er sá grundvöllur, sem heiœsverzlunin byggist á, og þeg- ar til Lengdar lætur er það enginri gxóði fyrir nokkurt land, að binda greiðslurnar við uppgjör milli að- eins tveggja landa. Með öðmm orðum: Það er þessi skipulagning viðskiftanna milli tvieggja og tveggja landa, aem g-erir bara ilt verra. Skipu- lagning í stónim stíl, efíir áætl- un, sem hefði allan heiminn fyrir augum, væri aftur á móti mikill vinningur. Og þó væri með slíku gr-eiðslu- samkomulagi, sem gllti fyrir allan heiminn, ekki n-eina liálfnað það veilk, að skipuleggja heimsverzl- un-ina. Hinn helmingur skipu- lagningarinnar yrði að byggjast á því fyrirkomulagi, sem nú er korráð á nieð kvotasainningunum, og öðmm verzlunarsamningum, sem innihalda ákvæði um það. hv-e niikil og hvers konar viðskifti skuli fara fram á milli land-anna. Uvi \að í þaim er ekki urn greiðsl- urnar að ræða, heldur þoð, hvaða vörur skuli keyptar og seldar. Og með skipúlagi, sém næði ýfir allan heiminn, þyrfti að sjá til þess/ aö hver og éin vörutegúrid’ kærrist þangað, sem vörííuri er á lienni, og þá vitánlega nokkurn veginn það vörumagn, sem. þörf- er á. Það ér ekki skipuíagslaus samkéþpui, beidur skipu- lagsbundm samvimia, sem framyegis verður . lyfti- stöng framfaraima. Um allan heim h-efir s’.ripuíagn- ing eftir .ákveðinni aætlun blásið nýju lífi í iönaðÍMi. Um ..ýmsar vörutegundir hafa v-erksmiðju- eigendurnir sj rifir inyndað með sér sanitök og skift mörkuðun- uni á milli sín. Ég á Jþar t. d. við yfirgripsmí' la samninga, sem p;erð:r haia verið um skiftingu markaðanna fyrir vörútegundir éths og tilbúinn áburð, celluics-e 0g páþpíir. Uiu ýmsar aörar vör'- ur hefir ekki tekist áö koma á þess, aö höfuðin voru of mörg, sem þurfti að koma u.idir eínn hatt. Það getur komið fyrir, í siíkum tilfelium, að engin sam- vinna sé niöguleg nenia með því riióti, að rík.svalriið taki að sér frumkvæðið um hana. Engu að s-'ður isjáúm vrð hér samtakavið- ! Leitni, sem meira; að segja aðil- arnir sjálfir hafa orðið að viður- keririá; áð, væri nauðsynleg. Þessi samtök ha£a hjilpað til þess að binda énda á kostnaðarsama sam- keppni, og þau sýna okkur þá átt, sem síefnt er iá öllum s viðum atvLinulífsins í dag: Það er ékki slii ulagslaus samk-eppini, heldur slkípulúgsbuu.din samvinna,_ 'aem framv-egis v-erðar lýítist.öng ,'frarii-, s faranna. Það er hugsarilegt, að sl'k shm- vinna eigi aíment énnþá nökkúð langst í land. En það er miki’s virði, að gera sér ljósa grein fyrir þvi, hvert 1-eiðin liggur, þegar veriö er að berjast við þau vand ræðl og mieinsemdir skipulags- l.fsihs. 's-ém v.ð eigum nú' v.'ð áð stríða. Því að geri íiiaður það, er eiigin hætta á þvl, að ha.,n vinni fyrir gýg. Ög það erit -ei' vist, að hvort sem v'ð viijutn eða viljum ekk-, verðum v;ð n,:u.,b-eygc.r til þess að semju skipulag okkar að þeim skilyrðuia. sem -eru al’s staðc.r fara minkandi, heldxu- vaxandi. Eiiikenni nátmians: Allsr vilja heldiir relja en kanpa. Það -er sérkenni v-erzlunarinnar neinu samkomulagi, af því áð umHverfis okkur.* Við getum ver’ð samkepppriin ínilli séij-eridánna alveg vissir um það, að við helr orðið of skörp. eba vegiia sléppum ékki vlð skiþtulagningu ! hihs tiýja' tíma. Og hún mun ekkí Tilkynning frá síjórn Félags nngra jafnáðarmanna. ÉLAG ungra jafnaðar- mamia viíl áð gefnu til- efni lýsa yfir því, að það mun liér eí'fcir, sem hingað til vinna að hagsmunamálum alþýðu- amtakanna með hin- um skipuJögðu samtöiíuin .þeirra í Alþýðu^ambandi Is- iands. Jafnframt vili Féiag ungra jafnaðarmanna veltja athygli aiíra ungra manna og kvenna á því að fclagið stendur opið ölhun þeim, er- aðhylia t þessa stefnu og skorar f élagið á alt ungt fólk að fylkja. sér um hana í F. U. J. til samstarfs og heilla fyr- ir íslenzka alþýðu, íslenzku þjóðiua. Stjórn Félags ungra jafnaðarmanna. 1. febróar baráttu- dagur gegn áfengis- nautn. ... -1' .|» Saniliand bindindisfélaga f’ skólum, sem telur nú um 14(K)' félaga, gekst fyrir því, að gera daginn í gær, 1. fiebrúar, en þá var ár liðið frá því að bannið var afnpmið, að alniiennum bar,- áttudegi gegn áf-engisnautn. Voru erindi gegn áf-enginu ílutt ri öiluiú s'kólum í bænum, þar sem bindindisfélög eru starfandi. Almennur æskulýðsfundur var haldinn í Góðtemplarahúsinu og tölu&u fjöldamargir ungir menn: Að umræðum loknum vóru eftiríarandi tillögur sumþyktar í ciiiu hljóði: , „Almennur fundur úm bindind-, ismál, ,haldinn að.tiihlutun S. B. S. «1.. febr. 1936, skprar á álla skóla, sem ekki hafa stofnað bindiridis- félög, að gera það sem fyirst. Alniiennur æskulýðsfundur, • haldinti í Goodtemplarahl sinu 1. febr. 1936, skorar á alla æsku- -menn, í landinu að, hefjist handá gegn áfengisböliriu og garigast fyrir síoínun æskulýðsfélaga,- sem liafi bíndxndi á stefnuskrá sinni,'' f gærkveldi v'ar tveimur tím- um af dagskrá útvarpsins v-rrið til að fíyija erindi uin bindindis- mál, og stóðu að þeini bæði Stór- stú'kan -og Samband bindindisfé- riaga í skóluiiL Elaö biíidindisfélaganna, Irivöt. 'ikom út í gær í nýjum búningi. Er efni þess mjög fjölbreytt og heftið prýít fjölda mynda. Nokírur orð til Árna frá Múla. „Þú befir lengi steininn klappaö og að ör- eigunum þjappað.“ O. S. — Þú segir að börnin hlæi að m-ér á göturmi. Það getur vist vel verið að svo hafi einhvern tima verið, en ég hefi ekki orðið var við að það hafi verið annað en græzku- laust gaman og því mér til á- nægju, því mér þýkir vænt um blessuð börriin, en það hefir líka komið fyrir, að óknytta slrákar hafa ætlað að gera mér s'o'áveifu, en þeir hugsa ég að hafi verið af sama sauðahúsi og þeir, sem sátu fyrir Guðjóni Baldvinssyni og aðsúginn gerðu að Jónasi. Ég hefi ekki gert þér neitt um dag- ana, Ární frá Múla, ég hefi ekki einu sinni hlegið að þér svo ég iiuuni, þó stundiun hafir þú nú þést í þannig ástandi, að hlátur- mildir menn hafi ékki getað látið vera að brosa, en bara láttu mig í friði, þá skal ég ekki segja nueira um þig. OdduT Sigurgre's- son, Oddhöiöa. Leikfélag Reykjavíkur •sýnir „1 annað sirin” eftir James Barrie í kvöld kl. 8 fyrir lækkað verð. Fasfceignir til sölu. Hef fjölda húsa með nýtísku þægindum. Sömuleiðis góðar bújarðir; éin þeirra sérstök kostajörð. Jón Mágnásson, Njálsgötu Í3 B (heima eftir kl. 6 síðd.). Sími 2252. Stúlka óskast sem fyrst á Freyjugötu 25 b. Fasteignasala Jósefs M. Thorlaciusar er í Austurstræti 17. Sími 4825 á okkar dögum, að öll riki gera sér far um það, að draga heldúr úr innkaupunum i útlöndum, heldur en að auka þau. Það er eins um þjóðirnar og einstakLng- ana: Aliir vilja heidur selja en kaupa. Við viljuni aliir græða ofurlitið á verziuninni til þ-ess að gteta iagt eitthvað fyrir: Og þ-ess er lika full þörf. Því að .á þann hátt SAöpuai við þann nýja höfuð- stól, sem þarf tii þess að auka framleiðslur.a. En allir eru.n við þó 'kn.'.ðir tii þess að Ivaupa. Og hér i Noregi er hægt að benda á margar vörur' sem við verðum að jkaup>a í öor um löiidúm — brenr-slu- og Ijása- oLur, kol, ýn.si málma, korn- vörur ®g alls konár nýienduvör- ur. u-nar af þessutrx ý.örám eru nýjar á innflutningsskýrsium okk- ar. En það eru lika aðrar eldri innrlutiiingsvörur, sem við þnrí- um ékki lengur á að halda; því að 'v’ð framleiðum nú nóg af þe'un sjúlfir. Þess ikoriar breyti.igar eiga ei.inig éftir að veiða á utanrikis . nr. lun okk- ar i frar. tiðinriL Pað eru -eriki altaf söniu vcr- urhar. se’ii við Jcurfum. En það eru þó til vörur, seci við aldrei getu.n franileitt innanlands — t. d. kaffi og bómull. Og af öðrum getun við í öllu falli ekki fram- Leitt nægiiega mikið, þannig, að við komuxst ekki hjá því að kaupa eitthvað af þeim erlendis. lioniiimí'Intningurimi verður eftir sem áður þýð- ÍBgarmikiIi liður í utan- ríkisverzlun Noregs. Kornræktin hefir aukist mikið í Noregi á síðustu árum, og rlkis- valdið hefir gert mikið til þess að efla hana. Þiað var af mörgum ástæðum eðlilegt. Hlutfaliið mitli akuryrkju og kvikfj&rræktar hafði raskast mjög alvcrlega á fyrri öldum. En við þurfum þó ennþá lelmiiigi meira af korni h-eldur en það, sem framleitt er í land- inu sjálfu, og korninnílutnirigur- inn verður þess v-egna eftir 90111 áður þýðiagarmikill liður í utan- rikisverzlun Noregs. Korn er hægt að kaupu í snörg- U)ii löndunL Mörg lond, setn ekki fluttu út korn áður hafa byrjað að selja korn á s.ðustu hi'rifri öld, og öiinur hætt, se.ii áður seidu það. Og það eiga sjáifs' gt efíir að verða ýmsar slíkar breytingar enn á fcornverzlunimii. Þannig hefi ég alveg nýlega fengið til- kynningu um það, að Portugal, land sem uin langan aldur hefir prðið að flytja inn korn, liafi upp á síókastið aukið karnrækt sína svo mifciö, að það sé nú að byrja að flytja út fcorn. Frh. Icifisksala: Ólafur Bjarnasðn seidi í Hulí í fyrradag 971 vætt fyrir 531 atpd,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.