Alþýðublaðið - 19.02.1936, Qupperneq 3
MIÐVIKUDAGINN 19. Jebr. 1936.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
ALÞÍÐUBLAÐIÐ
RITSTJÓRX:
F. R. VALDBMARSSON
RITSTJÓRN:
Aðalstræti 8.
AFGREIÐSLA:
Hafnarstræti 16.
SlMAR:
4900—4906.
4900: Ffgreiösla, auglýsingar.
4901: Ritstjóm (innlendar fréttir)
4902: RitstjórL
4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima)
4904: F. R. Valdemarsson (heima)
4906: Ritstjóm.
4906: Afgreiðsla.
STEINDÓRSPRENT H.F.
§
Heimurinn
snýst til vinstri.
EFTIR hinn glæsilega kosn-
ingasignr vinstri flokkanna á
Spáni mun mörgum hafa komið
til hugar þessi orð Mussolinis:
„Heimurinn stnýst til hægri.“
Eins og kuninugt er, notaði Mus-
solini pessi orð sem vígorð í iiipp-
hafi baráttu sinnar fyrir fasism-
anum á ítalíu. Þau áttu að tákna
pað, að’ straumur tímans á sviði
stjómmálanna lægi til hægri, það
er til fasismans. I pessum orðum
var mikill sannleikur á þeim ár-
um, sem pau voru 'fyrst sögð.
Þjóðir, sem vom örmagna og
örvinglaðar eftir hörmungar
stríðsins, gáfu sig á vald hernað-
aræsingaseggjunum, sem gerðust
boðberar fasismans, og hver þjóð-
in af annari varð þessari villi-
mannlegu stefnu að bráð.
Á síðustu árum var svo komið,
að fasisminn hafði spent greipar
sínar um mikinin hluta Mið- og
Suður-Evrópu, að vísu í nokkuð
mismunandi myindum, en þó alls
staðar sjálfum sér líkur.
Jafnvel á Norðurlöndum og á
Englandi, en í þeim löndum hefir
lýðræðið átt sitt sterkasta vígi,
gerði pest fasismans nokkuð vart
við sig, og er þess skemst að
minnast, hvernig hinar fasistisku
skoðanir létu á sér bera hjá íhald-
inu hér á landi fyrir siðustu kosn-
ingar.
En rás tímans hefir breytt um
stefnu. Heimurinm snýst nú ekki
lengur til hægri, heldur tii vinstri.
Berast hefir þetta komið fram
í nágraninaríkjum Italíu, á Grikk-
landi og Spáni. Þessi lönd byggja
þjóðir, sem um flest standa á
líku stigi eins og ítalir, en þær
hafa séð fullkominn ósigur fas-
ismans þar, þær hafa séð, hvernig
hann hefir ieitt ítölsku þjóðina
út í vitfirring striðsins með öll-
um þess hörmungum. Þeir hafa
séð síðasta liðinn í þróun fas-
ismans.
En lán þessara þjóða var það..
að fasistaflokkar þeirra réðu ekki
yfir eins sterkum her eins og
einvaldsherrarnir á Italíu og
Þýzkalandi.
I Frakklandi standa nú kosn-
ingar fyrir dyrum. Enginn, sem
til þekkir, efast um, að þar muní
vinstri flokkarnir vinna glæsileg-
an sigur. Á Englandi unnu beir
mikið á við síðustu kosningar,
og vissa er fyrir því, að síðan
hafa þieir stöðugt aukið fylgi sitt.
Um öll Norðurlönd fer fylgi
vinstri flokkamna vaxandi. Hvar
sem litið er, er sagan sú sama:
Heimurinn hefir komið auga á
gjaldþrot fasismans, hvort sem
hann hefir komið fram í sinni á-
kveðnustu mynd, eins og á Italiu,
eða að eins sem smá vindhrær-
ingar, eins og hér á landi. Eina
von fasismans nú á dögum er
hervaldið; hann hefir mist allara
sinn mátt til þess að hafa á-
hrif á fólkið, og þó eru þeir
tímar áreiðanlega í nánd, þegar
hervaldið bregst einnig.
Hásæti Mussolinis og Hitlers
riða. Heimurinn snýst til vinstri.
Happdrœttið græddi nm
200 pús. kr. á sl. árl.
Velta pess var m 1 milliðn Irðia og
pað greiddi im 700 pús. kr. í viQDingim.
FORMAÐUR stjórnar happ-
drættis Háskóla Islands
bauð blaðamönnum á sinn fund
í gær og skýrði þeim frá hag
happdrættisins á síðastliðmi ári.
Samkvæmt frásögn hans græddi
happdrættið á síðastliðnu ári
um 200 þús.- kr. og hefir því
haft í hagnað þessi tvö ár, sem
það hefir starfað um 300 þús.
kr. Happdrættið leggur og fram
I vor 200 þús. kr. til bygging-
ar atvinnudeildar háskólans.
Formaður happdrættisstjórnar,
dr. Alexander Jóhannesson, skýrði
svo frá:
„Happdrættið aflaði sér þegar á
fyrsta starfsári sínu mikilla vin-
sælda, og varð þátttaka í því
strax mjög alrnenn. Það ár vonj
aðeins gefnir út 2 fjórðungar af
hverju númeri, og voru þá s*eldir
hlutir fyrir 687 þús. kr. Síðast-
liðið ár voni svo gefnir út heil-
ir og hálfir hlutir, eins og reglur
happdrættisins gera ráð fyrir, og
jókst salan að miklum rnun frá
því, sem var fyrsta árið, eða um
300 þús. kr .Talið í fjórðungsmið-
um er seðlaforði liappdrættisins
100 þús., en salan var sem hér
segir (tilsvarandi tölur 1934 í
svigurn):
1. fl. 63420 (42642) fjórðungar
3. — 65133 (45089)
og komst salan þá hæst.
10. fl. 64968 (45080) fjórðungar
Umboðsmenn voru alls 63: 8
í Reykjavík, 2 í Hafnarfirði, en
annars staðar aðeins einn á hverj-
um stað.
Sala hlutamiðanna skiftist
þannig eftir umboðum:
Reykjavík 1. fl. 39175 (28030) 10. fl. 39381 (28317)
Akureyri 1. — 3368 (2415) 10- — 3466 (2694)
Hafnarfjörður 1. — 2850 (2117)! 10. — 2867 (2280)
V-estm.eyjar 1. — 2437 (1000) 10- — 2543 (1173)
Siglufjörður 1. — 1855 (800) 10- — 1966 (875)
Isafjörður 1. — 1679 (900)! 10. — 1699 (1108)
Akranes 1. — 1111 (700); 10- — 1138 (737)
Keflavík 1. — 875 (654). 10- — 898 (696)
Borgarnes 1. — 717 (236) 10- — 757 (425)
Selfoss 1. — 622 (350) 10. — 653 (399)
Neskaupst. 1. — 618 (395) 10. — 646 (424)
Reykjavík er auðvitað langhæst, fl 8113 (5044) og í
en í 10 síærstu stöðunum utan
Reykjavíkur voru seldir í 1. fl.
16132 (9568) og í 10. fl. 16633
(10811) fjórðungar. 1 hinum 44
(43) umhoðunum var salan í 1.
(5952) fjórðungar.
Vinningarnir voru 5000 og skift-
ust þannig á hvert þúsund núm-
era:
Nr. 16001—17001 237 (185)
— 10001—11000 222 (189)
24001—25000 222 (221)
— 17001—18000 219 (194)
— 7001—8000 218 (208)
— 4001—5000 . 217 (204)
— 14001—15000 208 (180)
— 9001—10000 206 (192)
— 23001—24000 204 (185)
—, 6001—7000 203 (214)
— 15001—16000 203 (182)
— 8001—9000 201 (161)
— 12001—13000 199 (215)
.— 3001—4000 198 (218)
— 5001—6000 198 (204)
_ 21001—22000 196 (207)
— 20001—2ÍOOO 194 (217)
'— 19001—20000 193 (194)
— 13001—14000 190 (196)
— 18001—19000 189 (187)
— 1001—2000 184 (227)
— 2001—3000 181 (197)
— 11001—12000 177 (189)
— 1—1000 172 (214)
— 22001—23000 169 (220)
Fullnaðameikningur hefir ekki
verið gerður sl. ár, en mun sýna
um 1 millj. kr.. veltu, og hefir
happdrættið greitt hátt á 7. hund-
rað þúsund kr. í vinninga, auk
þeirra vinninga, sem það hefir
sjálft fiengið á sína miða. Þessar
tölur sýna, að happdrættishug-
myndin hiefir fallið í góðan jarð-
veg hér á landi og bætt úr tals-
verðri þörf, en jafnframt geta
þær giefið nokkra bendingu um,
að ekki litlu fé hafi áður verið
varið til erlendra happdrætta.
Sala happdrættismiða er byrj-
uð fyrir nokkru, og munu horfur
á svipaðri sölu siem i fyrra.“
Og vinningarnir falla ekki allir
á óverðuga? spyr tíðindamaður
Alþýðublaðsins.
„Niei, alls ekki, fjöldi fátækra
manna hefir hlotið góða vinninga.
Tvö dæmi þekkjum við hér á
skrifstofunni. Bláfátækur og img-
ur atvinnulaus maður norðan úr
landi hitti á 25 þús. kr. vinning
og einn maður, sem var sjúk-
lingur, átti V) miða. Maðurimn dó
áður en dregið var. Númer hans
kom upp, og ekkja hans hlaut
6750 kr. Fieiri dæmi mætti nefna.
Annars höldum við að enginn sjái
leftir þeim aurum, sem þeir láta
til happdrættismiðakaup0.“
8000 f élagar í Slysavaniaf élagi Is
lands í 66 delldnm.
SJóðseign félagsins var um ára«
méfin kr. 104583,93.
Bæjarráðiðsam-
pykkír að gefa
MsMlannm Iðð.
Á bæjarráðsfundi á föstud. var
samþykt að giefa Háskólanum
mikla lóð undir byggingar sínar.
Er lóðin fyrir sunnan Hring-
braut, milli Suðurgötu og vænt-
anlegrar framlengingar af Tjam-
argöt.
Háskólinn á 25 ára afmæli 17.
júní í sumar, og er þá ráðgert
að leggja homstein að Háskóla-
byggingunni,
SLY SAVARNAFÉL AG Islands
hélt aðalfund sinn í Kaup-
þingssalnum í Ehnskipafélagshús-
inu á sumnudaginn.
Forseti Þorsteinn Þorsteinsson
aetti fundinn og stakk upp á ól-
afi Björnssyni siem fundarstjóra,
ier síðan kvaddi Geir Sigurðsson
til fundarritara.
Hófust fundarstörf með því, að
forseti gerði grein fyrir störfum
félagsins á liðnu ári.
Féiagið telur nú um 8000 fé-
jaga í 64 dieildum viðs vegar um
landið. ,
Við björgunartæki félagsins
liefir þetta bæzt á árinu:
Ein ný fluglínustöð í Horna-
firði.
Langdrægari og fuilkomnari
fluglínutæki í Vestmamnaeyjum.
Línubyssa í Neskaupstað.
Brimbátur settur í Súganda-
fjörð og annar á Dalvík.
Skýli bygt yfir brimbátinn í
Selvogi.
Fleiri björgunartæki eru komin
hingað, en ósend til ákvörðunar-
staða.
Þá gerði gjaldkeri, Magnús Sig-
urðsson, grein fyrir fjárhag fé-
lagsins og las upp reikninga þess
frá liðnu ári, er áritaðir voru af
enduTskoðendum.
Um einstaka iiði reikniings á
árunum 1934 og 1935 gerði hann
því næst svofeldan stuttan
SAMANBURÐ:
1934 1935 Aukning
kr. 700,00 kr. 700,00 0
— 567,00 — 1248,00 672,00
— 5911,09 — 7006,00 1089,00
— 268,00 — 5000,00 4732,00
— 709,00 — 891,00 1(32,00
0,00 — 7100,00 7100,00
— 2600,00 — 2800,00 200,00
— 4793,22 — 8490,80 3687,58
ÁTStÍllÖg...................
Gjafir til björgunarskútu . . .
Gjafir til björgunarsk. Vestfjjarðá
Aheit ................... . . ^
Minningargjafir..................
Tekjur af- Arbókinni.............
Frá sveitum félagsins............
Einstöku tekjuliðir höfðu orðið
lægri á árinu 1935 en árið áður,
og vom þessir helztir:
1934 1935 Rýrnun
Gjaflir .........................kr. 6588,02 kr. 3739,05 2848,97
Merkjasala 3792,69 — 3222,35. 570,35
Minningarspjöld 2687,25 1331,90 115(3,35
En heildarútkoman er sú, að
sjóðurinn hefir aukist um kr.
27 868,47.
1 ársl-ok 1934 var sjöðeign fé-
lagsins kr. 76 715,46, en í árs-
lokin síðustu kr. 104583,93.
En samkvæmt efnahagsreikn-
ingi hafa eignir félagsins aukist
á árinu um kr. 34 000,00 og með
gjafasjóði Landsbankans, kr.
50 000,00, hiefir aukningin numið
84 þús.
Að loknum skýringum gjald-
kiera á hinum einstöku liðum
neikninganna v-oru þeir bornir
undir atkvæði og samþyktir í
einu hljóði.
Næsta mál var k-osning stjórn-
ar til tveggja ára. Var stjórn,
varastjórn og endurskoðendur
endurkosnir í einu hljóði. Stjórn-
ina skipa:
Þorsí-einn Þorsteinsson,
Geir Sigurðss-on,
Magnús Sigurðss-on,
Sigurjón Á. Clafss-on,
Guðmundur Kristjánsson.
Varastjórn:
Halldór Kr. Þ-orsteinsson,
Hafsteinn B-ergþórsson,
Guðmundur Jönss-on, Reykjum,
Sigurður Ólafss-on,
Sveinbjörn A. Egilsson.
Endursk-oðendur voru k-osnir þeir:
Gunnar Þorsteins-son,
Bemedikt Sveinss-on.
Varaendursk-oðendur:
Guðbjartur Ólafss-on,
Árni Geir Þör-oddsson.
Þegar hér var k-omið, liófust
umræður um smíði á björgunar-
skútu fyrir Faxaflóa og starf-
rækslu hennar. Gat forseti þess,
að nú væru fyrir hiendi teikningar
af væntanlegri björgunarskútu,
sem fengnar h-efðu verið bæði
frá Svíþjóð -og Nonegi.
Stjórnin hefði leitað álits stór-
skipasmiða hér í bænum u-m
teikningarnar, en þar sem um-
sagnirnir væru ekki allar komn-
ar, hiefði engin fullnaðarákvörðun
verið tekin um t-eikningarnar eða
annað, sem að smíði skipsins lýt-
ur.
Ot af framkominni tillögu frá
Guðbjarti Ólafssyni, er var svo-
hljóðandi:
„Að gefnu tilefni mótmælir að-
aífundur Slysavarnaféliags íslands
því, að önnur félög geri sam-
þyktir um ráðstöfun á fé og fram-
tíðarstarfsemi félagsins“
Urðu miklar umræður og tóku
þiessir til máls:
Ól. B. Björnss-on, Jónas Jónas-
s-on, Guðrún Jónasson, Luðvik
Magnúss-on, Sigurjón Á. Ólafs-
son, Sigurður Ólafsson, Guðmund-
ur Kortsson, Halldór Kr. Þor-
steinsson, Þorgrímur Sveinssan,
Þorst. Þorst-einsson, Jón E. Berg-
sveinsson, Jónas Sveinsson og
Guðmundur Þórarinsson.
Umræðurnar snérust sérstak-
lega um það, hv-ort rétt væri og
mögulegt að láta vænt-anlegt
björgunarskip jafnframt hafa á
hendi eftirlit m-eð landhelginni.
Töldu flest-ir, sem töluðu, ó-
gerning að sameina slík störf, og
töldu að væntanlegt björgunar-
skip við Faxaflóa hefði nóg að
gera við eftirht m-eð .fiskibátun-
um. E.ft-ir langar umræður var
áðurnefnd tillaga samþykt m-eð
meginþorra atkvæða.
Þá bar Sigurjón Á. Ölafss-on
fram svohljóðandi tiliögu:
„Aðalfundur Slysavarnaféliags
íslands ályktar: Stjórn félagsins
sé heimilt að gefa út í bókar-
formi leiðarvísi handa sjómönn-
um og öðrum, er þ-ess hafa not,
um helztu atriði, s-em nauðsyn-
liegt er að almenningur viti og
þekki um hjálp til björgunar.
Hvað fylgja beri skipi af nauð-
synliegum tækjum til öryggis.
Hvernig haga skuli björgun u-ndir
ýmsum kringumstæðum á sjó og
landi -og annað það, er h-enta þyk
ir að veita leiðb-eining-ar um.
„Bók þiess-i sé gefin út í nægi-
lega stór;u upplagi, sv-o hún v-erði
útbreidd meðal almennings.
Heimilt -er að útbýta þessum
leiðarvisi ók-eypis, ef stjórnin t-el
ur það klieift fjárhagsins v-egn-a.“
Um tillögu þessa töluðu: Sig-
Strætisvagnanir og
fargiötdii.
Ég hefi séð í dagblöðunum, að
Strætisvagnafélag Reykjavíkur
hefir sótt um leyfi til bæjarstjóm-
arinnar, að fá að hækka fargjöld
með vögnum sínum, bæði utan og
innanbæjar. Það ier leitt til þess að.
vita, þar sem þessi farartæki eru
oröin bæjarlífinu jafn nauðsyn-
lieg, eins og r-eynsla undanfar.andi
ára hefir sýnt.
Það virðist svo, að almenningi
hafi fundist innanbæjargjaldið
mjög sanngjannt, en aftur á móti
hafa heyrst raddir um, að utan-
bæjargjöldin væru ekki eins sann-
gjörn, -o g gjaldskiftistöðvarnar
lítt viðunandi.
En sannleikurinn er nú sá, að
ef fargjöld hækka frá því, sem nú
er, þá álít ég að við, sem búum
utan við bæinn, gietum ekki not-
að þessi góðu farartæki. Maður til
dæmis, sem býr á 20 aura gjald-
svæði og stundar vininu I -bænum,
verður að borga 80 aura á dag,
24 krónur á mánuði, 6 manna
heimili mundi borga 40—50 kr.
á mánuði vægt reiknað. Maður,
sem býr á 30 aura gjaldsvæði,
þarf að borga 36 krönur á mán-
uði og svo framvegis. Af þessu
getur hver heilvita maður séð, að
það er æði mikill skattur, s-em
hver heimilisfaðir og einstakling-
ur verður að borga til að geta
notað þessi farartæki með því
gjaldi, sem nú er, hvað þá ef
það hækkaði að verulegum mun.
Ég vona að bæjarstjórn heimti
að fá að sjá alla reikninga .yfir
rekstur þessa félags frá því fyrsta
til að geta fylgst vel með hvort
þessi krafa um hækkun er bygð
á nokkrnm þeim rökum, sem til
mála gætu k-omið.
Því það hefir verið altaiað
manna á milli nm bæinn, að ein-
hver óánægja væri innan félags-
ins út af fjárreiðum þess. Ann-
ars finst mér það ekki vera úr
vegi að bjóða aksturinn út og vita
hvort það fengist enginn til að
taka hann að sér fyrir þann gjald-
taxta, siem nú er, eða máske
lægri.
Annars á bærinn að hafa allan
akstur í sínum höndum og reka
hann á sinn k-ostnað, sem bygg-
ist á þessum grundv-elli, eins ogi
kvað tíðkast í b-orgum og bæjum
erlendis.
M. E.
Aðalfundur
Norræna félagsins verður
haldinn á föstudaginn næst-
komandi í Oddfellowhúsinu,
niðri. Fil lic. Áke Ohlmarks
flytur erindi um sænska fyndni.
Félagar mega taka með sér
gesti.
Verzlunarskólanemendur
halda nemendamót sitt í
kvöld kl. 8i/2 í Iðnó.
urjón Á. Ólafsson, Ben. Sveins-
s-on, Sigurjón Pétursson, Lárus
Rist, Jón E. Bergsv-einsson, Guð-
mundur Þórarinsson, Þorst. Þor-
steinsson, Sig. Ólafsson ig Guð-
mundur Kortsson.
Lögðu ræðumenn sérstaka á-
hierzlu á aukna sundkunnáttu í
landinu, almenna kenslu i björg-
un og lífgunartilraunum o .fl.,
er nauðsynlegt væri til leiðbei-n-
ingar sjófarendum i þessu augnu-
miði.
Breyiingartillaga frá Ben.
Sveinssyni um að vísa málinu til
athugunar stjórnarinnar um efnis-
val var samþykt m-eð 8 :2.
(Sign.) Ól. B. B/örnsson
fundarstjóri.
(Sign.) Geir Sig.wdsson
fundarritari.