Alþýðublaðið - 19.02.1936, Page 4

Alþýðublaðið - 19.02.1936, Page 4
MIÐVIKUD'AGINN 19. febr. 1936. GAMLABlÓ 1 Lifa og elska. Efnisrík og vel leikin mynd. || Aðalhlutverkin leika: Clark Gable, Joan Cravvford, Otto Kruger. Aukamynd: HEIMSMEISTARINN í BILLARD. jEruð pér frímúrari? Eftir Arnold & Bach. Friimsýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Sími 3191. Hápnbúðia, Laugaveg 35. Notið tækifærið. — Það sem eftir er af vetrarkápum selst með sérstöku tækifærisverði. Mikið úrval af fallegum Úlster- frökkum. Sigm ðnr Oaðmsiadssoii. Sími 4378. 6.s. Island fer aimað kvöld kl. 8 ti! Leith og Kaupinaima haf n- ar. Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vörur komi í dag. Skipaafgreiðsla Jes EinnseiB Tryggvagötu. - Sími 3025. ATVINNULE Y SIÐ. Frh. af 1. síðu. flýta. — Þá skapast lífræn at- vinna við nýjan og aukinn iðnað. En það er stærra spor óstigið, sem áreiðanlega yrði meira en nokkuð aninað til útrýmingar at- vinnuleysinu, en það er endur- nýjun iog aukning stórútgierðarinn- ar, togaraflotans. Það spor verður að stíga strax mieð sameiginlegu átaki ríkis og bæjar. Ég hiefi hér minst á möguleika til arðbærrar atvinnu, en á nieðan lekkert er gert til [>ess að auka hana, verða allar stéttir í bænum að vera samtaka um pá krftfu, að enginin einstaklingur, sem get- ur og vill vinna, þurfi að vesl- ast upp vegna skorts á brýnustu lífsnauðsynjum. Atvinnubótavinnan þarf að halda áfram, þangað til fram- leiðslan tekur við fólkinu. Giiðm. Ó. Guðmundssion. AlÞtBUBLABI NAZISTAK BEKA SIG ILLA. Frh. af 1. síðu. „Völkischer Beobachter“, blað Hitlers, segir, að með pessum kosningum hafi skapast ný óróa- imiðstöð í Evrópu, þar sem Bol- sjevisminn hafi nú lagt undir sig eitt land á ný. Blaðið telur, að ástæðan til þessa ósigurs borg- araflokkanna sé sú, að þeir hafi ekki haft neinn kraft til þess að ráða fram úr erfiðleikum at- vinnu- og viðskiftalífsins. Enn ínemur segir blaðið, að hinn spánski Lenin, Don Caballero, sé samt sem áður ekki líklegur til þess að geta komið algerðri verk- lýðsbyltingu á í landinu. Ensk blöð rita mjög rólega um kosningamar. Til dæmis segir „Daily Telegraph", að það sé von- andi, að vinstri flokkamir geti notað sér þenna mikla sigur áp þess að til óeirða eða borgana- styrjaldar komi í landinu. Ný frumvörp á alþingi. í dag var lagt fram á alþingi frv. til bneytinga á lögum um útflutningsgjald. Frumvarp þetta feiur í sér lækkun á útflutnings- gjaldi af fiskbeinum, en það var hækkað á haustþinginu 1934 úr 1 kr. upp í 3 kr .af hverjum 100 kg. Nú er lagt til að útflutn- ingsgjaldið verði aftur lækkað of- ftn í 1 kr. af 100 kg. Flutnings- maður ier Páll Þorbjörnssoú. Enn fnemur er lagt fram í dag fnumvarp, er þeir flytja Páll Þor- björnsson og Jónas Guðmunds- son, siem felur í sér rýmkun á lögunum um bann gegn drag- nótaveiðum í landhielgi. A morgun eða næstu daga verða lögð fram frumvörp AI- þýðuflokksins um togaraútgierð ríkis og bæja og frumv. skipu- lagsmefndar um breyting á lög- um um Fiskiveiðasjóð, sem fela í sér mjög aukinn stuðning til bygginga fiskibáta innanlands. F. U. J. Félag ungra jafnaðarmanna heldur fund á morgun (fimtud.), kl. 8V2 e. m. í HÓTEL SKJALD- BREIÐ. FUNDAREFNI: I. Félagsmál (Blaðið, raefndarálit o. fl.). II. Eiúndi: Gunnar M. Magnúss. III. Upplestur: Einn félagi. IV. Félagsblaðið Árroði lesið upp. V. Erindi frá Spáni: séra Sig. Einarsson. VI. Önnur mál. NB. Þeir, sem hafa sótt um upptöku í félagið, mæti kl. 81/4 stundvíslega. STJÓRN F. U. J. Fiskifélag Islands 25 ára. Fiskifélag Ísíands verður 25 ára á morgun. 1 tiliefni af því hefir félagið giefið út minningarrit um starf- semi sína frá byrjun. Hefir pró- fessor dr. Guðbrandur Jónsson samið ritið og annast útgáfu þess, en prentsmiðjan Gutenberg hefir prientað það. Rit þetta, sem er í sama broti og tímarit félagsins, „Ægir“, er skreytt mörgum myndum og mjög vandað að öllum frágangi, og verður það næstu daga sent út til allra æfimeðlima félagsins og kaupienda „Ægis“. Ritið verður ekki selt í bóka- búðum. 1 tilefni af 25 ára starfsafjmæli félagsins verður tekið á móti hieimsóknum í húsi félagsins á morgun kl. 2—4 srðdegis. Á sama tima verða vélasalir og rann- sóknastofur félagsins til sýnis. Frá Fiskiþinginu. Þing Fiskifélags Islands var sett af forseta félagsins, Kristjáni Bergssyni, laugardaginn 15. febr- úar í Kaupþingsskalnum. Á þinginu ieiga sæti þessir full- úar í Kaupþingssalnum. Fyrir aðaldeild: Geir Sigurðs- son, Jón Ólafsson, Magnús Sig- urðsson og Þorsteinn Þorsteins- son. Fyrir Vestfirðingafjórðung Finnur Jónsson og Jón Jóhanns- son. Fyrir Norðlendingafjórðung Guðmundur Pétursson og Páll Haldórsson. Fyrir Autfirðinga- fjórðung Friðrik Steinsson 0 g Niels Ingvarsson. Fyrir Sunn- lendingafjórðung Bjarni Eggerts- son og Ólafur Björnsson. Við setningu þingsins voru allir þiesisir fulltrúar mættir, nema Bjarni Eggertsson, Friðrik Steins- son og Niels Ingvarsson, sem allir komu seinna um daginn. Fundarstjóri var kosi.nn Gieir Sigurðsson, þingskrifari Páll Hall- dórsson, vara-fundarstjóri Ólafur Björnsson og vararitari Guðm. Pétursson. Þingið heldur daglega fundi kl. 4 í Kaupþingssalnum. Á mánudaginn voru tekin fyrir 3 mál: Vátrygging skipa, land- helgisgæzla fyrir Vestfjörðum og olíumál. Á fundinum í gær voru tekin fyrir 4 mál: Vitamál, útflutnings- gjald af sjávarafuröum, norsku samningarnir og öryggi smábáta. Málin voru rædd og vísað til nefnda. Fyrir fundinum í dag liggur svofeld dagskrá: 1. Starfsfé fjórðunganna. 2. Hafnarmál, 3. Talstöðvagjald á fiskiskipum, 4. Hagnýting sjáv- arafurða, 5. Landhielgisgæzla. Búist er við, að þingið standi í 3 vikur. I DA8 Næturlæknir er Halldór Ste- fánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður er í jnótt í Laujga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík — 2 stig. Yfirlit: Djúp lægð yfir Norð- ur-Skotlandi á hægri hreyfingu norður eftir. Otlit: Stinningskaldi á norðan. Viðast bjartviðri. OTVARPIÐ: 19,20 Hljómplötur: Létt lög. 19.45 Fréttir. 20,15 Trúmálaerindi, II: Kirkju- stefnur (séra Eiríkur Al- bertsson). 20.45 Hljómplötur: Sönglög. 21,05 Erindi: Efni og orka, II (Björn Jónssion veðurfr.). 21,35 Hljómsveit útvarpsins (dr. Mixa): a) P. Locatelli: Sorg- aróður; b) Mozart: 1. Ro- manze; 2. Menuet (D-dúr). 22,00 Hljómplötur; Endurtekin lög (til kl. 22,30. Austíirðingamót verður haidið að Hótel Boi;g fimtudaginn 20. þ. m. Aðgöngu- miðar eru seldir hjá Jóni Her- mannsyni úrsmið, Laugaveg 30. Jón Sígurðsson frá Kaldaðarraes skrifstofu- stjóri alþingis, átti fimtugsafmæli i gær. Höfnin. Kolaskip kom í gær frá Hafn- arfirði. Gulltoppur kom í gær frá Englandi. Spanskur togari kom í morgun að fá kol. Alþingi. Fyrsta umræða um fjárlaga- frumvarpið fyrir árið 1937 hófst ) dag í sameinuðu þingi, og var ræðu fjármálaráðherra útvarpað. Fundir féllu niður í háðum deild- um í dag. Lífið, tímarit, gefið út af Jóhannesi Birkiland, er nýkomið út. Flytur það þetta efni: Abessinía, Bernsk- an og Iífið, Ég frelsarann sjálfan fyndi, ief ..., Islenzkur iðnaður, Starfsemi Rússa í Kína, Öng- þveiti heimspekinnar, Um heilsu- farið í landinu o. fl. Skipafréttir. Gullfoss ier á leið til Kaup- mannahafnar frá Leith. Goðafoss fer til Hull og Hamborgar í kvöld kl. 10. Dettifoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull. Brú- arfoss er í London. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss fer til útlanda í kvöld. Island kom áð norðan og vestain kl. í mjorg- un. Drottningin fier frá Kaup- rraannahöfin í fyrra málið. Esja er á Akureyri. 2 herbergi og eldhús óskast til leigu í Vesturbænum 14. maí. Mætti líka vera við nýju göturn- ar í holtunum. Tilboð með til- greindri leigu óskast sent Al- þýðublaðinu fyrir laugardag, merkt: ,,Rólegt“. verður haldið að Hótel Borg föstudaginn 21. þ. m. kl. 8 síð- degis, ef næg þátttaka fæst. Borðhald, ræður, söngur danz. Ákveðið befir verið, að afgangi af kostnaði skuli varið til björgunarskútu Vesturlands. Áskriftarlistar liggja frammi í verzluninni Berlín, Austurstræti 7, og hjá Jóni Halldórssyni & Co., Skólavörðustíg 6B, til 19. þ. m. Skemtinefndin. Smápiðfnaðir. Lögreglan hefir nýlega tekið pilt, sem kærður var fyrir það að hafa farið inn í hús að diegi til og stolið. Var komið að hon- um, þax sem hann var að snuðra í íbúðinni. Bauð hainn egg til sölu, þegar að homim var komið, en þegar eggin voru ekki keypt, fór hann. Rétt eftir að hajnn var far- inn, var saknað peninga, um 26 kr., og var þegar tilkynt lögregl- unni. Tókst henni að hafa uppi á .piltinum eftir lýsingu, sem heinni var gefin. Hefir þessi piltur gerst sekux um ýmsa smáþjófnaði í vetur. NYJA BlÖ Pabbi obkar er piparsveioi. Bráðskemtileg sænsk tal- og tón-skemtimynd. Aðalhlutverkin leika: Birgith Tengrot, Olof Wiiinerstrand, Allan Bohlin og fegurðardrotning Evrópu, danska leikkonan ÁSA CLAUSEN. OTBREIÐIÐ ALÞYlÐUBLAÐIÐ! Það tilkjmnist hér með að konan mín Sigríður Rafnsdóttir andaðist að morgni þess 19. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Arnbjörn Gunnlaugsson, Vatnsstíg 9. Aistfirðiigimót. verður haldið á Hótel Borg annað kvöld, fimtud., kl. 7,30. — Borðhald, ræður og söngur. Aðgöngumiðar fást hjá Jóni Hermannssyni úrsmið, Laugaveg 30. — Sími 2854. Pantið miðana í dag! Ferð beint frá Italin. S.S. „EDDA“ beint til Reykjavíkur. Umboðsmenn: Northern Shipping Agency. Símn.: „Northship" Genoa og Neapel. Flutningur tilkynnist sem fyrst. GUNNAR GUÐJÓNSSON, skipamiðlari. Sími 2201. ■ H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aðalfimdur Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verðu haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugar daginn 20. júní 1936 og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðni starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og á stæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoð aða rekstursreikninga til 31. desember 1935 og efnahags reikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórn arinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu árs arðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sen úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og ein varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunrn að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að göngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum ög umboðs mönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 16 og 18. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð ti þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 18. febrúar 1936. STJÓRNIN. 10, 15 eða 20 stk. Appelsínur fyrir 1 krónu. Drifandi Laugavegi 63, sími 2393.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.