Alþýðublaðið - 01.03.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.03.1936, Blaðsíða 2
SÍÚNNUDAGINN 1. mar2. 1936. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 415 krónur meðaltekjur 82 verkamanna og kvenna á Bíldudal á siðast liðnu árl. Hreppsnef Qdinf eí* framá að rikls- s t]órn!n-Ka|áXpi með hailær Issty r k. ATTATlU OG TVEIK verka- menn og verkakonur á Biidudal höfðu í meðaitekjur á síðastiiðnu ári 415 krónur, en á framfæri þessara manna og kvenná vóru 162 manns og koma .þá á hvern kr. 210.00. S'igurður Einarsson lieí'ir alt síðastliðið ár gert alt, sem í hansf vaídi $tóð; til' þess að fá einh.yórju framgengt til bjarg- ají ^orpsbúnm áður en íþað væri orðið of seint. . < Nú flytur Sigurður Einarsson þingsályktunartillögu á alþingi fýrir ' átbeina hreppsnefnndar- innar. - Er hún svohljóðandi: dedíd Alþingis- álykt- ar,iað skbra S ríkisstjórnina að látá faTa frahi á koniandi sumri athiígua á því, á hvern hátt hepþilegast sé að koma fótum undir atvinnurekstur á Bíldu- dal. og gera að því loknu þær ráðs.tafanir, er tiltækilegastar þýlcja • til þess að bæta úr at- yínnuleysinu. . JNeðri deild Alþingis ályktar ennfremur, að skora á ríkis- stjóVniná að gera ráðstafanir til þesíi, að fbúúm á Bíldudal verðí, ufjjs ■ úr„ rætist um atvinnu, forð- aá.írá..yfirirófandi skorti, og að lejta - sér heiinildar 'um f jár- greiðálnr í því skyni“. 'J- gréinárg'erð fyrir tillögunni segir B. E.: ,:Þingsályktunartillaga þessi ejf; fiu.tt samlívæmt beiðrii odd- vitaþg: í Suðurfjarðarhrepþi, í bféfi, sem hann ritar mér um þessi mál. Bréfið lýsir nógsani- lega, hvernig högum almennings er komið á Bíldudal, og skýrir frá rannsókn þeirri, sem hrepps- néfndin og stjórn verklýðsfé- lagsins Vörn Bíldudal hafa gert á atvinnutekjum manna síðast- liðið ár. Samhljóða tilriiæli þeim, sem oddviti ber hér fram fyrir hönd hreppsnefndarinnar, hefi ég og fengiö frá f jölda manna í verk- lýðsfélaginu á staðnum. í bréfi oddvitans til S. E. segfr svo m. a.: Vegna hins mikla atvinnu- leysis, sem nú er hér á Bíldu- dal og sýnilegt er, að haldast muni að minsta kosti yfirstand- andi ár, ef ekkert er að gert, leyfi ég mér hér með fyrir hönd hreppsnefndar Suðurf jarðar- hrepps að fela yður, hr. alþing- ismaóur, að leggja fyrir ríkis- stjóm. og Alþingi, er nú er kom- ið saman, beiðni um eftírfarandi bjargræðisráðstaf anir: Að þingið veiti Suðurf jarðar- hreppi kr. 10000.00 hallæris- styrk. Að- þingið feli ríkisstjórninni að láta fara fram á komandi sumri athugim, á hvern hátt heppilegast sé að koma atvinnu- málum Bilddælinga í það horf, að hinni vinnandi stétt sé trygð viðunandi afkoma, og feli ríkis- stjórninni að láta framkvæma N«tuS fíiiv erki kept. Notuð íslenzk frimerki, sér- staldega úrkiyppur af bréfum, óskast keypt í storum og smá- um kaupurn. Sendið tilboð tii Gunnar Chrlatensen, Köbénhávn S. Trægaarden 10. (Sel' frímerki allra landa). J þær ráðstafanir, er sú athugun leiddi í Ijós, að heppilegastar væru til viðreisnar atvinnulífinu á Bíldudal. Að þingið heimili ríkisstjórn- inni f járveitingu til styrktar at- vinnurekstri eða til atvinnu- rekstrar á Bíldudal. Það má taka fram, þessu máli til stuðnings, að nú þegar hafa verið gerðar samþyktir hér á Bíldudal, um að skora á þing og stjórn, að taka nú á þessu ári útgerðar- og atvinnumál hér á Bíldudal í sínar hendur,' svo seiri með því áð taka á leigu líriuveiðáskip, er legðu áfla sinn upp til verkunar hér á Bíldu- dal á yfirstandandi vertíð. Þar sem búast má við, að það mál sé ekki framfærilegt að þessu sinni, þar sem svo áliðið er orð- ið, verður í þess stað að gera þær kröfur, er að framan eru skráðar. Hreppsnefndin heíir í sam- ráði við stjórn verklýðsfélags- ins „Vörn“ hér á Bíidudal safn- að skýrslum um atvinnutekjur verkafólks á BíMudal á síðast- liðnu ári, og hefir það komið í Ijós, að atvinnutekjur 82 karla og kvenna á sjó og lándi. hafa orðið samanlagt kr. 34024.00, þar af atvinna utan Bíldudal kr. 6043.00, en á þessari upphæð á að framfæra 162 marms, kemur þá á hvern kr. 210.00. Nú er það sýnilegt, að um slíkar tekjur getur ekki orðið að ræða á yfirstandandi ári, þar sem ekki er sýnilegt, að um neina útgerð verði að ræða hér, nema ef til vill á síldveiði við Norðurland. Er því knýjandi þörf fyrir, að hið opinbera láti þessi mál til sín taka og finni sér skylt að bæta úr því hörm- ungaástandi, sem nú er sýnilegt að vofir yfir. manna verður haldinn í dag 1. mars, kl, 1 e. h. í K. R.-húsinu. D AGSKEÁ: 1. Skýrsla um starfsemi félagsins og reikninga þess. 2. Lagabreytingar. 3. Kosning fuiltrúa fyrir næsta tímabil. 4. Önnur máí. Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN. F. U. J. — Jafnaðarmannafélag Islands SMÁAUGLYSINGAR ". ALÞtDUBLAÐSINS } 2307 ér símanúmerið hjá Ódýru fiskbúðinni, Klapparstíg 8. — 2 herbergi og eldhús óskast til leigu í Vesturbænum 14. maí. Mætti líka vera við nýju göturn- ar í höltunum. Tilboð með til- greindri leigu óskast sent Al- þýðublaðinu fyrir laugardag, merkt: ,,Rólegt“. Stúlka óskast í vist sem fyrst. Sími 9069. Hefi stór og smá hús til sölu bæði hér og í Hafnarfirði, með góðum skilmálum. Eignaskifti möguleg. Gísli Björnsson, Bar- ónsstíg 19, sími 4706. 100 Grímubúningar eru til leigu. Herrahattar litaðirogbreytt í móðins dömu- hatta. HATTASAUMASTOFAN Laugaveg 19. Sími 1904. TEITSFJÖLSKYLDAN. „Eruð þér frímúrari?“ hefir nú verið leikið í 3 kvöld fyrir troðfullu húsi og mjög miklum fögnuði áhorfenda, enda er leik- urinn bráðf jörugur og hlægilegur. Sýning verður í kvöld kl. 8. — Sjá auglýsingu Leikfélagsins í blaðinu í dag. Sjúkrasamiag Keykjavíkur hieldur fund í kvöld kl. - 8 í Tiemplarahúsinu. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir við innganginn gegn sýningu gjalda- bókar. Áríðandi að sem flestir samlagismenn mæti á fundinum. sameiginlegt verður haldið í alþýðuhúsinu ,,Iðnó“ á morgun (mánudag) og hefst kl. 8V> e. h. Tii skemtunar verður: 1. Eæða: Einar Magiiússon. 2. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson. 3. Erindi: Karl Halldórsson. 4. Einsöngur: Marinó Kristinnsson. 5. Gamanleikur: Ungir jafnaðarmenn. Siðaaa DliS. Spil og aðrar frjálsar skemtanir fram eftir nóttu. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 4 á morgun. Skorað á alt alþýðufólk að sækja skemtunina. E. PHBLIPS OPPENHEIM: í spilavítinii. lauk, þá sé ef til vill enn meiri tómleiki og þjáníng hjá hinurn svonefndu lægri miðstétíum en hinum. s>em fá- tækir eru af veraldarauð. Ég á þar við búðarstúlkur og búðarmenn, skrifara og annað fólk, sem er að kikná undir ömurleik lífsins, en getur ekki leitað til neiins. Ölmusu getur það ekki veitt viðtöku, og hver á þá að hjálpa því?“ „En hví hefirðu þau sérstaklega í huga?“ spurði Hargrave. „Tilviljun, ef til vill,“ svaraði Gorse, ,.,og þó ekki. því slík tilfelli hafa komið fyrir mig nú undanfariö, þiegar fólk hefir borið upp fyrir mér vandamál sín. Ég hiefi engan slíkan á lista hjá mér sem stendur, en þú munt finna einhvern, ef þú hefir augun opin. Og svo er annað, Hargrave. Með leit eins og þessiari ertu að gera sjálfum þér mikið gagn. Hún dreifir. eigingirn- inni og kemur manninum til að hugsa um fleira en sjálfan sig. Líttu í kringum þig næsíu daga ög vikur óg vittu hvort þú kemur ekki auga á einhvern, sem virðlst vera óhamingjiusamur með hlutskifti sitt. Og þó svo fari, að þú finnir ekki ineinn, þá hefir samt vi,ðleitni þín í þessa átt góð áhrif á þig >og dregur huga þinn frá raunum þeim, er þú hefir ratað í..“ Hargrave brosti undarlega. „Þetta er ofur auðvelí fyrir þig,“ sagði hann- „Þú ert í svo nánum samúðar- tengsium við fólkið, að þú hefir það ósjálfrátt á með- vitundinni hver er hjálparþurfi, og spurningar þínar tekur enginín illa upp. Ekki get ég gengið í veg fyrir vesala konu með götótia skó og tötralegan frakka, tekið hatt minn ofan og sagt: Frú mín góð, ég er hræddur um, að þér séuð nauðugiega staddar. Get é<2 hjáipað yður? Mundi henmi ekki verða það skapi næst að sielja mig lögreglunni í hendur.“ Philip Gorsie hló iágt. Hann leit á kiukkuna og tæmdi pípu sína. „Hargr'avie, gamil félagi; ég er glaður yfir þvi, að við höfum átt þetta samtal. Ég trúi tæþlega, að svona illa sé komið fyrir þér, og væri éfg í þínum sporum, mundi ég alls ekki um þetta hugsa. Þú getur, ef þú vilt, sent mér ávísun til styrktarstarfsemi minnar- — samt ekki meira en hundrað pund —, en neynciu jafnframt að hafa augu þín opiin, og eitihvað mun koma fyrir þig. Má vera, að það sé heppilegrá fyrir þig að ganga á snið við ungu stúlkurnar, en æði oft fer það svo, að við mætum manniegri neyð á hinum óvæntustu stöðum. — Og taktu eftir," sagði hann; „það eru ekki ávalt peningar, sem alt veiíur á fyrir þessu fólki, þótt það sé að allmiklu leyti. Það er fyrst og fremst drungi og dapurleiki hversdagslífsins, sem verð- ur þvi svo hræðilegur. Eins og þú veizt, er ég iangt frá því að vera nokkuð Kaivinistiskur í skoðunum. Ég trúi á giidi glieðinnar og held því frarn, að ailir eigJ til hennar sama rétt. Þú geíur gert gott í heim'num með því að flytja birtu inn í líf þeirra mainna og kvenna, ér eigi geta fundið hana af sjálfsdáðum, engu síður ien með ölmusugjöl’um." Hárgrave brosti raunalega, þegar hann gekk mcð vini sínum út ganginn og staðnæmdisí við lyftuna. „Þú hefir sérstakan hæfiieika til þess að finna slíkt fólk, Philip," sagði hann. „Hann er nú fljótlega áunninn," sagði hinn glaðlega „Og það. er oft óþarft aÖ~fara til algerliega ókunnugia. Gefðu því fólki, er þú mætir daglangt, nánar gætur, og þú munt fyrir hitta margan, er lifir í skugg,:.inúm.“ Lyftan ranin hljóðlaiust upp. Gorse þrýsli hönd vinar síns, og nú fyrst var svipur hans virkiiega alvötu- þrunginn. „Brjóttu sem minst heilann urn hitt,“ mælti hantt biðjandi. „Hugboð þitt getur verið rétt, en það getur lík* v#rið rangt. Hvorugur okkar fær nokkru þar um þokað. — Farðu eitthvað og njóttu lifsins — segjum tii Monte Garlo. En örlög okkar allra eru ákveðiin. 3. KAPÍTULI Þegar Hargrave Wendever leit ljós næsta dags, þá var hann laus við þiamn dapurleika, er hvílt hafði yfir honum að undanförnu. Undir niðri var hann sér þess meðvitandi, að eitthvað nýtt og sorglegt hafði komið fyrir í lífi hans, en hann fann jafnfnamt þann styrka ásetning, að bæla hugsunina uni slíkt niður og reyna að lifa lífinu ótrauður og án hugarvíls. Og það, sem mest var um vert: Hann fainn hjá sér nýjan áhuga, löngun til nýrrar breytni. Þegar Hargrave h,afði snætt morgunverð, hélt hann áleiðis til snyrtistofu. Á leiðinnj kom hann til byssu- smiðs, er hann skifti við. Uingur maður, vonleysislegur á svip, kom til rnóts við hann og hlýdcli á kvarlainir hans viðvíkjandi tnokkrum ilia hlöðnum skothylkjum. „Mér þykir þietta ieitt, herra minn, en skal sjá urn að það komi ekki fyrir a.ftur.“ \ „Hvernig líður hr. Martin ?“ spurði Hargrave og átti við forstjóra verzlunarinnar. Hr. Martin flýtti sér til gestsins. „Mér iíður ágætlega; er að vísu dálítið armæðufullur nú í isvipinn." Hargrave slö vindlingi á tóbakshylki sitt og var hugsi Hann mintist frásagna um virðuiega verziunarmenn, er höfðu iéht í gjaldþroti vegna peningaskorts um stundarsakir. „Armæðufullur," endurtók hann. „Hvernig stendur á því, hr. Martin. Gengur ekki verzlunin vel?“ „Aldnei gengið betur,“ svaraði byissusmiðurinn. „En svo ter mál með vexti,“ bætti hann við lágri röddu, „að ég hefi fengið undursamlegt tilboð um samsteypu við annað verzlunarfyrirtæki, og ég veit ekki hvað geria skai.“ „Ég skiil," sagði Hargrave. „Til hamingju með hvern kostinn sem þér takið.“ Þrátt fyrir dálitla rigningu, hélt hann för sinni á- fram fótgangandi og ‘komst að þeirri niöurstöðu, ab

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.