Alþýðublaðið - 29.03.1936, Blaðsíða 1
Aðeins
NfTT LAND.
50 aura
pakkinn.
Örugt,
fljótvirkt.
tTTGEFANDI: ALÞÍÐUFLOKKUKINN
RITSTJÖRI: F. B. VALDEMARSSON
75. TÖLUBLAÐ
SUNNUDAGINN 29. MARZ 1036
XVII. ÁRGANGUR
2. HEFTI
kemur
um
Fjórar Smjðrlíkisgerðir kærðar
fyrir sviksamlega framleiðsln.
Þær hafa svikist um að blanda
fJorefnum i 116 tonn af smjörliki
EFTIRLITSMAÐUR ríkisms
með smjörlíkisgerðum, dr.
Jón E. Vestdal, sendi dömsmála-
ráðuneytinu í gær og í fyrradag
kærur á f jórar smjörlíkisgerðir
fyrir brot á reglugerð um fjör-
efnablöndun í smjörlíki, en
reglugerðin gekki í gildi 1. maí
í fyrra og mælti hún svo fyrir
að blanda skyldi f jörefni í alt
smjörlíki, sem verksmiðjumar
framleiddu.
Þær fjórar smjörlíkisgerðir
sem kærðar hafa verið eru þess-
ar:
Smjörlíkisgerðin Svanur,
Reykjavík, Smjörlíkisgerðin
Ásgarður, Reykjavík, Smjörlík-
isgerð Akureyrar, Akureyri, og
Smjörlíkisgerð Isafjarðar, Isa-
firði.
Samkvæmt kærum dr. Jóns E.
Vestdals hefir smjörlíkisgerðin
Svanur framleitt frá 1. maí til
31. desember 1935 159225 kg.
af smjörlíki, en ekki keypt fjör-
efni, samkvæmt skýrslu Rann-
sóknarstofu háskólans í 115720
kg.
Hefir Smjörlikisgerðm Svan-
ur því látið úti sem svarar
47351 kg. af smjörlíki án fjör-
efna,
Á síðastliðnu ári kostaði f jör-
efni í hvert kg. af smjörlíki 5
aura og hefir því Smjörlíkis-
gerðin Svanur sparað sér um kr.
2367,55 með þessum hætti
Smjörlíkisgerðin Ásgarður
framleiddi á sama tíma 104087
kg. af smjörlíki, en keypti ekki,
samkvæmt skýrslu rannsóknar-
stofunnar, fjörefni nema í
55000 kg. eða rúmlega 50% af
framleiðslu sinni.
Virðist Smjörlíkisgerðin Ás-
garður þannig hafa sparað sér
um kr. 2454,35.
Smjörlíkisgerð Akureyrar
framleiddi á sama tímabili um
57000 kg. af smjörlíki, en
keypti vítamín, samkvæmt
skýrslu rannsóknarstofunnar í
43000 kg.
Hefir þessi smjörlíkisgerð því
sparað sér um 700 krónur.
Smjörlíkisgerð ísafjarðar
framleiddi á þessum tíma 49215
kg. en keypti fjörefni í 40000
kg.
Hefir hún þannig sparað sér
um 460 kr.
Samtals virðast þessar smjör-
líkisgerðir hafa sparað sér með
þessum brotum á fyrirmælum
reglugerðarinnar, um 6000 kr.
með því að setja á markaðinn
Deildarstjórar
F.U.J.-félagarS
Deildarstjórar Dagsbrún-
ar og félagar í Félagi ungra
jafnaðarmanna eru beðnir
að mæta kl. 2 í dag í K. R.-
húsinu niðri, stóra salnum.
Áríðandi er að engan vanti.
Formaður Dagsbrúnar.
Formaður F. U. J.
116807 kg. af fjörefnalausu
smjörlíki.
Viðtal við dr. Jófi
E. Vestdal.
Alþýðublaðið snéri sér í gær-
kvöldi til dr. Jóns E. Vestdal og
sagði hann meðal annars:
„Þó að hér sé ekki um stór-
feld svik að ræða, þegar litið er
á upphæðina, þá fullyrði ég að
hér geti ekki verið um að ræða
mistök heldur svik, og sá ég
mér því ekki annað fært sem
trúnaðarmaður hins opinbera,
en að kæra málið til dómsmála-
ráðuneytisins.
Reglugerðin um blöndun fjör-
efna í smjörlíki var gefin út í
apríl í fyrra vegna sífeldra aug-
lýsinga smjörlíkisgerðanna um
fjörefnasmjörlíki.
Þegar ég tók við eftirliti með
smjörlíkisgerðunum gat ég haft
uppi á 21 tegund smjörlikis, sem
framleiddar voru af þeim 7
smjörlíkisgerðum, sem þá voru
starfræktar og eru það enn.
Af þessum 21 tegund af
smjörlíki reyndust 13 að vera
ekki framleiddar eftir gildandi
lögum, eða sem næst 62%.
Af þessum 13 tegundum
smjörlíkisins vantaði í 5 tegund-
ir sterkju, 3 tegundir voru rang-
lega auðkendar, í 2 tegundum
var of mikið af vatni, í annari
28,6% af vatni, þótt hámarkið
sé fyrirskipað með 16%, og 3
tegundir höfðu undirvigt, mest
vantaði 4,7 g. á stykkið.
Síðan þetta leið hjá hefir lít-
Hierra ritstjóri!
Blað yðar befír hvað eftir ann-
að deilt á vinnumiðlunarslkrifstof-
(nna í Réykjavik og framkvæmd-
arstjóra hennar, hr. Kr. Amdal.
Þér hafið raunar gert verka-
mannastéttinni í bænum þann
vafasama heiður, að telja að salkir
þær, sem þér berið á framkvæmda-
stjórann, séu fram bomar fyrir
munn verkamanna. Af einhverjum
ástæðum hefír yður þó ökki hent-
að að birta nafn nema eiins þess-
ara verkamanna, iog þess vegna
verður að líta svo á, að þér berið
ábyrgð á öllum þessum skrifum.
Við emm sammála um það,
herra ritstjóri, að stórvítavert
væri, ef eitthvað af þeim sökum,
sem þér berið á framkvæmdastjór-
ann, væri á rökum bygt. Ég held
líka, að við munum naumast deila
um það, að þér hefðuð getað afl-
að yður betri bg áreiðanlegri upp-
lýsinga um störf vinnumiðluinar-
skrifstofunnar en þér hafíð fengið
frá yðar ónefndu heimildarmömnr
um.
Það virðist t. d., sem ekki hefði
verið langt úr vegi fyrir yður að
spyrja hinn ágæta fulltrúa at-
vinnunekenda — en þ,eirra full-
bjrrjaður á ný ðr
Frakklands-
banka.
Ætlar banbfno að
skapa ðaipieiti i
Iaadiaa til að bafa
áhfifákosQlUBaroac?
LONDON, 28. marz. FÚ.
Enn á ný hefir franska
stjórnin þurft að taka í taum-
ana, til þessa að reyna að hefta
útflutning á gulli úr Frakk-
landsbanka, og hafa forvextir
verið hækkaðir, en þeir hafa
verið í 3^4% síðan 6. febrúar,
og voru hæstir 25. nóv. s. 1. ár.
Þessi gullflótti frá Frakklandi
olli miklum gengissveiflum á
allri gullmynt, á kauphöllum
Parísar og Lundúna í dag, og
einnig í New York.
Siúkratrygging
fyrir 31000 sjó-
menn i loregl.
OSLÓ, 28. marz. FB.
Rfldsstjórnin hefir laft fram
tillögur til breytinga á lögum
um sjúkratryggingar. Sam-
kvæmt breytingunum verða all-
ir sjómenn, sem vixma á skipum,
sem eru í förum milli landa, og
allir þátttakendur í veiðileið-
öngrum til landa eða svæða ut-
an norska rfldsins, alls 31,000
sjómenn, sjúkratrygðir.
trúi viljið þér einnig vera, þótt
á öðrum vettvangi sé —, hr. Ólaf
Briem, um, hvernig skrifstofan
hagaði störfum og hvemig fram-
kvæmdarstjórinn rækti skyldur
sinar. Það kemur varla til þess,
að þér efíst um, að með þessum
hætti hefðuð þér fengið réttar
upplýsingar um þessa stofnun.
Eða eru það ef til vill ekki
réttar upplýsingar um hana, sem
þér ós'kið eftir?
En þar sem þér hafið nú látið
þetta undir höfuð leggjast, þá vil
ég hér með vinsamlegast bjóða
yður að koma einhvern tíma, þeg-
ar yður hentar ásamt mér niður á
skrifs'jofu vinnumiðlunaóinax og
kynna yður starfshætti hennar.
Bóikhald skrifstofunnar er mjög
einfalt og hverjum manni auð-
velt að átta sig á því í sfcjótri
svipan. Með því að við höfum
vinsamlega samvinnu á öðrum
vettvangi, eins og kunnugt er, þá
verður okkur ekki sbotaskuld úr
því að íkoma okkur saman um
tíma til þessa starfs.
Virðingarfyllst.
Sigfús S igurhjartarson
j form. í stjóm vinnumiðl-
unai'skrifatofunnar í Rvi|k.
(Frh. á 4. síðu.|
Opið bréf til Valtýs Stefánssonar
ritstj. frá Sigfási Signrbjartarsyni
Ifíaldsmeirihlutlnn i landsMnn hót-
ar að stððva Iðginjep verkbanninn.
Stannlng heldnr Iðgnnnm tll streltn.
Lokabarátta í aðslgl umlandsþlnglð?
EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL.
KAUPMANNAHÖFN í gærkveldL
1" HALDSFLOKKURINN
og stórbændaflokkur-
inn, sem eins og kunnngt
er hafa meirihluta í lands-
þinginu og því stöðvunar-
vald gegn öllum lögum,
sem stjórnarmeirihlutinn í
þjóðþinginu hefir sam-
þykt, neituðu endanlega í
nótt öllu samkomulagi við
Stauningstjórnina um
frumvarp lieimar, þess
efnis að gera enda á verk-
hann atvinnurekendafé-
lagsins með því að gera til-
lögur sáttasemjarans að
lögum.
Stjórnin ákvað ef tir það,
að láta aðra og þriðju um-
ræðu um frumvarpið fara
fram í þjóðþinginu í dag
DR. OLUF KRAG
foringi stórbændafloikksins.
og afgreiða það þaðan sem
lög, hvað sem íhaldsflokk-
arnir segðu. Fyrst þegar
það er búið kemur í Ijós,
hvort landsþingsmeiri-
hlutinn þorir, þegar á á að
lierða að ganga enn einu
sinni í berhögg við yfir-
lýstan vilja þjóðarmeiri-
Mutans.
Allir flokkar héldu í gær-
kvöldi og nótt flokksfundi til
þess að ræða síðasta samkomu-
lagstilboð Stauningstjómarinn-
ar í þessu máli.
Þetta samkomulagstilboð
gekk út á það, að landsþings-
meirihlutinn lofaði að greiða at-
kvæði með frumvarpi stjórnar-
innar gegn því, að vinnudeilur,
sem upp kynnu að rísa út af
þeim vinnusamningum, sem út-
runnir eru í apríl, yrðu útkljáð-
ar af gerðardómi, þannig sam-
ansettum, að hinn fasti vinnu-
dómstóll útnefni tvo fulltrúa
fyrir verkamenn og tvo fulltrúa
fyrir atvinnurekendur, en sátta-
semjarí ríkisins, Erik Dreyer,
yrði oddamaður.
fhaldsflokkarnir höfnuðu
þessu tilboði, að því er virðist
CHRISTMAS MÖLLER,
fbringi íhaldsflokksins.
vegna þess, að sáttasemjari rík-
isins, sem samdi miðlunartillög-
umar í verkbanninu, átti að
vera oddamaður gerðardómsins.
Þeir hafa með því opinberlega
tekið afstöðu með klíku Julius-
ar Madsen í atvinnurekendafé-
laginu og stofnað til ófyrirsjá-
anlegra atburða í Danmörku.
Þær raddir verða stöðugt há-
værari, sem heimta afnám
landsþingsins.
STAMPEN.
Verður Hanpt*
maifti uáðaður
á siOustu
stnndnf
LONDON, 28. marz. FÚ.
Hoffmaim, ríkisstjóri í
New Jersey, hefir kvatt
saman náðunardómstól rik-
isins, og á fundur hans að
hefjast kl. 11 á fimtudaga-
morguninn kemur, réttum 33
stundum áður en ákveðið
hefir verið að aftaka Bruno
Hauptmanns fari fram, fyr-
ir morð á barni Lindberghs
oíursta. Dómstóliinn á að
taka tíl meðferðar náðunar-
beiðni, sem komlð hefir fram
frá ver jendum Mauptmanns.
Rikisstjómin í New Jersey
hefir nýlega ferðawt til heim-
Uis Hauptmaims, og rann-
sakað húsið, tU þe ss að vita
hvort þar fyndist nokkuð,
sem varpað gæti nýju Ijósi
yfir mál Hauptmanns.
Stríði aístýrt i bili.
Frakkland relðabdlð til samn»
Inga vlð Þýzkaland.
ElNKASKEYTl TIL
ALÞÝÐUBLAÐSINS.
KAUPMANNAHÖPN í gæifcvaldi.
VONÍR manna um íriðsam-
lega lausn deilunnar milli
Þýzkalands og Frakklands út af
herflutningum Hitlersstjórnar-
innar til Kínarlaiulanna hafa
vaxið mjög þessa síðustu daga.
Er það fyrst og fremst hinni
gerbreyttu afstöðu frönsku
blaðanna að þakka.
Blöðin í París skrifuðu í gær
'Og í dag af enn þá meiri gætni og
sátfýsi um þessi mál heldur en í
fyrradag, þegar fyrst varð vart
við hina nýju stefnu.
„Le Jour“ ræður stjóminni
tfl þess að sýna hina mestu var-
kárni, því að „England sé hlið-
holt tillögum Hitlersstjórnar-
innar og Belgía óski þess að
samningaumleitanir séu hafnar
sem allra fyrst.“
„La Republique" skrifar rneða.]
annars:
„Frakkland verður að gera öll-
um löndum ljóst, að það sé reiðu-
búið til þess að semja við Þýzka-
land.“
Flestir draga þá ályktun af
þessum og mörgum slíkum uin-
mælum frönsku blaðanna, að ó-
friðarhættan sé liðin hjá í bili og
að samningar muni talkast millj
Þýzkalands, Frakklands, Eng-
lands, Belgíu, og ef til vill ítalíu,
jékki síðar en í maí, þegar frönsku
kosningarnar eru um garð gengn-
ar. STAMPEN
Flandin boðar pýð-
ingarmikla yfirlýs-
ingn frá frönska
stiórninni.
i LONDON, 28. marz. FÚ.
Stjófnmálaumræðum út af Lo-
cámo-deilunni er nú lokið í bili,
og fer það nofckuð eftir því,
hvernig svari Þjóðverja verðuT
varið, hvenær þær verða teknar
upp aftur.
Ekki hefir enn þá borist nokk-
urt svar frá ítölsku stjóminni um
afstöðu hennar til Lundúntasaúi-
þyktanna.
Flandin hefír gefið í skyn, að
hann muni innan skamms gera
mikils verðar yfirlýsingar í sanv
bandi við Ikosningabaráttu sína,
og gera menn ráð fyrir, að þær
muni lúta að Locarruo-deilunni.
Ðýzka stjórnin brýt-
nr hlutleysi í Sviss.
LONDON, 28. marz. FÚ.
í Stjómin í Sviss hefir sent skor-
inort mótmælaskjal til þýzku
stjómarinnar, út af þvi, að þýzka
stjómin hafí flutt vopn um sviss-
neskt knd 17, marz.