Alþýðublaðið - 17.04.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.04.1936, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 17. apríl 1936. ALÞfÐUBLAÐIÐ Grænmetisverzl. ríkls- ins teknr tll starfa 1, mai Viðtal við Árna G. Eylands, forstjóra. SAMKVÆMT iögum, sem samþykt voru á haust- þinginu í fyrra, hefir ríkis- stjómin heimild til að taka í sínar hendur innflutning á kartöflum og öðrum garðávöxt- um frá 1. maí n. k. Þessa heim- iid hefir ríkisstjómin nú ákveð- 1ð að nota og hefir verið ákveð- jö. :ið Samband íslenzkra sam- vinnufélaga taki að sér þessa verzlun, og ennfremur, að Árni O. Eylands verði framkvæmdar- tjóx'i hennar. Árni G. Eylands er nú nýkom- inn l r íimm vikna ferðalagi um Norðurlönd, .qg hafði.Alþýðublað- ið tal af hohum í gær. Hann skýrði svo frá: „Enn ier ált í svo lausu lofti um fyjirkamulag hinnar nýju „Græn- metisverzlunar ríkisins", að um það efni er ekki hægt að ræða mikið að svo stöddu. Hins vegar get ég skýrt yður frá því, að á ferðalagi mínu um Norðurlönd keypti ég um 10 þúsund sekki af útsæðiskartöflum, og var miegin- hluti þeirra keyptur í Stavanger, ian í Vestur-Noregi er talið að séu ágætar útsæðiskartöflur. Okkur hefir ekki tekist að uppfylla allar beiðnir kaTtöflukaupenda um sér- stakar tegundir útsæðiskartaflna, én hitt get ég fullyrt, að allir munu geta fengið nóg af ágætum útsæðiskartöflum, og það er auð- vitað fyrir öllu. Ég sá það, eftir að ég kom út, hve nauðsynlegt það var að fara tutan í þessum erindagerðum, því að ýmsir erfiðieikar eru á því að ná í góðar útsæðiskartöflur um þessar mundir, og það hefði ver- ið ilt, hefðum við ekki getað út- vegað landsmönnum góðar út- sæðiskartöflur einmitt nú, þegar kartöfluræktin mun mikið auk- ast, mieðal annars fyrir atbeina ríkisstjórnarinnar, því að verð- launaveitingarnar fyrir aukna kartöfluframleiðslu munu áreið- anlega bera mikinn árangur og verða til þess að auka framleiðsl- una mikið og minka þar með innflutning á útlendum kartöflum. Hins vegar tel ég alls ekki vera komið neitt viðunanlegt lag á þetta mál fyr en hér í Reykjavík ÁRNI G. EYLANDS. ier kominn góður kartöflukjallari og með honum sæmilegur mark- aðsskáli. Ég veit að þetta kemur í framtíðinni, ©n verst er aðeins, að slíkt húsnæði skuli ekki koma strax, þvi að þá yrði, árangurinln bietri. Hins yegar, skil ég að fé síé nú ekki fyrir hendi til slíkra fram- kvæmda, og verður því að notast við það, sem hægt verður að fá. En við verðum að gera okkur ljóst, að hér er erfitt að hafa ekki . gott húsnæði fyrir kartöflulager vegna óhagstæðs veðurfars. Ég kynti mér töluvert í utanferð minni fyrirkomulag kartöflukjall- ara, og mun ég reyna síðar að notfæra mér þá þekkingu, er ég fékk á því máli.“ Grænmeíisverzlunin tekur til starfa 1. maí ? „Já, en verzlun með innlenda framleiðslu byrjar auðvi-að ekki ífyr en í haust. Eins og yður er kunnugt, á „Grænmetisverzlun ríkisins" að selja til kaupmanina, kaupfélaga og annara, sem hafa vierzlunarleyfi, en ekki til n.eyt- |enda í smásölu. Það geta fram- leiðendur sjálfir gert. Þó er mein- ingin að sala geti átt sér stað frá G. R. beint til neytenda í markaðsskála verzlunarinnar, þeg- aj hann er fenginn. ' Framleiðendurnir skulu þó hlíta þvi lágmarksverði, sem verðlags- nefnd ákveður. Skal verðið ákveð- ið fyrir uppskerutímann frá 15. september til 1. október, en síðar Útsæðiskartoflnr. Undirbúið garðræktina vel. — Látið gott útsæði spíra við sem bezt skilyrði. Vér seljum aðeins valið útsæði — og heppilegar tegundir. Samb. isl. samvinnufélaga. skal verðið fara hækkandi, og skal það m. a. miðað viö geymslukostnaðinn. Þetta eru að- alatriði laganna." Auglýsing mjólkur og mjólkurafurða. Þér höfðuð ýms önnur erindi til útlanda? „Já, ég sótti meðal annars sænsku landbúnaðarvikuna, en hún hélt 25 ára afmæli sitt hátíð- legt um þessar mundir og bauð gestum frá öllum Norðurlöndum og Eystrasaltslöndunum. Þessi sænska landbúinaðarvika er ekki annað en allsherjarfundur margra fétaga, sem vinna að málum, sam snierta landbúnaðinn, og eru á þessari viku haldnir ýmsir fræð- andi fyrirlestrar um málefni landbúnaðarins. Þar hlýddi ég til dæmis á mjög fræðandi fyrir- lestra félags, sem starfar í Sví- þjóð og vinnur eingöngu að því að kenna fólki að neyta mjólkur og mjólkurafurða, eða auglýsa mjólk. Hefir þetta félag unnið stórkostliegt starf og árangurinin af því orðið geysimikill fyrir sænska mjólkurframleiðendur og jafnframt neyteindur. Hér hefir ekkert verið gert í þessa átt, og er þó unnið í (þeissa átt í öllum nágrannalöndum okk- ar. — Mjólkursamsalan ætti að taka þetta upp og ■ hefja örugga og glæsilega auglýsingastarfsemi fyrir mjólk og mjólkurafurðir. Hún, og þá bændurnir jafnframt, mundu fá þá peninga, sem færu í siíkan auglýsingakostnaðr marg- falda aftur. Á landbúnaðarvikunni voru annars fluttir margir ágætir fyr- irlestrar um ýms efni, er okkur varða beint og óbeint, t. d. um ’ræktun í Norður-Svíþjóð og jurta- kynbætur í sambandi við hana, um mataræði og þjóðþrif o. fl. o. fl. Ég flutli og fyrirlestur við land- búnaðarháskólanm í Á[s!i í Nonegi bg einnig talaði ég í útviarplf í 'Os- lo um íslenzkan landbúnað og verzlun Norðmanna iOg okkar. Ég er vel ánægður með árangur fararinnar og vænti að hann geti oröið að liði við ýmislegt, er «Við í S. I. S. höfurn roeð hönd- um.“ II lir^ormai1 | f sauðfé. j Eftir Bmga Steingrímsson. [ Ormar þessir þroskast milli- liðalaust, þeir verpa eggjum, sem ganga niður af kind- inni, en við vissan hita og hentug skilyrði (raka), skríða lirfumar úr eggjunum. Þær skifta um ham tvisvar og eru þá tilbúnar að sýkja kind- ina, éti hún lirfumar. Mest fær kindin af lirfum í sig, þegar dögg er á grösunum í haganum, en þá skríða lirfurnar upp grös- in. Sömuleiðis eru lirfur á veggjum fjárhúsa, þegar þeir era rakir. Haginn, sérstaklega votlendi, sýkist af þessum ormalirfum, þegar margt ormasjúkt fé hefir Garðrækt og blómrækt. Garðsrrkjnstortii. ENN ÞÁ er tíðin ágæt og öllum gróðri fer fram. Við höldum því áfram þeim garð- Leiðheiningar eftir Óskar B. Vilhjálmsson yrkjustörfum, sem við erum byrjuð á og bætum smátt og smátt nýjum störfum við. Matjurtagarðurinn. Nú er ágætt að sá til gulróta. Þeim er sáð á bersvæði og á vaxtarstaðinn. Bezt er að jarð- vegurinn sé myldinn og sand- blandinn. Helzt þarf að velja gulrótunum stað, þar sem klak- inn er nokkurnveginn þiðnaður. Beðið er stungið upp og rak- að. Með hrífuhausnum em gerðar grunnar rákir eftir endi- löngu beðinu, með 25—30 s. m. millibili. Fræinu er sáð grunt og helzt þannig, að það verði svo sem 3—6 cm. millibil á milli jurt- anna í röðunum. Fræið er lengi að spíra, stundum nokkrar vik- ur. Ef jurtirnar standa of þétt, er nauðsynlegt að grisja þær, en það verður að gerast snemma. Af afbrigðum má nefna: Guerande, Nantes og Pariser Torve. Gulrætur eru mjög næringar- og bætiefnaríkar. Káljurtafræ það, sem sáð hef- gengið á landinu. I hlýjum og rökum - fjárhúsum em einnig góð skilyrði fyrir ormalirfur að ná fljótt þroska. Hvernig forð- ast skuli iðraormasýkingu hef- ir verið getið. Því er haldið fram, að orma- pestir í sauðfé séu að ágerast í landinu, þó er því einnig hald- ið fram, að með tetraclorkol- efni, lyfi því sem' prófessor Dungal hefir' flutt hingað til landsins, sé algjörlega hægt að útrýma iðraormum. Eigi þessi fullyrðing við rök að styöjast, þá þætti mér mál til komið, að fara að gera gangskör að þessu. Það þyrfti að skipuleggja svo þessar lyfjainngjafir, að menn gætu verið vissir um, að orm- ar þessir væru úr sögunni eftir nokkur ár. Tetraclorkolefni er gamalt dýralækningalyf. Þeir Hall og Skillinger, hafa notað þetta lyf með góðum árangri gegn iðra- ormum í sauðfé, enda tel ég lík- legt að sú reynsla, sem þá var aflað hafi komið okkur íslend- ingum til góða. Þetta lyf er nú á dögum notað mikið í Þýzka- landi gegn lifrarfliðrum í sauð- fé, en það eru ormar, sem halda sig í lifur sauðkindarinnar. Þeir Nöller og Schmid blönduðu Parafínolíu saman við Tetra- chlorkolefnið, til þess að gera lyfið hættuminna til inngjafar. Þetta mun einnig vera gjört hér á landi. Til eru lyf, sem innihalda Tetrachlorkolefni, ásamt öðr- um efnum, en þó er Tetrachlor- kolefnið aðalefnið, sem á að verka á ormana. Efni þessi hafa svo gengið undir ýmsum dular- fullum nöfnum og enginn vitað hvað í þeim var fyr en það var rannsakað. I Bayern var lyf eitt notað gegn lifrarfliðrum, sem Frh. á 3. síðu. ir verið s. 1. viku, er tæplega far- ið að spíra enn þá, en gleymið ekki að láta það njóta allrar birtu undireins og það spírar. Babarbarinn, sem hefir veríð þakinn áburði yfir veturinn, er nú að brjótast til lífs. 1 nýjum görðum geta hnausarnir hafa lyfst upp af frostinu og það þarf að gróður- setja slíka hnausa að nýju, und- ir eins og hægt er. Þeir, sem ætla að kaupa hnausa í vor, ættu að gera það úr þessu. Ef ekki er hægt að gróðursetja þá undir eins vegna klakans, má gróðursetja þá til bráðabirgða á hæfilegum stað. Af afbrigðum má nefna Linn- æus, sem hefir langa, ljósrauða, bragðgóða leggi, og Victoria, sem er seinvaxnari, stærri, gróf- ari og oftast með græna leggi. Salati má sá úr þessu í sólar eða vermireiti. Bezt er að sá í rað-' ir, ekki þétt. Sæðlingarnir eru síðan gróðursettir úti í lok maí, byrjun júní, eða þeir eru látnir vera í reitnum og grisjaðir. Af afbrigðum má nefna Ber- liner, Hjerter Es, Maikönig og Wonderful. Salatblöðin eru borðuð sem aukaréttur, með rjóma og þyk- ir Ijúfengur réttur. Spínati má einnig sá í sólarreiti núna. Það verður þá hæft til notkun- ar eftir eitthvað 7—8 vikur. Því er dreifsáð. Spínatblöðin eru mjög bætiefnarík. Afbrigðin Bloomsdale og De Gaudry eru ágæt. Skrúðjiirtagarðuriim. Ef ekki er mjög blautt má fara áð hreinsa alt rusl úr garð- inum. Einnig má úr þessu fara að undirbúa reit til að sá sumar- blómum í. Það þarf að vera sól- arreitur á hlýjum stað. Sé til safnhaugur — en safn- haugur er nauðsynlegur í hverj- um stærri garði — má taka það- an mold, sigta hana, og strá þunnu lagi yfir grasflötinn. Safnhaugamoldin færir grasinu nýja næringu og er mjög gagn- leg. Innijurtirnar. Mold sú, sem tekin hefir ver- ið inn s. 1. viku er nú orðin notk- unarhæf. Það má því nú, skifta um á öllum þeim jurtum, sem þess þurfa. Daginn áður en það er gert, eru jurtirnar vökvaðar vel. Þeg- ar að skifta á er pottinum með jurtinni snúið við, slegið við borðrönd og losnar þá kökkur- inn. Efsta moldarlagið er síðan tekið burtu og jurtin gróður- sett nokkuð fast í nýja mold í stærri pott. Þess ber að gæta, að skerða ekki ræturnar meira en nauðsynlegt er. Síðan er vökvað gætilega í byrjun og jurtinni hlíft við sterku sólskini, en bæði vökvun- in og birtan aukin þegar frá líð- ur. Safnhaugurinn olabogabarn garðelgenda Safnhaugur — að eins þ-etta -orð, Og garðieigandinin hristir höfuðið. „Hvað á ég aö gera við safnhaug í garðholunni minni? Það myndi lika óprýða.“ Sannlieikurinn er sá, að vissu t garðieigendur hvílíkur kostagripur góður safnhaugur er, þá myudu þieir vita ráð til að yfirvinna bæði rúmlieysið og óprýðina. Ekki að ósönnu er safnhaugurinn nefndur „sparibaukur garðeiganda“. Safnhauguritin á heima í ein- hvierjum krók, þar sem ekkert getur þrifist, t. d. á bak við nokkra ribsberjarunna -eða röð af venusvagni. Hér ier svo safnað öllu garð- rusli og ýmsu fleiru — vitanlega þó ekki niðursuðudósum og flöskubrotum. Einnig ýmsar rotn- anlegar eldhúsleyfar eiga með réttu heima á safnhaugnum. Þ-ess ber að eins að gæta, að fleygja ekki jurtum með smitandi kvill- um, blómgvandi illgresi (fræið herst með moldinni) o. þ. h. á safnhauginm, því að safnfcauga moldin á að vera frjóv og heil- brigð, en ekki full af sýklum og illgresisfræi. Haugurinn -er stuinginn upp tvisvar, þrisvar á ári og bætt við Frh. á 4. síðu. Hinn nýi, algildi áburður: Kalk-Nitrophoiska 16. 14% köfnunarefni 14% fosfórsýra 18% kali og 8—10% kalk. Helmingur köfnunarefnisins er hraðvirkt saltpéturs-köfnunarefni og helmingurinn ammoníak. WT ÖRUGGUR VÍÐ ALLA RÆKTUN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.