Alþýðublaðið - 26.04.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.04.1936, Blaðsíða 4
SUNNUDAGINN 20. Spril 1936, 9 GAMIABlO flj Flóttinn. Afar spennandi og við- burðarík amerísk talmynd sem sýnir á skemtilegan hátt eltingarleik á milli lögreglunnar og stroku- fanga yfir þvera Ameríku. Aðalhlutverkin leika: Eobert Montgomery, Madge Evans og Nat Pendleton. Myndin sýnd kl. 9, alþýðu- sýning kl. 7 og bamasýn- ing kl. 5. uxmiftnuifiii Æska og ástir efttr C. L. Anthony. Sýning í dag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1. Sími 3191. I. O. G. T. Stúkan Víkingur nr. 104 heldur fund annað kvöld. Inntaka. Sumarfagnaður að fundi ' loknum. STOKAN FRAMTIÐIN nr. 173 lieldur skemtifund (sumarfagn- að), mánudaginn 27. þ. m. kl. 8.1/2 Bræðumir annast. Upp- lestur, fiðlusóló, ræður og fl. Síðustu boranir á Reykjum hafa leitt í ljós, að 120 lítrar fást á sek.. af 83—84 gráðu heitu vatni. RÆÐA HERMANNS JÓNASSONAR. Frh. af 1. síðu. Friðrikssyni. Það er einhver sú eftirminnilegasta herferð, sem hafin hefir verið hér í þessum bæ. Hvað var þá gert? Þá voru menn fyrst og fremst sviftir persónufrelsi. Það var enginn úrskurður gefinn um það frá yfirvöldunum. En samt þótti skylt að taka þátt í herferðinni, og átti að refsa þeim, sem ekki gerðu það. Þannig var farið með persónufrelsi einstaklings- ins í þessari uppreisn. Eu það var gert meira. Það eru tii nægilega mörg vitni hér í bænum, sem muna eftir því að þá var hlustað ÁN DÓMSÚRSKURÐAR á símtöl í Reykjavík, á samtöi andstæð- inganna. Það var ekkert farið dult með það, um hvað var tal- að. Það eru tíl óteljandi vitni í þessum bæ, sem geta um þetta borið.“ Því næst las forsætisráðherra upp eftirfarandi úrskurði: „Ár 1921, föstudaginn 18. nóvem- ber kl. 12% var lögregluréttur Rvíkur settur í bæjarfógetaskrifstof- unni og haldinn af fulltrúa bæjarfó- getans Lárusi Jóhannessyni með undirrituðum vottum, var þá tekið fyrir: Mætti fyrir réttinum Jón Kjart- ansson, lögreglufulltrúi, og upplýsti, að hann teldi brýna nauðsyn bera til, ef mótstaða væri sýnd af hálfu Ólafs ritstjóra Friðrikssonar við brottflutning drengsins Nathan Friedman, að heilmild væri til þess, að einangra hús það, sem hann býr í, Suðurgötu 14, frá símasambandi svo og afgreiðslu Alþýðublaðsins, sem Ólafur Friðriksson er ritstjóri að. I húsinu Suðurgötu 14 eru símar nr. 401 og 980, en afgreiðsla Alþýðu- blaðsins hefir síma nr. 988. Dómar- inn kvað upp svohljóðandi úrskurð: Með því að lögreglan telur nauð- synlegt, að lokað verði simum þeim, er liggja til hússins Suðurgata 14 og afgreiðslu Alþýðublaðsins við brottflutning drengsins Nathan Friedman úr húsinu ef mótstaða verður sýnd, þá úrskurðast: Lögreglan má, ef þörf þykir láta loka simanúmerum nr. 401, 980 og 988 meðan á brottflutningi Nathan Friedman stendur. Rétti slitið. Lárus Jóhannesson AIÞÝÐUBLAÐIÐ ftr. Jón Kjartansson ftr. Vottar: Kristján Jónasson Guðlaugur Jónsson." „Ár 1921, fimtudaginn 24. nóv., var lögregluréttur Reykjavíkur settur í bæjarfógetaskrifstofunni og hald- inn af bæjarfógeta Jóh. Jóhannes- syni með undirrituðum vottum. Var þá tekið fyrir. Fyrir réttinum mætti settur að- stoðarlögreglustjóri í Reykjavík, varaliðsforingi Jóhann P. Jónsson, og upplýsti að lögreglan teldi nauðsyn- legt að rannsaka bækur, bréf og skjöl sem Ólafur rltstjóri Friðriks- son, sem tekinn hefir verið fastur fyrir mótþróa gegn lögreglunni og fleira, hefir haft i vörzlum sínum, og óskaði að fá réttarúrskurð fyrir því að þetta væri heimilt. Rétturinn kvað upp svohljóðandi ú r s k u r ð : Með því að lögreglan telur nauð- synlegt, til upplýsingar í máli, sem hún hefir með höndum út af mótþróa gegn henni o. fl., að rannsakað sé bækur, bréf og skjöl, er Ólafur Frið- riksson hefir haft með höndum, en hann er tekinn fastur í nefndu máli þá úrskurðast: Rannsaka má lögreglan bækur, skjöl og bréf, sem Ólafur ritstjóri Friðriksson hér í bænum hefir haft í vörzlum sínum hvar sem það finnst. Úrskurðurinn var lesinn upp í rétt- inum. Rétti slitið. Jóh. Jóhannesson. Jóh. P. Jónsson. Vottar: F. Ámadóttir St. Jóh. Stefánsson." „Þannlg var ekki einungis hlustað á tiltekin númer í bæn- um hjá andstæðingunum, held- ur var beinlínis lokað fyrir sím- ann. En hvað mundu þingmenn segja nú er í bílaverkfallinu eða einhverntíma þegar óeirðir væru á ferðinni, væri lokað fyr- ir símann hjá Vísi og Morgun- blaðinu? Hann mætti hjá bæjarfóget- anum í Reykjavík og svo var kveðinn upp úrskurður um það að það skyldi rannsaka öll skjöl og gögn sem Ölafur Fríðriksson kynni að hafa undir höndum og þau birt. I SÞAi Næturlæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Túngötu 3, sími 3251. Næturvörður er í nótt í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. MESSUR: Kl. 11 í dómkirkjunni. B. J. Kl. 2 í dómkirkjunni. Fr. H. Kl. 12 í fríkirkjunni. Á. S. ÚTVARPIÐ: 13,00 Enskukensla, 3. fl. — 13,25 Esperantókensla. 15,00 Miðdegistónleikar: Létt lög (af plötum). 17,40 Útvarp til út- landa (öldulengd 24,52). 18,30 Barnatími (Arngr. Kristjánsson kennari og nemendur hans skemta). 19,20 Hljómplötur: Létt klassisk lög. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: „Nirvana“ (Klem- ens Guðmundsson bóndi). Leynivínsali tekinn f gœr. í gær var kallaður fyrir rétt Gunnar Jónsson, Hverfisgötu 76 B, ákærður fyrir leynivín- sölu. Játaði Gunnar Jónsson að hafa rekið leynivínsölu í stórum stíl, þannig að 6 mamna fjölskylda hans hafði haft uppihald af hinni ólöglegu vínsölu. Komst upp um Gunnar á þan,n hátt, að hlustað hafði verið á símtöl við hann. Þeir lokuðu símanum hjá flokksblaði andstæðinganna og jafnframt var gert annað, sem var enn alvarlegra. Það var þá sett skeyta- skoðun, þannig að það voru skoðuð öll skeyti sem fóru frá landinu og til þess, án dómsúrskurðar og án þess að það lægi fyr- ir nokkur rökstuddur grunur.“ FRÖNSKU KOSNINGARNAR. Frh. af 1. síðu. neitað að vinna saman við n-okk- um anman fl-okk við kosningar, og atkvæði hans því farið f-or- görðum í síð-ari k-osningaumferð, þ. ie.. a. s. í öllum þ-eim kjör- dæmum, sem hann hefir ekki haft hxieinan meirihluta í.. En nú nýtur hann í fyrsta sinni k-osninga- bandalagsins við Alþýðuflokkinn -og sósíalradikola fl-okkinn. Övænt úrslit ekki útilokuð. Enginn v-eit, hvaða áhrif fas- istamir kunna að hafa á þ-essar k-osning-ar. Þeir hafa engan sér- stakan pólitískan fiokk, og stærsti félagsskapur þ-eirra „Eldkrossinn" hefir engan frambjóðatnda í (kjöri, en hefir fyrirskipað d-eildum sín- um úti um allt land að vinna af alefli að sigri íhaldsflokkanna. Þrátt fyrir alla útreikinga og líkur, geta úrslitin orðið óvænt í því ófriðlega ástandi sem nú er í Evrópu, og einnig hefir sín á- hrif á innanríkismál Frakk- lands. STAMPEN. Ní JA Blö Endnrfæðlng. Mikilfengleg Amerísk tal- mynd samkvæmt heims- frægri skáldsögu eftir rússneska stórskáldið Leo Tolstoy. Aðalhlutverkin leika: Sýnd í kvöld kl. 5 (lækkað verð) og kl. 9. Börn fá ekki aðgang. Þessi vinsæla sænska mynd verður eftir ósk fjölda margra sýnd kl. 7, en ekki oftar. Reykhyltingar og Hvítbekkingar í Reykjavílt halda skemtifund í Oddfellowhúsinu (uppi) n. k. mánudagskvöld; hefst kl. 9. Félagar mega hafa gest. Fyrirspurn til hr. Vilmundar Jónssonar landlæknis. I grein yðar hér í blaðinu 22. apríl („Straumur og skjálfti og lögin í landinu") minnist þér á, að háseti, sem ekki kunni neitt í sjómannafræði, hafi, þegar skipstjórann bilaði kjark, tekið stjórn hákarlaskipsins „Feyki“, sem í ofsaveðri slitn- aði upp af Skagastrandarhöfn. Álítið þér að hásetinn, sem tók stjórn skipsins og bjargaði með því skipverjum og skipi, hafi unnið sér til hegningar, vegna þess að hann hafði ekki skipstjóra réttindi? N. F. Svar: Nei, og tilsvarandi lækninga- starf manns, er ekki hefði lækn- V.; ingaleyfi, mundi heldur ekki varða refsingu samkvæmt gild- andi lögum um lækningar. V. J. * I Það er neyðfa, í sem knýr nú hverja þjóð til að búa sem bezt að sínu. X En það er svo f jarri því að vera neyð fyrir oss Islendinga, $ legri og andlegri hreysti þjóðarinnar. — Afram nú: meira SKYR — meiri OSTA. í Meiri MJÖLK V i V •;< v •♦< •:< r<> sagði, að það væri nýtt, danskt læknislyf. Hann fékk aðeins 10 daga fangelsi fyrir svik. — 1 Brúargöt- unni i Osló seldi töfralæknir lyf eitt, sem átti við öllum sjúkdómum og kostaði þó aðeins 25 krónur flask- an. Efnafræðingur lögreglunnar, Bruff, Ieiddi í Ijós, að lyfið var vatn og uppleyst i því laxersalt, 6 aura virði. (Talið er, að i Noregi sé fólk gabbað til að kaupa skottu- lækninga- og töfralyf fyrir um 10 miljónir króna á ári, verzlunarbrask, sem hér var á uppsiglingu, en kæft ' í fæðingunni með lækningaleyfislög- unum frá 1932, meðal annars með því ákvæði, að banna skilyrðislaust allar auglýsingar fyrir almenningi um lyf og lækningatæki). Hnykklæknar og hryggjarliðir gengnir úr skorðum. Það er síðasta skottulækningatízka, að allir sjúk- dómar stafi af því, að hryggjarlið- imar gangi úr skorðum, og sé ráðið við því að hnykkja þeim í réttar skorður aftur — kenning, sem ekki styðst' við neitt af því, sem vitað er um sjúkdóma og byggingu manns- líkámans. Málafærslumaður í Osló leitaði hnykklæknis (kiropraktors). Sá hnykti og hnykti, og bar það engan árangur. Að lokum leitaði málaflutningsmaðurinn læknis, sem tók af honum Röntgenmynd, er leiddi í-ljós, að hann gekk með nýrnastein. Prófessor Edvard Poulsen segir ýms- ar aðrar hræðilegar sögur af þessum hnykklækningum, sem þó hafa farið „sigurför" um allan heim, en getur þess að lokum, að nú sé þeirra dýrð að líða hjá. (Einn frömuður menn- ingarinnar hér á landi hefir heimsótt mig sem landlækni, borið mjög fyrir brjósti að fá hnykklækningar þess- ar upp teknar hér og gert mér „hart tiltal" fyrir lækningaleyfislögin, sem hann taldi sig hafa ástæðu til að óttast, að ekki yrði komist í kring- um.) llér verður staðar að n-ema, þó að af nægu sé að taka. Sk-ottulækn- ingasaga Islands er því miður enn óskráð -og yrði blóðugur póslur, þó að ekki næði yfir 1-engra tímabil en frá þvi að Jón læknir Péturs- son (1733—1801) skráði sínar k.assisku skottulækningasögur -og til vorra tíma. Eftir Jóni Péturs- syni s-et ég rhér tvær sögur hans„ sín-a tilbeyrandi hv-orri höfuðgreiin lækningavísindanna, lyflækning- um og handlækniingum: „Sumarid 1772,“ segir Jón Pét- ursson, „litlu eftir þat ég var kominn hingad til landsins, var ég kalladur til eins prests, er lá í bólgusótt (febre inflamat-oria), -og í tvær reisur hafdi innt-ekid tó- bak, pipar og brennuvín; þá hin fyrri inngift hafdi ekki verkat, v-ar tekin brennuvínsmörk, ein al- in tófcaks og pipar (ég veit ei hvat mikill), þietta alt samanblandat var sodid, og prestinum í einu inngefit. Þá ég til hainns kom, !var hann staddur í hördu dauda- strídi; þvag hanns var svart sem blek, þrotinn og v-erkirnir óbæri- legir, og þessari kvöl linnti ei, fyrr en inníflin rotnudu, og lífid yfirum þvert, upp undir bring- spalir og ofan að nafla, vard blátt s-em klædi, strax vid og eftir hanns aindlát.“ ' „Ég má ei þessu sv-o sleppa,1' heldur Jón Pétursson áfram, „at j ég -ei ávísi mínum lesendum, j hvernig 2ur blódtökumönnum tókz at hjálpa einum sjúklingi fridsamlega úr þ-essum heimi: Madur nokkur quartadi um höf- (udverk í hálfu höfdinu vid einn frægann blódtökumainn, er bar at hanns húsum; hinn sagdi þessi hanns qvilli skyldi höinum jafn- skjótt batna af slnni blódtöku, hversvegna blódtökumadurinn rédi til -at opna ædina fyrir fram- ,an -eyrat; en í stadinn fyrir blód f-eck hann upp úr beninni svo stóra kúlu, at hönum ógnadi, og yfirgaf manninn med sv-o búit, hver eftir þ-enna áv-erka þving- adiz miklum mun m-eir enn ádur, bædi af verk í höfdinu, slætti sudu, og nid fyrir eyranu, svo h,ann þ-oldi ei af sér at b-era, -en umgetin kúla vóx ódum, sem v-on v-ar. Daginn eftir bar at þessum bæ einn annan blódtökumann, sem kúluna skodadi -og sagdi hin- um sjúka, og þ-eim, er nærstadd- ir vóru orsök þessa tilfellis, er þann kvad vera ógna vind í æd- inni, af hv-erjum hún væri útþan- in, en sakir dugnadarleysis og ó- nýtra verkfæra hefdi hinn madur- inn ei n-ema sn-ert ædina; þ-essa speki stadf-esti hann med því at opna kúluna, hvat hönum gekk at óskum. Þegar nú blædt hafdi nóg, ætladi þessi gódi madur at stilla ædina, hvat ei vel lukkadiz, því þá hann hugdi sig allt sem bezt gjört hafa, tók hún sig upp sem fyrr, og þetta gekk daginn út. Þá qvölld var komit, tekur blódrásin til med mikilli ákefd, vid hverri hann kvedz eigi kunna nema eitt rád, og verdi hann út -at fara; en á medan megi ædin blæda, hverju hanns ordi allir hlýddu; en sem hann beid 1-engur burtu en fólki sýndiz fært, fóru n-okkrir at leita þessa læknis, og urdu þess varir, at liann var med öllu burthjaupinn; mæddi þá manniinn svo blódrás, at hann gaf upp öndina litlu sídar." Enginin skyldi ætla, að atburðir á borð við þ-essa séu nú alls fjarri, -og er ekki 1-engra að minin- ast, en að í læknistíð þ-eirra lækna, sem enn eru staríandi, veiktist ungur piltur í sv-eit á Is- 1-andi af m-ergbólgu í legg eða læri, hinum kvaiafylsta sjúkdómi. Drengurinn lá 1-engi, sv-o lengi, að gröfturinn náði að brjóta sér leið út í giegnum b-einið og h-oldið um mörg op. Ég þ-ori -ekki að fara nneð það, hvort hann var fluttur á sjúkrahús m-eð þykkan bakstur úr mannasaur yfir kaununum, en hitt veit ég, að þeirri lækningu hafði verið beitt við hann um langan tíma, unz lærðs læknis var lieitað s-eint -og síðar meir. Á slíkum og þvílíkum óþv-erra höfum við Islendingar sigrast á siðustu mannsöldrum og vorum til skamms tíma á góðri leið -mieð að gersigrast á allri viðurstygð skottulækninganna, fyrir aukna alþýðufræðslu, góða -og batnandi læknastétt, s-em yfirleitt hefir g-et- ið sér hið bezta traust méðal al- mennings, og síðast en ekki sízt fyrir skynsamlega afstöðu lög- gjafans, sem náði því með læk-n- ingaleyfislögunum 1932 að setja þau ákvæði um þessi efni, s-em mega v-erða til fyrirmyndar öll- um þjóðum. Og er gott að sjá það tekið jafnskilm-erkil-ega fram og í ritgerð prófess-ors Edvards Poulsens og af öðrum eins mainrii, hversu framarlega við stöndum að þessu leyti. En þegar svo vel horfir, flæðir ^alt í einu yfir landið sk-ottulækn- ingafaraldur á grundvelli endur- vakinnar hjátrúar og hindurvitna. Heilar sv-eitir íeika á reiðiskjálfi og fólk sturlast, jafnvel þrent á sama h-eimili. Einn af b-eztu -og mest m-etnu héraðslæknum lainds- ins er rekinn á dyr, þar s-em hann er ekki eingöngu að siinna sjúk- lingi sínum, h-eldur að gæta nauð- synlegra sóttvarna, s-em varöað getur fjölda fólks, og er sýnd hviers konar lítilsvirðing. Hiinn ný- skipaði bierklayfirlæknir, sem nýt- ur óskifts trausts allra þeirra, er bezt kunna um að dæma, fær ekki ráðið meðf-erð berklasjúklinga, sem séð -er fyrir af ríkinu, vegna afskifta skraddara, siem læknar með blýplötu og kartöflu, iog bíl- stjóra, sem hefir það fyrir eftir- vinnu á kvöldin að tal-a við anda. Ung stúlka m-eð b-erklabólgu í hnélið er undir h-endi Iæknanna við Landsspítalann. Það er ’hin eina v-on um fullan bata hennar, og getur jafnvel varðað líf henn- ar, að liðurinn fái alg-erða hvíld í langan tíma, og í því skyni er búið um hann í þar til g-erðimi gipsumbúðum. Bílstjóri sá’, er fyr getur, ogfrúhans, búsett í Skerja- firði, dirfast að taka fram fyrir hendurnar á Landspítalalæknun- um. Að þeirra ráðum eru um- búðimar teknar af stúlkuinni bierklaveiku, og þegar h-enni versnar, sem v-on var, er henni skipað að hlífa í engu fætinum. tJr bólgunni verður ígerð, s-em opnast, -og útferð h-efst á berkla- smituðum grefti, sem gera má ráð fyrir, að dreifist víðsv-egar. Það ier -eins og ekki aé nóg um berklaveikina í landinu! Þ-essi hjón gera það að skilyrði fyrir „hjálp" sinni, að ekki sé vitjað annara lækna. Þau taka 10—15 krónur fyrir viðtalið, vildu að vísu gj-aman taka minna, en fá því ekki ráðið fyrir hinum fram- liðna lækni, s-em þau eru í sam- b-andi við, og fór þó ekki orð af því, að hann væri 'dýrseldur í lifanda lífi.! Þiegar •b-erklayfirlæknirinin og yfirlæknir við Landspítalann, pró- fiessor Guðmundur Th-oroddsen, geta ekki þagað við ósómanum -og kæra hann, er rannsókn haíin hér í Reykjavík að minni tilhlut- an. Fleiri skottulæknar -en þeir, sem kærðir voru, -en á svipaðan hátt h-afa starfað, dragast inn í málið, vegna framburðar hinna á- kærðu. Mál ier höfðað -og dpmur uppkveðinn eftir landslögum. Allir þeir, sem fyrir málshöfð- uninini urðu, reynast sannir að söik um að hafa stuncTað ólögleg- ar lækningar, þ. e. lækningar án lækningal-eyfis. Þeir, sem ósann- að er um, að unnið hafi tjón mieð þessum lækningum sínum, fá lítilsháttar sektardóm, -en hinir, sem sannað er á, að tjóm hafi unnið, fá fangelsisdóm, þó skil- orðsbundinin. Þegar hér er komið, sýnir það sig, að til eru þeir andl-egir Leið- |ogar í þessu landi, sem -öira ekki þessum úrslitum — slíkum lögurn og slíku réttarfari. Því er sagt stríð á hendur. Eg vildi mega vænta þ-ess, að þeir hinir sömu þurfi ekki um að kvarta, að því herboði hafi ekki verið sint. Vilm. Jónsaon, "í”l ■i íí' • t'.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.