Alþýðublaðið - 14.05.1936, Qupperneq 1
Aðeins
50 aura
pakkinn.
Örugt,
fljótvirkt.
ÞTÐUBLAÐIÐ
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
tJTGEFANDI: ALÞVÐUFLOKKURINN
XVIT. ARGANGUR
FIMTUDAGINN 14. MAt 1936.
108. TÖLUBLAÐ
Flutt f
Alpýðuhúsið,
Ritstjóm s
Inngangur frá Ingólfsstræti.
Afgreiðslas
Inngangur frá Hverfisgötu.
5 menii frá Fáskrúðs*
firðl farast fi ofsaveðri
fi fyrrinátt.
9 bðrn urðu fððuriaus.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
FASKRÚÐSFIRÐI í gær.
OFSAVEÐUR af suðri
og suðvestri gerði hér
í gær, skyndilega. Um
moruninn var dálítill aust-
an stormur og sjór nokkuð
hár, en þó ekki svo að allir
bátar reru.
Rétt eftir að þeir voru
komnir út, snerist áttin
skyndilega í vestur og síð-
an jafnskyndilega í suð-
austur og hvessti ákaflega
samstundis. Varð brátt
svo mikið ofsaveður, að
menn muna ekki annað
eins hér um slóðir.
Bátarnir flýttu sér til lajnds og
náðu allir laindi á skömmum tíma
nema þrir: „H'ekla“, -,,Hrönn“ og
„Káii“.
„Hekla" kom þó að áliðnum
degi,, en hafði þá orðið fyrir
miklu áfalli og komst ekki til
lands nema með aðstoð annars
báts. Hafði hún mist út þrjá
menn, ólaf Tryggvason, ungan
mantí, Eggert Eggertsson véla-
rnann og Stefán Ámason. Peir
Eggert og Stefán náðu í línu
skamt frá bátnum, og með henni
tókst að bjarga þeim, en Ólafur
Tryggvason náðist ekki.
„Hrönn“ kom um nóttina án
þess að nokkuð slys hefði orðið á
henni.
„Kári“ 'cr nú talinn af. Hafa
þó allir bátar héðan og víðar að
Sjo togarar ern
hættir
Góður afli á Hval-
bak.
SJÖ TOGARAR eru nú alveg
hættir veiðum og lagstir.
Pessir togaxar eru: Fjórir frá
Kveldúlfi: Skallagrímur, Gull-
toppur, Snorri goði og Egill
Skallagrimsson. Allianoe-togar-
amir ólafur og Hilmir og Geir.
Afli togaranna hefir að vísu
ekki verið góður, þar sem þeir
hafa haldið sig undanfarið; þó
hætti Gulltoppur, er hann hafði
flengið 78 tunnur lifrar eftir 8
daga.
Fjórir togarar eru farnir á
karfaveiðar og leggja þeir upp á
Sólbakka. Þessir togarar era Há-
varður tsfirðingur, Sindri, Þor-
finnur og Hafsteinn. Munu þeir
þegar vera byrjaðir að veiða á
Halanum, en þar eru eins og
kuninugt er aðal-karfamiðin.
Engar karfaveiðar era einn
hlafnar frá Siglufirði, og muin í
því efni standa á togaraeigendum.
Það er engum vafa bundið, að
togaraeigendur hafa nekið togara-
útgerð sína nú á vertíðinni með-
al annars með það fyrir augum
hvað henta myndi bezt fyrir póli-
tískan áróður íhaldsmanjna og
leitað hans, en árangurslaust.
„Kári“ sást síðast um það bil er
hamn var að ljúka við að leggja
línu, rétt hjá Hvalbak.
t dag fanin bátur frá Eskifirði
„bauju“ frá Kára.
Níu börn urðu föðurlaus við
þett sjóslys. Á bátnum voru 4
mienh Jón Ásgrímsson formaður,
kvæntur og átti 4 börn, Ágúst
Lúðvíksson, kvæntur og átti 5
böm, og tveir ókvæintir menn,
Guðni Guðmundsson, sem var
vélamaður, og Guðmundur Ste-
fánsson.
Veiðarfæratap báta í þessu
ofsaveðri mun nema um 8 þús-
und krónum.
Vertíð hefir algerlega brugð-
ist hér.
Ea.
Ungir jafnaðar-
menn hefja snm-
arstarf sitt.
Fiindnr annað
bvðld og skenati-
foFð á sunnudag.
SUMARSTARF ungra jaflnaðar-
manna er nú að hefjast.
Félag ungra jafnaðarmanna
heldur fund annað kvöld kl.
8V2, í Iðnó uppi, og tala þar Er-
lendrtr Vilhjálmsson um starf
ungra jafnaðarmanna og Alþýðu-
flokksins í Noregi og Aginar
Norðfjörð hagfræðingur um fisk-
sölumálin. Páll Finnbogason ies
upp o. s. frv.
Á sunnudaginn efnir félagið til
skemtifarar. Lagt verður af stað
kl. 10 f. h. frá Alþýðuhúsinu.
Kostnaður við ferðina verður 1
króna. — Félagar eru beðnir að
hafla með sér nesti og mýja skó,
því að gengið verður góðan spöl.
Stjðrnarsklfti 1 Svíþjðð?
Jafnaðarmannastjórnin vill hækka elli-
styrkinn og auka alþýðutryggingarnar.
Borgaraflokkarnir vilja ausa
út of f jár til að auka vigbúnaðinn
Alaugardaginn
eiga að fara fram
umræður í sænska þing-
inu um landvarnir Svía,
sem talið er að geti leitt
til þess að jafnaðarmanna-
stjórnin segi af sér.
Stjórn Per Albin Hansson
hefir lagt fyrir þingið tillögur
um nokkra hækkun á f járfram-
lögum til landvarna, aðallega
flotans, með tilliti til hinnar
vaxandi ófriðarhættu í Eystra-
salti, síðan þýzka Nazista-
stjórnin byrjaði að koma þar
upp stórum þýzkum herskipa-
flota á ný.
Öllum flokkum í Svíþjóð ber
saman um nauðsynina á því, að
efla landvarnirnar af þessari
ástæðu til þess að verja hlut-
leysi landsins, en ágreiningur-
inn er um það, hve miklu fé
skuli til þess varið.
íhaldsflokkarnir vilja hefja
vígbúnað í stórum stíl og ausa
út fyrir hann stórfé, og mið-
flokkarnir: bændaflokkurinn og
frjálslyndi flokkurinn, sem hafa
stutt jafnaðarmannastjórnina
hingað til, einkum sá fymefndi,
vilja verja að minsta kosti 17
milj. króna meira til landvarn-
anna, en gert er ráð fyrir í til-
Iögum stjórnarinnar.
Jafnaðarmaimastjórnin hefir
hins vegar einnig lagt fram til-
skemdarstarf þeirra í latvininiumál-
um þjóðarinnar.
Má til dæmis geta þess, aó tog-
araflotinn hefir alls ekki komið á
Hvalbaksmið á þessari vertíð, en
þar er nú sagður ágætur afli af
brezkum togara, sem kom til
Norðfjarðar í fyrradag.
PER ALBIN HANSSON
forsætisráðherra Svía.
lögur um hækkun ellistyrks, og
er það einn liðurinn í baráttu
heimar fyrir endurbótum á al-
þýðutryggingununi í Svíþjóð.
Er jafnvel búist við því, að Al-
þýðuflokkurinn og stjórn Per
Albins geri það að skilyrði fyr-
ir hækkun fjárframlaga til
landvarnanna, að borgaraflokk-
arnir failist á þessa fyrirhug-
uðu hækkun ellistyrksins.
Það er þó talið mjög
vafasamt, að samkomulag
náist um bessi mál á þingi,
milli Alþýðuflokksins og
Bændaflokksins eða frjáls
lynda flokksins. En án
stuðnings annars hvors
þeirra er stjórnin í minni-
hluta. Gæti þá svo farið,
að stjórn Per Albins segði
af sér undir eins, í stað
þess að bíða hinna reglu-
legu kosninga, sem eiga
að fara fram í september
í haust.
Samsæri gegn Jlazistastjórninni!
Tvð hundruO S. S.*menn teknir fastlr
og pfndir fi fangabilOum hfid Berlfin.
Göring og Hlmmler berjast um vðldin.
EINKASKEYTI TIL
ALÞÝÐUBLAÐSINS.
KAUPM.HÖFN í morgun.
DAILY HERALD“
flytur þá frétt eftir
áreiðanlegum heimildum í
Berlín, að tvö lmndruð S.
S.-menn — en þeir hafa
hingað til í mótsetningu
við S. A.-mennina verið
skoðaðir sem hinn eigin-
legi lífvörður Hitlers og
Nazistaforingjanna —
hafi á síðasta hálfa mán-
uði verið teknir fastir fyr-
ir samsæri gegn Hitler og
Nazistastjórninni.
Fangarnir hafa jatn-
harðan verið fluttir í sér-
stakar fangabúðir fyrir
utan Berlín og níndir þar
með hræðilegustu mis-
þyrmingum til sagna, til
þess að stjórnin gæti kom-
ist fyrir rætur samsæris-
ins.
Foringi S. S.-mannanna,
Himmler, er sem stendur
undir ströngu eftirliti
hinnar leynilegu ríkislög-
reglu, sem stjórnað er af
Göring.
Þessi frétt hefir vakið gífur-
lega eftirtekt úti um allan heim.
Það virðist svo sem óánægj-
an með Nazistastjórnina á
GÖRING
meðal liðsmanna hennar sjálfr-
ar, sem brauzt fyrst út í
stormsveitunum, á meðal S.A.-
mannanna, og leiddi til hinna
blóðugu viðburða á Þýzkalandi
30. júní 1934, þegar foringi
stormsveitanna, Röhm, og fél-
agar hans voru myrtir, hafi nú
einnig grafið um sig á meðal
S.S.-mannanna, sem frá upphafi
hafa verið miklu fámennari
heldur en S.A.-mennirnir, bet-
ur útbúnir og betur borgaðir,
og valdir með það fyrir augum,
að vera einskonar lífvörður
StjArnarskitti I Austurrlki.
Schuschnigg rnyndar nýja stjórn án
Stahrembergs og Heimwehrfasistanna.
A
VlNARBORG í morgun. FB.
Ð undanförnu hafa verið á-
tök innan austurrísku
stjórnarinnar, milli þeirra, sem
fylgja lýðræðinu annarsvegar
og Heimwehrliðsins og þeirra,
sem hlyntir em fasismanum
hinsvegar. Hafa margir haft
mikiar áhyggjur af því hversu
horft hefir og óttast, að stefnt
yrði í algera einræðisátt.
Þess átök innan stjórnarinn-
innar leiddu loks til þess, að
hún baðst lausnar og félst
Miklas forseti á lausnarbeiðn-
ina. Fól hann stjórnarforsetan-
um, Sehusehnigg kanzlara, þeg-
ar í stað að mynda nýja stjórn,
og hepnaðist honum hin nýja
stjórnarmyndun fljótt og vel.
Haim er sjálfur kanzlari, ut-
anríkismálaráðlierra og land-
varnarráðherra og ennfremur
landbúnaðarráðherra til bráða-
birgða. Varakanzlari og innan-
ríkismálaráðherra er Baaren-
fels, Dratler fjái-málaráðherra,
Stockinger verzlunarmálaráð-
herra, Hammerstein dómsmála-
SCHUSCHNIGG
ráðherra og Nesch velferðar-
málaráðherra.
Staliremberg á ekki sæti í
stjórninni.
Með stjórnarmyndun þessari
hafa þeir, sem Iýðræði og þing-
ræði fylgja í Austurríki, unnið
sigur í baráttunni við Heim-
wehrliðið og fasistana. Að öðru
leyti verðu stefna stjórnarinnar
í innan- og utanríkismálum ó-
l breytt.
Nazistaforingjanna, ef S.A.-
mennimir skyldu bregðast.
Og svar Nazistastjómarinnar
er það sama eins og þá: Blóð-
ugt ofbeldi og barbariskar pynt-
ingar við hina vonsviknu flokks-
menn.
Stjórnin stendur föstum fót-
um, þrátt fyrir þetta nýja sam-
særi; því að hún hefir nú ekki
aðeins flokkshersveitir sínar að
styðjast við, heldur og rikisher,
sem nemur að minsta kosti
hálfri miljón manna, síðan her-
skyldan var aftur lögleidd, og
búinn er út með öllum þeim
fullkomnustu vopnum, sem nú
eru þekt.
Nazistaformgjarntf
sjátfir berjast in
vðldin.
I sambandi við fréttina
um samsæri S.S.-mann-
anna koma einnig fréttir
um nýja valdabaráttu á
HIMMLER
meðal Nazistaforingjanna
sjálfra.
Samsæri og fangelsanir
S.S.-mannanna eru af
þeim, sem bezt þekkja til
skoðaðar sem fyrsti þátt-
urinn í endanlegu uppgjöri
milli Görinsrs og Himmlers
um yfirráðin yfir lög-
regluvaldinu í landínu.
Göbbels bíður átekta,
hvorum betur veiti.
STAMPEN.
Tveir aldraðir Qyð*
ingar myrtir í
Jerúsalem.
í LONDON, 13. maí. FÚ.
I dag fundust tveir aldraðir
Gyðingar skotnir til bana í Je-
rúsaiem. Var annar þeiira rabbí.
Hefír vegna þessa atburðar ver-
ið bönnuð öll umferð um götur
borgarinmr eftir kl. 9 að kyöldj.