Alþýðublaðið - 14.05.1936, Page 4

Alþýðublaðið - 14.05.1936, Page 4
FIMTUDAGINN 14. MAÍ 193& GAMLA BIÖ Djlariolli Mr. X. Afar spennandi leynilö0r- reglumynd eftir Philip Mac Donald. Aðalhlutverkin leika: Robert Montgomery og Elisabeth Allan. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Utan- og innanhússmálning unnin fljótt og vel. Upplýsingar í síma 3763. Til minDls: Beztu kjötkaupin eru ódýra kjötið af full- orðnu, ný lifur o g hjörtu, og dilkasvið. Kjotbdð Reykjavíknr Vesturgötu 16. Sími 4769. Loftíbúð, 2 herbergi og eld- hús, er til leigu á Amtmannsstíg 4, fyrir fámenna fjölskyldu. — Uppl. gefur Sigfús Jónsson í síma 2336 til kl. 7. Bústaða- sbifti. Þeir, sem flytja búferlum og hafa innanstokksmuni sína brunatrygða hjá oss, eru hér með ámintir um, að tilkynna oss nú þegar bústaðaskiftin. Sjóvátrygginprfélag Islands. b.f. BRUNADEILD. Eimskip, 2. hæð. Sími 1700. Á morgnn og fram til 21. p. m. verða farnar 4 ferðir að Rauðhólum og Lögbergi á dag. Farið frá Lækjartorgi kl. 8,30 árd., 1,00, 5,30 og 8,30 síðd. Frá Lögbergi kl. 9,15 árd., 1,45, 6,15 og 9,15 síðdegis. Frá og með 21. maí verða ferðir sem hér segir: Frá Lækjartorgi: Kl.: 6,30, 7,00, 8,30, 10,00, 11,30 árd., 1,00, 2,30, 4,00, 5,30, 7,00, 8,30, 10,00 og 11,30 síðd. Frá Lögbergi: Kl.: 7,45, 9,15, 10,45 árd., 12,15, 1,45, 3,15, 4,45, 6,15, 7,45, 9,15, 10,45 og 12,15 síðdegis. Frá sama tíma hættir Landspítalabíllinn, en Foss- vogsbíllinn fer í bakaleiðinni um Eiríksgötu, Baróns- stíg og Bergstaðastræti þær ferðir, sem hann fer í Fossvog, en Njálsgötubíllinn að Landsspítalahliði á hverjum heilum og hálfum tíma. STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR H.F. Ath.: Vagninn, sem fer frá Lækjartorgi kl. 6,30 árd. fer aðeins upp að Selási. Bálfarafélag Islands. Aðalfundur fer fram í Kaupþingssalnum annað kvöld, föstu- dag þ. 15. maí, kl. 9 síðd. Fundarefni: 1. Aðalfundarstörf. 2. Dr. G. Claessen flytur erindi um bálstofu á Sunnuhvols- túni, og sýnir uppdrætti af stofnuninni. 3. Þriggja ára áætlun um fjársöfnun og bygging bálstof- unnar. Félagsmönnum er heimilt að taka með sér gesti. Nýir félagar veikomnir. Stjómin. i Heilsan er fyrir öllu. | Notið því nú þegar I meiri MJÓLK — meira SKYR — meiri OSTA $ >1« V »z+z+z+z+:+z+z+z*z*»z+:+z+:+»»»»>i<<<<4>>x<4>>x+»»i«»z+»>»>^ iLÞtÐDBLAÐIÐ Vermaðurinn, &em stal 50 krónum frá fé- laga sínum í Hótel Skjaldbreið, var dæmdlujr í gþeir í 15 daga tein- falt fangelsi, skilorðsbundið. Páll Erlingsson, sundkennari, verðux áttræður 19. þ. m. I til- efni þess verður honum haldið samsæti að tilhlutun stjóxinar I. S. í., og er þess vænst, að allir aem lært hafa sund hjá Páli og þieir aðrir, sam áhuga hafa á sundlistinni, mæti. Áskriftarl'sti er hjá forseta I. S. I., verzl. Áfram Laugavegi 18, og í Bókaverzlun Sigf. Eymundssoinar. Aðgangur að samsætinu verður mjög ódýr. Kvöldskemtun heldur þvottakveninafélagið Freyja á laugardagskvöld í Iðhó. Margt til skemtunar; danz, ágæt hljómsveit. Skemtunin er fyrir alla. Byggingafélag alþýðu heldur aðalfund sinn annað kvöld kl. 8V2; í Iðnó niðri. Félagar eru beðnir um að sýna skírteini sín við injnganginn. Fyrsti bíllinn á þessu voii fór í fyrradag frá Borgarnesi vestur í Dali, full- hlaðinn farþegum. Bílstjóri var Kiistján Gestsson frá Hóli. BíP inin var rúmlega 5 klst. frá Borg- arnesi að Ásgarði. Ferðin var tafalaus eg vegurinin áð mestu leyti góður. — Tíð er hagstæð í Döium og túnavinsla er alls stað- ar byrjuð. I Hornafirði hafði ekki gefið á sjó frá því um sumarmál og þar til síðast liðinin laugardag. Réru þá allir bátar þaðan, en afU var mjög tregur. Aðkomubátar eru nú ,| flestir farnir heimleiðis. Hæstur afU á bát yfir vertíðina, er um 130 skippund, en lægstur afli 25 skippund. — AfU báta yfir ver- tíðina er að xneðaltaU 60—80 skpd. — Vélskipið „Sif“ frá Mars- tal kom tU Hiornafjarðár i síðajst Uðinini viku meö byggingarefni til Kaupfélagsins þar. (FO.) I D AG Næturlæknir er í nótt GísU Pálsson, Garður, SkildinganesL — Sími 2474 Næturvörður er í nótt í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Veðrið: Um land alt er ágætis veður og hiti. Hér í Reykjavík er 8 stiga hiti, en lægstur hiti staðar er 7 stiga hiti. Lægð er við suðurströnd laindsins á hægri hreyfingu austur eftir. Otlit er fyrir norðaustajn kalda og sums staðar skúrir í nótt. UTVARPIÐ: 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Létt lög. 19,45 Fréttir, 20.15 Erindi: Englendingar í Vestmanmaeyjum, I (Sigfús M. Johnsen hæstaréttarrit.). 20,40 Fiðlu-sóna a í e-moll, eftir Sjögren (H. Stepaxiek og Árni Krisíjánsson). 21,05 Lesin dagskrá næistu viku. 21.15 Upplestur: Saga (ungfrú Steingerður Guðmuindsd.). 21,30 Otvarpshljómsveitin (Þór. Guðm.): Létt lög. 22,00 Hljómplötur: Danzlög (til kl. 22,30). Arnarhóll grænkar. Arnarhóll er inú orðinxi hvann- grænin og fólk er farið að liggja í brekkunum og sleikja sólskinið. Arnarhóll hefir verið troðinn mjög undamfarin sumur og um- gangur á hoinum okkur til van- sæmdar, Er þess að vænta, að eftirlitsmaður verði settur á túnið í sumar. Brunabótafélag Islands ier fiutt í Alþýðuhúsið, 3. hæð. Gengið inn frá Ingólfsstræti. Magnús Pétursson bæjarlæknir er fluttur í Tjarnargötu 16. Síra Árni Sigurðsson er fluttur á Hringbraut 214, sími 4553. Munið 1 krónu máltíðirnar í Heitt & Kalt. SILDARMJÖL TIL ABURÐAR. Frh. af 1. síðu. er hann meir og minna skemd- ur og því afar erfitt að fá úr honum góða vöru. Það ætti að vera eins vel ljóst sjómöxmum og útgeröarmöi'xnum, sem verk- smiðjunum, að höfuðskilyrðið til samkeppnisfærrar fram- leiðslu, er að síldin komi sem fyrst að landi eftir að hún er veidd, því eftir að rotnun hefir komist í hana gagnar salt lítið. En einmitt það atriði, að vera tryggur um losun, myndi lyfta undir flesta. Frá verkamanna hálfu myndi hér vera að ræða um lengri vinnutímabil og auknar tekjur, og yrði því sjálfsagt vel tekið. Við getum á þenna hátt létt á gjaldeyxi vorum, skapað aukna atvixmu, og með auðlindum hafs ins skapað grundvöll að gróð- urmagni sveitanna. — Þessu er varpað fram í þeirri von að áhugi þeirra, er þetta mál snert- ir, muni að fullu bæta það upp, sem þessum línum er áfátt. Kaupmannahöfn, 1. maí 1935. Gunnar Björnsson Vantar unglingsstúlku, 14— 16 ára, nú þegar. Finnbogi Hallsson, Hverfisgötu 6, Hafn- arfirði. Peró extra fer sigurför um bæinn. Húsmæður! Munið eftir brúnu pökkunum í næsta þvott. Mesta og fallegasta úr- valið af allskonar stopp- uðum húsgöngnum er á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavíknr. Rúllugardinur beztar og ódýrastar. HELGI SIGURÐSSON, Grettisgötu 21. Sími 3930. SMAAUGLYSINGAR I alþyðubladsins YinnumiðlunarskrLfstofan er flutt í Alþýðuhúsið við Hverfis- götu. Sími 1327. Bálfarafélag Islands. Innritun nýrra félaga í Bðkaverzlun Snœbjarnar J ónssonar. Argjald kr. 3.00 Æfitillag kr. 25,00. Gerist félagar. Saumastofa okkar er flutt frá Miðstræti 4 á Laugaveg 7. — Saumum kjóla, kápur, dragtir og sportföt. Ólína og Björg, Laugaveg 7. Ágæt þriggja herbergja íbúð er til leigu á Laugaveg 68. Sími 2175. Forstofustofa til leigu. — Öldugötu 2, Hafnarfirði. Ferðir í Rauðhóla. Strætisvagnar hefja fastar ferð- ir í Rauðhóla frá deginum á morgun og verða til 21. þ. m. farnar 4 ferðir á dag að Rauð- hólum og Lögbtexgi. Kl. 8,30, 1, 5,30 og 8,30. Frá Lögbergi verð- ur farið kl. 9,15, 1,45, 6,15 og 9,15. Frá 21. þessa mánaðar verð- ■■ níja bio. aawj Flóltamaðnrini írð Chicago. Efnismikil og æfintýrarík þýzk talmynd, er gerist í Amenku og Þýzkalandi. — Aðalhlutverkin leika: Gustav Fröhlich — Luise Ullrich — Paul Kemp — Hubert von Meyerinck — Lil Dagover og gamla kon- an Adele Sandrock. Myndin sýnir viðburða- ríka sögu tveggja manna er skifta um nöfn og stöð- ur í þjóðfélaginu og munu áhorfendur með vaxandi spenningi fylgjast með æf- intýrum þeirra frá byrjun til leiksloka. —MÍÍÍ ur farið svo að segja á öllum hieilum og hálfum tímum til þess- aw staða, en á stuindarfjórðung- um frá þeim. Fólk ætti að klippa auglýsinguna frá Strætisvögnum, sem birtist hér í blaðinu í dag, úr blaðinu og geyma, það getur verið handhægt að gripa til þess í sumar. Þökkum sýnda samúð við fráfall og jarðarför Runólfs Ölafs frá Mýrarhúsum Aðstandendur. Félag ungra jafnaðarmanna heldur fund í alþýðuhúsinu Iðnó (uppi) föstudaginn 15. þ. m. kl. 8y2 e. h. Dagskrá: 1. Félagsmál (sumarstarfið). 2. Erindi um fisksölumál: Agnar Norðfjörð. 3. Upplestur: Páll Finnbogason. 4. Erindi: Frá Noregi. Erl. Vilhjálmsson. 5. önnur mál. Félagar eru ámintir um að f jölmenna og mæta stundvíslega. Stjórnin. Skrifstofur Brnoabútafélags Islands ern flnttar í Alpýðnhúsið. By ggingaf élag Alþýðu : Aðalfnndnr félagsins verður haldinn í alþýðuhúsinu Iðnó föstudaginn 15. maí n. k., kl. 8Y2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagsmenn sýni félagsldrteini fyrir 1935 eða 1936 vlð inn- ganginn. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.