Alþýðublaðið - 26.05.1936, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 26.05.1936, Qupperneq 4
ÞRIÐJUDAGINN 26. MAI 1936, NYJA BlÖ S&flan af Mi Baba og hinnm 40 r»n- Ín^lnna, Ensk tal- og sBng\'amynd, er byggist á sanui'í'indii æí- intýTÍ úr 1001 nótí. Aðalhlutverkin íeika: 4>ýxk.i karaktei “-lclkarinn heímsfra'gi í ritsí Kortner. Kitiverska leikkonan 4nna May Wong og frægasti skopteikari Eng- lendinga Georgi Robey Börn fá ekkí aðgang. ípróttafélag kvenna: Handknattleikur verður á þTÍðjudögum og föstudögum kl. 8—9 e. h. í Barnaskóla Austurbæjar. Byrjar i kvöld. L O. 6. T. ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur i kvöld (þriöjudag) kl. 8 stund- vislega. Systumar stjóma fundi ttg annast hagnef n daratri ði. Tíl skemtunar: Upplestur, ein- söngur, danz, fjöhnennið. Nefndín. Jóhann P, Pétursson í Hafnarfíröi á sjötugs afmæli á morgun. s.T7TÍ Sólarrannsóknafélag íslands heldur fund í Varðarhúsinu mið- vikudag 27. þ. m. kl. &1/2 e- h. með hinni nýju tilhögun. Séra Kristinn Daníelsson flytur erindi um andlegar lækningar. Menn eru beðnir að hafa með sér sálmakver séia Haralds Ní- elssonar. Nýir féiagar geta fengið árs- skírteini á fundinum. STJÓRNIN. UÞÝBUBIABIB Skaftfellingur bleður til Vikur á morgua. er þjóðfrægt fyrir gæði. I Gulffoss fer í kvöld kl. 8 um Vest- mannaeyjar og Aberdeen til Leith og Kaupm.hafnar. Goðafoss fer annað kvold vestur og norður. Knud Jensen, s«m áður var dömuklæðskeri hjá Andrési Andréssynj hefir opnað eigið verkstæði í Hafnarstræti 11, 2. hæð. Tekur á móti efni til að sauma úr. Dðnnklæðskeraverkstæðii f Hafaarsti’æif. V * Qárvotn A. V. R. Ean de Portagal, Eaa de Cologne, Eau de Qalnlne9 Bajr Rahm, Isvatn. Roynlð |>an og sannfærfst nni gæOSn. Smebklegar umbúðlr. Sanngjarnt verO. Afenglsverzlun rfkisins. SVEINN BJÖRNSSON HJÁ KONUNGJ. Frh. af 1. síðu. daginn á fund konungs til þess að ræða við hann ýms atriði við- víkjandi ferðalagi konungsfjöl- skyldunnar til Islands í næsta mánuði. STAMPEN. PALESTINA. Frh. af 1. síðu. víða heppnast, fjöldi annara skemdarverka hefir verið unnin, járnbrauíarteinar rifnir upp og vegir eyðilagðir, brýr og síma- þræðir. Manntjón hefir orðið í smáskær um um land alt. Eigi er kunnugt um, að menn hafi flallið í liði Breta enn sem kiomið er, en ruokkrir hafa særst. Margir Arabar hafa verið drepn ir í skærunum. Virki hafa ver- ið hlaðin á vegum og víðar ng er barlst í smóskærum um land alt. vitskertur maðnr rejiir að drebkja sé/ 1 1 Klukkan að ganga 9 í gær- kvöldí kom maður niðufl á Löngu- línu og klæddi sig þar úr föt- unum og stakk sér í sjóinn. Bar þiar að annan mann í sömU svifum, Guðmund Egilsson, Sjafn- argötu 7. Fleygði hann sér út og bjargaði manninum á land. Maðurinn, sem reyndi að drekkja sér, er vitskertur. Samsætl á Sejrðisf irði fyrlr fráfarandl bæjarstjéra. Frá frétfw'ltam Alp.bl. SEYÐISFIRÐI í gær. Bæjarstjórnin hér hefir veitt bæjarstjóra, Hjálmari Vilhjálms- syni lausn frá embætti frá 24. þ, m., en hann hefir verið skipaður 6ýslumaður í Rángárv&llasýslu og mun hann setjast að í Gunnars- holti. Bæjarstjórnln hélt fráfarandi bæjarstjóra og frú hans kveðju- samsæti í gærkveldi í tilefni af burtför þeirra héðan. Þátttakendur í veíslunni voru bæjarfulltrúar og frúr þeirra og nokkrir aðrir. Við þetta tækifæri afhenti for- seti bæjarstjórnar Hjálmari Vil- hjálmssyni skrautritað ávarp frá bæjarstjórn með þákklæti fyrir fá- gætan áhuga, dugnað og sam- vizkusemi. 6 ára gamall drengur datt út af bryggju í Höfnum síðastliðinn miðvikudag. Maður er var að vinna skamt þaðan, Helgi Helgason kastaði sér til sunds í öllum fötum og bjargaði drengn- um frá druknun á síðustu stundu. FJÖGURHUNDRAÐASTI og FYRSTI fundur góðtemplarastúk- unnar „FREYJA“ nr. 218 verður haldinn annað kvöld í stóra sal Góðtemplarahússins. F'undurinn hefst kl. 8. Inntaka. Stúkan verð ur 9 ára þ. 1. júní. Afmælisins og liðinna 400 starfsfunda vierður hátíðlega minst á fund- inum og eftir fund með kaffi- samsæti, ræðum, upplestri (Friðfinnur Guðjónsson), músik og söng. Félagar mætí stundvís- lega kl. 8. Innsækjendnr kl. 8i/2. Gestir kl. 9Va- Allir templ- arar velkomnir. Ædstitemptar. I DAG. Næturlæknir er í nótt Axel Blöndal, Freyjugötu 28, sími 3707. Næturvörður er í .nótt í Laugia- vegs- og Ingólfs-Apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík 8 st. Yfirlit: Háþrýstisvæði yfir Islandi, Austur-Grænlandi og hafinu fyrir sunnan ísland. Útlit: Breytileg átt og hægviðri. Orkomulaust og víða bjart veður. ÚTVARPIÐ: 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: Læknisskoðun á í- þróttamönnum (Benedikt G. Waage, forseti I. S. I.) 20,40 Symflóníutónleikar: a) Sib- elius: Symfónia, nr. 1; b) Stravinski: Capriccio; c) Hindemith: Matthías málari. Dagskrá lokið um kl. 22,00. Höfnin. Olíuskip kom til B.P. í dag. Þrír togarar hafa komið inn með afla um helgina. Leiknir kom með full- fermi af kiarfa á laugardaginn til Patreksfjarðar. Rán kom til Hafnarfjarðar með 110 tn. lifxar og Otur kom hingaö í morgun með 58 tn. Daður Morgunblaðsins viðpasismann. „Mussolini vill sýna islending- um heiður." Svo hljóðar þriggja dálka fyrirsögn í Morgunblaðinu í dag. Við lestur greinarinnar, sem fylgir þessari fyrirsögn, verð- ur það Ijóst, hverjum viti bornum lesanda, að Mussolini hefir fund- ist Sveinn Björnsson sendiherra ekki sýna sér nægilegan heiður með því að bíða ekki í ÍRóniaborg þangað til einræðisherranum þókn aðist að skrifa undir verzlunar- samninginn við ísland. En þótt leitað sé með logandi ljósi í greininni, er ómögulegt að sjá, hvaða beiður það er, sem Musso- lini vill sýna íslendingum. Hins- vegar er það ljóst, að Morgun- blaðið vill mjög gjarnan sýna Mussolini heiður. Lesendur Morgunblaðsins voru þeir einu blaðalesemdur hér í bæ, sem ekki fengu að vita það á sunnudaginn, að belgískir fasistar höfðu daginn áður myrt tvo jafnaðarmenn í Antwerpen. Morgunblaðið stakk þessari frétt undir stól. öll önnur blöð birtu hana. II. flokksmótið Kl. 8 keppa Fram og Víkingur, kl. 9 Valur og K. R. Bifreið frá Reykjavík til Sauð- árkróks. I fyrradag fór bifreið frá Reykjavík fyrir Hvalfjörð norður yfir Holtavörðuheiði og norður á Vatnsskarð. Þangað kom á móti henni bifreið frá Sauöárkróki. Er því orðið fært á bifreiðum milli Reykjavíkur og Sauðárkróks. Veg- urintn meðfram Hvalfirði er þó víða slæmur sökum aurbleytu. — Veginn á Holtavörðuheiði sagði bifreiðarstjórinn Páll Sigurðsson góðan nema á tvieim stöðum norð- an til á heiðinni og tvo smákafla á Vatnsskarði, en að öðru leyti var Vatnsskarð greiðfært. Bif- reiðin var 15 klukkustundir frá Reykjavik norður á Vatnsskarð. Önnur bifreið fór í fyrradag frá Hvammstanga yfir Holtavörðu heiði á 1 Va klukkustund. Hjónaband. S. 1. laugardag voru gefin sam- an af lögmanni Áslaug Símonar- dóttir frá Selfossi og Sigurberg Eiríksson efnisvörður. UTAN- og INNANHÚSSMÁLN- ING uwnin fljótt og vel. Uppiýs- ingar í síma 3 7 6 3. Geri við saumavélar, allskon- ar heimilisvélar og skár. H. Sand- holt, Klapparstíg 11. Sími 2635. UUarprjónatuskur, alummtim, kopaf og blý keypt hæsta verði g.ecjn peningum en ekki vörum. Vesturgötu 22. Sími 3565. DRENGJAFÖT með síðum eða stuttum buxUm eða pokabuxum. Allar stærðir. Alt saumað í Fatabúðinni. Finnur Jónsson formaður stjórna Síldarverk- smiðja ríkisins er kominn til bæj- arins. Mun stjórnin halda fundi Úér í dag og næstu daga. GAMIA BIO ■ Rödd Hjartans. Falleg og skemtileg ástasaga. Aðalhlutverkin lelka: Satharine Hehari og Gharies Bojer. Vormót II. flokks. Síðast liðinn sunnudag fóru fram fyrstu kiappleikirnir á vor- móti II. flokks. Fóru leikar þann, ig, að K.R. vann Víking með 5:1, en Fram og Vialur gerðu jaflntefli. Hugheilar þakkir til allra fjær og nær fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför Halldórs Viihjálmssonar skólastjóra á Hvanneyri. Börn og vandamenn. Sundkensla. Fyrsta sundnámskeið í sumar hjá undirrituðum hefst míð- vikudaginin 27. mai í sundlaug Austurbæjarskólans. Kenslukjör öll hin sömu og áður (þar á meðal læknisvottorð áskilið). MAGNEA HJÁLMARSDÓTTIR. Sími 4955 kl. 10 f. h. — 2 e. h. ÞORBJÖRG JÓNSDÓTTIR. Sími 3478 kl. 4—8 e. h. Snndkensla. Fyrsta sundnámskeið okkar byrjar fimtud. 28. þ m. Væntaniegir nemendur hringi í síma: 2240, kl. 12-2 3552, kl. 4—6. Vlgnir & Júlfns. ATH.: Allir verða að hafa heilbrigðisvottorð. Tilkynning. Garðyrkjuráðunautur Reykjavlkur verður á ífferð í þiessum hveri- um bæjarins á þeim dögum, sem hér segir: 25. og 26. maí: Vesturbærinn frá Fríkirkjuveg og Lækjargötu, inman Hringbrautar. 27. maí: Vatnsmýrin. 29.—30. maí: Kaplaskjól, Melbletttir og Grímsstaðaholt. 2. júní: Svæðið sunnan Vatnsmýrar, Öskjuhlíðar og að Reykja- nesbraut. Upplýsingar og leiðbeiningar verða veittar öilum, er þess æskja. Viðtalstími garðyrkjuráðunautarins er kl. 12,30—14 og 19—21 alla virka daga, nema laugardaga. En meðun á Isidbeintnga- ferdunum stendur adeins kl. 19—21, á Lindargötu 1 B. Sími 4773. Garðyrkjuráðunautur Reykjavíkur. ÓSKAR B. VILHJÁLMSSON. HúsmsÐðar9 gleymið ekki að heilsuíræðingar telja SKYR með hollustu fæðu- tegundum. að ílestum ber sainan um að ljúffengari og betri mat en SKYR fái þeir varla. að SKYR er jíslenzk framleiðsla i þess orðs beztu merkingu. Odýrt: Isl. smjör kr., 150 smjörlíki 75 au., egg 95 au. ‘|2 kg. Drífandi Laugaveg 63 sími 2933

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.