Alþýðublaðið - 31.05.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.05.1936, Blaðsíða 4
'SUNNUDAGINN 31. MAl 1936. jpn GAMLABIO H ROBERTA. Bráðskemtileg amerísk •danz- og söng-mynd frá RKO Radlo Pictams, sem giexist á stóru tízkuhúsi og næturskemtistöðum París- arborgar. Lögin eftir JE- ROME KERN. Aðalhlut- verkin leika vinsælustu kikarar heimsins, FRED ASTAIRE 'og GINGER ROGERS, ásamt hinni fögru söng- konU IRENE DUNNE, Sýnd á 2. hvítasunnudag kl .5, kl. 7 og kl. 9 (al- þýðusýning kl. 5). i I Nýlr búnings- kleíar við sund- laugarnar. Á BÆJABRÁÐSFUNDI, er haldinn var síðastliðið föstudagskvöld var samþykt að taka tilboði frá Einari Einars- syni byggingarmeistara, um að gera nýja búningsklefa við Sundlaugamar. Hafði bæjarráði borist fjöldi tilboða, en tilboð Einars var lægst. Framkvæmdir á þessu munu hefjast nú þegar, og mun mörg- um þykja betra að koma í Sund- laugamar, eftir að hinir nýju búningsklefar em komnir upp. Hótel Borg. Opið Hvítasunnuhátíðina ívo aem venja er til. — Tónleikar. — Sérstakur hátíðflmatur, |L Mgpgfcn í Hvitasunnu: Tónleikax Étíi k% 3—5 e. h. 10 manna hljóm- 'Kvaft. A. KLAHN stjómar. K-omið — borðið — búið á Borg. er þjóðfrægt fyrir gæði. Skipbrotsmasoi b]arg- li eftir 16 staofla h ako- loga í bjOrguoaibátoom OSLO, 29. mai. óvanaleg björgun fór fram á Norðursjó í gær. Hollenzka skipið „Westoleine" mkst á björgunarbát og var einn maður í bátpum. Vax manninum bjargað og reyndist hann ve:a Hanald Hansen skipstjóri á Björg- vinjarskipinu „Hogstad". Hansen var mjög máttfarinn. — Hamn hafði verið í bátnum 16 klukkustundir og mjög þjakaður. af kulda. „Hogstad" sökk i miklu ofviðri. Ahöfn, 14 menn, komst í björg- Unarbát, en honum hvolfdi þeg- ar, og er talið vist, að þeir hari allir drukknað að skipstjóianum Undanteknum, sem komst upp i tóman björgunarbát og var loks bjargað sem fyr segir. VESTMANNAEY JAR. (Frh. af 1. síðu.) fram 30 þús. kr., og loforð hef- h fengist fyrir aðstoð Harald- ar Guðmundssonar atvinnu- málaráðherra um lán frá Bruna- bótafélagi Islands, að upphæð 30 þús. kr. Landsbankinn og Utvegsbankinn lána 15 þús. kr. hvor, og Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja 30 þús. kr. til þriggja ára. Vestmannaeyja- höfn mun sjálf geta lagt fram um 40 þús. kr. til þessa mann- virkis umfram það, sem rekstur dýpkunarskipsins í Vestmanna- eyjum kostar. BráOabirgðarlðg gegn Atbnrðí á leigj- endflm í Noregi. OSLO, 30. maí. F.B. Tillögur voru lagðar fram á ráðuneytisfundi í Osló í gær um ný bráðabirgðalög, sem inni- halda ákvæði um leiguíbúðir. Verða sett strangari ákvæði nm leyfi húseigenda til þess að bera menn út úr leiguíbúðum. Ákvæðin ná til eins og tveggja herbergja íbúða. Harpa, hin nýja Iakk- & málningarverk- smiðja, auglýsir hér í blaðinu í dag. Framleiðix hún málningar- vörur eftir kröfum tímans og lag- ar þær eftir okkar veðráttu. Ráðu- nau'.ar verksmiðjunnar eru Trausti ólafsson efnafræðingur og Ágúst Lárusson málarameistari. Olíuverzlun íslands h.f. auglýsir hér í blaðinu í dag hinar ágætu Castrol bifreiðaolí- ur, sem eru lítið þektar hér á landi, en í nærliggjandi Iöndum hafa þær verið mikið notaðar og þykja framúrskaiandi góðar. Happdrætti Myndlistafélagsins hefir ver'.ð frestað til 30. júní, samkvæmít leyfi Dóms- og kirkjumálaráðu- neytisins. | Alþýðublaðið kemur næst út á miövikudaginn j eftir hvítasunnu. Samkvæmt leyfi Dói,as-' o@ MrkJnmálaráBaneytlsins hefir B appdrætti BfyndUstarfélags tslands verið frestað til 31. |ún. Kíinplö happdrœttismiðB meðan tfmi er til. M.& elns 1 krónu miðinn. I D4G. 40 heslar keppa á skeiðfelIiauB á morgsn. FJÖRUTÍU bráðfjörugir hestar keppa í kappreiðum Hesta- mannafélagsins Fáks á Skeiðvell- inum við Ellíðaárnar á morgun. Eru þeix mjög víða að af land- inu og hafa verið valdir af mikilli kostgæfni og æfðir mjög undan- farið. Aðal vegalengdimar, sem kept verður á, eru 250 metra skeið og 300 og 350 metra stökk. En auk þess verður eitt þolhlaup, og eiga hestarnir að hlaupa 4 km. og 200 metra braut. Kappreiðaxnar hefjast stundvís- lega kl. 3, og mun ráðlegra Jyrir fólk að hafa fyrra lagiö á því, að koinast inn eftir, þar sem nú er meiri áhugi fyrir kappreiðum hér í bænum en nokkru sinni áður. Að afloknum kappreiðunuin verður danz stiginn við ágæta músík. Snjómokstri er nú lokið á Vaðlaheiðarvegi. Fyrsti bíllinn, sem fór yfir beið- ina í vor, kom til Akureynar frá Húsavík í fyrri nótt. Bílstjórinn, Jóhann Ólafsson, lætur vel af veg- inum. Ók hann til Akureyrar á 41/2 klst. Reglubundnar ferðir frá Akureyri austur befjast eftir há- tíð frá Bifreiðastöð Akureyrar. Búist er við að öxnadalsheiði verði fær um miðja næstu viku. Ari Jörundsson, Sólmundarhöfða, sá í jgærmorg- un tófu með dautt lamb í fjár- girðingu 8 km. frá Akranesi, en á þeim slóðum hefir ekki svo menn viti sést tófa síðastliðin 30 Næturlæknir er í (nótt Páll Sig- urðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður er í hótt í Reykja- víkur- og Iðunnar-apóteki. MESSUR: Kl. ll í dómkirkjunni, séra B. J. — 5 - dómkirkjunni, séra Fr. H. — 2 - fríkirkjunni, séra Á. S. ÚTVARPIÐ: 11 Guðsþjónusta í útvarpssal (ræða: séra Sigurður Einarsson). 14 Messa í frikirkjunni (sém Árni Sigurðsson). 17,40 Útvarp til útlanda , (öldulengd 24,52). 20 Karlakór K. F. U. M. syngur. 20,45 Hljómplötur: Schubert: a) Rosemunde-forleikurinn. b) Sym- Íónía í C-dúr. (Dagskrá lokið um kl. 22.) Sjónrnnnafélag Reykjavíkur , heldur almenraa skemtun í Iðnó j á annan í hvítasunnu, og hefst i hún kl. IOV2 síðd. Danzað verður til kl. 4. Aðgöngumiðar á kr. 2,50 fást í Iðnó frá kl. 4 síðd. á þnnan í hvítasunnu. DRENGJAFÖT með síðum eða stuttum buxum eða pokabuxum. Allar stærðír. Allt saumað í Fatabúðinni. Munið krónu-máltíðirnar á Heitt og kait. Geri við saumavélar, allskon- Iar heimilisvélar og skár. H. Sand- 'holt, Klapparstíg 11. Sími 2635. Vestur i Dall hefjast áætlunarferðir á morgun 1. júní, og framvegis aíla mánudaga, til baka dag- inn eftir. Afgreiðsia á BifrelOastöd Islands9 simi 1540. Guobrandur Jörundsson frá Vatni. Hósmæóur, gleymið ekki að heilsufræðingar telja SKYR með hollustu fæðu- tegundum. að flestum ber saman urn aö ljúffengari og betri mat en SKYR fái þeir varla. að SKYR er íslenzk framleiðsla í þess orðs beztu merkingu. I NÝ3A Blö Bregstu mér aldrei. Amerísk tal- og tón-mynd gerð eftir hinu fræga leik- riti Escape me Neuer eftir Margert Kermedij. Aðal- hlutverldð leikur af óvið- jafnanlegri snild ELISABETH BERGNER, sem talin er vera ein fræg- asta skaplistarleikkona, teem nú er uppi í heimin- lum. — Sýnd á anniam bvítasuninudag kl. 5, 7 og 9. Lækkað verð kl. 5. Ullarprjónatmkur, aluminium, eir, ko/xtr, blý og tin keijpt á Vesturgötu 22, sími 3565. Ágætt „boddy“ á Vörubil til sölu ódýrt. Árni Guðmundsson, bifr.stjóri. Hringbraut 178. Amatorar! Látið framkalla og kopiera þar sem pér fáið fall- ega vinnu og endingargóðar myndir, pað er á Lj ósmymdastof n Sigirðar Gaðmandssonar. —40 ár. ! Bátar í Norðfirði fengu sæmilegan afla í fyrra dag og í gær, en þurfa langt að sækja. Hafa sjó- menn orðið fyrir tjóni bæði á afla og veiðarfærum af völdum togara. Semjið við obkur um öll ykkar ferðalög. BifretðastSð Islands mSiml 1540, 3 linnr Höfum vagna við alíra hæfi, fyrir sann- gjamt verð. Katla kom til Port Talbot í gær og verður fierðbúin þaðan 5. júní. Mai kom af veiðum til Hafnarfjarð- ar í gær með 100 tunnur lifrar og Haukanes með 24 tunnur. Samfiðin 5. hefti yfirstandandi árgangs er nýkomið út. Efni: Fegurð og snyríing, viðtal við frú Veru Si- millon, Vor, kvæði efíir Áma G. Eylands. Sigurður Skúlason: Kyr- staða eða aukin m'enning. Kvöld, kvæði efíir Sigurð Draumland, Is- lendinga vantar frakknesk-ís- lenzka orðabók, viðtal við Pál Sveinsson yfirkiennara o. m. fl. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 28. aprii tll 2. maí (í svigurn tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 58 (65f), Kvefsótt 69 (84). Bamaveiki 0 (1-). Iðrakvef 10 (9). Mislingar 298 (282). Kveflungn.abólga 2 (l)1. Hlaupabóla 4 (7). Munnangur 2 (1). Stingsótt 0 (2). Ristill 0 (1). Mannslát 7 (3). — Landlæknis- skrifstofan. (FB.) . Rauðhóíar. Á annan í hvítasunnu verður byrjað að vinna að ræktun Rauðhólanna af sjálfboðaliðum. Þeir, sem áhuga hafa fyrir því, að vinna eitthvað að fegrun Rauðhóla, ættu að koma þang- að á annan hvítasunnudag. Strætisvagnarnir hefja ferðir þangað kl. 8V2 um morguninn. Athygli skal vakin á auglýsingu Sigurð- ar Guðmundssonar ljósmyndara jí blaðinu í dag. Aætlniiarferðlr eft á dag Motið góða veðrið og skemtlð ykkur! Sandhöll Álafoss er opin alla daga Afgreiðsla á B. S. R. Simi 1720. Karl G. Pálssoa. ^ætlunarferðir vestur í Dali hefjast á morgun, og verða framvegis alla mánu- daga og til baka daginn eftir. Afgreiðsla er á Bifreiðastöð Is- lands, sími 1540. Roberta heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir annan hvítasunnudag. Ger- ist hún á næturklúbbum í París. Aðalhlutverkin leika Fred Astair •og Ginger Rogers. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.