Alþýðublaðið - 23.06.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.06.1936, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 23. JÚNÍ 1930. ALÞÝÐUBL'AÐIÐ Kfðonvelta Hriagsios í Hafnarfírði. Krjstín Björnsdóttir: Frk. Sína Eðvarðsd., Vesturb. Frk. Vjlborg Sigurðard., Kross- eyrarvegi. Frú Ásta Ásbjörnsd., Vestb. 13. Svava E. Mathiesien: Frú Sjöfn Sigurðard., Tungu. Frú Erla Egilson. Frú Svava G. Mathiesien. Sigurður Kr. Magnússon: Frú Kristín Jóhannsdóttir, Hverfisgötu 26. Guömimdur Björnsson, Vest- urbrú 9. Oliver S. Jóhanness., Öldug. 9 Eiríkur Björnsson: Sigurður Bjarnason, bílstj. á Steindórsstöð. Sophonías Sigurðsson, bílstj. hjá B.S.R. Artúr Tómasson, bílstj. hjá Strætisv. Rvíkur. Sumarliði Kr. Andrésson: Þórður Gíslason bílstj., Vest- urkoti. Páll Guðmundsson, Lækjar- götu 5. Ragnar Gíslason bílstj. Vest- urkoti. Ingibjörg Jóelsdóttir: Guðmundur Erlendss., Suð- urgötu 49’. Bjarni Erjendsson, Suðurg. 49. Þórdís Guðjónsdóttir, Hverf- isg. 15 C. Benedikt Ögmundsson: Frú Guðríður Eiríksdóttir, Ásbyrgi, Hf. Haraldur Þórðarson, stýrim. bv. Garðari. Guðjón Guðmundsson, skip- stjóri, Bárug. 35, Rvik. Jóna Guðmundsdóttir: Frk. Alma Guðmundsdóttir, Öldug. 11. Frk. Sigríður Jóhannesdótt- ir, Hellisg. 7. Frk. Elín Ólafsdóttir, Kirkju- i veg 13. Jón Ólafsson: Jón Björnsson, Kxosseyr.v. 7. Guðsteinn B. Þorbjörnsson, Suðurg. 59. Margrét Jónsdóttir, Hverfisg. 59. Kristín Sigurðardóttir: Yilborg Bjarnadóttir, Gunn- arss. 6. Ásta Kristjánsd., Suðurg. Þórey Helgad., Hverfisg. 19B. Torfhildur Níelsdóttir: Frk. Kristín Þórðard., Apó- tekinu, Hf. Frk. Ólafía Oddsd., Apótek- inu, Hf. Frk. Herdís Þórðard., Sel- vogsg. 1. Marta Magnúsdóttir: Frk. María Ólafsdóttir, Hábæ Frk. Ragnhildur Bjarnad., Rvíkurveg 18 B. Frk. Guðrún Sveinsdóttir, Rvíkurveg 11. Daníel Bergmann: Hallsteinn Hinriksson: Magnús Torfason, sýslum. Guðm. Gissurarson. Sigurgeir Gislason: Sigurður Bárðarson, Vestur- brú 6. Jón Einarsson, Norðurbrú 9. Jón Halldórsson, Nönnug. 6. Ásgrímur Sveinsson: Magnús Sæmundsson, Merk- urg. 3. Jón Guðmundsson, Austurg. 4. Tryggvi Guðmundsson, Aust- urg. 4. Herdís Níelsdóttir: Árni Þorsteinsson, bíóstj., Kirkjuveg 3. Kristinn H. Árnason, Kirkju- veg 3. Níels Árnason, Kirkjuveg’ 3. Bjarni Jóhannesson: Ólafur Frimannsson, Selvogs- götu 18. Stefán Egilsson, Brekkug. 45. Sigurbjörn Guðmundsson, Rvíkurveg 27. Guðný Jónsdóttir: Frú Guðrún Einarsd., Aust- urg. 5. Frú Sigrún Gissurardóttir, Norðurbrú 3. Frú Dagbjört Brynjólfsdótt- ir, Hverfisgötu 35. Ólafur Þórarinsson: Guðm un dur Guðm u n dsson, Selvogsg. 22. Jón S. Guðmundsson, bakari. Guðmunda Eyjólfsd., Aust- urg. 31. Ingibjörg Þorsleinsdóttir: Ásgeir Long, Brekkug. 11. Pétur Halldórsson, Smárag. 5, Rvik. Pétur Magnússon, Ljósvalla- götu, Rvík. Margré l Þors teinsdótti r: Frú Jenný Halldórsdóttir, Hafnarf. Ingólfur Aðalbj arnarson, Hvalejni. Ingibj. Erla Hafstað, Brekku- götu 8. Pvósa Þorsteinsdóttir: Halldór Halldórsson, Ránar- götu 1, Rvik. Þórunn Helgadóttir, Auslur- : g'ötu 45. I Frú Sigríður Pétursdóttir, 1 Setbergi. Guðrún Gunnarsdóltir: | Frk. Guðrún Sveinsdóttir, Rvíkurveg 13. j Frk. Sigurlaug Auðunsdóttir, ' Austurg. 7. Frk. Ragnheiður Erlends- dóttir, Urðarstíg 6. Óskar Evertsson: Frú Guðríður Nikulásdóttir, Langey.v. 12C, Frú Sesselja Helgad., Vesl- urg'. 26. Frú Elísabet Þorleifsdóttir, Garðav. 8. Ehn Davíðson: Frk. Hulda Davíðson, Túng. 6, Rvík. Frk. Ester Magnúsd., Vestur- brú 15. Brúarfoss iagði af stað frá Kaupmanna- höfn í fyrra dag áleiðis til ís- lands nxeð svo rniarga farpega, sem rúm gátu fengiö. Meðal þeirra ieru ýrnsir, ssm fara til Islands til þess að íaka þátt í sænsku vikunni, t. d. prófesaor- arnir Tunberg og Hierlitz, hirð- veiðinxeistari Oldenberg, Gabríel- sen ferstjóri óg flieiri. (FÚ.) Hííabylgja gnsngur nú yfir Danmörku iog hefir þegar 'Orðið fimm mönnum að bana. (FD.) Hvítabjarnarhúnn fanst rekinn á Þambárfjöru í Bitrufirði 12 þ. m. Þyngd dýrsins Þvar 11 kg. Hausinn var brotinn, en feldurinn annars lítið skemdur. Ókunnugt er áður um slikan reka við innanverðan Húnaflóa. (FÚ.) I. O. G. T. I, O, G. T. Stðrstðka Islaesðs. í tilefni af 50 ára starfsafmæli Stórstúku íslands af I. O. G. T. verður haidið samsæti í Oddfeiíowhúsinu þ. 24. þ. m. kl. 8 e. h. Þess er óskað að fuliírúar til Stór- stúkuþings, félagar Síórstúkunnar og allir aðrir Templ- arar mæíi svo sem húsrúm leyfir (Búningur eítir eigin vali). Áskriítar istar liggja frammi á skrifstofu Stórstúk- unnar Hafnarstr. 10—12 og í bókaverzlun Sigf. Eymundsen. MasiæMsisefgFilIgg* Krystatisvðrnr. KeramlkvSrnr í œjðg miklu úrvali. — Tilvalið til tækifærisgjafa. Ko EmmsBBom & Bankastræti 11. Brniabótafélag ísl vátryggir hverskonar lausafé, nema verzlunarbirgðir, í Reykjavík og öðrum',kaupstöðumT í kauptúnum og í sveitum. Upplýsingar á aðaiskrifstofu félagsins og hjá öllum umboðsmönnum. Knattspymukappleikur fer fram í kvöld rnilli Vals og úrvalsliðs úr K. R. og Fram. Leikurinn hiefst kl. 8]/-2 e. h. Af- hiendingum vierðlauna frá alls- herjarmóti í. S. 1, verður fresíað til bmtudagskvölds. H. Stefánsson. Sigurjón Jóhannsson. I. Q. G. T. I. 0. G. T Stórstúknpinglð. Þrítugasta og sjötta örsþing Stórstúku tslands verður sett Templarahúsinu á morgun (24. júni). Þingfulltrúar og aðrir templarar eru beðnir að mæta víð Templ- arahúsið kl. 9 Vs f. h., og verður þaðan gengið í Fríkirkjuna og hlýtt messu hjá séra Birni Magnússyni frá Borg á Mýrum, en séra Árn Sigurðsson þjónar fyrir altari. Að messu lokinni verður þingið sett. Fundarhlé gefið frá kl. 12 til 4 e. m., og þess óskað að fulltrúar og aðrir templarar mæti við jarðarför Sigurðar Jónssonar stórgjaldkera. Klukkan 4 heldur svo þingfundur áfram, og stórstúkustig veitt fulltrúum og stigbeiðendum, sem meðmæli hafa frá stúkum sínum. Reykjavík 23. júní 1936. Jóhann Ögm. Oddsson, stórritari. i. o. G. t. i o. G. T. p©gsii ifHsn - máMtð&fg tll f5stodags« FJösknisai^ er veltt móM&km § Nýbarg kl. 9—12 ogf 1—5,3®. Keyptar serða tegandfr og á8nr. Afengisverzlon ríbislns. *>>>>>>i«^>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>:«*>>S*>>>>>>>>>>>>>:. Munið 1 krónu máltiðirnar í Heitt & Kalt. Hátalari óskast til kaups. Uppl. í sima 1327. Sparið peninga! Fiorðist ú- þægindi! Vanti yður rúður i glugga, þá hringið í sim* 1736, og verða þær fljótí látniar í. PANTIÐ í tírna, í s(fma 3416. Kjötverzlun Kjartans Milner. U llfflprjómtmkur, alummum, eir, kopar, blý og tin keypt á Vesturgötu 22, sími 358$. Murbæingar! Þegar þér þurfið að kaupa dilkakjöt, nautakjöt og hangikjöt, kindabjúgu, miðdagspylsur, vínarpyls- ur, kjötfars, fiskfars ©. fl., þá munið: Sijötverzlunin í V erkamaimahústöðuttum Sími 2373. íáland erlendis. Kristeligt Dagblttd í Kaup- mannaitöfn flytur grein um dr. Jón Helgasion biskup í tilefni af sjötugsafmæli hians. Fer blaðiö rniklum iSsorðum um rithöfund- störf hans og fræðistörf, auk þess sém hann sé merkilegur predik- ari iog mannvinur. — Danske blaðið Börsen hiefir flutt grein um Kiabbe viíiamálastjóra í tilefni aí sextiu ára afmæli hans, og nekiu Störf hans í þágu íslenzkra vi'a- mála. (Fú.) Hans hátign Kristján konungur heilsaði mér á Iþrótíavellinum á laugard. Snáðarnir, sem réðu, ætluðu ekki að hleypa mér inn, en Ben. Waage hjálpaði mér inn. Kóngurinn kiom til mín og heits- aði mér með handabandi .og tab aði við mig nokkra stund. Allur var liann eitt bros, og sást á því, að hann kunni að mieta mig. Hamiíngjan fylgi hionum. Oddur Sigurgieirsson, Oddhöfða við Kleppsveg. - í spilavftinii. að vem þér, kæri Hargrave. Mér finst að ég hafi valið hiina iréttu leið, er "ég lagði það undir yðar úrskurð." Þau kiomu til Violet, sem var úti á stéttinni, og prinzessan sagði nokkur vingjarnleg orð við hana. Því næst kysti hún á hönd Hargraves og veifaði hendinni um leið og hún hélt af síað. Hann horfði hugsandi á eftir henni. Viiolet var mieð afbrýðissemi í augnaráðinu. „Ég er að verða sjáandi,“ andvarpaði hún. „spákona eins og konur biblíunnar. Ég held að einnig henni þyki vænt um þig.“ 31. KAPITULI. Hargrave gekk eitt skref áfram til þess að taka á móti Fayaldi greifafrú, þegar hún gekk inn í salinn í Hótel de Paris um kvöldið til þess að taka þátt í veizluhöldunum. „En Stefanía?‘“ spurði hann, um leið og hann laut niður að hönd hennar. „Ég er með afsakanir frá henni," svaraði greifafrúin. „Hún er þreytt eftir ferðina. Hún þajf nauðsynlega að kioma á danzleikinn, en vill heldur hvíla1 sig þang- að til.“ Hargrave dátt alt í lexnu niokkuð; í hug. „Er það samkvæmt ráðleggingu yðar?‘“ Hún leit á hann undnandi. „Þetta er mjög skynsamleg tilgáta hjá yður,“ svar- aði hún. Veizlan hófst von bráðar; ungæðisbragur og létt- leeiki hvíldi yfir gestunum. ; Fayaldi greifafrú, er sat til hægri handar Hargraves, var venju fremur kát. Hún jíalaði samt meira við Pellingham, siem sat hinum miegin við hana. Það var ekki fyr en undir lok máltíðarinnar að hún fór að ræða alvarleg mál við Hargrave. „Haldið þér ®kki,“ sagði hún hvíslandi, ,,að það hafí verið rétt gert af mér að telja Stefaníu á að vera heima í kvöld?“ Hargrave \'arð hálf hverft við; ósjálfrátt leit hann á Viiolet; augu þeirra mættust og hún brosíi. Greifafrúin sló mieð blævæng sínum létt á hnúa hans. „Ó; það er örðugt hlutskifti fyrir þá, sem sjá lengria en allur fjöldinn, að predika vísdóm og slá hrygð á hjörtu siinna kærustu vinia. Ég lxefi reynt að fá Stefahíu til þess að fara rrxeð mér til Egyptalands á þriðjudag- inn kemur.“ „Til Egyptalands?“ endurtók hann. „Er það ekki fiull fljótt ?“ „Slíkar ákvarðianir verður að taka skyndilega," mælti greifafrúin, „en þiað var svo um talað millum okkar, að ég segði yður ekki frá þessu, fyrr en hún væri búin að ákveða sig. Nú sjáið þér, að ég geng á hak orða minna. Og ég geri það að yfirlögðu ráði, vegna þess að jafnvel þeim, sem skarpasta sjón hafa í líf- inu, getur mistekist. Ég vildi ekki hafa eyðileggingu hamingju hennar á herðum mínum, jafnvel þótt mér takist að bjarga sjálfsvirðingu hennar.“ „Þér eruð undarleg kona,“ sagði Hargrave með sann'- færimgu. „Ég hefi hæfileika,*' játaði hún; „hæfileika, sem valda inér hrygðar engu síður en hamingju. Og það er yfir- feitt lekki hægt að beita honum nema gegn tiltölulejga fáum. Tækifærið gefst að eins sjaldan. En gefist það — þá verður að nota það. Stefanía er bezta vinkonan, sem ég á, og ég hygg að sjálfsvirðing og heiöarleiki sé henni hið dýrmætasta i lífinu. Hún myndi ekki auðveldlega ná sér eftir það högg frá yðar hendx, sem þér gætuð veitt henni undir vissum kringumsitæð- um. Ég vil forða henni frá því — ef ég get.“ „Eruð þér trúnaðarmaður hennar?“ spurði Hargrave. „Það þarf ekki að vera),“ svaraði hún; „en ég veit þetta." Skömmu síðar fóru jxau upp í spilahöllina til þess að dvelja þar í hálfia klukkustund. Hargravié, Violet, Philip og Amy Gorse, Pellingham og greifafrúin stóðu j við spalaborðið. „Hvernig ier fjárhagurinn ?“ spurði Harg ave stúlk- urinar, er stóðu siít til hvorrar landa'r honum. „Langair' ykkur til að ég vxnni svolííið fyrir ykkur?“ „Ég held að mig vianti hreint ekki neitt,‘“ já'aoi Violet, „og ég kysi frlekar, að þér spiluðuð .ekkert í kvöld. Það er leitthvað við spilaheppni yðar, sem vekur ótta hjá mér.“ Amy Gorse hló. „Hvaða vitleysa er í yður, Violet,‘“ nxótmælti hún. „Ef einhver hefir möguleika til að vinnia, því pá ekki að notfæra sér hann? Það er ekki svo lítið fé haft út úr manni hér. I öllum bænum spilið fyrir okkur, hri. Hargrave. Ég ætla að afhenda yður tíu louis; það er alt og surnt, sem ég á.“ Hargrave tók við peningunum alvörugefinn. „Ég ætla að genast svo djarfur að bæta nokkru við þetta og einnig það, sem Violet Iætur.‘“ Hann byrjiaði að spila nxeð smápeninga, er voru samtals þúsund frank-ar. Einn eða tveir áhorfendanna hiorfiðu á hann öfiundaraugum. „Við skulum athuga hann,“ sagði annar, „])ví hann vinnur alt af.“ Hargrave spilaði — og tapaði. Hann gerði marg- ítrekaðar íilnaunir, en það fór alt á sönxu leið. Hionum fanst hiann alt í einiu svo óstyrkur og óviss. Hann leit upp 'Og sá Fayaldi grieifafrú, sem stóð viö hlið hiains. Þegar hiann hafði tapað í síðasta sinn, tók hún undir handlegg hans og leiddi hann afisíðis. „Jæja, grieiíafrú,“ sagði hann. „Þér þurfið ekki lengur að ásaka mig fyrir að vera „fey“. Þér sjáið hvernig nú er komið.' Heppnin hefir brugðist mér.“ Hún horfði á hann. Hann hafði aldrei fyrri veitt því eins eftirtekt, hve líkami henniar \ar fíngerður og smávaxinn í samanburði við stærð augnanna. Hún virtist leita eftir eiinh'verjul í svip hans, sem heínni tóJtiH) ekki að fixnma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.