Alþýðublaðið - 24.06.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.06.1936, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 24. júrni 1936 ADÞÝÐUBDAÐIÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÖRI: F. R. VAIjDEMARSSON RITSTJÖRN: Aiþýðuhúsinu, (Inngangur frá Ingólfaatrati). AFGREIÐSLA: Alþýðúhústnu. (Inngangur frá Hv«rfiagötu). SlMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritatjóin (innlendar fréttir) 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálnass. (heima) 4904: F. R. Valöemarasan (helma) 4905: Ritstjóm. 4906: Aígreiðsla. AlþýöupEentsiniÖiain. itviBBBlefsið ea ihiijdið. MORGUNBLAÐIÐ, blað hins ábyígðarlðusfi flokks, flutti í gær fiorystugrein um aívinnu- leysið. í gtieininni er fímbul- famfcað um það aftur á bak og á- frtam, að til séu nóg v-erkiefni í sveitum landsins fyrir ;alla þá, sfim skio;rtir vinnu við sjóinn. Það er auðsæ staðreynd, að bæði ,í sveit og við sjó eru , til verkefini fy;nir margfialt fleiia fólk en ,land- ið byggir, því landið má heita lítt mimið, en hitt er annað mál, að enn hiefír ekki tekist að ,noia auð- lindir landsins nemfl að svo litlu leyti, að ekki rrægir þieim ,fáu hræðum, sem hér búa. Skraf Morgunblaðsins um verk- efnin í sveitunum gefur tilefni til þess að spyrja: , Hvað hefir Sjálfstæðisflokkur- in,n gert til að greiða hinni upp- vaxandi kynslóð götu að gróður- mold sveitanna, og hvað hygst fhanm að ge a í þieim y:fnum( í ná- imini friamtíð? Alþýðublaðið befi'r nýlega bent á það, hvemig Alþýðufiokkurinn stefnír að því að gefa( öllum þeim, sem þess óska, kost á því að 'reisa bú eg rækta jörð í ,sveitum án þess að þeir þurfi að leggia fram svio mikið stofnfé, að flestum venði um rnegn. Nýbýlalögin eru spor í áttina að þessu marki, spior, sem er stigið með .fullri ábyrigðartilfinningu, og með fullri vitund jness, að hér ier aðeins um byrjun að ræða. Rieynslan hefír þegar sýnt, að hér er rétt af stað farið, því yfif 200 manns hafa þegar óskað eftir að TieiSia nýbýdi, <og má fullyrða að því nær hver einasti þeirra beri fram þá ósk af því að styrk- ur nýbýlalaganna er hið eina,úr- mæði, s-em getur fiorðað þeim ,frá að flýja úr sveitinni, og að einnig meun úr sjávarplássunum eru farinir að sjá það, að öryggið fyrir þá er ekki minna í sveitinni en við sjóinn, því að allmargir sem eiga heima í sjávarplássun- mn, hafa sótt um styrk eg fiengið hanjr. Allir vita hvaða fiortíð Sjálf- stæðisfiokkurinn hefir í þessu máli, han,n hefir hiarist gegn því bæði ljóst og leynt. Sárast af öllu finst honum þó, að stynkur sá, er 'ríkið leggur fram til jarðabóta, bæði samkvæmt nýbýialögunum og jarðræktarlögunum, skuli ekld! geta o'röið einkaeign hvers ábú- anda, hækkað jörð’ hans í verði og þannig gert jörðina svo dýra, að ókleift sé efnalausum að reisa bú á henni. Á þessum grundvelli hefír flokkurinn barist gegn því, að beina atvinnulausu fólki að gróð- u.miold sveitanna. Og hvert verður svo áfram- haldið? Væntanlega það, að fcenda atvinnulausum fjölskyldu- mönnum við sjóinn á að fara í vinnumiensku i sveit. Mo'rgunblaðið talar um „það tap á lífshamingju, sem af at- vinnuleysi leiðir". Vissulega er slíkt tap fyiir hendi, en hvað halda menn um iífs! amingju fjöl- skyldumannsins, sem ætti að -aka upp bú sitt og faxa í vinnu- mensku? Morgunblaðinu er bezt að gena sér ljóst, að það og flokkm' þ-ess hefir aldrei bent á nein ráð, sem að því miðuðu að bæta úr atvinnuieysinu, og því síður að því, að beina fólkinu aft- ur til sveitanna, og atvinnuleysið er meira alvörumál en svo, ,að því iiæfi ábyrgðar- og skilningslaust gaman, eins og Mgbi. býður les- endum sínum í gær. 50 ára afmælf Stórstúku Islands. Félagsskapnr, sem kendi fslenzkri alþýðn félags* kyggju. Hugsjónir reglunnar eru fyrst og fremst að auka bræðralagið. Viðtal við Jóhann Ögm. Oddsson stór- ritara. "Q ÁLF ÖLD er í dag liðin 1 siðan sá félagsskapui' var stofnaður, sem um langan aldur var öflugasti félagsskap- urinn á landinu og jafnframt sú stofnun sem fyrst kendi ísienzkri alþýðu að meta fél- agslegt gildi, samstarf og hug- sjónir. Þessi félagsskapur er Stórstúka ísiands. Ég ssiéii mér í gær ,til eins af þeim mönnum, sem er og Jiefir verið einn af allra nýtustu. starfs- kröftum Góð templarareglunnar hér á landi, Jóhanns Ögm. Odds- sionar stórriíaia, en hann inefir nú í 16 ár gegnt þiessu embætti af mikilli prýði og unnið starf sitt í kyrþey af samvizkusíemi. Að- eins einn maður annar, Borgþór heitinn Jósiefsson, hefir verið •jafn-lengi og hann í þessu emb- ætti hjá Stórstúkunni. Við áttum langt sam!al saman urn G.óðt.empla:a!ieglura, Stór- stúkuna og s'arf þ-essara stofn- ania. Sagði Jóbann Ögm. Oddsson meðal annars: Fyrirrennari alþýðuhreyf ingarinnar. „Ég tel að GóðíiemiJla.:areglan hafi, burtséð frá aðalstarfisemi hennar, hinni beinu barátíu móíi áfengisnautn, unnið stórt hlutverk meðal þjóðarinnar, og að allir, hvaðia skoðun sem þeir annars hafia á I anni og bindindi, geti við- - FRIÐBJÖRN STEINSSON fyrsti Stg. Ust. 1886—1888. urkent það, að hún hafí í raun og veru skapað félagslegan þroska með þjóðinni. Þegar Góðtiemplaiareglan var stofnuð fyist, milli 1880—1890, var félagslegur þorski mjög lítill og jafnvel sama sein enginn. Góðtemplararieglan varð fyrsti raunverulegi félagss1 apurinn 1 landinu, sem náði út til fjöldans, þvi að þeir félagsskapir aðrir, sem þá voru til, náðu mjög lítilli útbneiðslu, enda var þieim ekki ætlað það, þar sem þeir voru fyr- ir æðri stéttirnar, en ekki fjöld- ann. Ég veit til dærnis, að þið jafn- aðarmenn viðurkennið það fús- Lega, að Reglan undirbjó beinlínis jarðveginn fyrir verkalýðshreyf- ! inguna. Og hefði hún ekki gert j það, þá væru völd hinna vinr.andi stétta ekki orðin þau, sem fau mannsins, sjómiannsins og bónd- ans væri tvímælalaust annar. Reglan kendi alþýðunni félags- hyggju, kendi hienni að stofna féiagssi'.ap, en það var um alda- mótin álitin mikil kúnst, sem ekki væri fær nema höfðingjum og heldri mönnum. Hún kiendi verka- JÓH. ÖGM. ODDSSON fólki að stjórna fundum, semja tillögur, færa fundargerðabækur o. s. frv. Enda sjást þ.essi áhrif frá Reglunni í fundatíðindum verlramannafélaganna, sem stofn- uð voru um og eftir aldamótin. Ég man til dæmis ekki hetur en að þú hafír skýrt frá því í vetur í samhandi við afmæli Dagsbrúnar, að á fyrsta aðalfund- inmn hafi verið kosnir drótiseiar. Konan! sem gerði upp reisnina gegn afturhald- inu. Fyrsta Góðtemplaiastúkaai var stofnuð á Akureyri 10. janúar 1884 af Norðmanni, sem þá var þar. Þessi stúka fékk nafnið Isa- fiold Fjallkonan, og varð æðsti templar hentiar Friðbjörn Steins- son bóksali, sem skoðast verður sem faðir Regiunnar hér á iandi, enda var hann um rnörg ár öt- ulasti brautryðjandi hennar, þó að hiann hefði marga ágæta félaga með sér í starfinu. Hins vegar var Stórsiúlan stofnuð 24. júní 1886, og er nú hálf öld liðin síðan. Það var ekki ÞORBJÖRG HAFLIÐADÓTTIR teltið betur á móti Reglunni hér á landi en verkalýðshneyfingunni. Hún var hundelt og svívirt. Talið var að hún væri dularfídlur leyni- félagsskapur, sem rnenn yrðu að varast. Á fundunmn færi fram hin mesta ósiðsiemi og argasta siðleysi. Þar danzaði fólk alls- nakið, iog konur voru sérstaklega varúðar við að ganga inn í þá Só- dóma og Gómorra. Það vakti því ekki lítið hneyksli, þegar fyrsí* konan réðist gegn þessu með hin- um eina vi&eigandi hætti, að sækja um upptöku í stúku. Þor- björg Hafliðadóttir, sem gekk í stúkuna Verðandi 1887 var sam- kölluð hetja á þeim tímmn, en hún valr fyrsta konan, sem á- ræddi að ganga í Regluna. Síðan hafia ,,systu|rnar“, eins og við köll- um konurnar í Reglunni, verið stoð og stytta henna)r, þær hafa aldlrei brugðist, hvað sem á hefir dunið. Keglan er aftur að vaxa. Á stofinþingi Stólrstúkunnar, sem haldið valr hér í Reykjavík, vair Björn Páisson frá isafirði kosinn stóirtemplar, en hann gegndi því stajrfi stuttan tíma, þvi að hann flutti til útlanda. Nú ieiru aðeins þrír af stofnendum Stór- stúkunnay á lífi, en það eru þeir sóra Þórður Ólafsson, nú starfs- rnaður í Stjórnarráðinu, séra Magnús Bjiarna&on á Prestsbakka og Indiriði Einarsson rithöfundur, Við stofinun Stórstúkunnar voru félagar hennar 542 í 14 stúkum. 1909 votu félagarnir komnir upp í 6582 í 94 stúkum og 37 barna- stúkum, en þá fier aftur að daba og 1918 e.ru félagarnir ekki orðn- iiT nema 2570 í 28 stúkum og 18 bamastúkum. En brátt fór aftur að fæiast líf í Reglmia og 1928 nær hún hámarki sínu. Þá eru fé- Frh. á 4. síðu. BJÖRN PÁLSSON fyrsti stórtemplar. Barðastrandarsýsla. Eftir Sigurð Eiuarssou. i. iÉg mun í grieinaköfliim þeim, ,er hér á eftir fara, jekja nokkuð háttu og aðstöðu mahnia í .Barða- stiandarsýslu, með það fyrir aug- um að benda á þau .yiðfungs- efni, er bíða sameiginlegra úr- lausna héraðsbúa og hins opin- bera á komandi árum. Sum jpru að mokkru leyst, en önnur .óleyst með öllu. Sum eru tiltölulega auðunnin, önnur torveld og kosta mikið fé. Tekur það að sjálf- sögðu nokkur ár, og ef , til vill möijg, unz síðastia hönd er „lögð á veritið. Það, sem fyrir jnér vakir, -er að gera þess , nokkra gnein, hviernig þetta hérað, Barða- stiandarsýsla, fcer í £ér ýmsa,innri möguieika til farsællar og blóm- legrar afkiomu, þó að nú ,sé á hana litið sem einangriað út- kjálkahérað. Þeir landskostir og þau náttúrugæði, sem áður gerðu þessi héruð að blómlegum bygð- tum, eru i mjög ríkum xmæli enn þá til staðar. En aðstaðan .til að hagnýta sér þau hefir mjög gengið úr sér og versnað, er sá háttur færðist alment á búskiap landsmanna að Ireimili urðu fá- menn, og á meðan önnur og greiðfeerari héruð sétu í fyrir- rúmi um aðstöðu til að koma samgöingum sínum í tímabært horf. Barðastranda’sýsla drógst aftur úr, og rnenn mistu aðstöð- una til að gera sér Jfyllsta verð úr afurðum sínum og framleiðslu. -Á síðasta hálfum öðrnim áratug hiefir og orðið mikil brteyting á atvinnuháttum í kauptúnum sýsl- unnar. Stórrekstur sá í útgerð, sem hafinn var í talsverðum ,stíl í kauptúnum, hefír aftur Jagst niður, nema á Patneksfirði. Gjald- þ,rot eftirstríðsárannia lögðu þorp- in í .rústir, skipin gnotnuðu vniður eða voru seld burt. En ‘eftir stóð verkafólkið í kiauptúnunum, sem velgengni uppgripaáranna ‘hafði dregið þangað, með rýria atvinnu, og allsliaust til að afla ,sélr nýrra atvinnutækjia. Á þ-essi umbnot á sviði atvinnulífsins hefrr ekki ennþá kiomist ró. Sveitirnar og ■eyjabygðirnar hafa ekki ennþá fiengið þá aðstöðu um bættalr samgöngu'r, að gæði þeirra njóti sín, og ennþá er ekki Jrúið að fóta hina nýju atvinnuvegi í kauptún- unum, sem að sjálfsögðu eiga að kiomþj í stað þei'rra, ,sem fallið jiala í .rústir. Hér liggja ,viðfaings- efini hinna komandi ára, og eru tv#nn« konar í #ðli: Að stuðia að því að þessar gagnsæiu bygð' i.r fái notið kosta sinna,að því er búiskapinn snertir, og að riann- j saka þá möguleika, sem felast ,í legu og aðstöðu kauptúnanna, og byggja á þ-eirri athugun nýja tímabæra átvinnuvegi. Að sunru l-eyti verður þetta að sjálfsögðu gert með almennum ráðstöfun- um, sem engan veginn eru,bundn- ar við þetta sérsfaka. bygðarlag, eins og t. d. skipulagningu ^af- urðasölunniar, endurbótum ájarð- ræktarlögunum, tryggingarlög- gjöfiinni o. s. frv. En ,hér þurfa einnig að koma til sérs.akar ,yjm- bætu'r og ráðstafanir, sem sum- parf v-erður að framkvæma að tilhlutun hins opinbera og mieð aðstoð þ-ess. Þiað verður að, koma þeim málum á framfæri á,alþingi, kyinna þau og afla skilnings á þeim. Það verður að koma,þeim á framfæri við alþýðu manna, svo að henni nnegi verða ljóst, að hé'r er um nytja ráðsíafanir ,að ræða, sem miða að því ,að skapa fjölbygðu og merkilegu héraði aðistöðu til þess að sjá .íbúum sín- um farborðia um komandi ár. Slíkar ráðstafanir hafa verið gerð- iar í stórum stíl fyrir önnur hér- uð, og borið margfaldan ávöxt. Og kjarninn í þ-eirri kynslóð, sem Iþú býr í Barðastiandasýslu, s,ætt- ir sig ekki við það, vað hún þurfi ávalt iað vera eftirbátur -og Jiorn- reka, þó áð svo fcafí rerið um sinn, #ða öllu haldur þafígað stG á þessu kjörtimabili, er nú ,siend- ur yfir. Viðfangsefni mitt í þessum greiinaköflum verður meöal ann- ars að koma þannig á .framfæri þeim umbótamálum, sem flokks- menn rnínir og aðrir áhugaanenn sýslunnar fcafa rætt við mig ,bæði í bréfum, á fundum -og vutan þeirra, og er það trú íikkar að þar með sé mörkuð til .nokkurra ára stefuan í framfaramálum sýslunnar. II. Eyjahreppur, eða Flateyjar- hreppur, hefír áreiðanlega um langan aldur til forna verið jrnaí- arkistia íbúanna við niorðanverðan Breiðafjörð. Þar var alt það, ,er hafa þurfti af sjó -og ,landi til bús, dún- og fiður-tekja mikil, eggja- og fuglatekja, selveiði, hrognkielsaveiði, fiskisæld. Og margiar eyjarnar grösugar og hin feguistu búlönd, margrækiacar af fuglinum. í Breiðafjarðarieyjum voru löngum sjógarpar miklir og atorkumenn, bjuggu lausnarbúum og sóttu fast sjó og Vveiðiföng. Flatey var og er miðstöð ,þessar- ar eyjabygöar, með merkilegu sjálfgerðu skipalægi. Þar hefir lengi verið ver.dunarstaður, -og það senr .meira er: þar .var um langt skeið mierkileg menningiar- miðstöð. í Flaóey er nú meira en hundrað ára gamalt bókasafn, sem starfað hefir nál-ega óslitið og -er ,nú í prýðilegustu hirðu fyrir ötula forgöngu séra Sig. Haukdal og margra góðra manna. í þessum bygðum, sem lykja urn Breiðafjörð norðan- og austan- verðan, stóð vagga margra af merkustu sonum landsins. Þeir báru með sér til dauðfldags(mörk þeirrar frjóu og seiggerðu al- þýðumenningar, sem þróaðist í þessum bygðum. Nægir þar að minna á Matthías Jiochumsson frá | tSkógum í Þoiskaíirði, Björn Jói s- son ritstjóra og ráðherra úr Gufudalssveit, Jón Thoroddsen frá Reykhólum og Gest Pálsson frá Mýrartungu í Reykhólasveit. Og enn er í íbúum ,eyjanna og uppsveitannia við Breiðafjörð merkilegur kjarni athafnasemi og traustra kos'a. Munu flestir af eldri mönnum kannast við víking- inn og afreksmanninn Snæbjörn í Hiergilsey, færri ef til vill ,utan- 'Sveitar við góðbóndiann og öðl- inginn ölaf Bergsveinsson í H\ia;l- látrum. En hér yrði of ,langt að telja möfn ,þó af nógu Vværi að takia, ef farið væri með <eyjum og uppsveitum, og mann\'al engu síður álitlegt meðal yngri mann- anna. Þrátt fyrir allmikla verzlun í Flatey og talsverða þiiskipaút- gerð um skieið, h-efir þó.aðstaca til uppskipunar og úískipunar verið hirn erfiðasta sakir bryggju- leysis, >o g serlð kostnaðarsöm. H<rfif þ'»tta iog mjög torveldað bændum viðskifti við Flatey og drjúgum lagst kostnaður á vörur þeirra. Eyjabóndinn hefir orðið að vera einangraður, engirtn kost- ur þess að fregna neitt ,hvað af bátum og mönnum or orðið fyr em heim eir komið. Leiðir^eru afar I torraíaðar og hættulegar, en ljós- i metrki engin, þangað til bygður i var viti við Flaiey fyrir jnokkrum áiram, og ómældar allar skipaleið- i'r við norðanverðan Breiðafjörð. Héir var því fernt, Stem gera þulrfti: Konia upp bryggju í Flatey, gefa eyjabændum kost á því að fá leigðar handhægar, tal- stöðvar í eyjarnar, koma upp ljósmerkjum á hinum hættulegu eyjaleiðum og fá mældan upp norðanverðan Breiðafjörð. Ég hefi firá upphafi talið mér vskyit að betrjast fyrir þessum málurn og gert það eftir því, .sem geta hefiir leyft. Á fjárlögum 1935 var veitt fé tii bryggjugerðar í Flat- ey og síðan á fjárlögum 1936. Nú ©r komin þar upp myndarleg steinbiryggja,' að vísu of stutt ennþá, en kemuir þó þegar aö mikiu gagni. Við undirbúning fjáirlaga fyrir árið 1936 bar ég firam í fjárveitinganiefnd tillögn um að Landssímanum ytrði heim- ilað að verja 5000 kr. ,af tekjum simim tii þess að smí&a íalstöðv- ar handa eyjabændum, og náði sú tillaga samþykki. För ég þess ,síð- an á leit við samgöngumálaráðu- Frh. é 4. #íðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.