Alþýðublaðið - 24.07.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.07.1936, Blaðsíða 1
Aðeins 50 aura pakkinn. örngt, fljótvirkt. RTESTJÓBI: F. B. VALDEMAKSSON XVII. ARGANGUR ÓTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBINN FÖSTUDAGINN 24. júU 1936. 165. TÖLUBLAÐ Mikilsfld ¥ið Langanes og Húnaflóa. ¥fir 10 Hús. tn. saltaðar krlngam Dfinafiðs. 8 þfis. mál komln til Baufathafnar i tveim dögnm. MIKIL SILD beflr borlst á land; í gær og í fyrradag og hefir hún veiðst aðallega við Langanes og á Húnaflóa og verið lÖgð upp, einkum í ríkisverk- smiðjuna á Raufarhðfn og til söltunar á söltunarstöðvarnar kríngum Húnaflða, Skagaströnd, Hólmavík, Reykjarfjörð og Ing- ólfsfjörð. Höfðul í gærmorgun verið salt- aðar um 10 þúsund tunnur alls á öllum þessum stöðum. Til Raufarhafnar bárust í gær og í fyrradag um 8000 mál af síld til bræðslu, og til ríkisverk- smiðjanna á Siglufirði um 3000 mál. Veiðin var talsverð, einkum við Rauðunúpa og Langanes, í gær 'og í gærkveldi, en engin í dag. Sú síld, sem borist hefir til Siglufjarðar undanfarið að aust- an hefir verið gömul og illa hæf til söltunar, og hefir því ekki ver- ið mikið saltað af henni. ! morgun voru allníörg skip að koma til Siglufjarðar með mikið af síld; meðal peirra var Eldborg með 16—1700 mál og Huginn frá Hafnarfirði með mik- inn afla. Á Húnaflóa veiddist einnig talsverð síld í gærkveldi. Um 1000 tannnr sait aSar ð Akatejrri í Bær. Frd fréttarltara AipýTkibladatns. AKUREYRI í morgun. Fjögur skip hafa komið inn til Akuneyrar síðan í fyrri nótt með síld til söltunar. Höfðu pau öll fengið síldina austur á Axarfirði iDg sögðu par mikla síldveiði og að mörg skip væru par, bæði út- lend og innlend, og höfðu möig peirra fylt sig par. Skipin, sem komu til Akureyr- ar. vjru í fyrrinótt Sjöstjarnan með 264 tunnur, sem saltaðar voru hjá Stefáni Jónassyni. 1 gær komu Sverrir með 224 tunnur og Langanes með 236, sem var salt- að hjá Verklýðsfélagi Akureyrar, bg í nótt Kristján með 230 tunn- iur. Væntanlegur er Olav, sem var í gærkveldi orðinn fullux af bræðslusíld, en beið, eins og fleiri skip, sem eru fyrir austan, eftir pví að fá nýtt kast af síld, ®em hægt væri aö salta pegar inn kæmi. Hér er í dag afbragðs veður, sólskin og hiti. 100 tunnur af smásíld veiddust hér é Pollinum í gær í fyitr drátt. Virðist vem mikil síld á Pollinum, og er veiði hennar atunduö af trillubátum, «em iaggja h*na npp i bræöslu. Alpýðufylkingin er m í sókn nm allan Spán ^ . - Þjsonðir verkamanna og bænda streyma i stjórnarherinn sem sækir fram gep fasistem ifyrir norðan Madrid. Stjórnarherinn sækir fram frá Barcelona tii Saragossa. Blóðugnr bardagi stendur yf- ir um Cordoba á Suður-Spáni. If Mfe um inría- gróðnr með 65 myndum. Viðial vlð bðfandinn Geir Glg]u keanara. NÝ BÖK. um jurtir, með 65 myndum, kemur á bóka- jmarkaðinn í dag. Höfundur henn- ar er Geir Gígja kennarl, en hann hefir nú í 6 ár stundað rann- sóknir á jurtagróðri og skordýra- lifi hér á landi með styrk úr Menningarsjóði. Alpýðublaðið hitti Geir Gígju að máli í gærkveldi, <3g skýrði hann svo frá: „,Ég hefi nú síðan 1931 stundað rannsóknir á jurtagróðri og skor- dýxalífi hér á landi með stynk úr náttúrufraeðideild Menningar- sjóðs. Rannsóknir mínar á að nota við útgáfu mikils rits á ensku, sem á að heita „Zjologe of Iœland“, en að útgáfu pessa rits standa íslenzkir og danskir vísindaxnenn. Bókin fjallar um dýralíf Islands, eins og nafnið bendir til, og verður úm 3000 síður. Ég hefi ferðast mjög mikið um landið vegna pessara rannsókna, bæði bygðir og öræfi, — og nú hefi ég í hyggju að fara að gefa út bækur um niðurstöður mínar, /3n í pessum fræðum er lííið um bækur hér til við alpýðu hæfi. Ég vonast til pessar bækur mínar verði hægt að nota við kenslu í skólum. Fyrsta bókin mín fjallar um jurtagróður; á hún að kosta kr. 1,75, og eru í henni 65 mynd- ir af jurtum. Fyrri hlutinn af bókinni er alpýðlegur fróðkikur um jurtirnar, en síðari hlutinn eru leiðbeiningar um að pekkja <og athuga jurtirnar í náttúrunni. Afarmifei! síld á Anstfjorðum. ESKIFIRÐI, 23-/7. FÚ. Stöðug purviðri hafa verið und- Austfjörðum. Fréttaitari útvarps- ins á Eskifirði símar í dag: 1 gær veiddi bátur frá Vattarnesi við Reyðarfjörð 26 tunnur síld- iar í 5 net <og imkil síldarganga er nú talin úti fyrir firðinum. I morgun fréttist, að svo mikil aíld væri gengin í Fáskrúðsfjörð — allt inn að fjarðarbotni — að par vwii öll n*t full af sild. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHOFN I morgun. pRÉTTIRNAR FRÁ SPÁNI eru nú að skýrast. Þær sýna, að stjórn Alþýðnfylkingarinnar stend- ur föstum fótutn og að stjórnarherinn og hinar vopn- uðu verkalýðssveitir eru stöðugt að vinna á. Madrid og öll miðhéruð landsins eru i höndum peirra, einnig öll austurströndin. Barceiona og hér- aðið umhverfis hana, Katalónía, er alveg á valdi stj 3rnarinnar og eru hersveitir hennar á leiðinni til Saragossa, par sem ihaldið og fasistanir hafa haft sina sterkustu bækistöð á Norður-Spáni. Frá Barcelona eru stöðugar loftárásii gerðar á borgina og scgir stjórnin að þeim verði haldið áfram þar til uppreisnarmennirnir gefast upp. Hersveitir stjórnarinnar eru nú einnig komnar suður i Andaiúsíu og standa þar blóðugir bardagar milii þeirra og uppreisnarmanna umhverfis Cordoba Stjórnarherinn er þegar kominn !nn i borgina, og er búist við, að ihaldsmenn og fasistar muni innan skamms hröklast burt úr henni suður og vestur á oóginn til Sevilla. Móttækar ðryggisráð- stafanlr i Madrld. Frá Madrid hefir stjórnin einn- ig sent mikið iið norður á bóg- inn, tii þess að vera til varnar, ef uppreisnarmenn skyldu gera tilraun til árásar á höfuðborgina. En pað er fullyrt, að íhaldsfor- inginn Mola hafi haft liðssafnað norður í Kastiiíu, umhverfis borgina Burgos, og sé með því liði á leiðinni til Madrid. Stjómaxherinn hefir víggirt rammlega fjallskarðið hjá So<m<o Sierra norður af Madrid, grafið par skjtgrafir og gert aðrar ráð- stafanir til pess að vernda höf- uðborgina fyrir öllum óvæntum árásum. Verkamenn og bændnr gript púsnndum sam- an til vopna. Verkamenn og bændur stneyma púsundum saman á pessuim slóð- um í stjómarherinn til pess að gera enda á yfirgangi ihalds- manna og fasisía <og tryggja frlð- samlega framleiðslu lífsnauðsynj- anna í landinu. Pozas, innanríkismálaráðherra Alpýðufylkfnga stjórneriara% sem hefir verið falin yfirstjórn stjóm- arhersins meðan á borgarastyrj- öldinni stendur, hefir í útvarpinu ávarpað bændur mn allan Spán <og skorað á pá að styðja stjórn- ina til pess að bæla uppreisnina nlður, 00 koma í veg fyrir það, að íhaldsmönnum og fasistum takist að hindra friðsamlega flutninga til bæjanna og eyði- leggja þannig afurðir bændanna. Hefir petta ávarp innanrikis- málaráðherrans pegar borið pann árangur, að bændurnir í héruðuin- um norðvestur af Madrid hafa boðið sig fram í þúsundatali til pess að berjast með hersveitum stjórnarinnar á móti uppreisnar- her Mola, ef hann skyldi gera al- vöru pr árásarfyrirætlunum sin- um á Madrid. Matvælaskott- ur i Madrid. Ásíandið í Madrid <er vitanlega mjög e^itt fyrir s:jórnina, enda pótt hOfini hafi tekist að bæla niður hina blóðugu uppreisn s<etu- liðsins par, sem íhaldsmönnum <og fasistum tókst með undirróðri sínum að hleypa af síað á mánu- daginn. Framleiðslan í borginni heíir að meira eða minna ieyti stöðv- ast, og borgarastyrjöldin úti um land hefir í fkiri dsga h ndrað venjuiega aðflutninga á matvæl- um til borgarinnar. Það er sagt, að sem stendur munl ekkí vera nema tveggja til þriggja daga forði af matvælum í borginni; en innamikismála- ráöherrann heflr fyrirskipað skömtun á þeím, og gerir stjórnin sér vonlr um, að sú ráðstöfun nægi tll þess að afstýra hungrl, þangað til aðflutnlngar geta haf- ist á reglulegan hátt á ný. llöherforingjar skotnir i Madrid Stjórn Alþýðufylkíngarinnar hefir með aðstoð hinna vopnuðu verkamannasveita gripið tii rót- tækra ráðstafana til þess að tryggja hina friðsömu og vlnn- andi íbúa hðfuðborgarinnar gegn endurtekningu á hinni blóðugu uppreisn ihaidslns og fasistanna. Fréttaritari Parísarblaðsins „L‘- Intransigeant" símar, að eitt hundrað og sextán herforingjar úr llði uppreisnarmanna i jVladrid sem höfðu svikið embættiseið sinn og voru teknir fastir í bardögunum með vopn gegn hinni löglegu stjóm landsins, hafi verið skotnir. Hermenn stjórnarinnar og varð- sveitir verkalýðsins hafa lagt hald á flestöli prívatfarartæki i Madrid til pess að nota þau til herflutninga innan borgarinnar og utan. Sendiherra Bandaríkjanna hef- ir símað stjórn sinni, að bifreiðar amerískra borgara hafi einnig verið gerðar upptækar, að minsta kosri í bili, og hafi mótmæli hans við stjórnina engan árangur bor- ið. Hann hefir ráðið Ameríku- mönnum í Madrid til þess að halda sig innan dyra næstu daga. Englendingar Mta að sfejóta ð flngvélar npp- reisnarmanna. Víðsvegar um landið hafa út- lendingar <orðið fyrir aJvarlegum erviðleikum af völdum borgam- styrjaldarinnar, en þó hvergi eins <og á suðurströnd Spánar, par sem flugvélar uppneisnarmanna láta sprengikúlum rigna niður yf- ir herskip stjórnarinnar <og enu á sífeldu sveimi yfir og umhveriLs Gibraltar, herskipahöfn Englend- inga á suðurodda Spánar. Hvað eftir annað hafa ensk flutninga- skip verið i hættu fyrír sprengi- kúlnaregni flugvélanna. Ensku yfirvöldin í Gibraltar hafa mótmælt þessu harðlega við Franco, yfirforingja uppreisnar- innar í Marokko og á Suöur- Spáni, og hótað að láta skjóta á flugvélarnar, ef þær hættl ekki að fljúga yfir Gibraltar og varpa sprengikúlum á ensk sklp. Frakkland <og Italía hafa einnig mótmælt harðlega ofbeldiswrk- um, sem franskir <og ítalskir þegn- ar hafa orðið fyrir á Spáni af hálfu uppreisnarmanna; og það er búist við að Hitler mttni inn- an skamms taka undir pessi mót- mæli; pvi að pað er vitað, að pýzkir ferðamenn hafa orðið fyr- ir alvarlegu hnjaski bæði í San Sebastian <og Barœlona. STAMPEN Saa Scbastfan aö mesta lejftl i hönðam stjóin- arinnar. LONDON, 24/7. (FU.) Ekki verður með vissu vitað, Frh. á 4. síðu. Lengsti og harðasti p'ngfnndar sem haidinn hefir verið í brezfea pinginn i 50 ár. Alþýðuflukkurinn barðist í 34 tíma sam- fleytt gegn hungurlögum íhaldsins. LONDON í Igærkveldi. OVENJULEGIR ATBURÐIR gerðust á fundi brezka þingsins í neðri máistofunni í gærkveldi í sambandi við um- ræðurnar út af reglugerð stjðrn- arinnar um atvinnuleysisstyrki. Reglugerðin var að lokum sampykt með 357 atkvæðum gegn 135, og hafði pingið þá setið í 34 klukkustundir. Lengsti plng- fundur, sem sögur fara af í Bretlandi stcöí41V2 klukkustund, og var pað á árinu 1881. Var þá heimastjórnarmál frlands til umræðu. Meðferð ihaldsins á at- vinnuleysingjimum. Um klukkaa 6 í (gærkvöldi stóö Sir John Simon á fætur til pesi að tala af hálfu stjórnarinnar fyr ir frumvarpinu. Var pá undir eini nokkurt háreysii, og tóku jafnað armenn hvað eftir annað fram fyxir innanrLkismálaráðlienanum Einn óháðra jafnacarmanna Buchanan að nafni, bar pað i Sir John Simon að hann færi mei ósanuindi, og er varaforseti ping. ins bauð Buchanan að taka or< sín aftur, neitaöi hann að ger< pað. Annar jafnaðarmaður, Camp bell Stephen, lét þá til sín heyrr og kallaði stjórnina „ræningja o; moiðiugja verka.ýðsins,1 og „not1 ur,“ <og Sir John sagði hann a færi með vísdtandi ósannind Var Gampbell Stephen pá einni, Frh. á 4. tiðuu f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.